Helgarpósturinn - 03.10.1980, Page 28

Helgarpósturinn - 03.10.1980, Page 28
Vií sög&um frá þvi i siðasta Helgarpósti að nokkrar svipting- ar hafi orðið varðandi skipan undirbúningsnefndar kvik- myndahátiðar og hafi Thor Vii- hjálmsson, rithöfundur sem átt hefur sæti i nefndinni frá upphafi mótmælt þvi við menntamálaráð- herra að honum hafi verið ýtt út úr hinni nýju undirbúningsnefnd. 1 nefndinni sitja nú þeir örnólfur Arnason, Þorsteinn Jónssonog Þórhaliur Sigurðsson, sem allir eru helstu aðstandendur kvik- myndunar Punktur punktur komma strik. Fyrir hönd Félags kvikmyndagerðarmanna sátu i nefndinni þeir Snorri Þórisson og Þiráinn Bertelsson. Fyrir nokkrum dögum sagði Snorri sig úr nefndinni. Mælti hann með þvi að eftirmaður sinn yrði Sigurður Jón óiafsson. Sá sem hins vegar varð fyrir valinu, er Viðar Vikingsson, sem svo vill til að er einmitt klippari við Punktinn um þessar mundir ... ___ht=>!rjF=irpn<=;tl irinn Föstudagur 3. október 1980. 0 Þrir reykviskir borgarfull- trúar, Björgvin Guðmundsson, Birgir isl. Gunnarsson og Sigur- jón Pétursson fóru sem kunnugt er i frækilega ferð til Kina fyrir skömmu að kynna sér gang mála þar um slóðir. Albert Guðmunds- son, borgarfulltrúi og alþingis- maður var spurður að þvi um daginn hvort hann langaði ekki til að feta i fótspor þeirra þremenn- inga og fara lika i heimsókn til Kina. „Nei”, svaraði Albert, ,,ég hef ekki áhuga á þvi. Ég er heimavinnandi borgarfulltrúi!” #Tvennter það i islenskri menn- ingu sem virðist timgast af nán- ast ótakmarkaðri frjósemi um þessar mundir, og hefur Helgar- pósturinn haft af þvi tiðar fréttir. Þetta eru annars vegar nýir mat- sölu- og veitingastaðir, og hins vegar ný blöð. Og nú höfum við haft spurnir af enn einu blaðinu sem i bigerð er. Þetta er nýtt tiskublað. Að þessu blaði munu standa tv«ir fyrrverandi starfs- menn tiskublaðsins Lif, — Hildur Kinarsdóttir, ritstjóri og Birna Sigurðardóttir, auglýsingastjóri, en einnig hefur heyrst að bróðir Hildar, Asmundur Einarsson, sem er gamalreyndur blaða- maður, sé viðriðinn þessa nýju útgáfu. Undirbúningur að efnis- öflun og auglýsingasöfnun er haf- inn og stefnt að fyrsta útkomu- degi i nóvember. Aðstandendur blaðsins eru sagðir hafa i hyggju að prenta það á dagblaðapappir, alls um 80 blaðsiður hvert tölu- blað. Segja gárungarnir að fóstrið kallist „Betra Lif”, — minnugir þess að Dagblaðsmenn kölluðu sitt barn til að byrja með „Nýr Visir að óháðu dagblaði”, eða þar til lögbann var lagt á það nafn af hálfu Visis. Hins vegar munu for- svarsmenn Frjáls framtaks sem gefur út Lif ekki hafa miklar áhyggjur af þessu nýja blaði, en óneitanlega viröast margir telja svona blaðaútgáfu Lif—vænlega % Félag islenskra bókaútgef- enda sprakk eins og menn muna fyrr á þessu ári vegna deilna um umsókn Hagkaups um bóksölu- leyfi. Nú eru á ný blikur á lofti vegna þessa Hagkaupsmáls. Hagkaup hefur sótt um þetta leyfi i þriðja sinn og hyggst nú láta sverfa til stáls ef félagið synjar eina feröina enn. Formaður þess er nú Oliver Steinn i Hafnarfirði, og þykir hann gæta fyrst og fremst hagsmuna bóksala, enda sjálfur með bókabúö. A stjórnar- fundi i Félagi bókaútgefenda i byrjun siðustu viku átti að taka umsókn Hagkaups til meðferðar að nýju, og hafði fyrirtækinu verið gefið fyrirheit um úrlausn á næstunni. Hins vegar virtist ljóst á þessum stjórnarfundi að málið yrði þæft þannig að Hagkaup fengi að minnsta kosti ekki leyfið fyrir jól. Hagkaup hyggst afturá- móti sækja þetta mál fast, og visa m.a. til þess að þessi útilokun fyrirtækisins frá bóksölu varði . *•.. Om og Orlygur Síöumúla11,Sími 84866 BÆKUR FYRIR FERMINGAR- FÓL KIÐ Frömuðir landafunda 7 bindi á kr. 44.957- /slandsleiðangur Stan/eys 1789 á kr. 40.138- Ferðabók Eggerts og Bjarna á kr. 39.300- við lög um hringamyndanir. Er Hagkaup sagt reiðubúið að reka mál sitt fyrir dómstólum, auk þess sem fleiri hernaðaráætlanir eru i undirbúningi, eins og eigin bókaútgáfa Hagkaups o.fl... #Næstu daga verður gengið formlega frá stofnun Ferðaskrif- stofu