Helgarpósturinn - 30.01.1981, Qupperneq 12
12
þetta tengist ekki þvi að Noröfirð-
ingar eru nýlega farnir aö flytja
inn farandverkafólk. Er Sigfinnur
ekki bara fulltrúi atvinnurekenda
á staðnum.
.... Þvr irygpri eru peir
A þingi Verkamannasam-
bandsins á Akureyri var fram-
kvæmdastjórninni faliö að gera út
tekt á kröfum farandverkafólks,
og átti að skila áliti ekki seinna en
um áramótin ’79-’80. Mér er ekki
kunnugtum aðþaöhafi enn gerst.
Um fyrrnefnd áramót skipaöi for-
maður VSI nefnd sem átti að taka
áþessum málum.Hún hefur ekki
enn verið kölhiö saman og ég býst
varla við að það gerist úr þessu.
Sömuleiðis samþykkti fram-
kvæmdastjóm VSI fyrir þau ára-
mót að kanna verðlag í starfs-
vioiai: Páii Páisson Mynd: Jim Smarl
Föstudagur 30. janúar 1981 irinn halj^rpn^f, ,rinn F°studa9ur 30- ianúar 198J
umbjóðendur farandverkafólks.
Það er nauðsynlegt að þetta
komi fram, vegna þess farand-
verkafólks um land allt sem veit
ekki af þessu, en á að sjálfsögðu
fullan rétt á þvi að fylgjast með
þvi hvernig Verkalýðsforystan
höndlar þeirra mál. Ég vil líka
segja við þetta sama fólk, að það
sýnir sig að þegar við höfum
fengið einhverju ágengt er það
vegna þess aö við höfum barist
fyrir þvi. Það er þvi helviti fúlt aö
farandverkafólk útá landi skuli
ekki láta frá sér heyra. Að visu er
þetta hópur samsettur af fólki
utan alls skipulags, i greipum
vinnunnar, sem hefur enga skól-
uni þviað vinna aö svona málum,
þannig að það er skiljanlegt að
það skuli litiö gera. En þessi mál
verða ekki til lykta leidd nema
með baráttu fólksins sjálfs og
samstöðu og skilningi annarra
launþega, þvi þeirra mál eru auð-
vitað nátengd okkar.”
— Hvað ætlið þið að gera næst?
„Það er nú það. Staðan er mjög
erfið sem stendur. Við höfum
fjármagnað baráttuna sjálf,
kostnaðurinn við hana skiptir
milljónum, og við sem höfum
staðið mest i þessu stöndum núna
uppi með skuldahala alit að 2
millj. gkr., og þarsem enginn
fjárstuðningur kemur frá Verka-
lýöshreyfingunni og búið er að
segja okkur upp þvi húsnæði sem
við höfðum hjá Dagsbrún þá er
þaö stór spurning hvað við eigum
að gera. Þessi mál standa hins-
vegar skýr og klár, það er á
hreinu hvað þarf að gera. Ef við
gætum treyst Verkalýðshreyfing-
unni, þá gætum við bara fariö
heim. En þvi miður, ef við legðum
Baráttuhópinn niöur þá stendur
ekkert eftir nema fullyrðingar
ASÍ, Verkamannasambandsins
og Sjómannasambandsins, og
reynslan sýnir að þær duga
skammt. Það ætti auðvitað að
skipuleggja fundaherferö um
vinnustaðina þarsem málin yrðu
rædd, þaö væri eðlilegast ef lýö-
ræði væri innan hreyfingarinnar.
Við bindum þó miklar vonir við
Asmund forseta, sem hefur lýst
þvi yfir að hann vilji auka virkni
innan hreyfingarinnar, og hefur
sýnt þessum málum áhuga.
