Helgarpósturinn - 07.11.1980, Blaðsíða 2

Helgarpósturinn - 07.11.1980, Blaðsíða 2
2 Texti og myndir: Magnús Guðmundsson Borpallur dauðans Föstudagur 7. nóvember 1980 HollJFirpn^turÍnn^ olíuborpallinum Scot Kobus sést héraöstörfum í kafarabátnum, sem var lffshöfn kafaranna á meöan þeir unnu aö teng- ingu loftslanganna i pallinn. Kafari undirbýr sig til aö kafa niöur. fylgist með aðgerðum til að bjarga Alexander Kielland fyrir nokkrum dögum „Viö getum vanist náttbrunni, þaö er ég viss um, aö þiö hafiö gert ykkur grein fyrir á Islandi, en hversu fegin sem viö viljum, þá getum viö ekki sigraö hana”. — Segir ævintýramaöurinn og þjóösagan, Scot Kobus, sem tók aö sér hlutverk kraftaverka- mannsins viö björgun borpallsins Alexanders L. Kjelland. Alls staöar sáust lögregluþjón- ar á ferli. Einstaka maöur lét eft- ir sér aö slaka á athyglinni augnablik, á meöan hann hristi af sér bleytuna. Rigningin var óskapleg, meiri en maöur upplifir nokkru sinni á íslandi, en hér gilti bara aö galla sig rétt, eins og ég var oröinn áþreifanlega var viö, rúskinnsskórnir minir voru varla til annars en aö éta i móöuharö- indum, eftir þessa Utreiö. — Ég var á tslandi áriö 1932 og þá voru erfiðir timar. Fólk svaf á bekkjum I miöri Reykjavik meö dagblöö yfir sér og þaö var enga vinnu aö fá.. Hliðvöröurinn, var gamall pól- fari, hvaifangari og sjóræningi. Hann haföi veriö á tslandi, I kreppunni miklu og þaö var mér til happs þvi annars heföi ég ringt niöur eins og hvert annað hrúgald. Þjáningarstunur og garnagaul feöra minna virtust skyndilega bergmáia hér i Stavanger, þvi blessaður maöur- inn sá aumur á mér og hleypti mér inn I hiýjan varöskúrinn, meö þeim oröum aö nóg værum viö búnir aö þjást Islendingar, svo litiö væri unniö meö þvi aö iáta ungan og vafalaust efnilegan tslending drepast úr iungnabólgu af ástæöuiausu. Strangar öryggisráð- stafanir til að vernda milljarðaframkvæmdir Enginn óviökomandi fær aö nálgast athafnasvæöi þaö sem er miöstöö björgunaraögeröar Alexanders L. Kjelland sem hvolfdi I Noröursjó I mars slöast- liönum. Hundruöir lögregluþjóna vakta allt svæöiö, á landi, I lofti og á legi, eru þeir á feröinni og stugga burt forvitnum áhorfend- um. Fréttafólk haföi aöins aögang aöstjórnstööinnikl. 9á morgnana og kl. 16 um eftirmiödaginn og þá aöeins eina klukkustund i hvert sinn, á meöan blaöafulltrúar sögöu frá gangi mála. Stjórnendur vissu ekki alveg hvaöþeirættu aögera viö þennan tslending, sem al)t I einu skaut þarna upp kollinum á kolvitlaus- um tima. beir tóku þaö til ráös aö láta blotna ærlega i mér á meöan þeirhugsuöumáliö —Hklega hafa þeir vonast til aöég hyrfi af sjálfu sér, sem sennilega heföi oröiö raunin, ef hliövöröurinn heföi ekki veriö á Islandi I kreppunni miklu og fólk huliö dagblaöi gær- dagsins. Aö lokum var veitt undanþága útsendari Helgarpóstsins fékk aö feröast tiltölulega frjálst um svæöiö í fylgd öryggisvaröar. „Slysið sem aldrei gat gerst” Dagvaktin haföi nýlokiö skyld- um sínum og margir starfsmann- anna flýttu sér inni mötuneytiö til aö snæöa kvöldverö og aörir 60—70 menn lögöu leiö sina i kvik- myndasalinn, þar sem sýning hófst á vinsælli kúrekamynd. Úti- fyrir rikti hvassviöri sem slöngvaöi sjö til átta metra háum hafbylgjum á buröarfætur Ibúöa- pallsins, en sliku tóku allir meö stökustu rósemi. Hinn 10.105 tonna þungi Alexanders L. Kjelland var álit- inn tæknilegt undur, verðugur minnisvaröi nútima verkfræöi- snilldar. Pallurinn var upphaf- lega byggöur til aö vera fljótandi borpallur, en siðan var hann geröur aö hótelpalli fyrir starfs- fólk á Ekofisk oliuvinnslusvæöinu I Noröursjó. Meö vatnsheld hólf i fimm fót- um og styrktarstoöum, var þetta risavaxna hótel, byggt til aö þola hvers kyns veöurálag. Ánægja verður að skelf- ingu Skyndilega fundu menn fyrir hristing eöa skjálfta neöan úr djúpinu. Kvikmyndahúsgestirnir hlógu og klöppuðu, þar sem þeir héldu aö ankeriskeöja heföi brostiö. Þaö þýddi aukafridag fyrir marga þeirra á meöan gert væri viö skemmdirnar, en hlátur- innbreyttist i skelfingaróp, þegar nýr skjálfti kom og I kjölfar hans fylgdi ógnarhávaði og kvik- myndasalurinn hallaöi skyndi- lega 30 gráöur. Augnabliki siöar var hallinn kominn I 40 gráður og skelfingu lostnir reyndu mennirn- ir aö komast út. A þennan hátt lýsa eftirlifendur, byrjun hins mesta slyss, sem um getur I sögu oliuvinnslunnar. Harmleikurinn átti sér staö, þ. 27. mars 1980, klukkan var nákvæmlega 18,29 og 123 menn létu lifið, þ.