stúdenta. Félagsstofnun stúdenta hóf rekstur ferðaþjón- ustu fyrir stúdenta siðastliöið sumar og gekkst þá fyrir nokkrum leiguflugum til Kaup- mannahafnar. Sigríður Magnús- dóttir, sem áður starfaði hjá Samvinnuferðum, . veitti ferða- þjónustunni forstöðu, en hún hefur nú verið ráöin forstöðu- maður Ferðaskrifstofunnar. Verkefni Ferðaskrifstofu stúd- enta verður að greiða fyrir ferð- um stúdenta og starfsfólks Há- skólans innan lands og utan, ým- ist með Flugleiðum eða leigu- vélum. Þegar hefur verið gengið frá samningi við Flugleiðir um millilandaferðir um jólin. Reiknað er með þvi, að næsta sumar náist einnig samningar við Flugleiðir um hagstæð fargjöld fyrir stúdenta. Siðastliðið sumar voru stúdentar með leiguflug á eigin vegum og seldu um eitt- þúsund farmiða i þær. Munar um minna fyrir Flugleiðir ef þeir fá þessa flutninga aftur. En það ger- ist varla nema samningar náist um hagstæðari fargjöld en takist hefur hingað til, en stúdentar er- lendis hafa um árabil verið ó- ánægðir með þau kjör sem þeir hafa fengið hjá félaginu og náð mun hagstæðari kjörum hjá er- lendum leiguflugfélögum .... i #Miklar deilur eru enn vegna uppgjörs á Listahátið. Enn eru ógreiddir reikningar vegna hátiðarinnar og mun GIsli Sveinn Loftsson sem hafði með höndum lýsingar i Laugardalshöllinni á Listahátiðinni t.d. sett lögmann i innheimtu fyrir sig. Reikningur Gisla hljóðar upp á 3,1 milljón króna, en forsvarsmenn Listahátiöar þráast við að greiða. Báru þeir þvi fyrst fyrir sig, að Gisli Sveinn hafi i raun aldrei verið ráðinn til starfa fyrir Lista- hátið, en siðan hafa þeir reynt að koma þessari upphæð niður og boðið 1,5 milljón. Gisli Sveinn mun þó lítið ætla að gefa eftir i þessari rimmu og vill sitt fé refjalaust. Það er þvi ekki útséð um niðurstöðutölur af Listahátið oggætitapiöafhátiðinni þvi orðið enn hærra en mönnum hefur sýnst til þessa... Breytingar eru i vændum á VIsi einhvern tima fljótlega. Verið er að stokka upp efnisskipun blaðs- ins og breyta um alla hausa innanblaðs. Ekki eru nema um tvö ár siðan breytingar voru sið- ast geröar á Visi og varið veru- legum fjármunum til að láta aug- lýsingaskrifstofu annast það verk. Nú er hins vegar unnið að breytingunum af innanhúss- mönnum.... # Mannabreytingar eru einnig að eiga sér stað á Visi þessa dag- ana. Sigmundur ó. Steinarsson, iþróttafréttamaður Timans hefur verið ráðinn til að taka við iþróttafréttum Visis en Gylfi Kristjánsson, sem séð hefur um iþróttirnar fyrir Visi um árabil, flyst i almennar fréttir að eigin ósk. Við iþróttafréttunum á Tim- anum tekur Ragnar örn Péturs- son, framreiðslumaður sem vann við iþróttirnar á Visi i afleysing- um i sumar. Þá hefur einnig heyrst að Þórunn Gestsdóttir, Vikulokamaður, hafi ráðið sig til Visis sem blaðamaður... % Og meira um Visi . Reykja- prent hf., útgáfufyrirtæki Visis, mun vera að selja húseign i Siðu- múlanum, þar sem verið hefur sýningarsalur Heklu hf. Er þetta talið til marks um erfiða fjár- hagsstöðu blaðsins um þessar mundir... % Þingfréttaritarastaða sjón- varpsins hefur verið auglýst laus til umsóknar. Ingvi Hrafn Jónsson sem gegndi þessu starfi sl. vetur, mun þó hafa fullan hug á að gegna starfinu áfram en útvarpsráösmenn munu hafa viljað kanna hvort fleiri væru um hituna og þvi auglýst stöðuna. Heyrst hefur að helsti keppinaut- ur Ingva um stöðuna sé Einar örn Stefánsson blaðamaður Þjóðviljans og útvarpsþulur I afleysingum... Vigdls Kinnbogadóttir, forseti tslands sæmdi i fyrradag Jón Laxdal,. leikara riddarakrossi hinnar fslensku fálkaor&u fyrir leiklistarstörf og fór athöfnin l'ram i Hamborg, þar sem frumsýnd var í vikunni sjón- varpskvikmyndin Paradisarheimt eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Jón l.axdal fer einmitt með hlutverk Steinars bónda. A þessari mynd sem lekin var við athöfnina, sést Jón Laxdal, t.v. taka viö orðunni úr hendi forseta lslands, en í miðið er Rolf Há'drich, leikstjóri Paradisar- heimtar.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.