sem þarna eiga hlut að máli svo
þeir skilji að það er hreinlega
mannréttindaskerðing og
hneyksli að þessar aöstæður skuli
vera fyrir hendi i dag, 1980. En
það er með þetta einsog svo
margt annað, að maður hefur það
á tilfinningunni að vegna þeirrar
miklu umfjöllunar sem þetta fékk
ifjölmiðlum, þá segja menn: þið
ættuö nú að vera ánægð, það er
aldeilis búið að kynna málin, ég
verð nú að segja einsog er að það
hafa fá mál náð eins miklum
árangri á svo skjótum tima. En
hver er þá þessi árangur, hann er
sá að við höfum fengið myndir af
okkur i blöðunum, við höfum
fengið umfjöllun um þetta i
bioðunum.en kjörin breytast ekk-
ert, þó þaö væri framhalds-
myndaseria, af okkur, dag eftir
dag, þá breytast kjör þessa fólks
ekkert við það. En það eru margir
sem halda aö við verðum bara
sallaánægð með að við sem erum
kjaftgleiðust i þessum hóp fáum
svona myndir af okkur osfrv.,
klapp á öxlina frá velmekt-
armönnum i samfélaginu, og þá
eigum við aðkrjúpa og þakka fyr-
irog segja: voða voða gaman að
fá að vera með i þessum stór-
karlaleik svo eigum við bara að
snúa aftur i grútinn og segja að
þetta sé allt á góðri leið. Sko, það
sem skeður þarna ’79 þegar þetta
fer áf stað er að óréttlæti brennur
á okkur. Og hlutirnir hafa ekkert
breyst, fæðið er alveg jafnhátt
allsstaðar, jafnvel hærra, að-
búnaðurinn, það er jú verið aö
setja saman reglugerð um hann,
og einstaka fyrirtæki hafa breytt
verðbúðum sinum eftir að barátt-
an hófst til að hafa vaðið fyrir
neðan sig. En hinsvegar viröist
enginn aðili vera til þess að fylgja
þvi eftir að þessi húsnæði séu ekki
notuð ef þau eru ólögleg. Og ég
get nefnt dæmi frá Eyjum sem
sýnir hirðuleysi yfirvalda gagn-
vart aðbúnaði vinnandi fólks. Þar
er notaður disellyftari i saltfiskn-
um, sem var i lokaðri skemmu,
og þaö var svo mikil mengun af
þessu að þaö leið yfir menn
þarna, mönnum var óglatt og leið
illa, en þrátt fyrir itrekaðar
kvartanir var ekkert gert. Svo er
það einn góðan veðurdag, að það
og taka fyrir tilveruna einsog hún
snýr að fólki i' ókunnum bæ. Þessi
texta- og lagasmið veitti okkur
mikla ánægju og enginn amaðist
við þessu þangað til lækurinn
hafði seitlað niður fjallshliðina,
sameinast ánni og runniö úti hina
miklu móðu þjóðarsálarinnar, —
þá verður skrattinn laus. Hvað
vorum við aö vilja uppá dekk hjá
söguþjóðinni, sem hefur státað
sig af þvi — i gegnum ófrelsi og
þrældóm I næstum 1100 ár — að
kunna aö skrifa? Þessi miðili,
prentverkiö, virðist eingöngu ætl-
aöur þeim sem fella sig að rikj-
andi hefðum. Þvi meir sem ég
hugsa um þetta, þvi vænna þykir
mér um afbakanir á hefð-
bundnum rimhætti sem listrænu
framtaki i bókmenntasögu okkar.
Þetta er spurning um aö skynja
þann rétt sem maður hefur til að
tjá sig, og þora að nota hann. Það
má i þessu sambandi minna á
Laxness og fleiri góða menn sem
fengu ekki bliðar móttökur fyrir
að fara nýjar leiðir á sinum tima.
Inntak gúanótextanna fjallar um
hluti og veruleika sem ekkert af
hinum hefðbundnum skáldum,
ungum og gömlum, hefur fengist
við áður. Þeir eru hinsvegar að-
eins einn angi gúanólistarinnar.
Þegar við segjum að gúanó sé úr-
gangur sem áburður er unninn úr
og að uppúr honum muni spretta
frjóangar nýrra tima, þá meinum
við að það sem talið er rusl i dag
og einskis nýtt séu hlutir sem vel
megi vinna úr og gæða lifi. Ég var
t.d. á netabát á siðustu vertiö, var
þá utanskóla i Myndlistaskólan-
um, og tók að mér að gera verk
um upplifunina til sjós bæði þri-
viddarverk og bók, sem ég vann
úr lóðningum, skar pappirinn
niður og lét hann standa sem
sjálfstæðar siður. Þannig má nota
venjulega hluti úr umhverfinu,
allskyns drasl og nýta sér þá i
listrænum tilgangi til að nálgast
umhverfi sitt og sjálfan sig frá
nýju sjónarhorni.”
HímnanKísmálarar
— Nú ertu i miðstjórn Alþýðu-
bandalagsins, — ertu framagosi?
„Nei, en á fulltrúaráðsþinginu
var það ljóst að ég hafði mögu-
tómarúmi innan Alþýðubanda-
lagsins og veit að svo er um fleiri.
Ég lit á það hvernig málefnum
farandverkafólks vegnar sem
prófmál fyrir mig á raunverulegt
gildi og þýðingu þessa flokks i
baráttu verkafólks fyrir mann-
sæmandi kjörum og betra um-
hverfi, betra mannlifi. Þaö er
ekki vegna þess að ég vilji gera
baráttu farandverkafólks flokks-
pólitiska þeirsem hafa veriö með
okkur I baráttunni eru hliöhollir
ýmsum borgaralegum flokkum
og lita svo á að ekki megi eigna
þetta mál einum flokki öðrum
fremur — en hinsvegar hef ég
sem einstaklingur litið á ábyrgö
Alþýðubandalagsins sem meiri i
þessumáli en annarra flokka, þar
sem það gefur sig út fyrir að vera
brjóstvörn verkafólks i stéttabar-
áttunni. Svo maður á eftir að gera
það fljótlega upp við sig hvort
maður á heima i þessum flokki
eða ekki”.
