Helgarpósturinn - 07.11.1980, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 07.11.1980, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 7. nóvember 1980 Áin og svartur sjór Bruce Springsteen — The River A hverju ári koma hljóm- plötufyrirtækin fram meö tónlistarmenn sem eiga aö vera nýir Dylan. 1 fyrra var það Steve Forbert og i ár er þaö vist Willie Nile, en áriö 1973 var maðurinn Bruce Springsteen. Springsteen hefur reyndar alls ekki frekar en aörir staöiö viö þaö sem búist haföi verið viö af honum i þessum efnum. Það verður nefnilega aldréi til nema einn Dylan, alveg eins og aldrei verður til nema einn Bruce Sprinsteen. Tvær fyrstu plötur Spring- steen, Greetings From Ashbury Park og The Wild, The Innocent And The E Street Shuffle, vöktu þó nokkra athygli, án þess þó aö seljast nokkuö aö marki. Þaö var hins vegar með þriöju plöt- unni, Born To Run aö hann sló fyrst verulega i gegn. Auglýs- ingaherferðin fyrir sölu plöt- unnar haföi þó næstum þvi eyði- lagt meira en hUn gerði mikiö gagn. Springsteen var i henni kallaöur bjargvættur rokksins og gekk áróðurinn svo langt að á endanum varö hann aö lýsa þvi yfir aö herferö þess væri sér mjög á móti skapi og gerö án sinnar vitundar. Born To Run var gefin Ut áriö 1975, en málaferli og ýmis vand- ræöi komu i veg fyrir aö hann fengi að gefa Ut plötu aftur fyrr en áriö 1978. Þá leit dagsins ljós hin frábæra Darkness On The Edge Of Town. Enn hefur Springsteen gefiö sér góðan tima til aö gera plötu til aö fylgja Darkness eftir. HUn er þó loksins komin og heitir The River. Og ekki er þar aöeins um eina plötu aö ræöa heldur tvær. Þegar biöa þarf lengi eftir aö listamenn á borö viö Bruce Springsteen sendi frá sér plötu, fer ekki hjá þvi aö maöur fari ósjálfrátt aö gera sér háar hug- myndirum hvernig platan muni veröa. Endirinn er samt oftast sá aö maður veröur fyrir von- brigöum vegna of mikilla vænt- inga. Og sU varö einmitt raunin um The River þegar ég heyrði hana fyrst. Ég gafst upp eftir fyrri plötuna. Hvaö er Spring- steen aö hugsa? Varö mér þá á oröi. Þetta var ekkert likt þvi sem hann haföi verið að gera á Darkness On The Edge Of Town, Hver var t.d. allur kraft- mikli gitarleikurinn, sem var svo einkennandi viö þá plötu? En ég er nokkuö viss um að heföi hann nU sent frá sér plötu lika Darkness, þá heföi ég sagt: „Hvaö er maöurinn aö pæla, þetta er alveg þaö sama og hann var að gera fyrir tveimur árum siðan”. Svona er stundum erfitt aö gera manni til hæfis. Eftir aö hafa haft hálfan mán- uð til aö hlusta á plöturnar er ég ekki i minnsta vafa aö hér er um aö ræöa verk afburða tónlistar- manns, lagasmiös og textahöf- undar, sem hefur sér til aðstoö- ar frábæra hljóðfæraleikara. Það sem er helst einkennandi fyrir The River er hvaö tónlist hennar er öll einfaldari en það sem Springsteen hefur áður lát- iö frá sér fara. Þaö gætir á plöt- unni mikilla áhrifa frá rokktón- list sjötta áratugsins. Chuck Berry riffin eru t.d. mjög áber- andi I sumum laganna svo sem Sherry Darling, Cadillac Ranch og Ramrod. Annars er nokkuö athyglisvert aö þau lög sem samin eru áriö 1979 eru mun þyngri en þau sem samin hafa veriö á þessu ári. Sjötiu og niu lögin eru einnig mun likari þvi sem Springsteen var aö gera áö- ur. Eins og fyrr segir er The Riv- er tveggja plata albUm. Fyrri platan er mjög heilsteypt og hressileg, en hins vegar þykir mér sU seinni heldur gloppott. Ekki vegna þess aö lögin á henni séu endilega neitt verri en hin, heldur viröast þau bara ekki