Helgarpósturinn - 03.10.1980, Page 14

Helgarpósturinn - 03.10.1980, Page 14
14 Sigrtin Davíösdóttir er iiklega þekktust fyrir matreiöslubók, sem hiín sendi frá sér fyrir tveim árum, og matreiösludálk- unum, sem hún hefur haft viku- lega i Morgunblaöinu. Þaö var þvi ekkert undarlegt, aö bök- unarilmurinn fyllti vitin, þegar viö litum inn hjá henni. Þaö var þvi tilhlýöilegt aö spyrja hana fyrst aö þvi hvenær og hvernig hún hafi fengiö fyrst áhuga á matargerö. „Mér hefur alltaf fundist geysi gott aö boröa. Ég var mjögmatvandurkrakki, þótt ég sé alin upp viö góöan mat, en þaövarekkifyrrenég var oröin stálpuö, aö ég fór aö hafa gaman af aö sýsla viö þetta og bjóöa kunningýum i mat. Ég varhins vegar ekki mjög efnileg framan af. Svo gifti ég mig og þá fór aö reyna meira á þetta. Ég hélt áfram aö hafa gaman af þessu og var þaö heppin, aö maöurinn minn var mjög hvetj- andi.” — Hvernig stendur á þvi, aö þú fórst aö gefa út matreiöslu- bók? ,,Þaö var algjör tUviljun og kannski brauöstritiö i orösins fyllstu merkingu.Þaö er saga á bak viö þaö. Þaö var eitt kvöld, aö kunn- ingi okkar kom i heimsókn. Hann haföi tekiö aö sér aö þýöa smárit. Þau voru fræöilegs eölis og þvl þurfti ekki aö velta fyrir sér stllnuni, héldur bara efninu. Þegar harin var farinn, fannst mér aö þaö gæti veriö býsna sniöugtaö taka svona aö sér. Ég var i skóla og haföi ekki hug á þvi aö stunda fulla vinnu. Maöurinn minn benti mér á, aö ég gæti tekiö aö mér aö þýöa matreiöslubók. Mér fannst þetta góö hugmynd. Ég fór aö aö vera góöur og frekar hollur, þvi bæöi vil ég, aö fjölskyldan liti vel út og þrifist vel. Þaö er afskaplega auövelt aö láta þaö fara saman, hollan mat, góöan og spennandi. Hollur matur hefur fengiö á sig óorö fyrir aö vera ekki spennandi, en þaö er mesti misskilningur. Svo þarf aö hugsa um kostnaöinn, þvi maturinn má helst ekki vera of dýr heldur.” — Hvernig færöu hugmyndir aö þessum réttum? ,,Ég elda mikiö og les geysi- lega mikiö um mat, og þaöan koma hugmyndirnar. Mér dettur eitthvaö i hug út frá þvi, sem ég les.” — En ertu þá góöur kokkur? „Nei, kannski ekki nema i meöallagi. Ég held aö maöur geti ekki oröið góður kokkur, nema meö þvi aö vinna á veitingahúsi. Þaö þarf aö geta gert sömu réttina aftur og aftur og þaö eru takmörk fyrir þvl hve maöur getur boöiö fjöl- skyldunni oft upp á sömu réttina. Ég er nú þannig, aö ef égfæ áhuga á einhverjum rétti, þá elda ég hann meö stuttu millibili, þar til ég er sæmilega ánægö, en slöan hverfur hann.” — Hvaöa eiginleikum þarf góöur kokkur aö vera búinn? ,,Þaö er nú sennilega þeir sömu og við flest önnur skap- andi störf. í fyrsta lagi þarf áhuginn aö vera fyrir hendi og I ööru lagi þarf hugmyndaflug. Mér finnst matreiösla mjög skapandi og ég tel hana til hinna skapandi listgreina.” Að treysla eKki of míkið á DúOirnar — Fylgistu meö þvi, sem er aö gerast hér á þessu sviði? Föstudagur 3. október 1980 hp>/rjFirpríc?h irinn aöeyöa peningum I þetta, i staö þess aö kaupa hráefni og gera þetta sjálfur. Fólk treystir of litið á sjálft sig og of mikiö á búöirnar. Þaö liggur kannski I loftinu, aö matargerð sé flókin, en þaö er mesti misskilningur.” — En hvernig er með hráefni, er þaö gott hér? „Já, eins og t.d. fiskurinn. Mér finnst ekki vera hægt að kvarta undan hráefninu, nema þá helst, aö þaö mættu vera fleiri tegundir af grænmeti. Þaö erafskaplega auövelt aö búa til góöan hvunndagsmat hér meö ódýrum hráefnum. En þaö mætti vera meiri skilningur á aö þaö er betra aö fá nýjan mat en frystan, og aö litarefni og önnur aukaefni eru óæskileg viöbót!’ — Misnotar fólk ekki þessa „Harlmenn œllu að berjasl meíra lyrir réllindum sinum” — Þetta leiöir hugann að kvennabaráttunni, tekur þú virkan þátt I henni? „Nei, þaö geri ég reyndar ekki, en ekki af þvl aö ég sé henni andsnúin. Ég spekúlera mikiö i þessu og les þaö sem til fellur, en sennilega hef ég ekki nógu mikinn skilning á sam- stööu til aö starfa aö þessu. Mér hefur alltaf þótt það forréttindi aö vera kvenmaöur, þvi þaö eru fleiri konur, sem geta valiö um þaöaövera heima eða vinna, og mér finnst þaö forréttindi að vera heima meö börnunum. Karlmenn ættu t.d. aö berjast fyrir réttindum sinum til að vera meira meö börnum sinum. „Prófkjörin eru algjört apaspil.” — Hvaö á þá aö gera? „Spuröu ekki mig, spuröu stjórnmálamennina, sem hafa atvinnu af þvi aö bæta þetta væntanlega. Ég get bara verið stikkfri og gagnrýnt, sem er ekki mjög góöur hugsunar- háttur. Þaö er sennilega hægara sagt en gert, að segja fólki að slappa af. Kjarasamningum viröist þannig komiö fyrir, aö fólk lifir ekki af venjulegum launum. Þaö er best aö kippa þessu I lag á báðum vig- stöðvum. Aö breyta samninga- málum ogfólk fari aö hugsa sig „Erliil að halda uppi samræðum, scm bgggðar eru á sfflu Slgrún Davlðsdðllir I Heigarpösisviðiaii skoöa bækur, en fann ekkert sem mér leist á eöa sem hentaöi aöstæöum hér alveg. Ég ákvað þvi aö skrifa bók.” Hokkur r meðallayi — Eru þetta þá þinar eigin uppskriftir? „Uppskriftirnar koma úr þrem áttum. 1 fyrsta lagi eru mjög þekktir réttir, sem maöur finnur alls staöar, t.d. ítalskir og franskir. Þá eru útlendir réttir, sem búnir eru til úr hrá- efni, sem fæst ekki hér, en sem ég hef aölagað, og i þriöja lagi eru þaö réttir sem ég hef dottið niöur á sjálf.” — Eldar þú alltaf sjálf, og hvaö er þaö sem þú gengur út frá I þinni matargerð? „Yfirleitt geri ég þaö nú, og þaö sem ég geng út frá, er aö ég ermeöfjölskyldu ogelda ofan i hana. 1 fyrsta lagi veröur maturinn „Ég fer litiö Ut aö boröa. Þaö eru komnir margir nýir staöir, en ég les eiginlega bara um þá i blöðunum. Mér finnst mjög gaman aö boröa mat, sem aörir hafa búiö til, en þaö er frekar dýrt að fara út aö boröa hér, eins og reyndar viðar. Þaö er mjög skemmtilegt, aö þaö er greinilega almennari áhugi á matargerö nú en áöur. Þaö fylgir þvi, aö fólk hefur þaö sæmilega gott og getur fariö aö spekúlera i þessum hlutum. Vöruúrval hefur batnaö mikiö ogmargarbúöir eru meö spenn- andi vörur, og þaö er stööugt aö veröa meira og betra úrval af ávöxtum og grænmeti allt áriö um kring. En þessi áhugi hefur kannski aö sumu leyti fariö á ská viö þaö, sem er æskilegt. Þaö er alltaf aö veröa meira og meira til af hálftilbúnum mat, marineruöu kjöti, pizzum og salötum. Þaö er dálitið sorglegt „Mér hefur alltaf þótt þaö forréttindi aö vera kvenmaöur. „Ég vil aö fjölskyldan llti vel út og þrifist vel.” matargeröarkunnáttu þina meö þviaö koma I mat hjá þér i tima og ótima? „Nei, ætli þaö sé meira en gengur og gerist. Þaö er viss umgengnisháttur aö bjóöa fólki 1 mat og mér finnst þaö gaman. Þaö er mjög notalegt aö sitja i góðum félagsskap yfir góöum mat og ég held aö fólk ætti aö gera meira af þvi aö bjóöa vinum og kunningjum i mat. Þaö á ekki