10 ara svigrdm
— Hvernig blasir framtiðin við
hjá ungu fólki i dag?
„Sko, heimsmyndin breytist
ört, og þeir sem eru samherjar
okkar i dag eru kannski andstæð-
ingará morgun. Þaö sést td. vel á
þróuninni i Miðausturlöndum,
þarsem pólitiskir samherjar,
Arabarikin, splundrast, þarsem
valdahlutföll og blokkir riðlast
mjög ört. Þegar maður litur hing-
að heim til Islands þá spilar þetta
auðvitaö inni viðhorf okkar,
þannig að I dag er talað um að við
höfum jafnvel ekki nema 19 ára
svigrúm til þess að gripa til raun-
hæfra aðgerða til að koma okkur
undan kjarnorkustriði. Islending-
ar eiga nú ekki margra kosta völ,
helst þaö eitt að koma þessum her
sem fyrst til andskotans. Barátt-
an gegn her i landi hefur grund-
vallast á þjóðernislegum sjónar-
miðum fyrst og fremst og seinna
meir á pólitiskari forsendum,
þarsem segja má aö marxisk
stefnuskrá hafi ráðið ferðinni,
baráttan gegn heimsvaldastefnu
Bandarikjanna og fyrir alþjóða-
hyggju. Þetta hefur leitt til
ákveðinnar einangrunar barátt-
unnar, en i dag stöndum viö
frammi fyrir þvi, að það skiptir
imar ekki verið jafn lifandi hlutur
i lifi ungs fólks og var á árunum
fyrir 1970.”
— Er hægt að segja aö hljóm-
sveitir sjöunda áratugarins hafi
verið vel meðvitaðar?
„Nei, alls ekki, þær voru ekkert
meövitaöri en þorri fólks þá, en
þær voru miklu virkari.”
— En hvað með Megas, Spil-
verkið, Stuðmenn, Þursaflokk-
inn..?
„Jú, vissulega hafa þessar
hljómsveitir rutt brautina að þvi
að semja eigin texta á islensku,
semja eigin músik og vera sjálf-
stæðir i túlkun. Hinsvegar voru
þær últölulega einangraðar frá
hinum almenna markaði, unnu
fyrst og fremst viö plötuútgáfu og
héldu einstaka sinnum konserta.
Nú, það sem Megas hefur t.d. gert
með sinni textagerð, fyrir utan
það að textar hans sem slikir
standa sem klassisk listaverk, er
að brjóta niður marga siðferöis-
múra sem stóðu i vegi fyrir
frjálsri tjáningu i textum, þannig
að þeir sem á eftir koma t.d.
Utangarðsmenn, eiga miklu auð-
veldara meö að geta sagt það sem
þeim sýnist. Og það sem er að ske
núna er að þessar nýju hljóm-
sveitir eru virkar á hinum al-
menna markaði, spila I skólum og
á danshúsum og flyt ja þar þennan
boðskap sinn.
En þetta er ákaflega sundur-
laus her, ungt fólk i dag, ekki
nærri þvi eins móbiliserað og þaö
var ’68 En ég trúi þvi að þetta eigi
eftir að breytast á komandi tim-
um.”
— Vantar það kannski róman-
tikina, hugsjónir einsog hipparnir
báru i brjósti sér?
„Ja, það má eiginlega segja,
þaráem rómantikin er farin að
breytast i einskonar terror, að
það rúm sem hún fyllti áður fyllir
óttinn núna, — sem getur orðið
hvatinn aö sömu aðgeröum og
rómantikin var áður. Þetta er
ekki gæfuleg heimsmynd sem
blasir viöokkur. Hippahreyfingin
er búin aö brenna upp til ösku, og
eftir standa bara útbrunnin kerti
meö frosin augu inná geöspitöl-
um, eða sértrúarsöfnuðir, restin
farin heim og fallin inni kerfið
aftur. Það er mjög merkilegt hve
ar hafa óskað eftir byssuleyfum
— paranojan er slik og þvllik og
skilningsleysið á þessu máli. Og
núna undanfarna daga hefur dun-
ið á okkur þessi áróður um skað-
semi fikniefna, þar sem þau enn
einu sinni eru sett öll undir sama
hatt, fullt af niðurstöðum lesnar
upp f fjölmiðlum án þess að for-
sendur séu skýrðar, og allt ber
þar að sama brunni: að þetta sé
stórhættulegt. Og hvað segir svo
landlæknir að sé til lausnar, jú að
stórauka löggæsluna. Fíkniefna-
lögreglan fúngerar einsog
rannsóknardómstóll á miööldum,
þeas. það eru þeir sem rannsaka
máliö, það eru þeir sem handtaka
viðkomandi, það eru þeir sem
yfirheyra viðkomandi, og ef við-
komandi er eitthvað óþjáll eða
vill standa á rétti sinum, þá er
honum snarað i næsta herbergi
við hliðina og þar er fyrirbæriö