mynda sterka heild saman. Sér- staklega á þetta við um fjóröu hliðina, þar sem meiri hluti lag- anna er mjög rólegur, sem gerir þaö að verkum aö þaö er eigin- lega eins og platan lognist Ut af, i stað þess áö halda reisn sinni til enda. Þó aö ég sakni gitarleiksins af Darkness, þá er þó ljóst aö The River er meö betri plötum þessa árs, en hvort hUn er meö betri plötum Bruce Springsteen, þá held ég að timinn veröi að leiða þaö i ljós. En þaö get ég þó sagt aö það er meö eldri plöturnar hans eins og gott vin, þær batna meö árunum og þaö er þvi allt eins líklegt að svo veröi einnig með The River. XTC — Black Sea Þaö voru margar góöar popp- hljómsveitir starfandi i Bret- landi á sjöunda áratugnum. Hljómsveitir eins og t.d. Bitlarnir, Mannfred Mann, Hollies og Kinks. Hljómsveitir sem hugsuöu um þaö að skemmta fólki, jafnframt þvi sem þeir reyndu aö þróa tónlist sina og vera ávallt opnar fyrir nýjum hugmyndum. 1 byrjun áttunda áratugsins skiptist tón- listin i þaö sem gjarnan var nefnt „progressive” tónlist og „comercial” tónlist Fyrir tiístuðlan nýju bylgj- unnar hafa nU á allra siöustu ár- um komiö fram góöar popp- hljómsveitir, sem liklegar eru til enn frekari afreka, hljóm- sveitir eins og Blondie, Police og Boomtown Rats. En einna merkilegust hlýtur þó að teljast hljómsveitin XTC. Hljómsveit þessi sem er skipuð f jórum ung- um mönnum frá borginni Swin- don hefur nýlega sent frá sér sina fjóröu stóru plötu og ber hUn nafnið Black Sea. A þremur fyrri plötum hljómsveitarinnar hefur veriö kastaö fram ýmsum ferskum og skemmtilegum hug- myndum og þá kannski ekki alltaf unnið Ur þeim eins og hægt heföi veriö aö gera. Það rýrir þó alls ekki gæöi þessara platna aö svo sé, en hins vegar hafa þeir á Black Sea aðeins staldrað við og unnið Ur fyrri hugmyndum, frekaren að mikiö sé þar um nýjar. Arangurinn er svo sá að þessi plata er þeirra heilsteyptasta verk, jafnframt þvi aö vera þeirra liklegust til að ná verulegum vinsældum. A Black Sea er að finna fyrsta flokks popp lög eins og til að mynda Generals & Majors, Towers of London og Sgt Rock (Is Going To Help Me). önnur lög eru seinteknari en venjast að lokum öll mjög vel, en undan er skilið siðasta lag plötunnar Travels In Nihilon, sem stendur hinum nokkuö aö baki. Hljóö- færaleikur er allur hinn skemmtilegasti og Utsetningar eru hugmyndarikar og oft óvæntar. r A fornar Nýlistasafnið hefur nU loksins fengið piáss sem vonandi og eftir öllum sólarmerkium á eftir aö efla og treysta starf- semi þess. Lengi hafa aðstand- cndur safnsins þurft að vinna viö ótryggar aöstæöur. Samt hefur þeim meö elju og áhuga, tekist aö bjarga fjölda verka frá glötun: skrásetja verk i eigu safnsins: festa þau á filmur: safna hverri blaðagrein og frétt um islenska myndlist slöastliö- inn áratug og gott betur, þrátt fyrir áöurnefnda erfiöleika. Nýja hUsnæðiö er bakviö Al- þýöubankann, I sama porti og galleri SÚM, viö Vatnsstlg. Þannig er margt listaverkiö „komiö heim á ný”. Salar- kynnin eru á þriöja hundraö fer- rrietra, eins ákjósanleg til sýn- inga og hugsast getur. Hinir hvitu veggir salanna geta borið sloðir hvaöa sýningu sem vera skal, auk þess sem gólfflötur er ekki alls staöar i sömu hæö og eykur þaö á möguleika til leikrænna listsýninga (performance o.fl.,). I framtiöinni munu sal- irnir veröa notaöir til sýningar- halds, þar af einn til sýninga á verkum safnsins, en viö þaö bætist stööugt af innlendum og erlendum verkum. Hiö nýja hUsnæöi var opnaö meö sýningu á teikningum eftir 