Helgarpósturinn - 03.10.1980, Síða 9
9
er alls ekki meiningin aö sög-
urnar séu lestrarefni alþýðu
heldur miklu fremur sérréttir
handa málfræöingum. — Alveg
sama niöurstaöa veröur
reyndar af svokölluöum „staf-
réttum” útgáfum handrita-
texta. Þar er ekki hugsaö um aö
færa textann nær nútfmafélki
heldur einmitt halda honum i
fymsku. Mér er auövitaö ljóst
aö stafréttar útgáfur eru lik-
legri til aö gagnast sérfræöing-
um i greininni, en þaö sem
aldrei má gerast er aö islenskar
bókmenntir fornar né nýjar
veröi viðfangsefni sérfræöinga
einna. Ef þær slitna úr sam-
hengi við þjóðina, allan almenn-
ing i landinu eru þær dauöar og
ekki einu sinni þess viröi aö
fræöimenn sinni þeim.
Þaöer dapurlegt ef svo þarf aö
fara, ekki sist þar sem ýmsir
fræðimenn fyrri tiöar visuöu þó
veginn. Siguröur Nordal skrifaöi
t.d. aö jafnaði þannig um fornar
bókmenntir aö öllum var læsi-
legt. Þó voru aö sjálfsögöu
undantekningar frá þvi. En rit
eins og islenzk menning og Völu-
spárskýringar hans mættu vel
veröa fyrirmynd og hvatn-
ing. — Af sama toga eru útgáfur
Jóns Helgasonar á Eddukvæð-
um, Tvær kviöur fornar og
Kviöur af Gotum og Hún-
um — að ekki sé minnst á þá fá-
gætlega fræöandi og skemmti-
legu bók Handrita-
spjall. — Nefna mætti eitt eftir-
læti mitt enn: A Njálsbúö eftir
Einar Ólaf Sveinsson. — Ein-
hver fleiri rit gæti ég meö góö-
um vilja ú'nt til, en þvi miöur
ekki mörg. Þvi aö einhvern veg-
inn er einsog filabeinsturnamir
hafi oröið islenskum fræöi-
mönnum skjólríkastir og hæg-
astir. Þess eru meira aö segja
dæmiað menn af islenskum ætt-
um og i kennarastólum við Há-
skóla Islands hafi helst skrifaö
um fræði sin á ensku.
Onnur dæmi af öörum vett-
vangi menningarinnar visa i
sömu átt. Hér á árunúm voru Is-
lendingasögur lesnar i Rikisút-
varpiö. Þar komu á stundum
ágætustu fræöimenn og fluttu
textann einmitt fyrir alþýðu
manna. Ég veit ekki hvort aörir
upplestrareru minnisstæöari en
flutningur Einars Ólafs á Njálu
nú ellegar ágætur lestur Jón-
asar Kristjánssonar á forn-
sögum — svo aðeins séu nefndir
forstööumenn Arnastofnunar.
En nú hefur útvarpiö látiö af
þessari iðju. Er þaö af sömu
sökum og hættvar aö láta kveöa
rimur á árunum? Var einhver
útlendingur aö tala um „vit-
lausa manninn i útvarpinu?”
Eða hvað?
Sú þróun sem hér er drepið á
og haldiö fram aö sé að verða,
aö fræöimenn einangrist i fila-
beinsturni meö forntexta sem
smám saman muni fara er-
indisleysu á vit islenskrar al-
þýðu, sú þróun er menningu
okkar hættuleg. Ekki vegna
þess aö við eigum að likja eftir
fornmönnum i eini, og öllu,
heldur vegna hins aö bók-
menntalegur menningararfur
okkur mun þannig slitna úr
tengslum við þjóðina, Njála
hætta að vera nútimabók, verða
að stafkrókafræðum einum og
þjóð sem ekki á sér rætur er illa
sett.
hplfjarpncztl irinn Föstudagur 3. október 1980,
RÆTUR
Fyrir nokkru minntist ég hér
viö hringboröiö á fornar bók-
menntir íslenskar og hélt þvi
fram aö þar gætu rithöfundar
heyjað sér margvislegt efni til
úrvinnslu og væri full þörf á að
þeir og aörir listamenn legðu
sitt af mörkum til aö gera
þessar bókmenntir að lifandi
arfi handa þjóðinni.
