Helgarpósturinn - 05.06.1981, Síða 9

Helgarpósturinn - 05.06.1981, Síða 9
holijarpn'&i irinn Föstudsgur 5- l»m i9ai 9 myndir frá athöfninni. Þar má m.a. sjá ungan þingmann Al- þýöuflokksins og fyrrum dóms- málaráðherra halda á kristal- glasi og fagna gestum við opnun staðarins og skála við Harald Blöndal. önnur mynd sýnir fram- takssama eigendur standa við barborð, eni baksýn má lita flest- ar tegundir sterkra vina er sæmi- lega biíinn bar telur sig þurfa að eiga i hillum sinum. NU spyrja ýmsir. Eru Ungtyrk- ir Alþýðuflokksins að fram- að gefa bara einn umgang hjá Einari á barnum er var kunnur veitingamaðurá sinni tið og seldi mjöð sinn i næsta nágrenni Stein- bryggjunnar, andspænis Eim- skipafélagshUsinu? bá gátumenn sparað sér sporin og sleppt brekkunni. Blaðamenn Helgar- pöstsins ættu að heimsækja ein- hverja þeirra er skráðir eru i hópi dagsverkamanna og spyrja um álit þeirra. Meðal þeirra eru Hannes Kristinsson er kenndur var við Litlakaffi, Jóhanna Egils- „Þá hugsjónir fæöast....” Hinn 1. mai s.l. voru liðin 58 ár siðan fámennur flokkur islensks alþýðufólks safnaðist saman við grjóthrUgu i grunni væntanlegs AlþýðuhUss við Hverfisgötu. Al- þýðublaðið skýrir frá þvi að við- staddirhafi vænst þess að einhver úr hópi viðstaddra ávarpaði al- þýðu er hafði tekið sér fri frá störfum þennan dag. Svo varð. Hallgrimur Jónsson kennari flutti skörulegt ávarp er birtist i blað- inu næstu daga. Jafnframt ávarpi Hallgrims birtir blaðið um þessar mundir skrá um dagsverkagjafir þeirra er lögðu hönd á plöginn. í auglýs- ingu má lesa: „Ennþá eru margir steinar eftir og margar klappir ósprengdar i AlþýðuhUssgrunn- inum. Fleiri komast að. Hafið grunninn tilbUinn i vor.” Það stóð ekki á þvi að reykvisk alþýða hlýddi kalli. Sjómenn i landlegum, verkakonur Ur fisk- vaski, eyrarvinnumenn frá upp- skipun og hafnargerð. Fjöldi þeirra streymdi til dagsverka- gjafa. Og ýmsir þeir er ekki áttu heimangegnt sendu verkfæri eða peningagjafir. A þetta var raunar drepið i greinarkorni er undir- ritaður birti hinn 1. mai s.l. i Helgarpóstinum. NU hafa dagblöð nýverið skýrt frá opnun veitingastaðar i húsa- kynnum AlþýðuhUssins. Fylgdu FÓLKÁ OPNUN ARNARHÓLS Einum veiilngasuAnwn JUira er enda ueBíerur og aörir furvitnl nú orðid I Reykjavlk. Þar sem dður hvtmig tll haföi tektzt að hét IngAlfrrafé hefur nú verið fvntafhkks veilingcntaO úr Irtg opnaður veitingasUOurinn Arnar caft sem var oriiiöfremur túið. hóU. Ðgendumlr, Skúli Hansen og A iaugardaginn opnaði Arnai hfönln Guðbjóm Kari Óiafsson og siðanfyrir almenning. Aðuren EJlsabet Kotbeimöóttir, buðu að formlegri opnun höföu öil. gestum að koma og ilta á staðinn á verið pöntuð alia helgina. Það föstudaginn var, daginn áður en þvl búast við að troffík verði opnað var.Að vomm varfjðlmennt A rnarhólsfóiki á nastunrú. Frá opnun Arnarhóls kvæma hugsjónir brautryðjenda og dagsverkamanna meö ráðstöf- un á hUsakynnum Alþýðuhúss- ins? Var þetta takmarkið er ör- þreyttir erfiðismenn höfðu i huga þá er þeir reikuðu upp Hverfis- götubrekkuna að loknum löngum vinnudegi? I frásögn Dagblaðsins af fyrirætlunum veitingamanna um rekstur má sjá eftirfarandi: „Gengið er inn frá Ingólfsstræti þar sem komið er inn á bar. Þar er ætlast til að gestir setjist niður á meðan beðið er eftir borði. Eftir matverðinn geta gestir gengið inn á annan bar sem er i kjallara hUssins innan við matsalinn. Þar mega gestir sitja eins lengi og þeir vilja.” Þá veit maður það. Hér er komið það sem endurhæfinga- menn Alþýðuflokksins kalla ,,nýj- an flokk á gömlum grunni.” And- litslyfting