Helgarpósturinn - 30.01.1981, Síða 7
7
-Jielgarpósturinn
Föstudagur 30. janúar 1981
„Nota það, sem ég heyri og sé”
segir Helgi Þorgils Friðjónsson, sem
opnar sýningu i Norræna húsinu
um helgina
Fugl er maöur. Frá sýningu Helga Friöjónssonar
„A sýningunni eru teikningar,
málverk, skúlptúr, bækur og tvö
verk, sem ég held að séu kölluð
kunstbroderie, en þaö eru
brdderaðar myndir”, sagöi Helgi
Þorgils Friðjónsson myndlistar-
maður i samtali við Heigarpóst-
inn, en Helgi opnar sýningu I
Norræna húsinu í kvöld föstudag
kl. 20.
Þetta er áttunda einkasýning
Helga, og sií fjóröa á tslandi, en
hann hefur einnig sýnt i Hollandi
og Sviss. A sýningunni i Norræna
húsinu verða um 70 númer, eins
og Helgi orðar það, en margar
myndanna eru I fleiri en einni ein-
ingu, þannig að heildar mynda-
fjöldi er nálægt tvö hundruð.
Aðspurður um hvernig verk
þetta væru, sagðist Helgi vilja
meina, að þau væru realisk, þó
margir væru þvi ekki samþykkir.
„Þetta er ekki neitt, sem hægt er
að Utskýra. Verkin eru ekki tengd
þessari hugmyndalist, heldur
koma þau að mestu ósjálfrátt.
Hvalbein við
Hrafnistu
Realisminn er sá, að ég nota
eitthvað, sem ég heyri eða sé. Ef
ég heyri texta, skrifa ég hann
niður, og ef eitthvað atvik gerist
lendir það oft i myndinni á ein-
hvern hátt, hvort sem það er hug-
lægt eða ekki.”
Helgi sagði, að það væri
kannski hægt að lýsa verkunum á
sýningunni með þvi að nefna að
eitt verkið væri samsett úr 70
teikningum, sem teknar væru
beint upp úr skissubók. En hann
sagðist oft byrja að vinna þannig,
að hann gerir skissur, en útfærir
siðan nokkrar þeirra. Þá sagði
hann, að i bókunum fyndist sér
sögurnaroftsegja frá myndunum
i texta, og öfugt, þ.e. aö mynd-
irnar skýra hvernig sögurnar
urðu til.
Gömul
ölmenning
endurvakin
i Hollywood MÁNU-
DAGINN 2. febrúar
kl. 19.00 stundvislega.
Dagskrá:
Dagskrárstjóri Ásgeir
Hannes Eiriksson
Veislustjóri og
kokteilstjóri ólafur
Lauídal.
Stundargestur Kalli
sæti (Karl den söde)
Dyrastjórnandi Guð-
mundur Ólafsson
(dyravörður)
Dansstjóri Bergþór
Bergþórsson (Bóbó)
Rakarinn frá Lóni
(Einar Bollason)
Aðrir stjórna eftir
bestu getu.
Óli Laufdal
Ásgeir H.
Eiriksson
AÐALMANNTAL
1981
Dreifingu manntalseyðublaða á nú að vera
lokið alls staðar. Þeir , sem hafa ekki fengið
eyðublöð i hendur, eru vinsamlega beðnir að afla
sér þeirra á skrifstofu sveitarstjórnar. í þéttbýli
á höfuðborgarsvæði og á Akureyri eru eyðublöð
einnig fáanleg á lögreglustöðvum.
Hagstofan
Innan skanims verður settur
AÐALMANNTAL
1981
Akureyrarbær og Sveitarstjórnir á höfuð-
borgarsvæði veita leiðbeiningar um útfyllingu
manntalseyðublaða laugardaginn 31. janúar i
sima sem hér segir:
Simi
Akureyri..............................21001
Garðabær..............................42311
Hafnarfjörður..........................53444
Kópavogur..............................41570
Mosfellshreppur........................66267
Reykjavik..............................18OOO
Seltjarnarnes..........................20980
Sveitarstjórnirnar
Blaðburðarbörn óskast á
eftirtalda staði STRAX
Hátún — Borgartún — Miðtún — Samtún
Suðurgata — Tjarnargata
Skipasund — Efstasund
Kleppsvegur — Sæviðarsund
Barónsstigur — Eiriksgata — Leifsgata —
Egilsgata—Mimisvegur—Þorfinnsgata.
Hjarðarhagi — Kvisthagi —Fornhagi.
Alþýðublaðið Helgarpósturinn Simi 81866
upp ail sérstæður skúlptúr, ef
skúlptúr skyldi kalla, við Hrafn-
istu i Reykjavik. Skúlptúr þessi er
hvalshaus, nánar tiltekið haus af
sandreyði og er gjöf frá Hafrann-
sóknarstofnuninni.
Að sögn Gests Þorgrimssonar
myndlistarmanns, var aðdrag-
andi málsins sá, að fyrir nokkru
útvegaði Hafrannsóknarstofnun-
in náttúrugripasafni i Hamborg
hvalshausa. Sendir voru tveir til
Hamborgar, en safnið þar hafði
ekki þörf fyrir nema annan.
Þegar hausarnir höfðu verið
prepareraðir, var annar þeirra
þvi sendur aftur til lslands.
Hvalshausinn er 4—5 metra
langur og verður honum komið
fyrir á stálgrind fyrir norð-austan
Laugarásbió. Reynt hefur verið
að gera hann þannig úr garði, að
hann þoli vatn og vinda. Meðal
annars hefur verið sett glært
epoxið utan um hann og hann
styrktur með galvaniseruðu
járni.
Liggur þín leið og
þeirra saman
í umferðinni?
SÝNUM AÐGÁT
||U^|FERÐAR
KAUPENDUR NOTAÐRA BÍLA
ATHUGIÐ!
Það er betri fjárfesting í notuðum
Mazda bíl, með 6 mán. ábyrgð heldur
en mörgum öðrum nýjum bílum
B/LABORG HF.
Smiöshöföa 23. sími 81299.