Helgarpósturinn - 30.01.1981, Page 16
16
Föstudagur 30. janúar 1981 __helgarpÓStUfÍlirL.
^^ýningarsalir
Kjarvalsstaðir:
t Vestursal er Vetrarmynd, sam-
sýning 11 listamanna. SiBasta
helgi. 1 Kjarvalssal er sýning á
teikningum eftir sænska málar-
anna Carl Fredrik Hill og á göng-
um eru tvær hollenskar sýningar,
annars vegar grafik og hins vegar
skartgripir.
Mokka:
Gunnlaugur Ó. Johnson sýnir
teikningar.
Norræna húsið:
1 anddyri er sýning á verkum
norska máiarans Edvards
Munch. 1 kjallara opnar Helgi
FriBjónsson sýningu á föstudags-
kvöld.
Djúpið:
Sýning á grafik eftir þýska lista-
manninn Paul Weber, sem lést á
si&asta ári.
Ásmundarsa lur:
Hans Jóhannsson sýnir hljóBfæri,
sem hann hefur smiBaB.
Suðurgata 7:
Eggert Einarsson og DaBi GuB-
björnsson sýna myndverk.
Höggmyndasaf n
Asmundar Sveinssonar:
Opiö þriBjudaga, fimmtudaga
oglaugardaga kl. 13.30—16.00.
Árbæjarsafn:
SafniB er opiB samkvæmt umtali.
Upplýsingar I síma 84412 kl. 9-10 á
morgnana.
Listasafn islands:
SafniB sýnir islensk verk sem þaB
á, og m.a. er einn salur helgaBur
meistara Kjarval. Þá er einnig
herbergi þar sem börnin geta
fengist vib aB mála eBa móta i
leir. SafniB er opiB sunnudaga,
þriBjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 13.30-16.
Torfan:
Björn G. Björnsson leikmynda-
smiBur sýnir teikningar, ljós-
myndir og fleira smálegt af leik-
myndum Paradisarheimtar.
Kirkjumunir:
Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefn-
aB, keramik og kirkjumuni. OpiB
9-18virka daga og 9-14 um helgar.
Gallerí Langbrók:
Listmunir eftir aBstandendur
gaherisins, keramik, textfl,
graffk o.fl.
Nýja galleriið:
Samsýning tveggja málara.
Ásgrimssafn:
SafniB er opiB sunnudaga, þriBju-
dagaogfimmtudaga ki. 13.30—16.
Leikhús
Þjóðieikhúsið:
Föstudagur: Könnusteypirinn
pólitiski eftir Holberg.
Laugardagur: óliver Twist eftir
Dickens kl. 15 og Blindisleikur
eftir Jón Asgeirsson og Jochen
Ulric kl. 20
Sunnudagur: óliver Twist kl. 15
og Blindisleikur kl. 20. sIBasta
sýning.
Leikfélag Reykjavíkur:
Iðnó:
Föstudagur: ótemjan eftir
Shakespeare.
Laugardagur: Rommí eftir D.L.
Coburn.
Sunnudagur: ótemjan eftir
Shakespeare.
Austurbæjarbíó:
Grettir. Sýning á laugardag kl.
23.30.
Herranótt:
Ys og þys út af engu eftir
Shakespeare. Sýningar á föstu-
dag og sunnudag. Uppselt.
Grímnir:
LeikfélagiB Grimnir I
Stykkishólmi sýnir Markolfueftir
Daríó Fo I Kópavogsleikhúsinu á
föstudag kl. 21. og á laugardag kl.
15.
Alþýðuleikhúsið:
Föstudagur: Kona. Einþáttungar
eftir Dario Fo. Frumsýning kl.
20.30.
Sunnudagur: Kóngsdóttirin kl. 15
Kona kl. 20.30.
Fimmtudagur 5. feb.: Frumsýn-
ing kl. 20.30 á Stjórnleysinginn
ferstaf slysförum.eftir Dario Fo.
Ath: Sýningar eru I Hafnarblói.
Breiðholtsleikhúsið:
Plútuseftir Aristofanes. Sýning i
Fellaskóla á sunnudag kl. 20.30.
Leikbrúðuland:
Sálin hans Jóns mlns. Sýning aö
Fríkirkjuvegi 11 á sunnudag kl.
15.
Utiiíf
Feröafélag islands:
Sunnudagur kl. 13: EkiB aB
Kaldárseli og gengiB I kringum
Helgafell.
LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR
Útvarp
Föstudagur
30. janúar
10.25. tslensk tónlist. Verk
eftir Atla Heimi og Herbert H.
Agústsson. Ætli þetta sé enn
eitt garnagaul?
11.00 Mér eru fornu minnin
kær.Bæöi nær og fjær. Einar
frá Hermundarfelli segir frá
frönsku duggurum og NorBur-
Þingeyingum. ÞaB held ég
hafi nú veriB stuB.A lla baddari
biskvl fransi.
15.00 Innan stokks og utan.
Arni Bergur stigur á stokk og
blótar goöin.
17.20 Lagiö mitt. ÞaB þarf nú
lög yfir svona þætti. Helga Þ.
gerir sitt besta.
20.05. Nýtt I sálinni.Garnirnar
gaula I poppurunum, þvi sálin
er tóm. Gunni Sal tekur undir.
23.00 Djassþáttur-inn hans
Jóns Múla, sem býr I næsta
húsi viB mig. Vá, man, er þaB?
Laugardagur
31. janúar.
9.30 óskaiög sjúklinga. Þóra á
Borgó fær kveöjur frá okkur
öllum.
11.20 Gagn og gaman.Prjónaö
og saumaB út, eöa bara smiö-
aö. Fer eftir þvi hvort þú ert
strákur eöa stelpa.
13.45 iþróttir.Þaö fer sko ekk-
ert framhjá honum Hemma,
svo mikill öölingur er hann.
14.00 í vikuIokin?Er nema von
þú spyrjir, ég hef enn ekki
oröiö var viö aö vikan byrjaöi.
En Óli H getur allt.
15.40 tslenskt mál. Gunn-
laugur talar.
17.20 Þetta erum viö aö gera.
En þaö kostar ekki litiö erfiöi.
19.35 Noröan viö byggö.Finn-
bogi þingmaöur á stundum
ræöir viö Jakob Hagalinsson
frá Sútarabúöum i Grunnavik.
Suit yourself!
20.10 Hlööuball. Jónatan bitur
gras. Gættu bara aö þvi aö
kveikja ekki i.
20.40 Á hákarla veiöum.
Tómas Einarsson bregöur sér
i sardinuliki.
22.30 Orö kvöldsins. Ekki var
þaö nú merkilegt, eitthvert
trúarrugl.
Sunnudagur
1. febrúar.
10.25 Noröur og niöur. ,,A ferð
meö hrakfarapokann”. Enda
er þaö Ómar sem segir sjálf-
sagt kvennafarssögur frá
verslunarmannahelgi 1972.
11.00 Messa I sjálfri Dóm-
kirkjunni.
13.20 Alfred Wegener. Aldar-
minning. Dr. Sigurður Þór-
arinsson flytur hádegiserindi.
Maðurinn hefur annaö hvort
veriö viðriöinn jaröskjálfta
eða tónlist. Þetta segja þeir.
15.00 Frá Zambiu og Zim-
babwe. Arni Björnsson þjóö-
háttakommi segir frá og ræöir
viö Eddu Snorradóttur, sem
bjó lengi á þessum slóöum.
16.20 Um suöur-ameriskar
bókmenntir. Guöbergur
Bergsson les söguna Danskur-
inn eftir José Donoso. Bueno.
17.20 Þjóösaga dagsins: Fylgi
rikisstjórnarinnar eykst stöö-
ugt. Stefán Jónsson og Jón
Sigurbjörnsson segja draug-
og furöusögur.
19.25 Veistu svariö? Já, Rikis-
stjórninni vex stööugt snara
um háls.
21.15 Aöal mannlegra sam-
skipta.Gunnlaugur Þóröarson
fræöir okkur um þaö.
23.00 Nýjar plötur og gamiar.
Þórarinn GuÖnason læknir
segir frá plötuævintýrum.
Sjónvarp
Föstudagur
30. janúar
20.40 1 stofunni. Birna Hrólfs-
dóttir færir tii húsgögnin.
20.50 Leiksoppar örlaganna.
Magnþrungin og örlagarlk
kvikmynd i litum meB Andy
Williams og ensku tali. HaldiB
ykkur fast og veriB viB öllu
búin( þvi næst kemur...
21.15 Manntal 1981 SkæBustu
persónunjósnir sem um getur
á Islandi siBan VL var og hét á
dómstólana aB verja sig.
21.45 Fréttaspegill. Heigi og
Ogmundur taka sig vel út,
enda er þetta góBur þáttur.
