Helgarpósturinn - 10.04.1981, Síða 8
LJie/gai---------------
pósturinn—
Blað um þjóðmál. listir og
menningarmál
útgefandi: Vitaðsgjafi hf.
Framkvæmdastjóri: Bjarni P.
Magnússon
Ritstjórar: Árni Þórarinsson,
Björn Vignir Sigurpálsson.
Blaðamenn: Guðjón Arn-
grímsson, Guðlaugur Berg-
mundsson, Guðmundur Árni
Stefánsson og Þorgrimur
• Gestsson.
Útlit: Kristinn G. Harðarson.
Ljósmyndir: Jim Smart.
Auglýsinga- og sölustjóri:
Höskuldur Dungal.
Gjaldkeri: Halldóra Jóns-
dóttir.
Drei f ingarst jóri: Sigurður
Steinarsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru
að Siðumúla 11, Reykjavík.
Simi 81866. Afgreiðsla að
Hverfisgötu 8—10. Símar:
81866, 81741, 14900 og 14906.
Prentun: Blaðaprent hf.
Réttarríki —
Frásögn Helgarpóstsins i
siðasta biaði um harkalegar yfir-
heyrsluaðferðir rannsóknarlög-
reglunnar varð tilefni til nokk-
urra blaðaskrifa í kringum
siðustu heigi, enda lýsingar
ófagrar. i kjölfar þessa óskaði
döm sm ál aráðu ney tið eftir
skýrslu rannsóknarlögreglu-
stjóra og einnig kom maðurinn
sem taldi sig harðræði beittan i
yfirheyrslunum, lýsingu sinni á
framfæri við ráðuneytiö auk þess
sem hann gerði dómsmálaráð-
herra sjálfum grein fyrir máli
sinu.
Samkvæmt upplýsingum dóms-
málaráöuneytisins er það álit
ráðuneytisins að fengnum þess-
um gögnum, að í stórum dráttum
verði ekki annaö séð en ákvæðum
réttarfarslaga hafi verið fylgt af
háifu rannsóknarlögreglu í máli
þessu, „þótt ef til vill megi deila
um smáatriði,” eins og ráöu-
Þannig verða
menn vinsælir
Aldeilis er það kolmögnuð þjóð,
Bandarikjamenn. Sifellt verður
maður meira og minna hissa á
öllum þeirra uppátækjum Það er
ekki nóg með að þeir skari fram
úr á nær öllum sviðum þar sem
krafist er hugvits og þekkingar,
sem hefur orðið að umhugsunar-
efni i þetta sinn. Fjári er það
kaldhæðnislegt þegar menn geta
ekki sýnt andstöðu sína öðruvisi
en að kála andstæðingnum. Þetta
var að visu gert hér á landi i eina
tið en hefur blessunarlega lagst
heldur skara þeir einnig fram úr
á ööru og ekki eins geðþekku
sviði.
Það virðist þeim einkar hug-
leikið að drepa sina bestu menn
eða alla vega reyna að drepa þá.
Fyrir þvi fengu þeir aö finna
Kennedybræður, Martin Luther
King.Jón bitill Lennon og Reagan
forseti nú á dögunum. Nú er skrif-
ari Eyjapósts aldeilis ekki inni á
þvi, að Reagan sé i hópi bestu
manna vestan hafs, ef einhver
skyldi hafa haldið það af framan-
sögðu, en eitthvað hlýtur þó að
vera i manninn spunnið fyrst
meirihluti ibúanna vill hafa hann
fyrir forseta. Það er aftur á móti
árátta þeirra sem ekki kusu hann
af. En vinaþjóðin i vestri hefur
þennan siö enn i heiðri og virðist
vegur hans fara vaxandi frekar
en hitt.
Þá kom einnig i ljós samkvæmt
skoðanakönnunum að vinsældir
forsetans höfðu farið mjög vax-
andi eftir að reynt hafði verið að
drepa hann og hefðu sennilega
orðið enn méiri ef þaö hefði tekist.
Það er h'ka verðugt umhugsunar-
efni ef menn geta öðlast auknar
vinsældir mtíi þessum hætti og
væri til dæmis kjörið fyrir for-
mann Sjálfstæðisflokksins að
setja svona uppákomu á svið fyrir
landsfund i haust. Þá yrði hann
sennilega öruggur i formennsk-
unni áfram (nema ef svo óhönd-
Föstudagur io. apríi wz\ h[plrjp*rpn<=;ti irinn
lögregluríki
neytismaður oröar það I Helgar-
póstinum i dag.