fikniefnadómstóll, sá sem er að
yfirheyra, setur þar á sig ein-
hverja hempu, og er þá orðinn
dómari og getur dæmt eftir
geðþótta. Manni dettur i hug
hvort þetta sé ekki brot á stjórn-
arskránni, framkvæmdavaldið og
dómsvald er þarna alveg i hönd-
um sama aðila, — þannig að maö-
ur þarf ekkert að vera að lesa
Staksteina og fræöast um Rúss-
land til þess að sjá fyrir sér lög-
regluriki. Það sem við, sem
þekkjum dáldið inná þessi mál i
gegnum okkar kynslóð þarsem
þetta er hluti af menningu henn-
ar, teljum ráðlegast.er aö grlpa
til fyrirbyggjandi aðgerða. Þaö
verður að auka umræðu og
upplýsingu um þetta i skólum og
annarsstaðar, og það sem er
brýnast núna væri að fá einsog
tvolaunaða menn .félagsfræö-
inga, til að starfa i Kaupmanna-
höfn, koma upp öflugri félags-
þjónustu i Jónshúsi, vegna þess
að erfiðustu tilfellin, þeir sem
hafa farið verst útúr þessu,
stranda i Kaupmannahöfn. Og ef
eitthvað á að gera fyrir þetta fólk
þá verður að taka upp samvinnu
við danska sósialinn og gripa til
fyrirbyggjandi aðgerða þar. Það
er of seint aö byggja fangelsi eftir
fangelsi og auka löggæsluna þegar
mannskapurinn liggur á botni
brunnsins.”
13
einangrun. Þaö held ég að stafi
ma. af þvi hve fáir i þessum
hreyfingum eiga rætur sinar að
rekja til verkalýðsstéttarinnar,
og hve litiö aktlfistar á vinstri
kantinum þekkja I rauninr.i til
þess veruleika sem verkafólk býr
viö í dag, og þeirrar menningar
sem það neytir. Sem oft á tiðum
er afgreidd sem múgmenning,
lágmenning, fjölmiölaafurð og
einungis er til þess fallin aö slæva
liöiö. Og það er i sjálfu sér alveg
rétt, en það stafar af innihaldi
efnisins, ekki efninu sem sliku.
Td. gegnir músikin, þe. dægur-
lagamúsikin, svipuöu hlutverki
meðal alþýðufólks og bækurnar
áöur fyrr. Og á meöan vinstri
kanturinn hefur endalaust verið
að hlúa að menningararfleifðinni,
sauðskinnsskónum og handritun-
um, hafa girugir bisnissmenn séð
um að fóðra alþýðuna á dægur-
lagamúsik og ööru liku stöffi, og
verið látnir alveg einirum hituna.
Manni finnst timi til kominn að
þessi miðill, músikin, verði not-
aður með meðvituðu markmiði.
Margar melódiur, sem Lónli blú
bojs og aðrir hafa sent frá sér er i
sjálfu sér allt i langi, hressilegt
kántrirokk, hinsvegar er inni-
haldið svo forkastanlegt, og það
er þar sem dópið liggur. Þess-
vegna hefur maður veriö að biða
eftir því allan siðasta áratug, að
það kæmu fram listamenn, rokk-
hljómsveitir, leikarar og aðrir,
sem tækju höndum saman og
færu að gera eitthvað prógressift,
vegna þess aö á þann hátt er hægt
að ná til mikils fjölda fólks á
skömmum tlma, og á áhrifamik-
inn hátt. Og það er það sem mér
synist núna vera að ske, ekki
vegna tilstuölan markvissra
hópa, heldur sjálfsprottinnar
þarfar hjá ungu fólki, sem er
endurspeglun tiðarandans.”
iNylisladeíldín
— Þú sagðist áðan vera i Mynd-
listarskólanum...
„Já,á þriöja ári, og vinn i þeim
afkimaskólans sem kallaður er
Nýlistadeild. Og likar bara
nokkuö vel, enda þaö sem gert er I
þeirri deild það forvitnilegasta og
mest spennandi sem verið er að
gera i skólanum. Þar er reynt að
þegar þetta
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
allt verDur sleikt i mðlDikinu”
toiii í neigarposisviðiail
Svo þið eruð bara að taka yfir
reksturinn, atvinnulýðræði I
reynd, segir Tolli um leiö og hann
visar mér til sætis i stofunni á
annarri hæð hússins við Grettis-
götu 8., þarsem hann býr. Hvað
kom íilaö þið vilduö tala viö mig?
Við viljum kynnast betur
baráttumanninum Þorláki
Kristinssyni gúanólistamannin-
um, framverði farandverkafólks
á tslandi, — hvernig standa málin
hjá þér Idag? Hvað er efst I huga
þegar þú lituryfir atburöi siðustu
missera — svo ég spyrji einsog
blaðamenn gera gjarnan er þeir
hitta stórpólitiskusa?