22.25. Simhringingarnar
(When Michael calls). Banda-
risk sjónvarpsmynd, árgerB
1971. Leikendur: Michael
Douglas, Ben Gazzara, Eliza-
beth Ashley.
Dularfullar simhringingar frá
látnum. Sálarrannsóknar-
félagiB hefur enn á ný veriB
meB puttana i dagskrárgerB-
inni, nema þetta sé gert me&
ESP. ÞaB er nú samt aB vera
meB puttana, bara óbeint...
Laugardagur
31. janúar
16.00 Manntal 1981. Njósna-
þátturinn endursýndur.
16.30 iþróttir. Æ, hvaÖ þaö er
mikill léttir aö sjá fótboltann
hjá honum Bjarna Fel. Hann
er þó ekki að njósna um mann.
18.30 Leyndardóm urinn.
Myndaflokkur fyrir börn, þar
sem prestur og fyrrverandi
lögga eru sami maöurinn. ÞaÖ
kalla ég i hæsta máta dular-
fullt, og þó ekki.
18.55 Enska knattspyrnan.
Fram og aftur um vigvöllinn.
20.35 Spítalalif. Bestu kveöjur
til allra sem þurfa aö dvelja
þar á þessum drottins degi.
21.00 Söngvakeppni sjón-
varpsins. Aöalefni helgar-
innar. Sjá kynningu.
21.40 Óöur steinsins. Agúst
Jónsson á Akureyri hefur
sagaö steina og tekiö af þeim
myndir, sem viö sjáum núna.
Kristján frá Djúpalæk hefur
samiö ljóö viö nokkrar mynd-
anna og heyrum viö þau núna.
Steinaljóð eöa ljóöasteinar.
Pasternak er meö steinbarn i
maganum.
21.55 Andvaragestir. Tékk-
nesk biómynd, árgerð 1977.
Leikendur: Juraj Kukura,
Marta Vancurova, Gustav
Valach. Leikstjóri: Frantisek
Vlacil. Sjáldséöir svartir
hrafnar. Gerist saga þessi i
sveit, skömmu eftir lok siðari
heimsstyrjaldarinnar og segir
frá bónda einum og striös-
glæpamönnum á flótta frá
Sovét. Þaö skyldi þó ekki vera
Bréfsnef?
Sunnudagur
1. febrúar.
16.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Valgeir Astráösson, ný-
kjörinn prestur flytur hug-
vekjuna.
16.10 Gaman i Grunnuvik.Nýr
þjóðlifsþáttur frá Sámi
frænda.
17.05 ósýnilegur andstæö-
ingur. Ný, Islensk gaman-
mynd um Alþýöuflokkinn,
helsta óvin rikisstjórnarinnar.
18.00 Stundin okkar. Hvernig
geturöu sagt þetta, viö sem
fáum aldrei aö vera i friöi?
18.50 Skiöaæfingar. Allir með
skiöin inn i stofu.
20.35. Sjónvarp næstu viku.
Aha! Sigurjón er kominn aftur
á skjáinn og er hvergi
smeykur.
20.45 Erfiöir timar. Þaö er
hverju oröi sannara hjá Vil-
borgu Dagbjartsdóttur, sem
hér les Ijóö eftir sjálfa sig.
20.50 Leiftur úr listasögu
Myndfræösluþáttur, segja
þeir. Ég veit betur. Þetta er
áróöursþáttur fyrir borgara-
lega menningu, og hananú.
21.10 Landleysingjarnir. Hún
vill giftast honum, en hann
ekki henni. Hinn vill verka-
menn frá þriöja heiminum til
að sjúga úr blóðið. Sá þriöji
braskar. Ég horfi ekki á. Þvi
sá á kvölina, sem á mölina
eina fyrir bústaö. Fleyg orö i
tima töluö.
*
Söngvakeppnin á laugardag
Helsti viöburöur helgar-
innar I ríkisfjöimiölunum er
án efa söngvakeppni sjón-
varpsins, sem hefst á laugar-
dagskvöldiö.
Eins og öllum má vera
kunnugt, auglýsti sjónvarpiö
eftir lögum i keppnina og
bárust um fimm hundruð.
Valin hafa veriö þrjátiu lög i
undanúrslitin og veröa þau
flutt á fimm laugardags-
kvöldum í röö. Tvö lög úr
hverjum þætti komast siöan I
tiu laga lokakeppnina, sem
veröur laugardaginn 7. mars i
beinni Utsendingu. Þaö eru
gestir I sjónvarpssal, sem
dæma hverju sinni um tvö
bestu lögin.
