Helgarpósturinn - 30.01.1981, Blaðsíða 14
Lamba-
smásteik
LAGOSTINA
Rannveig Pálmadóttir húsmæörakennari fræöir um útlenda matar
gerðarlist.
Helgarrétturinn aö þessu
sinni kemur frá Úlfari Eysteins-
syni matreiöslumeistara f
Lauga-ási. Réttinn kallar hann
lambasmásteik LAGO-STINA.
Hráefni: 1200 gr. súpukjöt
tveir laukar, ein paprika, (rauö
eöa græn), einn hvitlauksgeiri,
200 gr. sveppir, fjórar mat-
skeiöar af tómatmauki, hálf te-
skeið oregano.
Kjötbitarnir skornir niður i
litla bitaog kryddaðir með salti,
pipar og paprikudufti. Brúnaðir
i potti ásamt laukunum og vatni
eða kjötsoði bætt i. Soðið i 40
miniítur við lágan hita ásamt
sveppunum, paprikunni, tómat-
maukinu og kryddi. Jafnað með
smjörbollu eða hveitijafningi.
Þetta er siðan borið fram með
kartmauki.
Drykkjarföng að eigin vali.
Úlfar Eysteinsson matreiðslu-
meistari i Lauga-ási.
Sýnikennsla í
Asíumatreiðslu
Lausn fyrir hina feitu?
heilsuræktarinnar. Þar er boöið
upp á góða aðstöðu i tækjum til
likamsþjálfunar og megrunar.
Og Finnur Karlsson einn eig-
anda Apollo, segir þetta vettvang
fyrir alla. Bæði þá sem þjást af
fitu vegna hreyfingarleysis og
einnig þá sem eru i góðir æfingu
en vilja auka enn við þrekið.
„Þetta er að sjálfsögðu opið
fyrir bæði kynin”, sagði Finnur,
,,og fyrir einstaklinga, starfs-
mannafélög, iþróttafélög og
klúbba”.
Þá er ekkert annað fyrir fólk aö
gera en lyfta simtólinu og hringja
i 22224 og panta tima, þ.e. ef fólk
hefur áhuga á þvi að losa sig við
aukakilóin, fituna á lærunum og
mjöðmunum, istruna, undirhök-
una og allt hitt. Og Apollomenn
lofa því aö eftir stund hjá þeim
verði fólk hressara til muna, bæði
á lfkama og sál.
Er maginn á þér
fran-.stæöur, ertu meö
„björgunarhring”,
vildir þu hafa fallegri
axlir, um fanr,s>meiri
upphandleggi
og sterkara
bak? Og allir svara
aö sjálfsögöu I kór:
Já, já. En þá er þaö
stóraspurningin, hvernig á
aö fara að þessu?
í njfrri
heilsuræktarstöð
i Brautarholti 4,
sem fengið hefur nafnið
Apollo eru leiðir lausnar,
Finnur Karlsson á fullu — oe aukakilóin það segja að minnsta
láta undan siga. kosti aðstandendur
Allir vakandi með
Vöku í Sjallanum
1 næstu mánuöi mun fremur ný-
lega stofnuö hljómsveit er hlotiö
hefurnafniö Vaka skemmta þeim
fjölmörgu er leggja leiö sina í
Sjálfstæöishúsiö á Akureyri.
Tföindamaöur Helgarpóstsins
átti fyrir nokkru þess kost aö
hlýöa á leikhennar á æfingu sem
fram fór f bilskúr einum I hinum
gamla og rómantiska Innbæ á
Akureyri, sem stundum er líka
kallaöur Fjaran. Hljómsveitin
Vaka er þannig skipuð: Guö-
mundur Meldal, trommur,
Gunnar Sveinsson, bassi og
söngur Leó Torfason, gitar,
söngur, Viðar Eövarösson,
blástur (saxafónn og klarinett)
Dagmann Ingvason, hljómborð
og Erla Stefánsdóttir söngur.
Erla Stefánsdóttir kemur nú
fram opinberlega á nýjan leik
eftir nokkurt hlé og hún er ekki
með öliu ókunnug á sviði Sjálf-
stæðishússins. Erla vakti fyrst at-
hylgi á sér er hún söng meö
hljómsveitinni Póló sem mikilla
vinsælda naut á Akureyri á sinum
tima. Siðan réöst hún til Ingimars
Eydal sem þá lék fyrir dansi i
Sjallanum og þá löngu lands-
kunnur. Er ekki aö orðlengja það
að Erla skipaði sér þegar i hóp
bestudægurlagasöngkvenna á Is-
landi, og söng hún á þessum árum
inn á nokkrar piötur sem oft
heyrðust í óskalagaþáttum Út-
varpsins. Ef dæma má eftir
frammistöðu hennar á umræddri
æfingu viröist hún litlu hafa
gleymt i sinu fagi og ef til vill
aldrei verið betri en einmitt nú.
Félagar hennar i Vöku hafa
flestir leikið með ýmsum hljóm-
sveitum á Akureyri.
Aðspurðir segjast Vökumenn
munu leitast við að leika danstón-
list við sem flestra hæfi, enda
slikt nauðsynlegt á stað sem
hefureins mislitan hóp viðskipta-
vina sem Sjálfstæðishúsið. Meðal
þeirra listamanna sem i áliti eru
hjá þeim má finna eins ólika aðila
og Dire Straits, Stevie Wonder og
Santana. Einnig hafa þau tals-
verðan áhuga á jassi og
„Fusion”, eða bræðslutónlist. Og
Viðar ledkur viðhvern sinn fingur
á klarinettið i gömludönsunum.