„Já, nú fer I hönd önnur vertið-
in eftir að baráttan hófst, og ef ég
lít til baka og skoða þaö sem hefur
gerst, þá er einkum tvennt sem
kemur upp I hugann. Annarsveg-
ar hin almenna hluttekning,
viðurkenning á kröfum okkar.
Menn fóru að tala um að þetta
hefði alltaf verið hálfgerður
skandall, það væri kominn timi til
aö gera eitthvaö i málunum, og
frá Verkalýðshreyfingunni
heyrðist að hún ætlaöi aö láta
málið til sin taka. Menn voru al-
mennt sammála um að kröfur
okkar voru réttmætar. Hinsvegar
stendur maður frammi fyrir þvi i
dag aö litiö sem ekkert hefur
gerst. Verkalýðshreyfingin á þó
svo sannarlega aö hafa styrk og
getu til að fylgja kröfunum eftir.
Nú, viö höfum rætt mikið um
þetta og komumst helst að þeirri
niöurstöðu að forkólfunum hafi
verið i nöp viö hvernig þetta mál
hefur gengið fyrir sig, þ.e. komið
neöanfrá. Fólk hefur tekið sig til-
sjálft og reynt að breyta og bæta
umhverfi sitt, sem er þá orðiö lýs-
andi dæmi þess að verkafólk geti
bætt aöstæður sinar án þess að
frumkvæöiö komi ofanfrá. En það
er og hefur alltaf verið siðferðileg
og pólitisk skylda Alþýðusam-
bandsins aö vinna að þessum
málum.
önnur ástæða semviðþykjumst
sjá fyrir seinaganginum eru hinir
miklu fordómar útá landi gagn-
vart farandverkafólki, en þeir ná
inni raðir verkalýösforystunnar,
og hafa orðið til þess að einstakir
menn hafa sest á mál og stöðvað
framgang þeirra. Sem dæmi um
þetta má taka verkalýösgúrúinn i
Litiu-Moskvu, Sigfinn Karlsson
Við höfum lengi barist fyrir þvi aö
Sjómannasambandið lýsti stuðn-
ingi sinum við okkar hreyfingu
þarsem uþb. helmingur starfandi
sjómanna eru farandverkamenn.
En þessi viðleitni hefur gengið
illa. Cskar Vigfússon, formaður
Sjómannasambandsins, gengur
nefnilega með þá meinloku að
sjómenn séu ekki farandverka-
menn nema „l þeim skilningi að
þeir sigla fram og aftur um haf-
ið”. Hann lokar algjörlega aug-
unum fyrir þvi aö kjarabarátta
sjómanna er ekki einungis bundin
viö lunninguna, heldur eyöa þeir
miklum hluta starfstimans inná
allskyns verbúöum eða þá að þeir
þurfa aö búa um borð i bátunum
viö misjafnan aðbúnað. Nú þaö
var sýnt aö viö gátum ekkert þok-
að þessu máli i gegnum óskar,
þvi þegar hann hefur bitið eitt-
hvaö i sig er hann einsog tréhest-
ur. Þvi var þaö á siðasta Sjó-
mannasambandsþingi, að
nokkrir framsæknir menn bera
upp stuðningstillögu viö farand-
verkafólk. En þá kom Sigfinnur
til skjalanna og flutti frávisunar-
tillögu á þeim forsendum aö með
þvi væri verið að búa til „forrétt-
indahóp” innan fiskvinnslunnar.
Tillaga hans var samþykkt.
Manni dettur nú helst i hug hvort
mannamötuneytum um landið, og
fara siðan upplýsingarherferö i
fjölmiðlum útfrá þvi. Þetta hefur
ekki verið gert. Hvað á maður aö
halda? Eru þessir menn ekki
ábyrgir? Er þetta alltsaman einn
siÁus. Þeir hljóta þó að bera
ábyrgð gagnvart ASl. Ja, einhver
atvinnurekandinn væri búinn að
segja svona liði upp. En er máliö
ekki bara einfaldlega þaö, að þeg-
ar hreyfing kemst á fjöldann þá
fjúka alltaf einhverjir úr stólun-
um. Og þeir vita þetta, — þvi
minna sem geristá vigstöövunum
þvi tryggari eru þeir I stólunum.
Enn eitt dæmi um tviskinnung
forystumannanna gagnvart
farandverkafólki eru siðustu
samningar. Tillaga sáttasemjara
gerði ráð fyrir hráefnisveröi á
fæði I mötuneytum, eftir nánara
samkomulagi á hverjum stað.