Eins og öllum má vera
kunnugtr auglýsti sjónvarpiö
eftir lögum i keppnina og
bárust um fimm hundruð
Margir af helstu
tónlistarmönnum þjóöarinnár
koma fram i þessum þáttum
og flytja lögin. 1 fyrsta þættin-
um eru þaö Björgvin
Halldórsson, Haukur
Morthens, Helga Möller, Jó-
hann Helgason, Pálmi
Gunnarsson og Ragnhildur
Gisladóttir. Undirleik annast
tiu manna hljómsveit undir
stjórn Magnúsar Ingi-
marssonar. Kynnir veröur
Egill ólafsson.
Upptöku þáttanna stjórnar
Rúnar Gunnarsson.
Útivist:
Sunnudagur kl. 10: Gengið á
Vörðufell á SkeiÖum.
Sunnudagur kl. 13: Fariö I Alfs-
nes og Gunnunes.
Tónlist
Kjarvalsstaðir:
A þri&judag kl. 20.30 verBa
tðnleikar, þar sem Sigrún Gests-
dóttir sópransöngkona, John
Speight baritónsöngvari og
Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir
pianóleikari flytja dúetta eftir
Purcell og Mozart og einsöngslög
eftirMozart, Finzio.fl.
Háskólabió:
TónskáldafélagiB og Sinfóniu-
hljómsveitin halda tónleika þar
sem flutt verBa sex islensk verk
og þar af fjögur frumflutt — eftir
þá Askel Másson, Jónas Tómas-
son, Magnús Blöndal Jóhannsson
og Sigursvein D. Kristinsson en
einnig verk eftir þá Þá Þorkel
Sigurbjörnsson og Skúla
Halldórsson. Einleikari á tón-
ieikunum verBur Einar
Jóhannesson, klarinettuleikari en
stjórnendur Páll P. og J-P.
Jacquillat.
^^íóin
'Á' ★ "Ar 'Á’ framúrskarandi
★ ★ ★ ágæ‘
■* ★ «0»
þolanieg
O affleit
Tónabíó: ★ ★ ★
Manhattan. — sjá umsögn i
Listapósti.
'Nýja bíó: ★ ★
La Luna, — sjá umsögn I Lista-
pósti.
Auslurbæjarbíó: ★ ★
Tengdapabbarnir — sjá umsögn i
Listapósti
Laugarásbió: ★
Munkur á glapstigum. — sjá
umsögn i Listapósti.
A sama tímaaó ári (Same Time
Next Year). Bandarisk, árgerB
1978.Leikendur: Alan Alda og
Ellen Burstyn.
Mýndin er gerB eftir samnefndu
leikriti, sem sýnt var I
ÞjóBleikhúsinu.
Háskólabíó
Stund fyrir striö (The Final
Countdown). Bandrisk, árgerö
1980. Leikendur: Kirk Douglas,
Martin Sheen, Catherine Ross.
Leikstjóri: Don Taylor.
Bandariska herskipiö Nimitz er
einhvers staðar úti á rúmsjó, er
þaö lendir i segulstormi. Þaö
verður þess valdandi’ að skipið
fer aftur i timann og kemur að
Pearl Harbour rétt áður en árás
Japana verður þar.
MANUDAGSM YND:
Það er ekki hægt að nauðga
mönnum (Mand kan inte
voldtages. Sænsk, árgerð 1978.
Leikendur: Anna Godenius,
Gösta Bredefeldt. Leikstjóri:
Jörn Donner.
Hér segir frá ungri konu, sem
er nauðgaö og þvi er hún reynir
aö koma fram hefndum.
Fjalakötturinn:
Morð á tékkneska visu.
Tékknesk, árgerð 1967. Leikstjóri
Uiri Weiss.
MÍR-salurinn,
Lindargötu 48:
A laugardag kl. 15 verBur sýnd
kvikmyndin llvar ertu Bagira?
sovésk frá árinu 1977. Leikstjóri
er Vladimir Levin. Myndin segir
frá ungri teipu og hundi. Enskir
skýringartextar. Ollum heimill
aðgangur.
Gamla bió: ★
Gainla bió: Þolraunin (Running)
Bandarisk. Argerö 1978. Leik-
stjóri: Steven Stern. Aöalhlut-
verk: Michael Douglas og Susan
Anspach.
Þetta er mikil grensu mynd.
