Helgarpósturinn - 30.01.1981, Side 8

Helgarpósturinn - 30.01.1981, Side 8
Föstudagur 30. janúar 1981 he/garpósturinn__ í-helgst--------------------- pósturinrL. Utgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi, sem er dótturfyrirtæki Alþýðu- blaðsins, en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Blaðamenn: Guðjón Arngrímsson, Guðlaugur Bergmundsson, Guðmund- ur Arni Stefánsson og Þorgrimur Gestsson. Útlit: Kristinn G. Harðarson. Ljósmyndir: Jim Smart. Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal. Auglýsingar: Þóra Hafsteinsdóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Dreifingarstjóri: Sigurður Steinars- son. Ritstjórn og auglýsingar eru að Siðumúla 11, Reykjavik. Simi 81866. Afgreiðsla að Hverfisgötu 8—10. Sím- ar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent hf. Askrift (með Alþýðublaðinu) er nýkr. 70,00 (gkr. 7000) á mánuði. Verð i lausasölu er nýkr. 6,00 (600) eintakið. Fiskur i sjó- deilur á landi Djúp gjá er á milli skoðana fiskifræðinga og loðnusjómanna varðandi loðnustofninn * Þessi ágreiningur varðandi loðnuna endurspeglar þó aðeins djúp- stæðan ágreining þeirra sem hafa atvinnu af þvi að draga fiskinn úr sjónum og aftur hinna sem inna af hendi visindalegar rannsóknir á fiskgengd i sjónum. 1 Yfirheyrslu Helgarpóstsins i dag, segir loðnuskipstjóri, sem jafnframt er útgeröarmaður, aö hann sé' þeirrar skoðunar að annaö og meira en friðunar- sjónarmið ráði rikjum, þegar fiskifræðingar leggja til aö dregið sé úr veiðum. Telur hann að póli-’ tiskur þrýstingur sé á fiskifræö- ingunum og þeir vinni þar með störf sin ekki á hlutlausan og vis- indalegan hátt. Þá segir loönu- skipstjórinn einnig að það sé ekki frekar á færi fiskifræðinga, en sjómanna að segja til um það hve margir fiskar séu i sjónum. Rikir hagsmunir sjómanna i þessari loðnuveiðideilu eru skiljanlegir. Nú litur út fyrir, aö loðnuflotinn verði aöcins á sjó 70—100 daga á þessu ári og stór hluti hans komi siöan til með að liggja óhreyfður við bryggjur aöra daga ársins. Þetta er náttúrulega ófremdarástand og sýnir kannski ljóslega hve fjár- festingar i sjávarútvegi hafa verið handahófskenndar siðasta áratug. A meðan fiskifræðingar voru bjartsýnir á framtið loðnu- stofnsins, þástækkaðiloðnuflotinn verulega, en sfðan þegar sam- dráttur verður, þá nýtast þessi atvinnutæki litt eða ekki til ann- arra veiða, nema kostnaðar- samar breytingar á skipunum komi til. Sjórinn tekur ekki alltaf við og hann gefur heldur ekki endalaust. Fiskstofnar koma og fara, hvort sem um er að kenna ofveiði eða öðrum orsökum. Stórt stökk yfir i einn eða annan fiskstofn hlýtur ætið að koma i bakið á þessum at- vinnurekstri. Það er því brýn nauösyn að á sjávarútvegsmálefni þjóöarinnar verði tekin til skoðunar í viðusta samhengi. Skammtima redd- ingar í þessari eða hinni grein sjávarútvegs, sem illa stendur. verða aldrei til að leysa vandann. Iieildarstjórnun á fiskveiðum okkar tslendinga hefur verið af skornum skammti. Hagsmuna- árekstrar hinna ýmsu greina sjávarútvegs hafa gert það að verkum að stjórnmálamenn hafa ekki vitað i hvorn fótinn eigi að stiga. Þess vegna er þörf á upp- skurði og raunsærri skoðun á öll- um þáttum i rekstri islenskrar út- gerðar. Deilur fiskifræöinga og loðnu- sjómanna og stór orð sem fallið hafa eru aðeins angi vandamáls- ins, en segja þó ákveðna sögu. Þessar deilur sýna hvernig ekki á að standa að fiskveiðum. Eðlileg- ast væri að sjálfsögðu aö þessir aðilar tækju höndum saman og ynnu að þvi i sameiningu um að meta hvaöa aflamagn er eðlilegt miöað við stærð fiskstofna. Ekki er óeölilegt að sjómenn sem hafa fingur á púls fiskstofnana, fái hijómgrunn fyrir skoðanir sinar eins og fiskifræöingar. En kjarni málsins er sá að þessir aðilar verða að hafa samstarf og sam- vinnu, þannig að reynt sé að