Það hefði nú verið hægt að koma
þvi I kring án þess aö samningar
kæmu til, og þótti okkur þetta þvi
helviti þunnt. Þarna var búið að
skera kröfur okkar oni ekki neitt,
og geröum við þá athugasemd við
sáttatillöguna. En þá skeður það
strax eftir að ASI hafði borist at-
hugasemd okkar, aö kröfur far-
andverkafólks eru allar dregnar
til baka, Trópikanatrlóið ánægt,
og samningar takast. Eftir þetta
segja forystumenn ASI aö við
höfðum tekið skakkan pól i hæö-
ina meö gagnrýni okkar og þeir
neyöst til aö draga sáttatillöguna
til baka. Þarna höföu þeir sem-
sagt hreinlega kastað frá sér
ábyrgöinni og skotið sér á bakviö
Baráttuhópinn til þess að hliðra
til I samningunum. En svo á sið-
asta þingi ASI vorum við ekki
virtir viðlits fengum ekki einu-
sinniáheyrnarfulltrúa.þrátt fyrir
aö þeir hafi skömmu áður skotiö
sér bakviö okkur sem formlega
... III hvers í
andskoianum
— Hvernig væri að rifja upp
nokkur dæmi um slæman að-
búnað farandverkafólks?
Þegar við hefjum þessa baráttu
þá drögum viö fram dæmi til að
sanna mál okkar sem eru svo
hrikaleg að þaö fæst varla nokkur
maður til aö trúa þeim. Það eru
dæmi um verkafólk sem hefur
hreinlega orðið innlyksa hjá
fyrirtæki vegna þess að það hefur
komist i skuld við það útaf þess-
um háa fæðiskostnaði og litilli
vinnu, engri kauptryggingu og
engum réttindum innan verka-
lýðsfélagsins á staðnum, — það
hefur hreinlega hlotiö svipuð
örlög og verkamenn hjá United
Fruit Company niðri Guatemala.
Nú, aöbúnaðurinn, þegar maöur
sér það i skýrslu sem Heilbrigðis-
eftirlitið lét gera að 70% verbúð-
arhúsnæðis er meira eða minna
heilsuspillandi, þá er maöur ekk-
ert hissa á þvi, þvi flestar þær
verbúðir sem maður hefur dvalið
I eru langt undir þeim standard
sem maður veit aö gildir um
ibúðarhúsnæði. Það væri auðvit-
að aidalaust hægt að telja upp
hrikaleg dæmi og nefna tölur, en
viö erum búin að gera þaö núna á
annaö ár, til hvers I andskotan-
um.. ég get ekki séð að það gagni
bara nokkum skapaðan hlut. Fólk
fórnar höndum og segir: ja, þetta
er alveg hrikalegt, alveg er þetta
gasalegt, já það þarf sannarlega
að gera eitthvaö, ja þiö þurfiö sko
að standa ykkur vel osfrv. En
hvaö, erum þá við, þessir fáu ein-
staklingar I baráttuhóp farand-
verkafólks, orðin framkvæmdar-
aöili til aö leiörétta þessi mál.
Maður hélt að það þyrfti ekki aö
berja þetta inni hausinn á þeim
kemur kvörtun frá fiskmatinu um
að þaö sé kolsýringur I fisknum,
og þá var skipt um og komið með
rafmagnslyftara.
En þrátt fyrir aö okkur finnist
þetta ganga hægt, þá hafa unnist
nokkrir litlir sætir sigrar, t.d.
Skreiðarmálið i Vestmannaeyj-
um, þarsem Stefán Runólfsson
forstjóri Vinnslustöövarinnar
fékk á kjaftinn. Sem hann átti
alveg fyllilega skilið, þvi annar
eins ruddi og ofstopamaður sem
yfirmaður i fyrirtæki held ég að
fyrirfinnist varla. Enda hefur þaö
sýnt sig að i hvert skipti sem eitt-
hvað hefur komið uppá hjá þessu
fyrirtæki, þá tekur hann á þvi eins
og kúluvarpari, — þetta er
hraustmenni og baráttumaður,
og lifir samkvæmt þvi. Þess
vegna hefur alltaf komiö til
árekstra þarna þegar einhver
svona mál hafa komið upp, og
þess vegna var það helviti sætt
þegar þeir voru teknir I gegn
þarna I Maökamálinu. Þaö er
hlutur sem sýnir að málin bera
ekki árangur nema barist sé fyrir
þeim.”
Frjóangar nýrra Ifma
— 1 kjölfar baráttu farand-
verkafólks hefur ný stefna i list-
um komið upp á yfirboröið,
gúanólistin — hvert er inntak
hennar?
„Ja, við þekkjum slagkraft
baráttu farandverkafólks ma. i
gúanólistinni. Þeir hafa ekki
valdiö svo litlu fjaðrafoki gúanó-
textarnir. Þar er
einfaldlega um það aö ræða aö
einstaklingar einsog viö sem vor-
um á Eskifirði ’75 taka sig til og
neita að vera neytendur og fara
aö skapa sjálfir. Skoöa umhverfið
leika á að hljóta kosningu i mið-
stjórn flokksins. Þaö var liklega
vegna þeirrar auglýsingar sem
maöur hafði hlotið fyrir baráttu
fýrir farandverkafólk, það er ekki
dónalegt fyrir flokk einsog
Alþýðubandalagið að hafa slika
menn innan sinna vébanda.