Hún er á mörkum þess aö vera
allur fjandinn, en er eiginlega
ekki neitt. Hún jaðrar við aö vera
væmin tilfinningavella, jaðrar viö
að vera iþróttamynd, jaðrar við
að vera spennandi, jaðrar við aö
vera þokkaleg skemmtun.
Michael Douglas leikur mikinn
hlaupagikk, sem þolir ekki að
tapa, og hættir þvi alltaf áöur en
aö til úrslita dregur. nema hann
sé viss um sigur. Gott og vel. Dag
nokkurn, eftir að kona hans hafði
skilið viö hann af góösemi, að
manni skilst, þá ákveður piltur að
taka þátt I ólympiuleikum sem
maraþonhlaupari. Vinir hans eru
ekki bjartsýnir. Ekki fremur en
áhorfendur, þvi þeim finnst
Douglas með of stór brjóst fyrir
slikan hlaupara. Þó vita áhorf-
endur að þetta er barabió og ótrú-
legustu hlutir ná fram aö ganga.
Susan Anspach er sérdeilis
hugguleg, Michael Douglas
hleypur rösklega og Steve Stern
leikstjóri fer býsna liprum hönd-
um um þau bæði, og börnin þeirra
tvö. Ekki afleitt. GA
Stjörnubíó: ★ ★ ★
Miðnæturhraölestin (Midnight
Express). Bandarisk, árgerö
1979. Handrit: Oliver Stone, eftir
bók William Hayes. Leikendur:
Brad Davis, John Hurt, Randy
Quaid, Irene Miracle. Leikstjóri:
Alan Parker.
Þaö sem lyftir Midnight Ex-
press uppfyrir aö vera venjulegur
fangelsisþriller er hin nánast full-
komna tæknivinna hennar. Hljóð,
mynd, lýsing, tónlist, og samspil
þessara þátt er fyrsta ílokks og
undirstrikar hið sterka andrúms-
loft frásögunnar. Þá er leikurinn
svo til óaðfinnanlegur og persón-
urnar eðlilegar, nema kannski sú
stærsta, Bill Hayes sjálfur. Brad
Davis er greinilega vandvirkur
leikari, en Billy hans svolitiö
dularfullur á köflum. 1 heild hefur
Alan Parker tekist aö búa til
verk, sem stendur bókinni tais-
vert framar i listrænum tilþrif-
um, og verður minnst löngu eftir
að hún er gleymd.
— GA.
Borgarbió:
Ljúf leyndarmál (Sweet Secret).
Bandarisk, árgerð 1978. Leikend-
ur: Jack Benson, Astrid Larson,
Joey Civera. Leikstjóri: James
Richardson.
Marteinn er ungur maður, sem
nýsloppinn er úr fangelsi og þvi
kvennaþurfi. Hann ræöur sig til
vinnu i fornmunaverslun, þar
sem yfirmaöur hans er miðaldra
; kona. Fara þá fyrst ævintýrin aö
| gerast og.. Frakkamynd.
The Pack. Bandarisk, árgerö
1979. Leikendur: Joe Don Baker,
Hope A. Willis, Richard B. ShuII.
Leikstjóri: Robert Clouse.
Hörkuspennandi mynd um menn
á eyöieyju, sem berjast viö áöur
óþekkt öfl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Regnboginn:
Trúöurinn (Harlequin). Aströlsk,
árgerð 1980. Leikendur: Robert
Powell, David Hemmings,
Carmen Duncan. Leikstjóri: Sim-
on Wincer.
Þetta er með athyglisverðari
myndum siðustu mánaða og hef-
ur hún hlotið mikið lof erlendis og
fjölda verðlauna á kvikmynda-
hátiðum. M.a. fékk Powell
verðlaun fyrir leik sinn á kvik-
myndahátiðinni i Avoriaz i
Frakklandi fyrir skömmu.
McMasters. Bandarisk kvik-
mynd. Leikendur: Burl Ives,
David Carradine, Jack Palance.
Fjallar um frumbyggja og kyn-
þáttahatur.
Sólbruni (Sunburn). Bandarisk,
árgerö 1979. Leikendur: Farrah
Fawcett, Charles Grodin, Art
Carney, John Collins. Leikstjóri:
Richard C. Sarfafian.
Þetta er hörkuspennandi reyfari
og gerist aö miklu leyti I Mexikó,
og segir frá tryggingasvindli.
. ★ ★ ★ ★
Hjónaband Mariu Braun (Die
Ehe der Marfa Braun). Þýsk, ár-
I gerö 1978.
S^kemmtistaðir
Skálafell:
Léttur matur framreiddur til kl.
