Helgarpósturinn - 03.10.1980, Page 16

Helgarpósturinn - 03.10.1980, Page 16
Svínakjöt í súr sætri sósu Helgarrétturinn kemur aö þessu sinni frá FriOþjófi Helga- syni ljósmyndara og er þetta ljóffengur kinverskur svlna- kjötsréttur. í herlegheitin þarf eftirfar- andi: Rúmlega kiló af svinakjöti. 2 tesk. salt l egg 4 matsk. af hveiti, sem blandaO hefur veriö meö 4 skeiöum af vatni 1 meöalstór saxaður iaukur 1 stór grænn piparávöxtur Fyrir sósuna: 11/2 matsk. hveiti blandaö meö 4 af vatni 3 matsk. vinedik 2 1/2 matsk. sykur 3 matsk. appelsinusafi 2 matsk. sherry 1 1/2 matsk. soya sósa 2 matsk. tómatpUre Skeriö kjötiö niöur i 2 cm. ten- inga. Blandiö saman egginu og hveiti- og vatnsblöndunni og setjið á kjötið. Blandiö saman þvisem á aöfara ísósuna. Saxiö laukinn og skeriö piparávöxtinn i þunnar sneiöar. Hitiö djilp- steikingaroliu og djúpsteikiö kjötiö 13 1/2—4 minútur, eöa þar Friðþjófur Helgason til þaö er oröiö brúnt (steikiö 2—3 bita I einu). Látiö oliuna leka úr. Hitiö 2 matskeiöar af oliu á pönnu og látiö laukinn út i. Steikið I 2 minútur og hræriö i allan timann. Bætiö piparávext- inum Ut I og snUið þessu tvisvar til þrisvar. Hræriö og helliö i sósublönduna og hræriö þar til blandanþykknarog veröurljós. Bætiö steiktu kjötinu úti og hræriöf nokkrum sinnum. Beriö fram á heitum diski. Mjög gott er aö drekka gott rósavfn meö þessum rétti. Guömundur Bragi Jóhannsson á skautagólfinu „Að fljúga á hausinn” Litið við í Frekjunni HjólaskautaæOi hefur lengi ver- iö viö lýöi i landinu fyrir vestan Atlantsála og hefur evrópsk æska fengiö aö kynnast þvi f gegnum kvikmyndirnar, og þar á meðal sú islenska. Æöi þetta hefur nú borist hingað til lands og má oft sjá unglinga feröast um á þessum farartækjum á götum og gang- stlgum borgarinnar. En tæki þessi eru kannski ekki til þess fallin, aö rúnta um Laugaveginn á. Nú getur reykvisk æska rúllaö á skautum sinum i nýjum sal viö Hverfisgötuna, sem Frekjan heitir. Helgarpósturinn leit þar viö eitt siödegiö og hitti aö máli Gunnar Ólafsson umsjónarmann staöar- ins. Sagöi hann, aö staöurinn hefði opnaö fyrir um hálfum mánuöi, en aösóknin heföi ekkj veriö mjög mikil hingaö til þar sem staöurinn getur enn ekki leigt út skauta. Þaö stendur þó til bóta. Gunnar sagöi, aö þetta væru krakkar sem sæktu staöinn og meira væri um stelpur. Hins vegar hafi eldra fólk komiö og spurt um skauta. 1 Frekjunni hittum viö Guö- mund Braga Jóhannsson, en hann var þarna aö prófa splunkunýja skauta. „Ég var aö kaupa þá og er aö vigja þá”, sagöi hann. En skautarnir kostuðu hann rúmar 57 þúsund krónur. Guömundur sagöi, aö hann heföi fyrst prófaö hjólaskauta i hjólaskautahöllinni i Kópavogi og sagöi hann að þessi iþrótt væri mjög vinsæl meöal yngri kynslóö- arinnar og ætti tvimælalaust framtiö fyrir sér. En hvaö er skemmtilegast? ,,AÖ fljúga á hausinn”. Þjóöleikhúskjallarinn býöur nú upp á dempað diskótek styrk. Kjallaranum heföi þvi ekki verið breytt I eignlegt diskótek. Auk þess væri leikin mjög vönduö tónlist, eins og Strauss valsar og fleira. Aöspuröur sagði Svanur, aö þeir væru ekki aö höföa til neins ákveöins aldurhóps, en þaö heföi sýnt sig, aö gestir Kjallarans heföu veriö frá um þritugu og upp úr, og sagöi Svanur að menn virt- ust hafa kunnað vel aö meta þetta framlag. Um það hvort aðrar breytingar væru á döfinni hjá Leikhúskjall- aranum, sagöi Svanur, aö þaö væri ekki alveg strax, en mein- ingin væri aö koma siöar meö eins konar kabarettprógram, þar sem leikarar hússins tækju þátt í. Þá Dempað diskótek í Kjallaranum „Viö höfum alitaf verið