Margt heldur til að mér
verður tiöhugsað til fornmanna
og mennta þeirra um þessar
okkar i aö gefa út á prenti. Hún
er kölluö Stokkhólms hómilfu-
bók og hefur veriö viöfangsefni
læröra manna i útlöndum oftar
en einu sinni, enda geymir hún
einhverja allra elstu samfellda
texta sem til eru á þessu máli.
En þjóðinsem þarna var skrifaö
fyrir i öndverðu lætur sig hana
svo litlu skipta að hún sér ekki
einusinni ástæöu til aö taka
kafla úr henni I lestrarkver
handa alþýöu manna.
mundir. Eitt er þaö aö starí mitt
er m.a. i þvi fólgiö aö reyna aö
opna unglingum og ööru góöu
fólki dyrnar aö fortiöinni og
sýna þeim hverjar gersemar viö
eigum á gömlu skinni. Annaö er
máski þaö aö mér finnst ég allt i
einu vera staddur i Njálu miöri
þegar ég heyri dómsmálaráö-
herra færa fram rök fyrir brott-
visun Gervasonis úr landi. Þaö
er einmitt sami veikleiki sem
þar er lýst: trúin á bókstaf lag-
anna, ekki anda laganna. Þar
varö Merði fótaskortur, og þar
hefur mörgum reynst hált
siðan.
Annars er meö óhliindum
hvaö viö getum veriö tómlát um
þjóöararfinn okkar. Eitt dæmi
segir meira en mörg orö. Jón
Helgason hefur skrifaö svo um
forna bók: „óviða flóa lindir is-
lenzks máls tærari en i þessari
gömlu bók, og er sá islenzkur
rithöfundur sem ekki hefur
þaullesiö hana, litlu betur undir
starf sitt búinn en sá prestur
sem á ólesna fjallræöuna”.
(Handritaspjall).- Þá bók sem
Jón kemstsvo aö orði um höfum
viö íslendingaraldrei séö sóma
Vonandi er þetta nærri því aö
vera heimsmet. Þarna eigum
viö varöveitta texta sem gera
allt í senn: sýna okkur hvernig
sungiö var i predikunarstólnum
i fyrstu kirkjunum islensku;
kenna okkur merkilega hluti um
sögu og samhengi tungumáls
okkar og menningar; og gefa
visbendingar um sveigjanleik
og hæfni málsins sem bók-
menntamáls. En viö segjum
ekki einu sinni svei!
Ef það er nú rétt sem oft er
haldið fram aö I menningarlegu
tilliti séu bókmenntir okkar eina
réttlæting þess að viö kref jumst
þess aö vera sjálfstætt fólk, er
sannarlega ekki von aö ástandið
sé glæsilegt. Hvert sem litið er
blasir viö vanræksla eða þá
hugsunarlitlar tilraunir til aö
gera bókmenntirnar sem allra
fjarlægastar fólkinu sem ætti aö
lesa þær. Þar á ég viö útgáfu-
starfsemi þá sem þó er stunduö.
Bara þaö aö leggjast flöt fyrir
danskri stafsetningu sem kölluð
er samræmd og forn og láta
hana gilda á vönduðustu útgáf-
um fornsagna okkar (ISL
FORNRIT) sýnir huginn: Það
Heimir Pálsson -- Hraf n Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea J. Matthias-
dóttir— Páll Heiðar Jónsson— Steinunn Sigurðardóttir — Þráinn Bertelsson
I dag skrifar Heimir Pálsson
VETTVANGUR
Eftir aö Helgarpósturinn haföi
tal af Gunnari Gunnarssyni
bónda i Syðra-Vallholti I Skaga-
firöi um sveitaslma og sjálf-
virkan sima (sjá HP 26 tölublað,
s. 6), barst okkur bréf frá honum
þar sem hann bætir ýmsu viö þaö
sem honum og blaðamanni fór á
milli. Við birtum hér hluta úr
bréfinu, eöa þaö sem beinlinis
snertir simamálin:
Ég tel þaö friöindi aö simnot-
andi á Reykjavikursváeðinu
getur hringt i þúsundir — ef ekki
tugþúsundir síma — i
nærliggjandi byggðarlögum á
Stór-Reykjavikursvæðinu á einu
skrefgjaldi, á meöar. lands-
byggðarmaðurinn I dreifbýlinu
getur aðeins hringt á sama skref
gjaldi i örfá númer innan sinnar
simstöðvar. Slikt misrétti er tæp-
lega sæmandi aö bjóöa
símnotendum mikiö lengur. Mér
finnst ákaflega einfalt mál að
breyta þessu fyrirkomulagi,
þannig að eitt skrefgjald veröi
látið gilda um öll simtöl innan
eins og sama sýslufélagsins. Og
það má vissulega segja aö tiu
min. simtal sé hæfilegt i öllum
venjulegum tilvikum, þurfi
lengur að ræða málin, þá verða
skrefin fleiri að sjálfsögöu. Sem
sagt, simskrefið verði 10 minútur.
