Helgarpósturinn - 29.08.1980, Blaðsíða 28
# Og 1 þessu sambandi. Gár-
ungarnir biöa nU spenntir eftir
þvi aö Friöjón Þóröarson dóms-
málaráöherra skipi Asgeir Thor-
oddssen, son forsætisráöherra,
sem aöstoöarmann sinn. Greiöi á
móti greiöa...
# Gárungarnir eru iönir viö
kolann um þessar mundir. Þeir
halda þvi fram aö rikisstjórnin
hafi á siöasta fundi sinum frestaö
aö taka fyrir efnahagsvandann,
vegna þess aö hann sé erlendis.
Til skýringar er rétt aö minna á
aö Steingrlmur Hermannsson er
úti I Gautaborg aö tala viö sjávar-
útvegsráöherra Norömanna,
Bolle, um norsk-islenska sildar-
stofninn...
♦ Og ennfremur: Allir muna
eftir þvi aö allt varö vitlaust i
skólamálum Grindvikinga i
fyrra, þegar skólastjórinn þar
kom úr ársleyfi. Núna varö svo
allt vitlaust i skólamálum Grund-
firöinga þegar skólastjórinn þar
kom úr ársleyfi. Þess vegna er
ekki aö undra þótt skólastjórinn á
Hellu þori ekki fyrir sitt lifla lif aö
taka sér ársleyfi núna á næsta
ári. Grundarfjöröur er næst á eft-
ir Grindavik I simaskránni og
næst á eftir Grundarfiröi i sima-
skránni kemur — Hella auövit-
aö...
# Fróöir menn telja, aö laxa-
stiginn mikli sem Laxárbændur
fengu upp úr Laxárdeilunni hafi
nú kostaö milli 500 og 600 milljón-
iraö núviröi. Fram aö þessu mun
hafa veiöst þarna einn lax ofan
stiflu og ekki aö undra þótt hann
sé talinn dýrasti lax i heimi. Hins
vegar hefur veriö sáralitil urriöa-
veiöi siöan Laxárstiginn var tek-
inn I notkun og velta menn þvf
fyrir sér hvort urriöinn hafi horfiö
niöur stigann eöa þá allur gengiö
niöur i Mývatn en leiöin þangaö
er nú opin fyrir silunginn siöan
Miökvislarstiflan var sprengd
sællar minningar...
# Bilasmiöjubúöin I Sjónvarps-
húsinu er nú til sölu. Rikisútvarp-
iö hefur fullan hug á kaupa hús-
næöi hennar, sem er eiginlega
hálf jaröhæö hússins og hefur þar
meö eignast húsiö allt. Hinsvegar
getur svo fariö aö töluverö tog-
streyta veröi um húsnæöiö milli
útvarps og sjónvarps, þvf aö báö-
ar stofnanirnar telja sig hafa fulla
þörf fyrir húsnæöi. Þær hug-
myndir eru þó efst á baugi aö út-
varpiö fái þaö I sinn hlut þann-
ig aö fjármáladeild stofn-
anna beggja sem veriö hefur niöri
á Skúlagötu flytji inn eftir og þar
meö losnar nokkurt húsnæöi á
Skúlagötunni. Fréttastofan hygg-
ur þá gott til glóöarinnar meö aö
fá aukiö húsrými þar meö tilfær-
ingum innanhúss, þvi aö óviöa
hafa þrengslin veriö meiri. Þaö er
tekiö til þess aö þrir starfsmenn
fréttastofu hafa t.d. hvergi fastan
samastaö og aö einn fréttamanna
útvarps meö 17 ára starfsferil aö
baki, Margrét Jónsdóttir, hafi
fyrst um daginn veriö aö eignast
sitt eigiö skrifborö og eigin rit-
vél...
# Þaö er einmitt húsnæöis-
skortur Utvarpsins, sem veldur
þvi aö fréttamagasiniö Víösjá
veröur liklega á dagskrá i siöasta
sinn i kvöld — i bili aö minnsta-
kosti. Fréttamenn útvarps hafa
sett fram þau skilyröi fyrir fram-
haldi þáttarins, aö tækniaöstaöa
viövinnslu hans veröi bætt, ráön-
ar veröi tvær aöstoöarmanneskj-
ur i hlutastarf og húspláss frétta-
stofunnar veröi aukiö. Höröur
Vilhjálmssonfjármálastjóri segir
aö yfirstjórn útvarpsins hafi full-
an hug á, aö þættinum veröi hald-
iö áfram, og hann veröi helst
fimm kvöld i viku i staö tveggja
áöur. Hann segir lika, aö mögu-
legt sé aö bæta úr tveimur fyrr-
nefndu skilyröunum, þ.e. bæta
tækniaöstööu I sambandi við
vinnslu þáttarins og bæta viö aö-
stoöarfólki. Húsnæöisvandinn er
erfiöari viðfangs, og segir Höröur
að þar sé engin lausn I sjónmáli.