kom- ast að raunhæfri og skynsamlegri niðurstöðu. Skiptar skoðanir fiskifræðinga, stjórnmálamanna, sjómanna og útgerðarmanna viðvikjandi fisk- vernd eru ljóst dæmi um þá hags- munatogstreytu sem nú mengar sjávarútveg á tslandi og skapar hrærigraut og skammtimaredd- ingarnar i þessari undirstöðuat- vinnugrein þjóðarinnar. Salat Nú er hláka og það er ósköp notalegt. Kannski verður kominn öskubylur þegar þetta birtist en þá er bara að biða eftir næstu hláku og láta ekki hugfallast. betur fer þá lenti ég heldur ekki framhjá húsinu þegar ég kom brunandi eftir svellunum. Þá veit ég satt aö segja ekki hvar ég væri staddur núna. Við Austfirðingar látum þetta nU samt ekki á okkur fá enda eru önnur mál hér meiri en þau hvort maður hálsbrotnar á svelli eða ekki. Aðalmálið á hverjum stað síðustu daga hefur náttúrulega verið þorrablótið. Þegar þorra- Undanfarna daga höfum viö Egilsstaðabúar fikrað okkur af- skaplega varlega yfir fósturjörð- ina enda hefur það satt að segja verið vissara. Þorrinn heilsaði aö vfsu með byl en svo þegar hlánaði og vatniö rann i striðum straum- um eftir sveliunum þá fór að fara um marga. Fyrsta daginn var að visu hægt að fara með varúð en svo var þaö ekki hægt lengur þvi að þá hvessti. Þegar ég gekk heim Ur vinn- unni þann dag þá þakkaði ég fyrir að hafa vindinn i bakið og sem ■ blót eru annars vegar geta dag- farsprúðustu menn breyst i villta eldhuga. Þaö er nú lika engin furða. 1 einum merkishreppi hér á svæöinu bar það til dæmis til að meðal þorrablótsréttanna haföi um áraraðir veriö makkarónu- salat. Menn i þessum hreppi hafa alla tið háö lifsbaráttu sina af ein- urð og viljafestu og þeir hafa tek- istá viö hinn brigðula heim af svo dæmafáum dugnaði og atorku að menn i öðrum hreppum voru farnir að velta þvi fyrir sér hvað Boríð við Kröflu og stíflu við Sultartanga Þau eru mörg vandamálin sem blasa við landsfeörunum og þjóð- inni allri um þessar mundir, óvissan i efnahagsmálunum hef- ur sjaldan eöa aldrei verið meiri, stöövun fiskveiðiflotans og kaup- skipaflotans vofir yfir, ekki hafa tekist samningar um fiskverð, töluvert ber á landflótta fólks, og sfðast en ekki sist eru það orku- málin. Þegar rikisstjórn ólafs Jóhannessonar tók viö haustið 1978, varö Hjörleifur Guttorms- son iönaðar og orkuráöherra i fyrsta skipti. Eitt af fyrstu verk- um hans var að leita hófanna hjá Landsvirkjun um að seinka fram- kvæmdum við Hrauneyjafoss- virkjun. Sótti ráöherra þetta mál sitt allfast en Landsvirkjun stóð á móti. Stjórnvöld vildu þá seinka gangsetningu fyrstu vélasam- stæðunnar við Hrauneyjafoss um eitt ár, það er að i stað þess aö fyrsta samstæðan færi i gang i haust, átti hún aö fara I gang 1982. Sem betur fer haföi Alþýðu- bandalagið ekki sitt fram i það skiptiö. Vorið 1978 tók þáverandi iðnaöaréáöherra Gunnar Thoroddsen stefnumarkandi ákvöröun varðandi Blönduvirkj- un, i hans ráðherratlð var lika tekin ákvörðun um Vesturlinu, en siðan hafa engar stórákvarðanir verið teknar I virkjunarmalum landsmanna. Menn skulu athuga það i þessum efnum, að þótt tekin sé ákvöröun um virkjun I janúar 1981, þá er vart við þvi að búast að sú virkjun verði farin að veita birtu og yl yfir landsbyggöina fyrr en eftir þrjú til fimm ár, og þótt ástandið I orkumálum sé slæmt núna, hefði það orðiö enn verra á næsta ári, ef Hrauneyja- fossvirkjunar myndi ekki njóta viö þá . Þar ættu að fást 50—60 megavött nettó Ur fyrstu véla- samstæðu, en það er þó ekki nóg til að vega upp á móti orkuskort- inum við núverandi aðstæður Hvað þá aö hægt sé að bjóða til sölu ódýrt rafmagn til uppbygg- ingar á nýiönaöi. Gleymum ekki Kröflu Þingmenn hafa nú þegar látið litillega til sin heyra varðandi orkuskortinn, en samkvæmt frá- sögnum fjölmiöla þá minntist enginn á aukna orkuframleiðslu við Kröflu i þeim umræðum. Allt talið snerist