Sé hinsvegar hringt út fyrir lög-
sagnarumdæmið, eða sveitar-
félagiö, þá komi til tvöfalt gjald.
eöa minútugjald. Við simsvæöa-
skiptinguna væri bezt aö styöjast
sem mest við sýsluskiptinguna,
og nauösynlegt að sveit og
kaupst. innan sama sýslufélags
séu á sama svæöi, nema í Reykja-
vik. Hún yröi aö vera eitt
simsvæöi vegna stæröar sinnar.
Þetta eru hugmyndir sem ég
varpa fram aö gamni minu.
Kannski eru þær óframkvæman-
legar og ekki réttlátari heldur en
rikjandi skipulag, en þaö hlýtur
mönnum aö vera ljóst, að það
gengur ekki mikiö lengur. Viö úti
á landsbyggöinni getum
hreinlega ekki notað sima eins og
viö vildum, vegna kostnaöar.
A hverju ári er gefin út
viöamikil bók, símaskráin. Þaö
er mikil bók og dýr, og kannske
nauösyn að gefa hana út árlega,
en i sveitinni gefum viö út marka-
skrár á allt að 10 ára fresti, og
spörum stórfé meö þvi aö gefa
bara út viðauka, þegar þurfa þyk-
ir. Það er kannske ekki hægt aö
jafna þessu saman. Það er lika
sagt aö útgáfa simaskrárinnar sé
gróðavegur fyrir Landsimann,
vegna auglýsinga, en ég hygg þó,
aö hinn almenni simnotandi,
neytandinn, greiöi brúsann
endanlega. Ég vil meina aö þaö
væri hagkvæmara fyrir þjóöar-.
búiö, væri hægt að gefa skrána út
aðeins annaö hvort ár. Það væru
þá færri á jötunni, og fleiri viö
þjóðnýt framleiöslustörf, ef þau
eru þá enn talin til þarfa.
Þaö er annaö sem mig langar
til aönefna, i sambandi viö sima-
skrána. Hún gæti veriö að mun
betri og aögengilegri meö ofur-
litiö breyttu formi. Hún hefst á:
Reykjavik, Bessast.hr. Garða-
bær, Hafnarfj. Kópavogur,
Seltj.nes og Varmá. Þaö fer mjög
vel á þvi aö hafa þetta svæöi allt
undir sama hatti. Það eraögengi-
legt aö leita aö númerum á
Reykjavikursvæöinu. En annaö
veröur uppi á teningnum, þegar
út á landsbyggðina er komiö. Þá
ertindtilhvereinasta smástööog
höfö sér á báti meö örfá númer, i
staö þess aö safna saman öllum
númerum i sama sýslufélagi og
skrá þau eins og á Reykjavikur-
svæðinu, sem er mun hagkvæm-
ara fyrir alla aðila. Þá þarf ekki
aö byrja á þvi að leita aö sima-
stöðinni, sem væntanlegur
viðmælandi er skráöur á, I
fjarlægu héraði.
Með beztu kveöjum,
Gunnar Gunnarsson
Þá var vcrií aí byrja ab koma kerli meb sveif og slmslöb. stund a hverjum dégi, sumar a6
Þessir slmar éru þegar orftnir Notendur sjálfvirkra sima hafa úr nokk
safngrlpir. þótt þeir séu sums- þetta er ekki þaft nýjasta. Nú mun vera hægt aft fá slma. sem hægt er aft
staftar enn I notkun. stinga I vasann og hafa meft sér hvert sem er.
Hvað segja símnotendur?