á.m einn íslendingur. 60 milljarða króna fjár- festing Hamfarir og glötuö mannllf, eru aöeins óþægilegir fylgifiskar oliukapphlaupsins. Orkuþyrstur heimur lætur slíkt ekki á sig fá. Hagsmunir stórkapltalsins eru heldur ekkert til aö spauga meö og Alexander Kielland er dýrt verkfæri. Hann er fjárfesting upp á 60 milljaröa króna og þess vegna á aö nota hann aftur. Mannslifin hafa þegar veriö geröuppl beinhöröum krónum og aurum: 140 milljónir fyrir stykkiö. Þaö er þaö sem fjöl- skyldur hinna látnu hafa fengiö greitt vegna taps á fyrirvinnu. Eftir slysiö, var pallurinn, sem er aö svipaöri stærö og Royal Al- bert Hall í London, dreginn til Stavanger I Noregi til rannsókna. Hörð samkeppni verk- taka Þegar ákveðið haföi veriö, aö reyna aö rétta pallinn við, var haft samband við helstu leiðandi björgunarfyrirtæki I heiminum, sem hvert um sig kom meö hug- myndir aö björguninni Aö lokum fór svo, aö alveg óþekkt fyrirtæki, meö frumlega hugmynd (sjá myndir) fékk verk- iö. JVC, Joint Venture Con- sortium, er samsteypa tveggja fyrirtækja, frá Englandi og Noregi. Tilboö JVC, byggöist á þeirri ósk eigenda Alexanders Kiellands, að taka yrði á Alexand- er Kielland meö flauelshönskum, eins og þaö var oröaö, til aö koma i veg fyrir meiriháttar viögeröir og endurbyggingu og reyna eftir mætti aö vernda hin dýru og við- kvæmu tæki, sem eru um borö I pallinum. Allir keppinautar JVC, lögöu til aö notaöir yröu ýmsar aöferöir, sem allar byggöust á kraftdrætti meö vélaafli, til aö snúa pallin- um. Enginn gat fyrirséð, undir sllk- um átökum, hvaöa skemmdir þaö heföi i för meö sér á yfirbyggingu Alexanders Kielland þó fæstir drægju i efa, aöhægt væri aö snúa ferlikinu viö meö þeim hætti. JVC, haföi látiö byggja nákvæmt llkan af Alexander Kielland og meö þvi' geröi fyrir- tækiö nákvæmar tilraunir undir erfiðum aðstæðum I tilraunakeri. Hugmyndin var i rauninni sára- einföld, en að sjálfsögðu krafðist mikillar verkfræöisnilli, aö út- færa hana I raunveruleikanum. Teiknuöu skýringarmyndirnar sýna i stórum dráttum hvernig afrekiö var framkvæmt. Aöur en beinlínis var hafist handa viö aö snúa pallinum höföu kafarar, siöan I ágúst, unniö aö ýmsum undirbúningsverkefnum. 370 risablöörum meö 5000 Utra rúmmmál I hverri var komiö fyr- ir undir aöalþilfarinu og jafn- vægistankarnir ellefu I hverjum fótanna fjögurra höföu fengiö tengda ventla, svo hægt væri aö fylla þá og tæma af vatni eftir þörfum. Samanlagt geta jafn- vægistankarnir rúmað 14.000 tonn vatns. Tölvubúnaöur var tengdur viö alla hluta pallsins og I stjórnar- stööinni I björgunarflekanum var hægt aö lesa alla þróun fram- kvæmdarinnar og tölvurnar sögöu strax til, ef eitthvaö var I ólagi. Þjóðsagnapersónan Scot Kobus Alesander Kielland-aögeröun- um var deilt niöur I 16 fram- kvæmdaþrep, sem hvert náöi yfir ákveöinn gráöufjölda, I snúningn- um. Framkvæmdin er heims- 1 Mynd 1. Hótelpallurinn Alexander Kielland sést hér, eins og hann liggur á hvolfi utan viö Stavanger. Björgunarpramminn flýtur viö hliöina. Frá björg- unarflekanum liggja ca. 5 km af loftslöngum niöur aö pallinum. Viö pallinn sjálfan eru festar loftblöör- urnar, sem lyfta pallinum upp. 3 Mynd 3: Alvariegasta stig framkvæmdarinnar var þegar pallurinn lá vinkilrétt I sjónum. Þá var skipt um vatn og loft I fótunum fjórum og loftblöörurnar voru fvlltar lofti.Þegar blaöiö fór I prentun Var staöan lfk þvi sem þessi mynd sýnir. 2 f fyl/i mÁ lofti Mynd 2: t byrjun var dælt vatni I tvo fætur pallsins, og samtlmis var dælt lofti i hina tvo. Þannig snerist pallurinn, hægt og rólega og nú er hann aö komast á réttan kjöl. Mynd 4: Upphaf lega var gert ráö fyrir aö fram- kvæmdarhraöinn yröi ein gráöa á klukkustund. En þaö hefur ekki staöist.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.