um þrjá kosti, Blönduvirkjun, Fljótsdalsvirkjun og Sultartangavirkjun. Sannleik- urinn er sá að nú um þessar mundir eru framleidd aö jafnaði 12 til 14 megavött viö Kröflu, og munar um minna i orkuskortin- um. Þaö viröist sem starfsmönn- um Orkustofnunar og Kröflu- virkjunar beri ekki alveg saman um hvar hagkvæmast sé að bora, en samkvæmt siðustu borunum hafa Orkustofnunarmenn haft gerði ibúana i einmitt þessum hreppi svo mikla skörunga. Svo var. haldið þorrablót I hreppnum góða. Þá vildi svo illa til að I þorrablótsnefndina hafði slæðst nýgræðingur sem var ekki búinn aö búa I þessum hrepp nema i tiu ár — og hafði i raun- inni umdeilanlegan rétt til aö vera að vasast með föstu punkt- ana I lifi þessa góða fólks. Enda sýndi það sig að þetta kunni ekki góðri lukku aö stýra. Þessi kona lét sig hafa þaö að kasta þvi inn i fund þorrablótsnefndar rétt eins og sprengju eöa eins og hún væri sjálf Ulrika Meinhoff endur- borin — að hún vildi ekki sjá þetta fjandans hefðbundna makkarónusalat á þorrablótinu. Að sjálfsögðu snerust hrepps- búar öndverðir við þvilikum fim- um og ágreiningurinn skók hvern einasta bæ i hreppnum. Ekki veit ég svo hvort makkarónusalat var á boðstólnum á þorrablótinu enda var ég ekki þar. Hitt veit ég að þetta makkarónusalat hefur alveg skyggt á allar fréttir og umræöur um efnahags aðgeröir rikisstjórnarinnar og er satt að segja ekki mikill vandi að sjá hvers vegna hún skellir kjara- skeröingunum á I byrjun þorra. Það er til þess aö efnahags - salatið hennar gleymist og hverfi I skuggann af öörum og stærri málum. betur varöandi fyrirsögn um bor- staði. Nærtækasti virkjunarkost- urinn um þessar mundir er áreiðanlega aö bora fleiri holur við Kröflu og freista þess aö fá þar næga orku til að hægt sé aö setja seinni vélasamstæðuna i gang. Það kostar að vlsu mikla fjármuni, en hvað kostar ekki peninga i dag. Þaö kostar lika peninga aö geta ekki fullnægt orkuþörf Alversins i Straumsvik og Járnblendiverksmiöjunnar á Grundartanga, aö ekki sé nU talað um alla þá fjármuni sem fara i oliubrennslu rafstöðva sem knún- ar eru oliu. Þetta er sem sagt ákvöröun númer eitt sem iönaöar og orku- ráöherra getur tekið strax. Stiflu við Sultartanga önnur ákvörðun sem hann get- ur tekið strax er um aö reist verði stifla viö Sultartanga á mótum Þjórsár og Tungnaár. SU stifla myndi þjóna tvennskonar hlut- verki. t fyrsta lagi myndi mynd- ast þar lón og fyrir neðan myndi Þjórsá leggja, svo isvandamálin við BUrfell, myndu minnka að mun, ef ekki hverfa. Þegar BUrfellsvirkjun var á teikniboröinu, bæði hér heima og i Bandarikjunum, var einna mest rætt um Isvandamálið. Við hönn- un virkjunarinnar var líka mikið tillit tekið til þessa vandamáls, Að vissu leyti get ég nU samt skilið aögerðir rikisstjórnar- innar. Ég lærði aö skilja þær um daginn þegar ég var aö bruna heim Ur vinnunni — eftir gljáandi svellunum með storminn i bakið og öll min hugsun beindist að þvi að hálsbrotna ekki. t þeirri stöðu vitrast manni aðstæður rikis- stjórnarinnar okkar. Kristján HÁKARL sem betur fer, eins og komið hef- ur á daginn. Við venjulegar aö- stæður á BUrfellsvirkjun að fram- leiöa 210megavött,en I vetur hef- ur stundum vantaö töluvert upp á þaö. Astæöan er sU aö starfs- menn BUrfellsvirkjunar hafa þurft að nota svo mikið vatn til að skoia isnum framhjá á fullu. Með stiflu viö Sultartanga ætti að fá mun betri nýtingu Ur vatninu. í ööru lagi myndi sU stifla veröa fyrsti afangi Sultartangavirkjun- ar, en hún hlýtur að koma fyrr eða siðar. Þá er það Blanda Þessi tvö atriöi ætti sem sagt að vinda sér I sem fyrst. Þegar ákvörðun um fleiri borholur við Kröflu og Sultartangastiflu hefur veriö tekin, ætti að vera einhver timi til að taka skynsamlega ákvörðun um Blönduvirkjun. Hákarl

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.