Það má þvi gera ráð fyrir aö
flestir Sjallagestir finni eitthvaö
við sitt hæfi I tónlistarlegu tilliti.
— RA
r
I hálkunni:
Galdrakarlar
Diskótek
Veitingahúsiö í
GLÆSIBÆ
„Undirtektir uröu mjög góöar
og námskeiöið fylltist strax sama
daginn og ég auglýsti”, sagöi
Rannveig Pálmadóttir hús-
mæörakennari, en hún er nú að
fara af stað með sýnikennslu I
Asíumatreiðslu. „Ég bjó i sex ár I
Bandaríkjunum og kynntist þá
Filippseyingum, Kinverjum og
Japönuin og jafnframt mat-
reiðsluhefðum þeirra”.
Rannveig sagði þetta námskeið
eiga að standa i mánuð og væri
kennt einu sinni i viku, 3—4
kennslustundir I hvert skipti.
Námsskeiðsgjald er 400 krónur.
Þetta er ekki i fyrsta sinn sem
Rannveig Pálmadóttir fer i gang
með námskeið i matreiðslu „Ég
hef verið með kennslu I ameriskri
matreiðslu s.l. 11 ár”, sagði hún.
Borða-
pantanir
Sími 86220
85660
„Ég auglýsti slikt námskeið fyrir
11 árum og hef ekki þurft að aug-
lýsa aftur, slik hefur aðsóknin
verið. Þaö er 1 árs biötimi eftir að
komast á þau námskeið hjá
mér”.
Að sögn Rannveigar er það fólk
á ýmsum aldri og af báðum kynj-
um, sem hafa sótt i námskeiöin
hjá henni. „Það er æskilegt að
það fólk sem til min kemur, hafi
einhverja undirstöðuþekkingu I
matreiðslu, þvi ég fer ekki út i að
kenna grundvallaratriði mat-
reiöslunnar., enda er það svo að
minir nemendur eru yfirleitt
mjög flfnkir matreiðslumenn og
áhugasamir. Koma til min aðeins
til að auka á fjölbreytnina á
matartilbúningnum.”
Rannveig Pálmadóttir er með
16 nemendur á hverju námskeiði
og kennir i kjallaranum á heimili
sinu, og kveöst ætla að halda
áfram með þessari braut svo
lengi sem Islendingar hafa áhuga
á ma targeröarlist annarra
þjóða.
Svellkaldir á mannbroddum
Margir hafa fengiö slæmar
byltur I hálkunni siöustu vikur.
Alls staöar má sjá fólk feta sig
hægt og varlega um isilagöar
slóðir, en ekki hefur þó öllum
tekist aö komast slysalaust leiöar
sinnar.
Það skiptir þvi töluverðu máli
hvernig fólk er búið til fótanna,
þegar það rennir yfir svellbung-
urnar. Blankskórnir þykja ekki
hentugir viö slikar aðstæður.
Gaddaskórnirkæmu þá eflaust að
betri notum. Og nálgumst viö nú
kjarna málsins hægt og rólega,
enda vissara i hinni miklu hálku.
Mannbroddar hafa komið
mörgum manninum til hjálpar I
ófærðinni og orðiö til þess að fólk
getur rennt svellkalt i hálkuna.
Mannbroddar eru fiestir neðan á
skó og meö broddana á skósólun-
interRent
car rental
um ertu stöndugur sem eikartré.
Ekkert fær þig hrært. Sá galli er
þó á gjöf Njarðar, aö litil prýði er
af þessum fótaútbúnaöi, enda
sagði Haraldur Theódórsson
verslunarstjóri i Geysi, sem hefur
selt þrjár tegundir mannbrodda
um nokkurra ára skeið, að ungt
fólk hikaði við að kaupa brodd-
ana. „Sumir eru hégómagjarnir
og veigra sér við að kaupa brodd-
ana, vegna þess að þeir segja þá
hallærislega,” sagöi Haraldur.
„Þar af leiðandi er þaö aðallega
fólk af eldri kynslóöinni sem
kaupir mannbroddana. Þeir eldri
hugsa fyrst og fremst um örygg-
ið, en láta hégómagirndina lönd
og leið.”
Eins og fyrr sagði selur Geysir
þrjár tegundir mannbrodda og
kostar pariö frá 25 krónum upp i
52 krónur.
„Ekki verður sagt að Islend-
ingar séu allt of forsjálir i þessu-
um efnum,” sagði Haraldur.
„Það vill þvi miður vera þannig,
að fólk kemur ekki hingað til aö
kaupa mannbroddana fyrr en þaö
hefur þegar dottið i hálkunni.
Fólk virðist verða að reka sig á,
áöur en það tekur við sér.”
Bílaleiga Akureyrar
Akureyri
TRYGGVABRAUT 14
S.21715 23515
Reykjavik
SKEIFAN 9
S.31615 86915
Mesta úrvallö, besta þjónustan.
Vlö útvegum yður alslátt
á bilalelgubilum erlendls.
' Mannbroddarnir traustir I hálkunni.