aö þurfa aö kosta mikiö og ánægjan er mikil.” — Nú eru flestir kokkar, svo og þeir sem fjalla um matar- geröarlist karlmenn. Hvernig er aö v era k ona i þeim féla gsska p? „Ljómandi gott, eins og alltaf, en þetta er dáíitiö sérstakt. Margir hafa velt þessu fyrir sér ogkomistaö þvi, aö I sambandi viö atvinnukokkamennsku, þá sé kvenfólk ekki nógu nákvæmt, en ég held aö þaö sé lika vegna þess hve þetta er óhentugur vinnutimi og oft langur. En þetta er aö breytast. Kvenfólk er aö stiga fram þar og alls staöar. Þaö er reyndar oft annar bakgrunnur, sem kvenfólk hefur. Þaö sér um heimilismálin og þá veröur þaö oft hagsýnna”. Ég held aö þeir ættu að hugsa sinn gang.”' — En eru ekki flestar konur neyddar aö vinna úti? „Vissulega. En þaö eru fleiri konur en menn sem geta valiö um aö vera heima eöa vinna t.d. hálfandaginn. Og þá kemur upp fyrir hverju fólk er aö vinna, hvort það er til þess aö endar nái saman, eöa fyrir ein- hverjum óþarfa. Eins og hús- næöismálum er háttaö, er fólk neytt til þess aö koma upp eigin húsnæði og þarf aö vinna mikiö. En þegar þvi er lokiö, heldur fólk þá ekki áfram til aö geta gert heimiliö vistlegt og leggur þaö ekki of mikið á sig þá? Þegar veriö er aö semja um kaup og kjör, er lögð áhersla á þaö, aö eftirvinna sé vel borguö og fólk ræður sig til starfa til þess aö fá eftirvinnu. Mér finnst þetta grátlegt. Þaö er dagvinn- an, sem ætti aö vera vel borguö. Þaö fyrsta, sem Islendingar sem vinna erlendis taka eftir er vinnutiminn. Aö tala um fjöru- tiu stunda vinnuviku hér, er brandari, þvi það er yfirleitt unniö miklu meira. Þaö hlaup- inn einhver galskapur I heila kerfiö.” tvisvar um fyrir hverju þaö er aö vinna, hvort þaö eru nauð- þurftir, eöa þessar svokölluöu umframþarfir.” — Hefuröu þá litla trú á stjórnmálamönnunum? „Ég hef enga sérstaka trú á þeim, og ég er vafalaust ein af mörgum. Þaö hefur eitthvað gerst I sambandi við hvers konar menn veljast til forystu i stjórnmálaflokkunum, eins og þaö heitir. Ætli ólukkan hafi ekki byrjaö, þegar ein- menningskjördæmin voru lögö niöur. Ýmsir af yngri mönnunum, sem maður hefði haldiö aö heföu áhuga á stjórn- málum, virðast frekar kjósa sér einhvern ákveöinn vinnustaö, en aö stússast í stjórnmálum. Þá er þaö, hverjir fara i stjórn- málin. Þaö sem hefur rekiö endahnútinn, eru prófkjörin. Þau ýta undir ýmsar lágar hvatir. Þau eru rekin með aug- lýsingum. Þeir sem fara I þetta, veröa aö vekja á sér athygli. Þetta hefur mislukkast, þvi menn veigra sér viö aö fara i prófkjör. Þaö eralveg þaö sama með prestskosningar. Þetta eru aumleg fyrirbæri hvort tveggja. Ég veit ekki hver lausnin er. Algjört flokkseinræöi er ekki mjög sniöugt, og hins vegar þetta, sem mér finnst vera al- gjört apaspil. Þetta er sosum ekki auöveldur leikur aö komast út úr.” „Að komasl sem lyrsl I samðand vlð Darnið” — Hvaö meö önnur hjartans mál? „Þaöernámiö (enSigrúnerá cand. mag. stigi í islensku I Háskóla Islands, og þar eru fornbókmenntirnar hennar aöal áhugaefni) og strákarnir minir tveir.” Sigrún er með fyrstu konum, sem fæddu samkvæmt hinni svokölluöu frönsku aöferö hér á landi, og var hún beöin aö segja frá þvi. „Já, báöir strákarnir minir eru fæddir á þennan hátt. Hvað sem menn vilja segja um aöferöina sem slíka, þá skiptir miklu máli fyrir veröandi móöur aö komast sem fyrst I

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.