Helgarpósturinn - 07.11.1980, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 07.11.1980, Blaðsíða 5
Jie/gafpásturinrL. Föstudagur 7. nóvember 1980 5 Bílnúmera- happdrættið TIu skattírjálsir vinningár að verðmæti 44 milljónir króna. 1. vinningur Volvo 345 GL árgerð 1981. 2. vinningur Datsun Cherry GL árgerð 1981. 3. -10. vinningur: Bifreið að eigin vali, hver að upphæð 3,4 milljónir. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa fengið senda happdrættismiða á bilnúmer sin, en vilja styðja félagið i starfi, hafi vin- samlegast samband við skrifstofuna i sima 15941. Forkaupsréttur er til 1. desember næst- komandi. Bilnú mera happdrætti Styrktarfélags vangefinna. •CLOSER' Joy Division — Closer Merkur áfangi í þróun rokktónlistarinnar FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 — Sími 84670 Vesturveri — Sími 33360 Laugavegi 24 — Sími 18670 •sölu skrifsl ■nr9t--8298C Fetlsinúla 4 10Í REYOAVI ”Drekkur bíllinn þinn ílaumi ?.. BÍLTÖLVAN SPARAR ÞANNIG: 1____________________________ 1. Hún gefur upplýsingar um eyðsluna í lítrum á 100 km., nú á stundinni, í þessum gír á þessum hraða. Þar með geturðu ekið með tilliti til hagkvæmasta aksturshraða. 2. Þú getur í lok ökuferðar séð meðaltalseyðsluna upp á síðkastið. Ef meðaltalið hækkar geturðu strax fyrirbyggt eyðslu vegna t.d. van- stillingar á vél, lélegra kerta/platína, rangs dekkjaþrýstings o.s.frv. 3. Á lengri vegalengdum læturðu hraðastýringu sjá um bensíninngjöf. 4. Þú kemst í nánari snertingu við bílinn og viðhald/umhirða verður betri. Meðvitund þín gagnvart sparnaði og öryggi eykst. 5. Þú getur séð á útihitamæli bíltölvunnar hvort ísing er á götum úti eða í vændum.— Á tölvunum eru einnig fjölmörg óupptalin prógrömm. rAFLA YFIR SPARNAÐ í KRÓNUM E EKNIR ERU ÁRLEGA 15.000 KM. RE :f notuð er bíltölva og KNAÐ ER MEÐ 15% SPARNAÐ 0 Eyðsla bils á 100 km Magn lítra Bensínkostnaður á ári Sparnaðuráári 12 lítrar 1800 lítrar 927.000 kr. Kr. 139.050,- 15 lítrar 2250 litrar 1.158.750 kr. Kr. 173.812,- 22 lítrar 3300 lítrar 1.699.500 kr. Kr. 254.925,- 2WZ 0 Hann Jon Erlends.. tæknimaður m.m. sér um ráðgjöf og þjónustu á bíltölvunum.Hann svararöllum spurningumþínumumbíltölvurnarogsendirþérfrekari gögn ef þú óskar. aö c) ít aösetn eynstut i fretð ittotvan fettur vel rtum rrtuta töl rrásar mg vu aBtaboiöum " " ■ ....................... e)E itenduraf stjórr f)2 íTtötvan 3föi, ne 3 Littí bróðir Einfolc ogödy; saman Tiumoc fytgiW bí télvat L o tUffl 1. ZT — 3 „Litli bróöir", hefur 10aögerðir ...................... 115.500 kr. 2. CC - Compucruise, yfir20aðgerðir/án hraöastýringar ........... 131.000 kr. 3. CC - 44 Compucruise, með hraðastýringu ....................... 159.000 kr. 4. RALLY XM Computer, (íslenska bíltölvan) 20 aðgerðir .......... 279.000 kr. ísetningargjald frá kr. 39.000 kr. GREIÐSLUSKILMÁLAR

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.