^ ________
■ eina tápkif»>riA ♦»*
Stærri gjaldsvæði á
sjálfvirka símann
I bili amk. hefur islensku þjóö-
inni veriö hlift við þeirri hneisu aö
senda saklausan mann i franskt
herfangelsi. En það var áreiöan-
lega ekki aö þakka Morgunblaö-
inu.Jóni Baldvin né Jóni Sigurðs-
syni sem nú þykjast hafa viljaö
hjálpa Patrick Gervasoni i pukri
bak viö tjöldin og fárast úti þá,
sem fyrstir léöu honum liö.
Þessir aöilar hafa i máli flótta-
mannsins rétt eina feröina opin-
beraö sjúklegt hatur sitt á góö-
kynja fyrirbærum einsog her -
Bak við tjöldin
stöðvaandstæðingum. Aö þeirra
dómi mega slik samtök ekki
skipta sér af mannúöarmálum,
þvi þau séu svo ódönnuö og
saurug. En þaö er einmitt einörö
og opinská barátta raunsannra
málsvara, sem helst dugar i máli
sem þessu, einsog þegar Guörún
Helgadóttir hótaöi aö hætta
stuöningi viö rikisstjórnina af
mannúöarástæöum. Pukrið er
hinsvegar skálkaskjól.
Og hversvegna skyldu menn
einsog Gervasoni fyrst finna
málsvara hjá vinstri sinnuöu fólki
og herstöövaandstæöingum?
Einfaldlega af þvi þeir eru lika á
móti hernaöarmaskinu stórveld-
anna. Hjá morgunblaösjónonum
slær hjartað til hægri og þeir
humma ámálganir vestræns
flóttamanns framaf sér eins lengi
og þeir telja pólitiskt stætt á þvi.
Það er lika y firdrepsskapur eöa
vanþekking aö halda þvi fram, að
þetta mál sé ekki pólitiskt. Auö-
vitað er þaö pólitiskt einsog flest
annaö I tilverunni. Hæli fyrir
Gervasoni er tam. óbein viður-
kenning Nató-rikis á þvi, aö
flóttamenn samvisku sinnar
vegna geti lika veriö til innan
hinna „frjálsu lýöræðisrikja”.
En viöurkenndir ihaldsgaurar
stóöu ekki einir aö þessu sinni. Al-
ræmdir baktjaldamakkarar i Al-
þýöubandalaginu sórust i pukur-
bandalagöið. Af alkunnri skil-
greiningarsnilli og mannþekk-
ingu átti aö leysa máliö „i kyrr-
þey”. Fariö var hamförum til að
Þjóöviljinn skýröi ekki frá gangi
þess. Þaö þótti vist illskárra, aö
æsiblööin yröu fyrst meö frétt-
irnar. Heföu allar þessar mann-
vitsbrekkur fengiö aö ráöa, væri
nú búiö aö flytja Patrick Gerva-
soni i herfangelsi „i kyrrþey”.
Etv. heföi komiö „Litil frétt i
blaöinu”.
Tékkann Vrásda, sem Jón
Baldvin vitnar i sem ráðgjafa
sinn, þekki ég lika, enda hefur
hann veriö næturgestur á minu
heimili. Mér kemur þvi ekki á
óvart, þótt hann biöji Jón aö
vinna aö málinu I kyrrþey og bak
viö tjöldin, en láta sem minnst á
sjálfum sér bera. Og þaö gæti átt
viö um fleiri baktjaldamenn.
Gervasoni neitað
um landvist
t>anski flóttamaðurinn innan viö þritugt nu. Hann var
k '{'ason‘- *í,n haföi upptökuheimili fyrir unglinf
stjórnvöld um og lenti siöan ð flæking, er hai
\Ji f y , CÆfv ^ landl sem strauk þaöan. Er hann
ÆWW*~ . 'Vf- ,íkl‘ kvaddur til herþjónustu 2
misfórst herkvaöningarbréf
sókur.) þess aö hann átti ek|
fastan dvalarstaö Hann gaf si
' ki fram og lenti þvi I útistö
, _ _ _ _ ift yfirvóldin f Frakkiand
kkra daga fyrir^ %
.ft var samband
g Gervasonis, sem halo.
öaö hann I Danmörku.
trick Gervasoni ðtti erfiöa
i Frakklandi, en hann er
.DDDDDDDDDaaDDDDDaaOOOaDDb.
1 'anul str
\€WO///tíS:
lalsteinsson^T jT
•kkra daita fvrir •
C-a ” tekiö mjög hart á þ-
’,'n‘ ekki herkvaöi