Helgarpósturinn - 10.04.1981, Blaðsíða 1

Helgarpósturinn - 10.04.1981, Blaðsíða 1
Brosa — mag- ann inn — brjóstin fram Með tísku- Ijósmyndara að störfum Greenwich Vitlage — þorpið í stórborginni „Frakkur, kjaftfor og hæfilega montinn” Ingvi Hrafn Jónsson í Helgarpósts- viðtali r Föstudagur 10. Lausasöluverð nýkr. 6,00 Sími 81866 og 14900 aður sem stórafbrota maður Frásögn Helgarpóstsins um harkalegar yfir- heyrslur yfir rosknum, manni, sem aö ósekju var flæktur inn i rannsókn Frimerkjamálsins svo- nefnda, varö tilefni til biaöafrétta um siöustu helgi. Helgarpósturinn skýrir i dag frá athugun dóms- málaráöuneytisins á mála- vöxtum i kjölfar fréttar Helgarpóstsins, þar sem ráöuneytiö kemst að þeirri niðurstöðu að ákvæðum réttarfarslaga við meðferð máls mannsins hafi verið fylgt, þó að deila megi um smáatriði. Hætt er hins vegar við að manninum sem fyrir þessari lifs- reynslu varð, þyki þessi smáatriði vega býsna þungt, þar sem honum þykir hann beittur harð- ræði og hafa verið niður- lægður. Allt þetta mál vekur siðan aftur þá spurningu hvort saklausir þegnar þessa lands geti átt á hættu áþekka lifsreynslu, þegar kringumstæður haga þvi þannig að sakborningur fær þá hugdettu að draga einhvern slikan inn i mál sitt og sá getur ekki á svip- stundu sýnt fram á sakleysi sitt. GETUR ÞU ATT VON A ÞESSU? Saklaus en meðhöndl Það er ekki aöeins is- lenskur almenningur sem lætur sig vanta á Sinfóníuhljómsveitar lands. Islenskir menn — tónskáld og söng- varar — eru þar jafnan mjög mjög fámennir. Siguröur Björnsson fram- kvæmdarstjóri Sinfóniunn- ar greinir frá þessu i Yfir- heyrslu Helgarpóstsins. Hann segir jafnframt, aö íslensk tónskáld hiröi jafn- vcl ekki um það aö mæta, þótt verið sé aö flytja verk eftir þá sjálfa. um sinfóníutónleika segir Sigurður Björnsson framkvæmdastjóri Sinfóniu- hljómsveitarinnar Einnig kemur fram i máli Sigurðar, að það séu fámennir þrýstihópar, sem vilja halda hljómsveitinni i sömu sporum og nú er og liti það hornauga, að nokk- ur stefnubreyting sé fram- kvæmd hvað verðar skipu- lag og verkefnaval- 50 BILAR — eða ein ballferð? Hvað er eitt laugar- dagskvöld milli vina? Ekki mikið. Venjulegt slikt kvöld á skemm tistaö kostar ekki nema svona 200 krónur. En þessi laugar- dagskvöld eru reyndar fleiri en eitt. Og fleiri en eitt I einu.. Um hverja helgi fara þúsundir Reykvikinga út að skemmta sér, og taka mikla peninga með sér. 1 Helgarpóstinum i dag er tekið saman sú upphæð sem borgarbúar fara með i skemmtanir um eina helgi, og þaö er ekkert smáræði. Sem dæmi má nefna aö ef við tækjum okkur til og sætum heima öllsömun, gætum við notað peningana I svona, 50 nýja fólksbfla eða fjögur einbýlishús. Hringborðið Hvað segðu Einar og Árni? © Innlend yfirsýn Flugstöðin - tímasprengja ríkisstjórnar- innar? /-\ (23) Hákarl Þrætuflug- menn og öldrunarlistinn

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.