Helgarpósturinn - 10.04.1981, Page 14

Helgarpósturinn - 10.04.1981, Page 14
14 Grískur fiskréttur: Psari a la Spetsiota Helgarrétturinn aö þessu sinni er griskur og kemur frá John Thompson, starfsmanni i farskrárdeild Flugleiöa. — 1 þennan rétt þarf eftirfarandi: 1 1/2 kg ýsa 2 dl. ólivu olía 500 g af fint niöur- sneiddum lauk Salt og nýmalaöur pipar 1 matskeiö sykur (10 g) 1 matskeiö tómatpúré 3 dl vatn 1 dl þurrt hvitvin 1 bolli af brauöraspi 1 matskeiö fínt möluð steinselja 2 saxaöir hvitlauksbátar 500 g af nýjum niður- sneiddum tómötum Þvoið fiskinn, skerið hann niður i sneiðar og þurrkið. Penslið eldfast mót með hluta oliunnar og setjið fiskinn i það. Hyljið hann með lauksneiðunum og stráið dálitlu af salti og pipar yfir. Hrærið saman oliu, sykur, EngIendingur i n n John Thompson eldar griska fiskrétti i fristundum. tómatpúré, vatn, vin og dálitið af salti og pipar. Hellið helm- ingnum af þessu yfir íiskinn. Blandið saman brauðraspin- um, steinseljunni og hvitlaukn- um og stráið helmingnum yfir fiskinn. Látið siðan tómat- sneiöarnar yfir fiskinn. Hellið afganginum af sósunni og stráið afganginum af raspblöndunni yfir. Látið i 175 gráðu heitan ofn og látiö bakast i 30 min. — Berið fram með sitrónusneiðum. — Rétturinn er fyrir sex manns. VERSLUNIN DALVER Alhliða matvörur Kreditkortaþjónusta VERSLUNIN DALVER Dalbraut 3 ■ Sími 33722 interRent car rental Bílaleiga yrar Akureyri Reykjavik TRYGGVABRAUT14 S. 21715 23515 SKEIFAN 9 S.31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Viö útvegum yöur afslátt á bilalelgubílum erlendis. Á veitingastaóurinn Reykjavíkursvæöinu^ ^ Gunnar, Björgvin og Tómas leika nýstár- lega dinnertónlist á sunnudagskvöld. Matseðill kvöldsins Kjötseyði Colbert Rækjukokkteill meö ristuöu brauði Roast beef Bernaise ; Hamborgarakóteletta H^wai . Perur Bella Helín Verið velkomin í Vesturslóð Föstudagur 10. aprrl 198T Halrj^rpndtl irínn ~ H venær fáum við að kaupa ýsu úti undir berum himni? Fiskmarkað á torgið? Hví ekki? Mörgum hefur veriö tiðrætt um, að á siðari árum, hafi Reykjavik fengið yfir sig æ meiri stórborgarbrag, i jákvæöri merkingu þess orðs, þar sem mannlifið hefur færst meira út á götur og gangstiga. Það er ekki sist göngugötunni i Austurstræti, sem ber að þakka þessa þróun, og, nú hin allra siðustu ár, útimarkaðinum á Lækjartorgi. Einn er þó sá hlutur, sem á skortir, til þess að markaðurinn verði að alvöru markaðstorgi, eins og þau gerast best i út- landinn, en það er blessaður fisk- urinn. Okkur ætti þó ekki að verða skotaskuld Ur þvi að koma þvi á fót, enda ekki langt að sækja. Islendingar eru samt ekki með öllu ókunnir fisksölu á götum úti, en þar er átt við grásleppu- karlana, sem selja sinn rauðmaga úr kerrum sinum og bilum við götuhorn, og ganga jafnvel í hiís. Bárður Arni Steingrimsson, formaður fisksalafélagsins hefur varpað fram þeirri hugmynd á fundi með borgarfulltrúum, að rauðmagasölum yrði úthlutaður fastur sölustaður i miðbænum við útimarkaðinn. Aðspurður um það hvort ekki hafi komið fram sú hugmynd, að settur yrði upp alls- herjar fiskmarkaður i miðbæn- um, þar sem hver fisksali hefði sinn bás, sagðist Bárður hafa heyrt það á ungu mönnunum inn- an fisksalastéttarinnar, að þá langaði til þess, en hann vissi ekki hvort eitthvað yröi úr sliku. Fiskneysla Islendinga hefur i gegnum árin verið mjög svo hefðbundin og litið