Við ræddum þetta I baráttu-
hópnum og komumst að þeirri
niöurstöðu að þaö væri rétt að ég
færi þarna inn vegna þess að
þetta er flokkur sem hefur innan
sinna raöa helstu forystumenn
verkalýðshreyfingarinnar, hefur
þal. mestu itökin I henni, og þvi'-
væri það okkur nauðsynlegt að
geta hitt þessa forkólfa fyrir á
grundvelli sameiginlegrar hug-
sjónar. Nú, reynslan hefur sýnt
með þessa sameiginlegu hugsjón,
sósialismann, að menn leggja
eins margvlslegan skilning I það
fyrirbrigði og þeir eru margir.
Þar rekur maður sig á það, að
þegar maður talar um verkalýðs-
mál og þessa baráttu útfrá hug-
sjón, sem oft er reist á til-
finningalegum forsendaspurning-
um um réttlæti og ranglæti, að
sliku tali er oft tekið sem óábyrgri
afstööu, og menn kallaðir, t.d. af
einum ágætum forystumanni inn-
an verkalýðshreyfingarinnar,
himnarikismálarar. Svo það er
afskaplega erfitt að nálgast þann
pólitiska grundvöll sem maður
telur Alþýöubandalagið reist á.
Umfæöur innan flokksins, t.d.
innan miöstjórnar, bera miklu
meiri keim af fræðslufundi hjá
Junior Chamber, þaö vantar ekki
tölur og linurit, og þar er baráttan
miklu fremur mörkuð útfrá sið-
ustu tiaum frá Þjóðhagsstofnun,
en að hún snúist um langtima
markmiö sósialista.
Ég segi fyrir mitt leyti, að mér
finnst ég svifa i algjöru pólitisku
andskotans engu máli hvar I
flokki menn eru, ef viö ætlum að
komast undan gjöreyðingu þá
veröum við i þaö minnsta að
koma þessum her úr landi, þessu
skotmarki. Og þessvegna finnst
ungu fólki i dag að það sé að tapa
á tíma. Til hvers að kasta sér úi
lifsgæðakapphlaupið, uppbygg-
ingu, valdabaráttu, — þegar þetta
verður allt steikt i malbikinu,
kannski eftir ffmm til tiu ár.
Þetta hlýtur að kalla á virkni
ungs fdlks, ekki ósvipað þvi sem
var aö ske ’68 nema að stefnumið-
in hljóta að vera miklu markviss-
ari, ekki fljóta I pólitisku tóma-
rúmi einsog þá var. Mér finnst
margt benda til þess aö einmitt
slik vakning sé I uppsiglingu hér
heima. Vakning skyld þvi sem er
að gerast i Evrópu þarsem at-
vinnuleysi unglinga, tortimingar-
hættan, mengun og fleira sem
fylgir hinu kapitaliska neyslu-
þjóðfélagi, hefur leitt til miklu
ákveðnari og pólitiskari afstöðu
ungs fólks, t.d. I rokkmúslk. Þær
stefnur sem hafa verið aö koma
fram í Bretlandi, og á meginland-
inu i rokkmúsik, setja sér allar
meira eða minna pólitisk mark-
mið, kannski ekki neinar harðlin-
ur útfrá marxískri skilgreiningu
heldur að fá fólk almennt til þess
að lita gagnrýnum augum á um-
hverfi sitt, sbr. boðskapinn i text-
um Clash. Hér heima hefur þaö
verið að ske undaníariö ár, að
fram koma rokkhljómsveitir sem
setja sér önnur markmiö en aö
uppfylla þarfir sætsúpumarkaös-
ins i dægurlagaheiminum, hljóm-
sveitir einsog Fræbbblarnir,
Utangarðsmenn, Kjarnorku-
blúsararnir, Kamarorghestar og
Þeyr. Siðasti áratugur hefur ver-
ið áratugur stúdióhljómsveita og
diskóteka, þar hafa hljómsveit-
litið hefur veriö fjallað um þetta
timabil, það er einsog sárin séu
ennþá svo opin og kvik að það þori
enginn að taka á þessu, og þar á
ég við ’68-hreyfinguna á Islandi.
Það hafa fáir rithöfundar reynt
það, og mér finnst þeim ekki hafa
tekist vel, aö Stefáni Unnsteins-
syni þó undanskildum, hann nær
þessu andrúmslofti nokkuð vel I
bókinni Sævar. En þetta var mjög
merkileg og hrikaleg saga, sem
fjallar um ekkert mjög stóran hóp
ungs fólks semkemurúr mennta-
skólanum I kringum ’68—’69,
leggur af stað úti hinn stóra heim
aö höndla hamingjuna og frelsið,
fer i pllagrimsferöir til Kristjániu
og Amsterdam, og þar lendir
þetta fólk sumt i óskaplegum
hörmungum og ósigrum og marg-
ir koma heim sem algjör flök,
ósjálfbjaga. Og þá er ekkert til
staðar hér á tslandi annað en
Kleppur, þaö er engin sér skipu-
lögð endurhæfing fyrir eiturlyfja-
sjúklinga, heldur er þaö fyrst og
fremst lyf jameðferö sem þeim fá
á þessum stofnunum, ekkert gert
annað en aö sætta fólk við ástand-
iö, ég hef ekki getað séð aö sú
meöferö hafi gefiö þeim neitt
annað. Þetta er saga sem verður
aö segja það er bara spurningin
hver kemur til með aö gera það,
þaö veit maöur ekki”.