Maðurinn sem hér um
uglega tækist til að tilræðis-
maðurinn tæki hlutverk sitt of al-
varlega. En i sárabætur myndu
vinsældirnar þá lfklega rjúka upp
úr öllu valdi).
En að öllu gamni slepptu, held
ég að flestum þyki óhugnanlega
sú þróun sem er þarna vestra og
stór spurning hvort enn sé hægt
að tala um Bandarikin sem vöggu
frelsis og lýðréttinda. Alla vega
gefur skrifari Eyjapósts ekki
mikið fyrir frelsi sem byggist á
þvi að menn þora ekki út fyrir
hússins dyr eftir að skyggja tekur
af ótta við að samborgararnir
komi þeim yfir i eilifðina. Alla
ræðir, hefur ekki viljaö fjalla
um lifsreynslu sina opinberlega,
en eftir þvi sem Helgarpósturinn
kemst næst hefur hann I sjálfu sér
ekki gert athugasemdir viö lengd
yfirheyrslanna yfir honum heldur
lagt áherslu á að I 18 klst. hafi
hann, saklaus maðurinn, sætt
harðræði — komið hafi verið fram
viö hann sem ót.indan glæpa-
mann, hann látinn dúsa I algjörri
einangrun, sviptur hjartatöflum,
sem honum eru nauðsynlegar, og
hann niðurlægður á allan þann
hátt sem hugsast getur.
i þessu tilfelli var um að ræða
nær sjötugan mann, mann sem
hefur almennt orð á sér sem
vammlaus og gegn embættis-
maður og hefur lagt metnað sinn i
að komast gegnum lifið með
flekklaust mannorð. Af hálfu
rannsóknarlögreglu virðist ekki
hafa verið reynt að meta hverjar
raunverulegar lfkur væru á þvi að
slikur maður væri flæktur i saka-
mál, þótt hann aðstöðu sinnar
vegna tengdist málinu og hinn
seki drægi hann fnn iþað. Hann er
vega gengur frelsið orðið full-
langt þegar svo er komið.
Kunningi minn einn, nokkuð
rauðleitur i pólitik, dvaldi i
Bandarikjunum fyrir skömmu
(hafði einhvern veginn að ljúga
sér út vegabréfsáritun þrátt fyrir
rauða litinn). Eftir heimkomuna
settumst við eitt sinn niður og
bárum saman bækur okkar um
búsetu vestan hafs annars vegar
og austan járntjalds hins vegar,
en þessi kunningi minn er nokkuð
vel að sér i lifsháttum á þeim
slóðum líka. Hann komst að þeirri
niðurstöðu að hvorugur kosturinn
væri góður, þó væri lfklega verra
strax meðhöndiaður sem stór-
afbrotamaður og varpaö f
Síðumúlafangelsið, ömurlegustu
prísund hér á landi. Það tók
rannsóknarlögregluna liðlega
hálfan sólarhring að komast að
þvi að maðurinn hafði hreinan
skjöld og það verður að spyrja
þeirrar spurningar hvort hið
sama hefði ekki komið í ljós, þótt
farið hefði verið mildilegri hönd-
um um þennan aldraöa sam-
borgara.
Staðreyndin er sú, að eins og
málum er nú háttað hér á landi
virðist svo sem þegnar þessa
lands geti átt eitthvað svipaö yfir
höföi sér og þessi roskni maður
fékk að reyna, ef einhverjum sak-
borningi þóknast að bera á hann
sakir og kringumstæður hans eru
þannig aö hann getur ekki fært
sönnur á sakleysi sitt á svip-
stundu. Þá er eðlilegt, aö þeim,
sem i lenda, þyki leiðin stutt milli
réttarrfkisins og lögreglurikisins.
tJr þessu hlýtur að mega bæta án
þess aö skaöa augljósa hagsmuni
rannsóknarmanna.
að búa vestanhafs, þar mættirðu
búast við þvi að verða drepinn
hvort sem þú hefðir gert eitthvað
af þér eða ekki. Aftur á móti vær-
irðu nokkuð öruggur fyrir austan
svo fremi að þú passaðir upp á að
hafa munninn lokaðan. Og það
þótti honum kunningja mfnum
heldur skárri kostur. Hitt urðum
við svo lika sammála um, að
sennilega væri besti kosturinn að
búa hér á landi, þar sem menn
þurfa ekki að hafa verulega
áhyggjur af að verða slegnir af,
hvort sem þeir opna munninn eða
ekki.
