Helgarpósturinn - 07.11.1980, Blaðsíða 21

Helgarpósturinn - 07.11.1980, Blaðsíða 21
--he/garposturínn- Föstudagur 7. nóvember 1980 Yfir heljarfljótið í BORGAR Leikfélag Reykjavikur: Hlynur og svanurinn á Heljar- fljóti. Höfundur: Christina Anderson. Þýöing: Stefán Bald- ursson. Lýsing: Daniel Williamsson. Tónlist: Toni Edeiman, Siguröur Ránar Jónsson. Leikmynd og bún- ingar: Olof Kangas. Leikstjöri: Eyvindur Erlendsson. Leikend- ir vænt hvoru um annaö. Þau geta fariö aö lifa af þvi ógn dauöans hefur ekki bugaö þau, frekar en syni guöanna sem I forneskju þoldu dauöa og pin og fengu i staöinn eilift lif. Eyvindi Erlendssyni hefur löngum hent betur aö gæöa sýningar sýnar ljóörænum þokka en dramatiskri dýpt og a»WÐ<UVBCI. t, JHÓP. SÍMI 49500 Undrahundurinn Leiklist eftir Jón Viðar Jónsson Ný mjög spennandi bresk mynd um frum burðarrétt þeirra lifandi dauöu. Mynd um skeifingu og ótta. íslenskur texti. Aðalhlutvcrk: KATHERINE ROSS, SAM ELLIOTT og RQGER DALTREY (The Who). Leikstjóri: Richard Marqu- and. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. ur: Kristján Viggósson, Tinna Gunniaugsdóttir, Guörún Asmundsdóttir, Valgeröur Dan, Jón Hjartason. Þessi litli leikur, sem Leikfélag Reykjavikur hefur sýnt i skólum borgarinnar siöustu tvær vikur, er bdinn til upp Ur þjóösagnaminni eöa goö- sögu, sem hefur fylgt mannkyni i ótöiulegum myndum frá þvf það fyrst man eftir sér. Þaö er svolltiö heillandi tilhugsun, aö kannski hafi hin fornlega saga kveikt i einhverjum ungum áhorfanda nú þann neista, sem hann á eftir aö búa aö siöar. Hlynur, hetja leiksins, er bor- inn Ut nýfæddur og ber nafn af trénu, sem krákurnar björguöu honum Ur. Tré koma hér mikiö við sögu, en ekkert tákn er jafn rikt og tréö i fornum og nýjum trúarbrögöum heimsins, þvi að þaö sameinar i sér lifiö og dauöann, endinn og upphafið. Og miklir leiötogar og pislar- vottar, eins og ödipus og Móses, voru bornir Ut ómálga börn, en en var bjargað meö ótrúlegum hætti. Leiðtogi þjóðar veröur hann Hlynur aö visu ekki, en kannski leiöarstjarna i einhverjum skilningi, þvi ekki fær hann höndlað hamingjuna og eignast ástina sina fyrr en hann hefur staöist miklar þoi- raunir. Vondur kall, skinnasali nokkur i eigingirnin og illmennskan uppmáluö, reynir nefnilega að koma honum fyrir kattarnef og sendir hann jafnvel niður til heljarfljótsins sjálfs i þeirri trú að ekkert geti læknaö sjúkdóm elskunnar hans nema fjööur af svaninum, sem á þvi syndir. Á leiöinni þangaö biöa hans hættur og þrengingar, en hollar vættir hlífa honum og aft- ur snýr hann heill á húfi meö fjöörina góöu. Þá kemur bara upp úr dúrnum aö ástin hans er ekkert veik, hún var bara aö deyja úr sorg og söknuöi eftir honum, en nú er allt orðið gott og þau vita bæöi hvaö þeim þyk- nýtast kostir hans þvi ágætlega i þessu verki. Stilfærsla sýningarinnar er ákveðin en öfgalaus, allt fellur meö eölileg- um hætti inn i þann ramma, sem markaöur hefur veriö. Leikmynd og búningar Olof Kangas eru mjög snotur, en sérstaka hrifningu mina vakti þó ljdsabeitingin, sem var ótrúlega fjölþætt miðað viö þær frumstæöu aöstæður sem sýningin fór fram viö i leikfimi- sal Fossvogsskóla. Tónlist Toni Edelmanns og Siguröar Rúnars Jónssonar lyfti ágætlega undir sýninguna, ekki sist i leikslok. Leikarar stóöu sig allir vel, sér- stök skemmtun var þó aö krák- um Guörúnar Asmundsdóttur og Valgeröar Dan. Kristján Viggósson (Hlynur) mun hér leika sitt fyrsta hlutverk, hann er gjörvilegur ásýndum meö styrka rödd og hefur auösjáan- lega ailt till brunns aö bera, sem þarf til þess aö komast heill á húfi yfir heljarfljótiö. Þetta er snotur sýning, og lofsvert framtak hjá Leikfélagi Reykjavikur. 