23.30. Jónas Þórir leikur létt lög á
orgel fyrir gesti. A föstudag,
laugardag og sunnudag koma
Mezzoforte og Haukur Morthens I
heimsókn og skemmta meö litlu
brölti. Tiskusýningarnar vinsælu
á fimmtudögum.
Esjuberg:
Þorramatur alla helgina, ásamt
Esjutrióinu, sem leikur á laugar-
dag og sunnudag.
Hótel Saga:
Súlnasalur lokaður á föstudag, en
opið alla helgina i Grilli og
Mlmisbar. A laugardag verður
Raggi Bjarna i Súlnasal og allir
mega koma. A sunnudag verður
Útsýnarkvöld með þorramat i
tilefni árstimans.
Klúbburinn:
Demó leikur fyrir dansi á
föstudag og laugardag, en diskó-
tekiö verður eingöngu á sunnu-
dag. Stuöi stiganum.
Hliðarendi:
Atli Heimir Sveinsson tónskáld
leikur fyrir matargesti á
klassisku sunnudagskvöldi.
Glæsibær:
Glæsir og diskótek alla helgina. A
sunnudag kemur Stefán Jónsson i
Lúdó I heimsókn og skemmtir
gestum og gestir skemmta hon-
um.
Oðal:
Leó I diskótekinu á föstudag og
laugardag, en sunnudagurinn
ver&ur meiriháttar sunnudagur.
Halldór Arni ver&ur i diskótekinu
og stjórnar nýju spurningasjói.
Hjörtur Howser leikur nokkur
lauflétt lög á pianó. Nonni Sig
stigur af stallinum i tilefni dags-
ins.
Snekkjan:
Hin frábæra hljómsveit Oliver
skemmtir Göflurum á föstudag
og laugardag og ennfremur
verBur Halldór Arni i diskótekinu.
Hollywood:
Vilhjálmur AstráBsson i diskótek-
inu alla helgina. A sunnudag
verBa Model 79 meB tiskusýningu
á fötum frá Karnabæ, sýndur
verBur djassballett frá Dans-
stúdiói Sóleyjar Jóhannsdóttur og
loks verBur rokkkeppni, þar sem
gamla tjúttiB fær aB njóta sin.
Sæmi rokk i dómnefnd.
Naust:
Allt fullt af þorramat, auk sér-
réttaseBilsins. Guömundur
Ingðlfsson og Gunnar Ingólfsson
sjá um tónlistina á föstudag, en
Baldur Kristjánsson og Pétur
Urbancic á laugardag. Dansaö til
kl. 01 báða dagana. Njáll Sig-
urBsson kvæðamaöur kveður
vetrar- og þorravisur bæði kvöld-
in. Magnús Kjartansson leikur á
sunnudagskvöld og Omar
Kagnarsson skemmtir.
Þórscafé:
A föstudag er skemmtikvöld meB
Galdrakörlum, o.fl. Galdrakarlar
leika svo aftur fyrir dansi næstu
kvöld. Þórskabarettinn er svo á
sunnudagskvöld, meB mat og
húllumhæ.
Djúpið:
GuBmundur Ingólfsson og félagar
leika djass á hverju fimmtudags-
kvöldi.
Artún:
Lokaö alla helgina.
Hótel Loftleiðir:
Blómasalur er opinn alla helgina
fyrir matargesti til kl. 23.30. Vin-
landsbarinn er hins vegar opinn
til kl. 00.30.
Snekkjan:
Gaflaradiskótek á föstudag og
laugardag. Reykvikingarog aörir
útnesjamenn fjölmenna.
Þjóðleikhúskjallarinn:
Létt danstónlist af plötum alla
helgina og hægt aB rabba saman
undir 4 eBa fleiri augu Kjallara-
kvöld á föstudag og laugardag,
þar sem leikarar hússins bregöa
á leik.
Sigtún:
Brimkló leikur á föstudag og
laugardag fyrir sæbaröa gesti. A
laugardag kl. 14.30 veröur bingó
eins og venjulega.
Lindarbær:
Dragspilin þanin og bumburnar
baröar á laugardag i þessum lika
fjörugu gömlu dönsum.
Hótel Borg:
DiskótekiB Disa skemmtir unga
fólkinu á föstudag og laugardag.
VerBur fjölmennt. A sunnudag
tekur eldra fólkiB völdin meö
hljómsveit Jóns SigurBssonar i
fararbroddi. DansaBir veröa
gömlu dansarnir. Kynsló&abiliB
brúaB.