12 hollenska myndlistarmenn, nánar tiltekiö myndhöggvara. Hér er á ferðinni farandssýning sem ber heitið Paper for space (papplr fyrir viddir) eru þessar teikningar óllkar aö eöli og gerö, enda aflvaki þeirra fjöl- breytilegur. Kuypers, Giezen og Claassen eru t.d. ákaflega vist- fræöilega þenkjandi. t verkum þeirra koma fram liffræöileg og mannfræöileg spursmál sem tengjast mjög landbúnaöi. Geta berþess aö Holland er þéttbýlla en önnur lönd Evrópu og því er þar hvergi um „sveitasælu” að ræöa, i eiginlegri merkingu þess orös. Alger andstæöa eru myndir Staakmans og Struyckens. Sá fyrrnefndi sýnir nákvæmar iönaöarteikningar af hreyfi- vélum sinum, sá siöarnefndi er meö tölvureiknaöar myndir af höggmyndum I landslagi. Þaö er þvi andi vélvæöingarinnar sem svifur hér yfir vötnum. Flestir nota þó listamennirnir pappirinn til óheftraöar tjáningar á hugdettum, upp- kasti aö verkum eöa til aö festa á sjálfsprottinn hátt niöur á blaö tilfinningu eöa reynslu. I þessum hópi eru Rogge, Visser, Berkulin, Maaskant, van de Kop og van Munster, Einkum fannst mér mikiö til verka Berkulins og van de Kops koma, sökum einfaldrar Utfærslu og skýrra hugmynda. Nokkuö sér á parti stendur svo Douwe Jan Bakker meö mjög sérstæöar vinnuteikn- ingar, prójekt aö skreytingu fyrir Tækniháskólann Twente. I þessum undirbUningsteikn- ingum frá 1972-73, er likt og ÁSKELL OG AÐRIR GESTIR Ansi var gaman að fá plötuna hans Askels Mássonar á fóninn hjá sér. Þar fór saman afburöa flutningur, góö upptaka og þaö sem mestu skiptir: býsna áhugavert efni. Perluband Það er best að vera ekki meö neina hræsni, „Barnalögin”sex eru langfallegasti partur plötunnar. Ég sá einhversstaöar skrifaö, aö Askell mundi þar nálgast Jórunni Viðar i þvl, að eftir nokkurn tima færi fólk al- mennt aö halda, aö þetta væru þjóðlög. Þessu er ég mjög sam- mála. Og öllu lengra er ekki unnt aö ná i þessari tegund tón- listar. Þaö hjálpar vitáskuld til, hversu frábærlega þau Manuela Wiesler og Reynir Sigurösson fara meö lögin á flautuna og vibrafóninn. En hversvegna aö kalla þetta barnalög? Þessar litlu perlur eru fyrir fólk á öllum aldri. Svona flokkaskipting er samskonar vitleysa og „lög unga fólksins” i Utvarpinu. En þótt þessi lög taki ekki yfir nema einn fjórða hluta allrar plötunnar, þá væri hUn eiguleg vegna þeirra einna. Grunnskóli En endaþótt þessi lög láti fegurst i eyrum meöaljónsins, þá eru aörir þættir plötunnar lika furöuskemmtilegir. Og þeir munu vera allaögengilegur grunnskóli i svokallaöri nUtima- tónlist fyrir fólk, sem af forvitni langar aö kynna sér, hvort yfir- leitt geti nokkuö veriö i þaö fyrirbæri variö. En sllk viðleitni á ekki margra kosta völ, nema viljinn sé þvi ákafari. Þættir um þessa mUsik i Utvarpinu veröa einatt fyrir baröinu á margs- konar heimilisamstri. En á ýmsa hluta plötunnar er hægt aö hlusta þrásinnis, þegar næði er til. Og þá fyrst er unnt aö dæma. Ég hef aldrei skiliö alménni- lega, af hverju veriö er að semja tónverk sérstaklega fyrir ákveöinn einleikara. Nema það sé til þess aö viökomandi snill- ingur telji sig þá siöferöilega skuldbundinn til aö leika þetta verk ööruhverju opinberiega. Og menn vita svosem dæmi þess. En þannig er fariö um bæöi Itysfyrir ManUelu og Blikfyrir Einar Jóhannesson klarinett- leikara. Og vissulega skila bæöi þessum tileinkunum sinum meö list og kunnandi. Hiö fyrrtalda á aö vera i tengslum viö forngrisku sögnina um Itys, sem er einskonar skástæöa viö okkar Atlakviöu. Óhugnanlegasta sameiginlega minniö