borið á nýjum fisktegundum, þótt töluverð breyting hafi þar orðið á, á allra siðustu tímum, og hinn hefð- bundni fisksali gegnir æ minna hlutverki i innkaupsvenjum fólks, þvi fiskur er farinn að fást i svo til hverri kjörbúð. Fjöldi fiskbúða sýnir það lika, þvi á siðustu 30 árum, hefur þeim fækkað úr 50—60 niður i rúmlega 20 á Stór-Reykjavikursvæðinu. Væri fiskmarkaður ekki kjöriö tæki- færi til að hleypa nýju blóði i fisk- neyslu landans og um leið tækifæri til að hafa i frammi nokkra ævintýramennsku i fram- boði, þvi það hljóta að berast á land fleiri ætifiskar en hin hefðbunda ýsá, þorskur, lúða og co. Auk þess sem slikt setti enn skemmtilegri svip á miðbæinn. — GB. Nýja simaskráin er væntanleg i næsta mánuöi. Nýja símaskráin væntanleg í mai: þeir væru betur settir i umferð- inni i London en i Reykjavik. Þegar Simaskráin kom i fyrsta sinn með fjóra dálka á siöu, árið 1979, kvörtuðu ýmsir, og þá eink- um eldra fólk, yfir smáu letri. 1 nýju Simaskránni verður komið tilmóts við þetta fólk á þann hátt, að dálkarnir verða færðir saman og sett verður lóðrett strik til að aðskilja þá. Þessi breyting gerir það mögulegt, að stækka letrið um ca. 10%. Annars sagði Haf- steinn, að nýja formið hefði reynst vel. Upplag Simaskrárinnar verður i ár á bilinu 105—110 þúsund ein- tök. Venjulega eykst upplagið um 3—4% á milli ára, en nú er það heldur meira vegna aukinnar eftirspurnar erlendis frá. Astæöan fyrir þvi er tilkoma jarð- stöðvarinnar, sem köm okkur i Ertu skráður á tíu stöðum? Ef þú hefur gaman af þvl aö sjá nafn þitt i simaskránni, og ef þú ert einn af þeim heppnu, eru Borða- pantanir Sjmi 86220 \ -• 85660 Veitingahúsid í GLÆSIBÆ góðar likur á þvi, að þú getir fengið þaö prentaö á allt að tiu stöðum. Undir nafni, föðurnafni, fyrirtæki, ef þú vinnur hjá ein- hverju stóru, á jafn mörgum stöð- um i atvinnuskránni o.s.frv. Hins vegar eru þeir liklega engir, sem hafa nafn sitt á þetta mörgum stöðum I þessari viðlesnu bók, að þvi er Hafsteinn Þorsteinsson, ritstjóri Simaskrár sagði i sam- tali við Helgarpóstinn. Simaskráin 1981 er i prentun þessa dagana, en það veröur ekki fyrr en i næsta mánuði, að sim- notendur fá hana upp i hendurnar til að blaða I og fletta. Hafsteinn sagði, að sáralitlar breytingar væru á simaskránni frá þvi i fyrra. Meira væri þó um auglýsingar um tæki, sem Póstur og simi hefðu á markaðinum, og einnig væri sérstaklega vakin athygU á merki blindra og vanda- málum þeirra i umferöinni. En blindir hafa haldið þvi fram, aö beint simasamband viö útlönd i haust. Hins vegar eru breytingar á heimilisföngum og öðru skyldu allt að 25% á milli ára. Hafsteinn sagði, að það hafi færst mjög i vöxt á sfðustu árum, að hjón eða sambýlisfólk væru bæði skrifuö fyrir simann i skránni. Að lokum sagöist Hafsteinn vilja benda fólki á aö kynna sér almenna skilmála um simnotkun, sem það fyndi aftast i skránni. „Margir hafa lent I vandræðum meö það, að þeir hafa leigt út ibúö og lánaö sima. Reikningarn- ir eru alltaf gefnir út á rétthafa, þvi við höfum ekki hugmynd um að það sé búið aö skipta um not- anda. Siðan er kannski safnað miklum skuldum og þá ber, sá sem er skráöur fyrir simanum, ábyrgð á öllu. Það er ákaflega mikilvægt atriði, aö hann geri sér grein fyrir þvi”, sagöi Hafsteinn Þorsteinsson, ritstjóri Sima- skrár. — GB

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.