Helgarpósturinn - 07.11.1980, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 07.11.1980, Blaðsíða 10
10 SÖFNUN „Þetta byrjaöt þannig aö mig langaöi til aö vita hvaöa breskar herdeildir voru á tslandi á striös- árunum,” sagöi Sævar Jd- hannesson, rannsóknarlögreglu- maöur, en hann grúskar auk þess í aö finna uppiýsingar um Vestur- tslendinga sem tóku þátt I fyrri heimsstyrjöldinni. Sævar kvaöst alltaf hafa haft áhuga á herjum. Regluiegur safnari hefur hann þó ekki veriö nema siöustu fimm árin eöa svo. Nú á hann gott safn heiöurs- merkja og einkennismerkja, auk ýmissa annarra hiuta sem snerta stóru styrjaidirnar tvær. Aöeins utan viö þaö safn hefur hann svo safnaö breskum iögreglumerkj- um. ,,Af þvf ég er sjálfur lög- reglumaöur”, sagöi hann. Allt safnið,. nema lögreglu- merkin, á það sammerkt að það tengist allt tslandi á einhvern hátt. Þarna eru kanadisk her- Sævar meö nokkur þeirra kanadisku heiöursmerkja, sem veitt hafa veriö islendingum. Minningar um heimsstyrjaldir Rætt við Sævar Jóhannesson rannsóknarlögreglumann deildarmerki, en Islendingar voru I öllum þeim herdeildum, bresk flugmerki sem notuö voru á tslandi I seinni heimsstyrjöldinni og merki flugherja annarra landa, sem áttu fulltrúa hér. Sum merkin eru einkennandi fyrir tsland. Til dæmis voru sum þeirra með mynd af Isbimi. Heiöursmerkin i safninu hafa menn af Islenskum ættum fengið einhvern tfma. Meöal annarra eru þarna „Purpurahjartað”, sem þeir sem særöust fengu, og næst æösta heiðursmerki Bandarikjanna, „Distinguished Service Cross”. „Aðalgersemin eru þessar orð- ur sem Grimur Thomsen fékk i dönsku utanrikisþjónustunni,” sagði Sævar og sýndi mér tvær af fjórum orðum sem Grimur munjhafafengið um ævina. Hinar taldi hann liklega glataðar, en önnur þeirra var Danne- borgsoröa. — Hvernig nærðu I þessi merki og órður? „Ég er í fjórum erlendum kiuubum, þar á. meðal breska Hersagnfræðifélaginu, og fæ frá þeim verölista. Ég stend lika i bréfasamböndum við fólk úr þeim. Þannig fæ ég mörg merki i skiptumfyrir frimerki, steina eða mynt. En ég kaupi lika mikiö þegar ég er á feröinni erlendis. I siðustu ferð náði ég i þetta box, sem breska drottningin sendi á vigvöllinn 1914. t þvi voru siga- rettur, eldspýtur og sælgæti. Ég er lengi búinn að leita að þessu.” Sævar skráir allt niður sem hann kaupir, hvar hann fékk það, hvenær og fyrir hvaða verö. Einstaka merki i safninu hans eru nú orðin svoeftirsótt að þau koma ekki ekki einu sinni á verðlista. Þau seljast um leið. En Sævar safnar ekki aðeins hlutum, hann safnar lika upplýs- ingum. Fyrir nokkrum árum komst hann fyrir tilviljun að þvi að árið 1923 var gefin út I Kanada bók, sem geymir minningar islenskra hermanna úr fyrri heimsstyrjöldinni. Hann auglýsti eftir bókinni i Lögbergi- Heimskringlu og fekk eitt eintak. Siöan hefur hann unnið að þvi aö afla frekari upplýsinga um þá mennsem nefndireru i bókinni og aðra sem útgefendum bókarinnar tókst ekki að fá upplýsingar um. „Þetta er ekta leynilögreglu- starf,” sagði Sævar. „En þaö er mjög tfmafrekt. Ég er búinn að liggja mikiö á Landsbókasafninu oghef auk þess viðaö aö mér bók- um og skjölum, sem heimilda er von úr. Ætlunin er að reyna að koma þessu á prent en þaö veröur langt þangaö til. Það eru um fimm ár siðan ég byrjaöi og þó ég hafi náð i mikið efni, á ég langt i land.” JOKER v/HLEMM Leiktækjasalur Föstudagur 7. nóvember 1980—llQ/c/cír[D'ÓÉ»ttJrÍnrL_. Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir SÖFNUN Stofnandi félagsins og fyrsti formaöur, Hans Jetzek, og núverandi for- maður, Jón Leifur óskarsson, við tækjakost Steinaklúbbsins I Straumsvik. Steinaklúbburinn starfar af miklum krafti og hefur komiö i ljós að slikur félagsskapur er mikils virði fyrir steinasafnara. „Við höfum veriö meö námskeiö f steinafræöi, efnafræöi og jarðsögu íslands”, sagði Dón. „Þar hafa menn fengið uppiys- ingar um það hvaða steinar eru vel til þess fallnir að saga þá og slipa, hvaða tegundir kristalla eru til i landinu op hvert best sé aö fara til að finna steinana. Við förum lika i söfnunarferöir, bæði á eigin vegum og i fylgd jarðfræöinga. Þessar feröir eru ýmist eins eða tveggja daga ferð- ir og hefur þátttaka verið mjög góð. Stundum förum viö i heim- sókn til annarra steinamanna til að skoða söfn þeirra.” Steinamennirnir I Alverinu smfðuðu sér sög fljótlega eftir stofnun klúbbsins og fengu sér tromlusllpingarvél, sem flýtir fyrir þvi sem náttúran er aö gera I fjörunni. „Nú erum viö búnir að stækka hjá okkur, fá okkur stdra sög og slípvél, svo það er aö færast meiri menningarbragur á þetta hjá okkur,” sagði Jón. Hann syndi okkur nokkur sýnis- horn af steinum, bæði óunnum og slipuðum. Og frómt frá sagt, var, erfitt að trúa þvi að um sama hrá- efniö væri aö ræða. Menn nýta steinana á ýmsan hátt. Það er alkunna aö íslenskir Gáfu forstjóranum grjót Rætt við formann Steinaklúbbs starfsmanna ísals Steinasöfnun er mjög vinsæi tómstundaiðja hér á landi, enda er nóg til af grjótinu. Fiestir steinasafnarar vinna þó að þessu áhugamáli sinu hver i sinu horni, þvi i landinu er aðeins starfandi einn klúbbur steinasafnara og inngöngu i hann getur ekki hver sem er fengið. Þetta er Steinaklúbbur starfs- manna Alversins i Straumsvík. Hann var stofnaður fyrir nimurn fimm árum og eru félagsmenn nii um 45 talsins. „Það eru margir steinaáhuga- menn I Alverinu, jafnvel fleiri en félagafjöldinn gefur til kynna,” sagði Jón Leifur Óskarsson nú- verandi formaður Steinakiúbbs- ins i samtali við Helgarpóstinn. Jón sagði, að yfirleitt væri mik- ið félagslif hjá Isal. Starfsmanna- félagiö hefur gengist fy rir stofnun bridgeklúbbs, skákklúbbs, íþróttaklúbbs, veiðiklúbbs, ljós- myndaklúbbs og klúbbs radló- amatöra, auk steinaklúbbsins. Einnig erþar starfrækt pöntunar- félag, sem rekið er eins og hver önnur verslun. Viö könnun sem gerðvarfyrirskömmu kom I ljós, aö verölag pöntunarfélagsins er aö meðaltali rúmlega 10% lægra en I stórmörkuðum i Reykjavlk. 011 þessi starfsemi fer fram 1 húsnæði Alfélagsins. steinarhenta vel I skartgripi ym- iss konar og margir hafa nýtt þá þannig. En flestir I Steinaklúbbn- um hafa lika áhuga á þvi aö gera sér borðplötu úr söguðum stein- um og þá helst úr jaspis eða kvarts. „Viö gáfum Ragnari Halldórssyni slika borðplötu á fimmtugsafmælinu hans 1 fyrra og hann notar hvert tækifæri til að sýna hana,” sagði Jón. .DNúna eru tveir félaganna búnir aö sltpa nógu marga steina til að fara að steypa, en til þess er notaö sér- stakt plastefni.” En það má lika nota steina óslipaða til skrauts. Jón sýndi okkur til dæmis gullfallegan hring, sem skreyttur var meö kristöllum. Kristallar eru til af ótal mörgum geröum og stærðum og margir einbeita sér eingöngu að söfnun þeirra. Einn sllkur safnari, bandarisk kona, kom hingaö I fyrra og sagði hún klúbbfélögum frá söfnurum, sem sérhæfa sig i söfnun svo smárra kristalla að þá þarf að skoða I smásjá. Þessi kona kom klúbbnum I samband við breska og bandariska klúbba og nú eru farin að berast bréf frá þeim með óskum um steinaskipti. Steina- klúbbur þeirra Alversmanna er þvl aö færa út kviarnai i fleiri en einum skilningi. — SJ. Bifreiðaeigendur athugið Höfum op/ð alla laugardaga BÓN- OG ÞVOTTASTÖÐIN HF. Sigtúni 3 — Sími 14820 30 ÁRA ÞJ0NUSTA SENDIBÍLASTðDIN H.F. • BORGARTÚNI 1979 1949

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.