Helgarpósturinn - 10.04.1981, Side 19

Helgarpósturinn - 10.04.1981, Side 19
19 Hörkuspennandi mynd um ó- aldaflokk er veöur uppi i einu fátækrahverfi New York- borgar. Leikstjóri: John Flynn ABalhlutverk: JanMichel Vincent, Tereca Saldana, Art Carney Islenskur texti Sýnd kl.9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. BDRGAR^ íOiO SMIOJUVEG11. KÓP. ' SÍMi 43500 MMtaM I Képnvogl) Dauðafiugið Maðurinn með stál- grímuna SYIVÍAKKISTHl.^l:A^BRI^:s tlRStll.A ANDKESS [KESIIMgMia Létt og fjörug ævintýra- og skylmingamynd byggð á hinni frægu sögu Alexanders Dumas. Aðalhlutverkin leika tvær af kynþokka- fyllstu leikkonum okkar tíma Sylvia Kristel og Ursula Andress ásamt Beau Bridg- es, Lloyd Bridges og Rex Harrison Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl.5, 7.15 og 9.30. halrjárpricrh írinrr Föstudagur 10. apríi 1981 Unnið að undirbúningi textflsýningarinnar. Konur sýna textílvinnu ,,Við sýnum þarna það sem efst er á baugi hjá félögum Textil- félagsins”, sagði Sigriður Jó- hannesdóttir vefari i samtali við Heigarpóstinn, en hún er ein 29 kvenna úr Textilfélaginu sem sýnir verk sin i Listasafni Alþýðu nú um helgina. Sýningin er reyndar opnuð á morgun klukkan 3.00 og mun standa til 26. apríl. Að sögn Sigriðar er þetta einskonar yfirlit yfir það sem konurnar i félaginu eru að gera núna, en þær eiga i raun fátt sameiginlegt nema efnið sem þær vinna úr. Enn hefur ekki tekist að finna islenskt Slmsvari simi 32075. PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK orð sem gæti komið I staðinn fyrir textii , sem er notað sem samheiti yfir vefnað, tauþrykk, mynd- vefnað, þráðaskúlptúr og prjón . Þaö er að sögn Sigriðar erfitt að vinna samheiti yfir þessar óliku gerðir vegna þess að i sumum til- fellum byggja listakonurnar upp sjálft efnið eða myndflötinn um leið og þær leggja i hann liti og myndtákn. Það vekur nokkra athygli að meðlimir Textílfélagsins eru ein- göngu konur, og Sigriður sagðist ekki hafa neina einhlýta skýringu á þvi. „Erlendis er ekki óalgengt að karlmenn stundi þessa tegund myndlistar, en hérna hafa þeir einhverra hluta vegna ekki lagt i þetta”, sagði hún. Um þessar mundir er mikið um að vera hjá þessu „kven” félagi , bæöi á innlendum vettvangi og erlendum, en listakonurnar hafa tekið virkan þátt i norrænu sam- starfi á þessu sviði og jafnan fengið góða dóma fyrir. Sýningin i Listasafni Alþýöu við Grensásveg verður opin frá klukkan 14 til 22 alla daga nema föstudaginn langa og páskadag. — GA Ný islensk kvikmynd byggð á samnefndri met- sölubók Péturs Gunnarsson- ar. Gamansöm saga af stráknum Andra, sem gerist I Reykjavik og viðar á árun- um 1947 og 1963. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Einróma tof gagn- rýnenda: „Kvikmyndin á sannarlega skilið að hljóta vinsældir.” S.K.J., Visi. ,,..nær einkar vel tiöarand- anum..”, „kvikmyndatakan er gullfalleg melódia um menn og skepnur: , loft og láð.” S.V., Mbl. , „Æskuminningar sem svikja engan.” „Þorsteinn hefur skapað trúverðuga mynd, sem allir ættu að geta haft gaman af.” Ö.Þ.,Dbl. „Þetta er ekta fjölskyldu- mynd og engum ætti að leið- ast við að sjá hana.” F.I., Timanum. Aðalhlutverk: Pétur Björn Jónsson Hallur Helgason Kristbjörg Kjeld Eriingur Gislason. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ofbeldi beitt Æsispennandi bandarisk sakamálamynd með Charles Bronson Jill I reland og Teily Saval- as. Sýnd kl. 11. Bönnuö börnum. M0fll£tKHÚS» La Boheme 4. sýning I kvöld kl. 20. Upp- selt. Blá áðgangskort gilda. 5. sýning sunnudag kl. 20. 6. sýning miðvikudag kl. 20. Sölumaður deyr laugardag kl. 20. Oliver Twist sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: Haustið í Prag þriöjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Slmi 1-1200. 19000 salur Fjörug og skemmtileg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, um táninga á fullu fjöri á heimsins fræg- asta torgi, með Tim Curry, Truni Alvardado, Robin Johnson. Leikstjóri: Alan Moyle Isl. texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11.15. Myndin sem allir hrósa, og allir gagnrýnendur eru sammála um að sé frábær. 7. sýningarvika kl. 3-6-9 og 11.20 -------salur O Jory Sýnd kl. 3.15, 5,15, 7,15, 9,15 Defiance LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Times Square Ný spennandi mynd um fyrsta flug hijóðfáu Concord þotunnar frá New York til Parisar. Ýmislegt óvænt kemur fyrir á leiöinni, sem setur strik i reikninginn. Kemst véiin á leiðarenda? Leikstjóri: David Lowell Rich. Leikarar: Lorne Greene Barbara Anderson Susan Strasberg Doug McClure. Islenskur texti. Sýnd kl5 og ,7i. ótemjan i kvöld kl. 20.30 Allra síðasta sinn Rommí laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30. Ofvitinn sunnudag kl. 20.30. Uppselt. Skornir skammtar þriðjudag kl. 20.30, skirdag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Simi 16620. Miðnætursýning laugardag kl. 23.30. Miöasala I Austurbæjarbiói frá kl. 16—21.00. Simi 11384. Hin langa nótt Afar spennandi ensk lit- mynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie.með Hayley Mills — Hywel Bennett. Islenskur texti — Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05 - 5.05 - 7.7.05 - 9.05 - 11.05. •salur Fílamaðurinn 3* 1-13-84 Helför 2000 (Hoiocaust 2000) TMf WORLD WKL BE De5T«aÆD rtARAinof Fioe Yr" Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, ný, ensk-itölsk stórmynd i litum. ABalhlutverk: Kirk Douglas Simon Ward Anthony Quayle Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl.5,7.15 og 9.30 & 2-21-40 39Srep (The thn Nine Steps Ný afbragðs góö sakamála- mynd, byggö á bókinni The Thirty Nine Steps, sem AI- fred Hitchcock geröi ódauð- lega. Leikstjóri: Don Sharp Aöalhlutverk: Roberg Pow- ell, David Wamer, Eric Poit- er. Sýnd kl. 5.7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Mánudagsmvndin: AST A FLÓTTAíLa ’amour en Fuite). * Franskt meistaraverk eins og þau gerast best. Handrit og leikstjórn: Francois Truffaul. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-89-36 /ugu Láru Mars Hrikalega spennandi vel gerð og leikin ný sakamálamynd i litum, gerö eftir sögu John Carpenters. Leikstjóri Irvin Kershner. Aðalhlutverk: Fay Dunaway, Tommy Lee Jon- es, Bred Dourif o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.