er, aö faöir er látinn éta slátur sona sinna. Menn geta spreytt sig á þvi aö lesa söguna og dæma svo um, hvort þeim Askatli og meistara ManUelu tekst aö tUlka hana i tónum. Þaö er mjög einstaklingsbundiö, hvaö menn eru næmir á þvíum- likt. Blik er hinsvegar tónræn tUlkun á glömpum og gárum á vatni plUs öörum tegundum blika. Og þar hygg ég að flestir geti fundiö vissa samsvörun meö góöri hjálp Einars. Nýlistasafniö er komiö heim á fornar slóöir Bakker sameini itarlega vinnu- teikningu og sjálfsprottiö hug- myndariss. Undafarinn áratug hefur vegur teikningarinnar fariö vaxandi. A sama tima hefur hiö fullmótaöa listaverk nokkuð giataö sinu fyrra gildi. Ahersla er lögö á hugmyndina fremur en Utfærslu hennar. Enginn efni- viöur tekur pappirnum fram þegar Utlista þarf hugmynd og hugmyndin getur svarað fagur- fræöilegum kröfum áhorfandans, án þess aö vera færö i fullkominn bUning. Hver dáist ekki aö flugtækjum Leonardos, þótt þau hafi aldrei komist lengra en á pappirinn. Þetta sérstæöa gildi teikn- ingarinnar uppgötvaöi svo Marcel Duchamp um fjögur hundruð árum siöar þegar hann vann aö Stóru glermyndinni frá 1913-23. Þvi má segja aö hinir 12 hollensku listamenn sem sýna i Nýlistasafninu, byggi á gömlum merg þótt hugmyndir þeirra og Utfærslur séu allt aörar. Ég óska aöstandendum Nýlistasafnsins til hamingju meö þetta glæsilega hUsnæöi ag vona aö komandi sýningar veröi jafn athyglisverðar og þessi. Askell Másson Vatnsdfopinn/ Lagasafn/ itys/ Biik/ Héifió.. Manuela Wiesler. &naí .Jonanhessoii, Áskell Másson. Röynir Siaurðssdh. I spegli dropans Vatnsdropinn tengist svo bæöi sögn og vatni, semsé sögunni um vatnsdropann eftir H.C. Andersen. En hUn er á þá leiö, aö galdrakarl er aö skoöa dropa af gryfjuvatni i smásjá. Þar sér hann hin ótótlegustu kykvendi, sem rifast og bitast, togast og snUast, rykkjast og hnykkjast, hverfast um og éta hvert annað. Hann býöur þá öörum galdra- karli aö skoöa og geta uppá, hvaö þetta sé. „Þetta er Kaup- mannahöfn”, segir sá, „eöa ein- hver önnur stórborg.” Hér eru einvöröungu notuö slagverk, sem þeir lemja Askell og Reynir og reynast furöu- miklir galdrakarlar. Siöast á plötunni er Helfró, sem er skynjanir höfundar milli svefns og vöku og hugleiöingar um þetta fyrirbæri milli lifs og dauöa. I það eru brUkuö brot Ur eldri verkum þessa 26 ára tón- smiös, sem oss eru að visu ókunn. (Slikt hið sama gerðu nU bæði Handel og Rossini o.fl.). Hér er einnig um slagverk ein aö ræöa. A plötunni sem ég fékk var þvi miöur galli i þvi miöju, svo aö ég hélt nokkra stund, að komiö væri yfir i endurtekn- ingarmUsik. En sem betur fer þurfti ekki annað en færa nálina ögn til. Gallinn viö endurtekningar- mUsikina virðist nefnilega sá,aö reynt er að fara i smiðju til ýmisskonar tónvirkni meðal „frumstæðra” þjóða, sem oft er vissulega sefjandi og jafnvel töfrandi, þótt hUn heyrist til- breytingarsnauö. En gæfu- munurinn er sá, aö sU mUsik gegnir ætiö einhverju ævagömlu náttUrlegu hlutverki, likt og t.d. vinnusöngvar, og hefur raunar meiri tilbreytni eftir ætlunar- verki en i fyrstu viröist. Þaö má bera þetta saman viö áherslu- og blæbrigöin i rimnakveöskap eöa færeyskum dansi eftir þvi hvernig stendur á efninu i rim- unni eöa dansinum. Þegar hins- vegar menntuö og snjöll tón- skáld Ur okkar heimshluta reyna að semja i svipuöum stil, veröur þaö einungis rótlaust, órátíUrlegt, meiningarlaust og leiöinlegt. En Askell reyndist saklaus af þviumliku.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.