HAKARL
Þrætuflugmenn og
öldrunarlis tinn
Það er tvímælalaust álit alls
almennings, að flugmenn Flug-
leiða eigi öðrum starfsmönnum
fremur sök á þvi, hvernig komið
er fyrir félaginu. Þeir hafa á
undanförnum árum sýnt af sér
dæmalausa kröfupólitik og eitraö
andrúmsloftið meðal annarra
starfsmanna félagsins. Þeir eru
frægir fyrir tillitsleysi gagnvart
flugfarþegum, sem leitað hafa frá
Flugleiðum til annarra flug-
félaga, ef þess hefur verið nokk-
ur kostur. Skæruverkföll, mæt-
ingar án einkennisklæða og hæga-
gangur i starfi hafa verið meðal
þeirra meöala, sem flugmenn
hafa beitt gagnvart félaginu og
sem ekki hafa aukið traust flug-
farþega á þvi.
Siðasta dæmið um hug flug-
manna, gagnvart Flugleiðum er
svo þátttaka þeirra i sérstöku
hlutafélagi, sem viröist vera
ætlað það hlutverk, aö klekkja á
þvi félagi, sem þeir starfa fyrir.
Deilan um
starfsaldurslistann
Nú logar glatt i deilunni um
sameiningu svokallaðra starfs-
aldurslista. Reyndar má deila um
réttmæti slfkra lista almennt.
Með því kerfi öðiast flugmennirn-
ir aukinn rétt eftir þvi sem þeir
veröa eldri og að þvf er virðist
geðstirðari. Starfsaldur er ekki
einhlitur mælikvarði á hæfni
manna til starfa eins og ótal dæmi
sýna og hann á e.t.v. sizt viö i
slarfsgrein, sem býr við jafn öra
tækniþróun og flugreksturinn. Ef
á annað borö á að raða starfs-
mönnum i forgangsröð væri rétt
að lita á miklu fleiri atriði.
Salómonsdómur
Tillaga forsvarsmanna Flug-
leiða um endanlegan starfsald-
urslista er tilraun til þess að
höggva á hnút, sem með öllu er
óleysanlegur eins og hugarfari
islenzkra flugmanna er háttað.
Þarerum Salómonsdóm að ræöa.
Deilur um röð á listanum eru
harla fánýtt hjal, þegar hann er
skoðaður og þaö tekið með i
reikninginn, að í efstu sætunum
eru menn, sem fljótlega fara á
eftirlaun. Beiting verkfallsvopns
til þess aö knýja fram kröfur
annars hvors þrýstihópsins, sem
nú deilir, getur einungis flýtt
endanlegu gjaldþroti Flugleiða.
Úreltir flugmenn
Þær flugvélategundir, sem
Flugleiðir nota nú i millilanda-
flugi eru nú sem óðast að vikja
fyrir nýrri tegundum, sem taldar
eru hafa marga kosti fram yfir
þær gömlu, svo sem aukin
þægindi fyrir farþega og minni
eldneytisneyzlu. Brátt verður
ekkert flugfélag samkeppnisfært
á áætlunarflugleiðum nema það
bjóði upp á hinar nýju flugvéla-
gerðir og ef hagur Flugleiða á að
blómstra á nýjan leik verður
félagið aö afla sér nýrra flugvéla
af fullkomnustu gerö.
Þekking hinna islenzku þrætu-
flugmanna er þvi orðin úrelt
a.m.k. til nota i okkar heimshluta
og langþreyttum flugfarþegum
viröist það fullkomið ábyrgðar-
leysi af hálfu Flugleiöa að bæta
þar úr og gefa flugmönnunum
áframhaldandi aðstöðu til þess að
setja félaginu og flugfarþegum
stólinn fyrir dyrnar i sffellu. Þeir
muni aðeins halda áfram að nota
aðstöðu sina til þess að knýja
fram nýjar og óbilgjarnar kröfur
eða til að klekkja hver á öðrum.
Sé ekki hægt að segja öllum
flugmönnum og öldrunarlistum
þeirra upp og stokka upp spilin i
flugmannamálum, virðist ekki
annað til úrræða en að leysa upp
hlutafélagið Flugleiði. Nýr flug-
rekstraraðili getur þá hafið rekst-
ur óbundinn af óleysanlegum
þrætum og gamalmennaröðun, en
ráðiö til sin unga og ferska menn,
sem haft geta hátterni islenzkra
þrætuflugmanna og afdrif fyrr-
verandi vinnuveitenda þeirra sér
til varnaöar á komandi árum.
Hákarl.