Alþýðuflokksins og áróðursbrölt stefndi að þvi að flæma verkalýðsfélög og menn- ingarstarf þeirra á brott Ur hUsa- kynnum alþýðunnar, en koma þess í stað fyrir barstólum „þar sem gestir mega sitja eins lengi og þeir vilja”. Halldór Laxness sagði eitt sinn er hann svaraði spurningu um starf rithöfundar. Það er stutt en erfið leið frá sængurstokki að skrifborði. Hvað skal segja þá horft er á leið Alþýðuf lokksins frá Jóni Baldvinssyni til Jóns Bald- vins? Hefði ekki verið einfaldara og alveg sjálfsagt fyrir þá er gáfu dagsverk í grunni AlþýðuhUssins i adar að mua hjá Daoiei & Pork&| 1 Laugaveg 55.... / l Alþýdu flokks mesn I ! Enn þá eru margir steinar eitjr og- mat'gar klsppir ó»prengdar í \ Aiþýðuhúss-gruonioam. Fleirí komast að. f HaSS grunnlon til búinn i ver, \ V~^~®Iþpð_ÓJka»t i *ð byggja h4*. UppS. g’eíur Porieiíur Andréasou Vitastíg’ g. — Tílboðia séu send dóttir og Guðmundur Oddsson. Gáfu þau dagsverk i þvi skyni að gestir Alþýðuhússins gengju bar frá tar? Eöa ætluðust þau til að húsakynnin yrðu „heimili heimil- anna” eins og Jón Baldvinsson orðaði það i vigsluræðu sinni við opnun hUssins? Full ástæða er til að minnast einnig á ráðstöfun annars húss er kom mjög við sögu alþýðuhreyf- ingar. Það er hús Ottós N. Þor- lákssonar á Vesturgötu 29, svo- nefndur Bolsabær. Alllangt er nú liðið siðan Þor- kell Valdimarsson kaupmaður kom að máli við greinarhöfund og tjáði þau tiðindi að hann hyggðist gefa Alþýðubandalaginu húseign sina Vesturgötu 29. Innti eftir álit á þeirri ráðstöfun hússins. Þor- kell vissi um gömul tengsl föður sins, Valdimars Þórðarsonar, kaupmanns, við alþýðuhreyfing- una, en Valdimar var einn af fé- lögum f áhugaliði alþýðunnar, starfsömum kjarna Ólafs Frið- rikssonar árið 1921. Mér er engin launung á þvi að ég bað Þorkel falla frá þeirri ákvörðun sinni. Sagði sem var, að Alþýðubanda- lagið væri pólitiskur flokkur, og það litföróttur. Væri sæmra að ánafna menningarsamtökum is- laiskrar alþýðu MFA húsinu og mætti þar sem best koma fyrir ýmsum minjum er snertu baráttusögu alþýðu og minja- safni. Safna þangað fundargerð- um og fróðleik ýmsum er kæmi að gagni i menningarsókn. Þorkell féllst á þessa leið og afhenti MFA húsið. Var hraðað brottför leigj- enda og þeim synjað um frest og framlengingu leigumála. Þeirsem fylgst haf a með fram- haldi sögunnar vita að hús Ottós N. Þorlákssonar var selt og er nú unnið að innréttingu þess á veg- um einstaklings. Ekki þarf að efa að húsið verður til prýði eftir ix-eytingar. En það tengist með engum hætti menningarbaráttu reykviskrar alþýðu svo sem gef- andinn gerf* ráö fyrir. Hér er umhugsunarefni fyrir alþýðu. Ber að una þvi að hlutur hennar sé fyrir borð borinn með þeim hætti er að framan greinir. Pétur Pétursson þulur. VETTVANGUR Þorkell Valdimarsson og Pétur Pétursson leggja á ráðin um ráðstöfun „Bolsabæjar” Hér sátu áður Vilmundur landlæknir, Karl tsfeld, VSV, ólafur Friö- riksson, Leifur Haraldsson, Bjarni Vilhjálmsson. t stað þeirra komu Johnny Walker, White horse.Gilbey & Gordon, Smirnoff og Wybarova. Góð skipti það. Dagsverkagjafírnar til Alþýðuhúasloi. 23. of 24. febr. unnu: Þórður Tómaason Skólavörðuatíg 25, Pálml ólafason Spitalastlg 7, Björn Bjornsson Bergþórug. 41, Ajtjí Arnaaon Bakkast. 7, Pétur G. Guðmundsson, Hannes Krist- Insson Laugaveg iii, Kristján Hjartarson Bergataðastræti 15, Guðjón Brynjóltsson Bergstaða- stræti 34 Bt Jóhann B. Snæleld Njálsg. 14, Guðbjö'n Björns'on BergaUðastræti 48. Þorvaldur óiatsson Lautásveg 25, Bjarni Bjarnaaon Framnesveg 48, jón Stgurðsson Bjargarstíg 3, Hall- dór Biarnason Vesturgötu 50 A, Páll Guðmundsson Ingólfsstr. 