.... slðrauka löggæsluna
— Hvernig viltu láta taka á
þessu máli?
— Kerfiö hefur tekið á þessu
máli þannig að löggæslan hefur
verið aukin, og krafan er sifellt
háværari hjá Fikniefnadómstól-
unum, aö fá meira fé, meiri völd,
og maöur hefurheyrt að einstaka
menn innan fikniefnalögreglunn-
Múgmenning, lágmenning,
liölmioiaalurö
Maður hefur rekið sig á aö
margir lita á ’68-hreyfinguna sem
eitthvaö feik. Auðvitaö urðu okk-
ur á mistök og þessi barnalega
trú okkar á hið góöa leystist bara
upp I skitalykt, þegar viö stóðum
frammi fyrir þeim grimma veru-
leika sem fylgdi I kjölfar þessarar
hreyfingar þegar hún fór meira
yfir I eiturlyf. Með þesa reynslu
aö baki hjá ungu fólki i dag, þar
sem þaö sýndi sig aö þessi leið
var ófær, má lika vera ljóst aö við
hinir borgaralegu flokkar höfða
ekki til þess. Fjálshyggjuvakn-
ingin? Ég held að hún sé jafn
einangruð og Einingarsamtökin.
Þeirra hávaði stafar fyrst og
fremst af þeirri aðstööu sem þeir
hafa i gegnum mjög sterka fjöl-
miöla og fjármálavald sem kem-
ur skoöunum þeirra á framfæri.
En svona félagslegur vettvangur
fyrir ungt fólk eru hreyfingar eins
og Fylkingin og Einingarsamtök-
in. Þessi samtök eru hinsvegar
orðin mjög einangruö vegna
starfsaðferða, ekki endilega
vegna hugsjónarinnar, og höfða
þal. ekki til ungs fólks.”
— Er það kannski vegna þess aö
vinstri hóparnir séu búnir aö týna
sér I teóriunni og deilum um
hana?
„Auðvitað er teórian ómissandi
I baráttunni en hitt er annað mál
að þaö er mjög slæmt þegar
pólitiskar hreyfingar þróast úti
það að vera lokaðir útgáfuklúbb-
ar — en hafa samt sem áður sett
sér það markmið að ná tengslum
við verkafólk, standa við hlið þess
og berjast fýrir kjörum þess. Þeir
virðast á einhvern hátt ekki hafa
haft getu til aö rjúfa þessa
fara óruddar brautir og kanna
hlutina frá nýjum sjónarhólum.
En fyrir utan hina eiginlegu list-
starfsemi I skólanum, þá finnst
mér hinsvegar valdastrúkturinn
og mórallinn þar mjög athyglis-
veröur. Þetta er keyrt áfram með
mjög sterku miöstjórnarvaldi
skólastjórans, sem vill vera allt i
öllu, leiðbeinandi, leiötogi, fram-
kvæmdaraðili og hugmyndabanki
fyrir allar deildir skólans — og
það hefur viljað bitna dáldið illi-
lega á Nýlistadeildinni, vegna
þess að þar er unnið á sviðum
sem skólastjórinn og aðrir lista-
menn viröast hafa litla þekkingu
og skilning á. Þar er verið aö fara
útfyrir hinn heföbundna ramma
myndlistarinnar án þess þó að
útiloka neinn einstakan miðil.
Málverkið sem slikt sem miðill er
ekki fordæmt heldur hvernig
hann hefur veriö notaður. Við I
Nýlistadeildinni vinnum mikiö
með filmur og fleira þess háttar,
segulbandsupptökur og annað, og
höfum þurft að skaffa næstum öll
þessi tæki sjálf. Það er alveg
sama hvernig reynt hefur verið
að pressa á skólann, þaö hefur
ekkert komið frá honum, þannig
aö við höfum þurft að fjárfesta i
tækjum fyrir hundruðir þúsunda.
— Hvernig sameinarðu mynd-
listina og verkalýðsbaráttuna?
Eða geriröu það kannski alls
ekki?
„Ég geri litinn greinarmun á
aktifiteti minu i pólitik og
aktffiteti minu sem myndlistar-
maöur. Mér finnst td. aðgerð eins
og ég tók þátt I á dögunum, ráöu-
neytistakan vegna Gervasoni--
málsins ekkert annað en hóp-
performans með pólitisku mark-
miði. Sama má segja um fjölda-
fundiog fleira. Maðurinn er alltaf
aö skapa.”