meö hljómsveit hérna, en núna erum viö búnir aö breyta þvi. Viö erum meö pianóleikara, sem spilar fyr- ir matargesti, en siöan leikum viö þægilega og dempaöa tónlist af plötum fyrir dansinum”, sagöi Svanur Agústsson hjá Þjóöieik- „Viö kappkostum aö veita alla umbeöna þjonustu þannig aö þaö skiptir t.d. ekki máli hvort fólk biöur okkur um aö útvega veislu- boröfyrir tvo eöa tuttugu þúsund. Viö sinnum öllum óskum”, sagöi Pétur Sveinbjarnarson annar eig- andf veitingahússins (húsanna) Asks, er hann bauö blaöamönnum til veislu mildllar i vikunni. . Tilefni fagnaöarins var sá, aö Pétur og meðeigandi hans, Haukur Hjaltason, hafa á siöustu mánuöum staöiö fyrir ýmsum meiriháttar breytingum og nýjungum á rekstri Asks. Veitingarekstur undir nafni Asks, hefur oröiö æ víöfeömari meö árunum. Fyrir fjórtán árum hófst ævintýrið meö uppsetningu húskjallaranum, þegar Helgar- pósturinn spuröi hann út I þær breytingar sem oröiö hafa á þeim bænum. Svanur sagði, aö hávaöanum væru mjög takmörk sett, þannig aö utan dansgólfsins gætu menn talaö saman með eölilegum radd- griilstaöaríns Asks viö Suöur- landsbraut, en meö árunum, og þá sérstaklega upp á siökastiö hefur reksturinn margfaldast aö umfangi. 1 dag er Askur ekki aöeins til húsa aö Suöurlandsbraut 14, heldur er hægt aö skipta rekstrar- einingunum i eina sjö þætti. A Laugavegi 28 má segja aö séu reknir tveir matsölustaöir undir sama þaki. Á virkum dögum veröur reksturinn meö svipuöum hætti og undanfarin ár, en á kvöidin og um helgar er spari- svipurinn settur upp og þá boönir réttir af fjölbreyttum sérrétta- matseðli, vinveitingar á boöstól- um og þjónusta á borö. Þá veröur og boöiö upp á kalt borö meö heit- væri einnig meiningin aö vera með sérréttaseðil meö ýmsum smáréttum og ennfremur veröur hægt aö kaupa sér eitt glas af svo- kölluöu húsvini fyrir sama verö og gosdrykk. Þaömáþvibúastviðlifiog fjöri ikjallaranum á næstu mánuðum. um pottréttum af sérstökum aski, sem komiö hefur verið upp i hús- inu. 1 Breiöholtinu hafa þeir Pétur og Haukur nýveriö opnaö Ask- borgarann, sem er eins konar „take a way” staöur, eins og amerikaninn oröar þaö. Þaö er lagt mikiö upp úr flýtinum og menn geta fengiö þar hamborg- ara og aöra „létta” rétti 'af- greidda á mettima. Næturþjónustan hefur einnig veriö tekin upp á vegum Asks- manna og er fólki gefinn kostur á heimsendingum á föstudags og laugardagskvöldum. Er siminn fyrir þá sem hungrar um helgar- nætur 71355. Þessu til viðtótar má nefna veitingabifreiöar, sem aka á eina 6—8 staöi i borginni og bjóöa upp á Ask-borgara og fleira góögæti. Þá hafa þeir athafnamenn einnig sett á stofn nýtt fyrirtæki, sem nefnist Veitingamaöurinn, og er þar um aö ræöa alhliöa þjónustufyrirtæki i matvæla- iðnaði, sem annast m.a. kjöt- vinnslu og selur tilbúinn mat til fyrirtækja, starfchópa og verk- taka, jafnframt þvi aö reka veislueldhús og brauðstofu. Aö lokum má geta þess, aö eig- endur Asks, hafa fest kaup á jörö einni i Flóanum, og er hugmyndin aö þar verði rekiö nautabú, þannig aö kjötgæöin veröi fyrsta flokks. Þaö er því auöséö aö þaö er 'ekkert hik á þeim Pétri Svein- bjarnarsyni og Hauki Hjaltasyni og þeir horfa óhindrað fram á veginn. Til gamans má geta þess til aö gefa hugmyndir um stærö og virkni fyrirtækisins, aö á næsta ári er gert ráö fyrir aö kúnnamir hjá Aski torgi hvorki meiranéminna en 150 smálestum af Islenskum landbúnaöarafurö- um. — GAS 1 Aski á Laugavegi er nú boöið upp á fjölbreyttan sérréttamatseöil á kvöldin. ASKUR HÉR OG ASKUR ÞAR

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.