Viö minnum hann á húsnæði I
Bilasmiöjubúöarinnar...
# Á meðan hatrammar deilur
standa yfir um framtiöarhúsnæöi
rikisútvarpsins og fjármögnun
þess m.a. hér i Helgarpóstinum,
þá liggur öll innlend dagskrár-
gerö i núverandi húsnasöi sjón-
varpsins niöri. Gæti svo fariö,
vegna kerfistregöu, aö engir
veigamiklir innlendir þættir
veröi geröir fyrir jól hjá Lista-
og skemmtideild. Þannig er vist
útséö um aö margumrædd
söngvakeppni veröi aö veruleika,
a.m.k. aö sinni. Egill Eövarösson,
dagskrárgeröarmaöur sem á
frumkvæöi að þessari keppni,
mun hvaö sem ööru liöur, varla
sjá um stjórn hennar, þvi hann
hættir störfum hjá sjónvarpinu 1.
október, og enn hefur ekki einu
sinni verið ákveöiö hvort henni
skuli hleypt af stokkunum, hvaö
þá meir. Um 500 lög höföu borist i
undanrásir. Oneitanlega er þetta
dæmalaust klúöur....
# Nýtt timarit mun hefja
göngu sina i október. Þaö á aö
fjalla um útivist og feröamál hér
á landi. Maöurinn á bak viö blaðiö
er Siguröur Siguröarson, fyrrum
biaöamaöur hjá Frjálsu framtaki
og áöur á Visi...
® Rætt hefur veriö um þaö, t.d.
hér f Helgarpóstinum, hvort
halda ætti kvikmyndahátiö Lista-
hátlöará hverju ári i framtiöinni,
en ekki annaö hvert ár einsog
hingaö til. Nú bregöur svo viö aö
samkvæmt heimildum okkar hef-
ur þegar veriö samþykkt einróma
i fulltrúaráöi Listahátlðar aö hafa
árlega kvikmyndahátiö. Þetta
mun hafa veriö boriö upp á sið-
asta fundi ráösins sl. vor, af Ing-
vari Glslasyni, menntamálaráö-
herra. Hefur framkvæmdastjórn
hátiöarinnar skipaö þriggja
manna undirbúningsnefnd, sem i
eiga sæti örnólfur Arnason,
framkvæmdastjóri hátiöarinnar,
Þorsteinn Jónsson kvikmynda-
geröarmaöur, og Þórhallur
Sigurösson leikari, en þeir eru
allir meöal helstu stjórnenda
kvikmyndunar Punktur punktur
komma strik...
# Kvikmyndin um Caligula,
hinn iéttfrikaöa keisara þeirra
Rómverja hefur vakiö mikla at-
hygli þar sem hún hefur veriö
sýnd erlendis og hafa menn ekki
alveg veriö á eitt sáttir um hvort
þarna væri á ferðinni hreinræktuö
klámmynd, og þá sú dýrasta i
heimi, eöa einhver alvarlegri teg-
und kvikmyndalistarinnar, meö
pornógrafisku ivafi. Mynd þessi
mun nú vera væntanleg i eitt
kvikmyndahús borgarinnar i
október, en þar sem hún þykir
nokkuö djörf, þótti kvikmynda-
eftirlitinu nauösynlegt aö senda
hana til umsagnar rikissaksókn-
ara Þóröar Björnssonar. Saka-
dómari hefur nú fellt dóm sinn yf-
ir 'myndinni og skulu nokkur at-
riöi hennar klippt úr. Mun þar
vera um aö ræöa atriöi, þar sem
konur láta vel aö kynfærum mót-
herja sinna i ástarleiknum og
vilja helst borða...
_Jielgarpásturinn_ Föstudag
ur 29. ágúst 1980
# Sagt er aö loft sé lævi blandið
innan Þjóðhagsstofnunar eftir að
Gunnar Thoroddsen forsætisráö-
herra réð sér sérstakan hagfræöi-
legan ráöunaut Þórö Friöjónsson
son dómsmálaráöherra Friöjóns
Þóröarsonar. Þótt Þóröur þyki
hinn mætasti maöur, þá mun
Þjóöhagsstofnunarmönnum finn-
ast sem forsætisráöherra hafi
meö þessu rofiö þaö góöa
trúnaöarsamband sem verið hafi
um langt skeiö milli forsætisráö-
herra undanfarinna ára og Þjóð-
hagsstofnunar, sem heyrir ein-
mitt beint undir forsætisráö-
herra. Nú er hins vegar kominn
maöur i forsætisráöuneytiö sem
greinilega á aö yfirfara skýrslur
og tillögur Þjóöhagsstofnunar...
LINA FYRIR SKOLANN
LEE COOPER
UM LAND ALLT!