'TSK’ Slmsvari slmi 32075. Arfurinn Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd sem allsstaðar hefur hlotiö frábæra dóma og mikla aösókn. Þvi hefur veriö haldiö fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævidög- um i hinu stormasama lifi „Rokkstjörnunnar” frægu Janis Joplin. Leikstjóri: Mark Rydell Aöalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Bráöfyndin og splunkuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara höf- unda Fred Flintstone. Mörg spaugileg atriði sem kitla hláturstaugarnar eöa eins og einhver sagöi „Hláturinn lengir lifiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5 og 7 Blazing Magnum Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd Sýnd kl.5 og 11 a*l-l 5-44 Rósin. Spennandi kappaksturs- og sakamálamynd meö Stuart Whitman i aöalhlutverki Islenskur texti Sýnd kl. 9 og 11 ’£M’ 1-89-36 Allt á fullu (Fun With Dick&Jane) Bráöskemmtileg amerisk gamanmvnd i litum meö hin- um heimsfrægu leikurum Jena Fonda og George Segal. Endursýnd kl.7 og 9 Lausna rgjaldið tsienskur texti Auglýsinga síminn 81866 21 I svælu og reyk Sprenghlægileg ærslamynd með tveimur vinsælustu grin- leikurum Bandarikjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verö. Sýningar sunnudag Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Mánudagsmyndin: 92 mínútur af gærdeginum. En nydanskfihnaf Carsten Brandt Roland Bianche Tine BBchmann Vel gerö og mjög óvenjuleg dönsk mynd þar sem litiö er talaö en táknmál notaö til aö segja þaö sem segja þarf. Aö margra dómi er þetta ein af betri myndum dana siðustu árin enda hefur hún hlotiö heimsathygli. Aöalhlutverk: Tine Bich- mann, Roland Blanche. Leikstjóri: Carsten Brandt Sýnd kl. 5 og 7 Siðasta sinn. Nýjasta „Trinity-myndin” Ég elska flóðhesta (I’m for the Hippos) TerenceHtU Bwd Spencer Sprenghlægileg og hressileg, ný, itölsk-bandarisk gaman- mynd i litum. Isl texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verö. túf. 16-444 w a Morðin í vaxmynda- safninu Afar spennandi og dularfull bandarisk litmynd um óhugnanlega atburöi i skuggalegu vaxmyndasafni, meö hóp af úrvals leikurum, m.a. Ray Miliand, Eisa Lanchcster - John Carradine, Broderick Craw- ford, D.m.fl. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd-kl. 5,7,9 og 11. IQ OOC volori Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum —— sakjr. Mannsæmandi lif AU (Oiiict Olt ÍÍJC^ ÍÖcstcrn Stórbrotin og spennandi ný ensk stórmynd byggö á einni frægustu striössögu sem rit- uö hefur verið eftir Erich- Maria Remarque. RICHARD THOMAS — ERNEST BORGNINE — PATRICIA NEAL Leikstjóri: DELBERT MANN Islenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3, 6 og 9. ------salur D ----------- Morð min kæra Hörkuspennandi sakamála- mynd um leynilögreglu- manninn Philip Marlowe. Aöalhlutverk: Robert Mitchum og Charlotte Rampling Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Ahrifarik og athyglisverö ný sænsk litmynd, sönn og óhugnanleg iýsing á hinu hrikalega eiturlyfjavanda- máli. Myndin er tekin mebal ungs fólks i Stokkhólmi, sem hefur meira og minna ánetjast áfengi og eiturlyfj- um, og reynt aö skyggnast örlitiö undir hið giæsta yfir- borö velferðarrikisins. Höfundur STEFAN JARL Bönnuö innan 12 ára. — Islenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ■SOðOT ®______ Sverðfimi kvennabósinn Aöalhlutverk: Michael Sarrazin, Ursula Andress. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.