23, Jón Guðjónsson Suðurpóli. Ó'i Vigfúason Laugaveg 38, Þor- lákur Guðmundsson B'fónst 30. 26.-28. febr. unnu: H. H., K. G., E. H. Bergstaðastrætl 51, JJn Guðlaugsson Bergstaðastr. t, Björn Björnsson Bergþ£<ug. 41, Ejrjólfur Pálason Skólavörðustíg Bjamason Vesturgötu 50 A_ El- rikur Þorst-inssO'i Hverfisg. 94 Rósenkrans ívarson Laujav. 01. Þórður Þorsteinsson Nönnug. 10, Guðvalínus Guðjónsson Nönnu- götu 10, Sigurður Sigvaldsson Veltusundi 3. Páll Guðmundsson Iogóllsstrætl 23, Þorfinnur Júlfus- son, Jóhaona Jónsdóttir Njáiv götu 3, Sigurður Magnús<on HverBsgötu 91. Eyjólfur Guð- muudsson Barónstig 18, Vilbogi Péturssou Grettisgötu 49, Bjarni Slgurðsson Barónstfg 30, Jónas Jónsson. >Garði<, Baldursg. Árni Þorleilsson Njálsgölu 17, Ólafur Brynjólfsson Hverfisgötu 58, Þurfður Friðriksdóttir Ðarónstíg 30. Guðm. Einarsson Vitast. 12, Guðui Guðnason Grettisgötu 10, Guðbjörg Kristinsd. Laugav. 1 n. Peninga hafa gefið: Guðm. R. Oddsson Brekkustív 8 kr. 1 oo,_ ölafur Kriatjánsson Ránarg. 29 kr. 15.00, Guðm. Guðmundssot Spítalast kr. 12.00, Grímur Ólafs- son Þingholtsstræd 15 kr. 15 00. 5- og 6. jan. unnu: Sigorður Sigurðsson Nýlendug. ij, Þorst. Oddsaoa Njálsg. 22. Guðm. Hjör- lei'sson Njáisg. 58, Ólafur Rryn- jólfsson Hverfisg. 58, Sigurður Pálmaaon Ránarg. 29, Eggott Láruston Njálsgötu 12. Guðm. Höskuldsson Frakkastig 24, Jó- I hanna Egilsdótiir Framnesveg 57” I, Guðjóo Þórðarson Vegamótastig '* 7. Mattias Jónasson Ránarg. 28. 8. og 9. jan. unnu: Guðm. Hjör- leitsson Njálsg. 58. Guðjón Þórð- arson Vegamótastíg 7, Herdía Símonardóttir Vegamótastíg 7, Baldvin Bjarnason Laugav. 46 A, Sigutjón Gunnarssson Grettis- götu 48 B. 10. og li. jsn. unnu: Baldvio Bjarnason Laugav. 46 A, Erlend- ur Erlendsson Vesturg. 23 B, Guðm. Hjörleifsaon Njálag. 58, Gunnlaugur Gunnlaugsson Rauð* arárstfg 9. Herdia Símonardóttir Vegamótastfg 7. og ij. jan. unnu: Runólf- ur Runólfsson Hverfiagötu go, Sigurjón Gunnaraaon Grettisgötu 'úrklippa úr Alþýbublaðinu um dagsverkagjafirnar undir umsjá rikisins, svosem lyfjainnflutningur, tryggingar, innflutningur og dreifing oliu og ýmislegt fleira sem löngu er hætt að njdta þeirra kosta sem sagðir eru einkenna frjálsa samkeppni. Hitt er svo annað mál og skyldi rækilega tlundað, að kerfið alræmda eða báknið hef- ur ríka tilhneigingu til að fitna úr hófi fram einsog púkinn á bit- anum og verða bæði þungt, sein- virkt og spillt. Opinberar stofn- anir þenjastut án sjáanlegs til- efnis,* aðgæsla með opinbera fjármuni er löngu úr sögunni og dæmium óhdfseyðslu opinberra starfsmanna heima og erlendis fleiri en tölu verði á komið og öll saman hrollvekjandi. Það er þessi hlið á rikisbákninu sem hefur gert það svo óvinsælt með alþýðu manna. Menn vita sem eraðfariðer með sameiginlega sjóði landsmanna af fullkomnu ábyrgðarleysi og spillingin eykst ár frá ári, þvi það er eins- og enginn sjái ástæðu til að- halds, hvorki stjórnmálamenn né forsvarsmenn opinberra stofnana. Spilling kerfisins i löndum austan járntjalds er á almannavitorði og málgögn svonefndra „lýðræðisflokka” (öfugmæli sem ber hérlendri stjórnmálaumræðu ófagurt vitni) eru óspör á útlistanir á þvi voðalega fyrirbæri, en fáum dettur I hug að lita sér nær og huga að þvl sem er að gerast undir nefinu á okkur. Hvað sem liður svardögum og handaþvotti hefur enginn einn flrickur átt stærri þátt i þenslu rikisbáknsins en einmitt Sjálf- stæðisflokkurinn. Stafar það annarsvegar af þvl að sá flokk- ur stal glæpnum frá krötum og gaf sig út fyrir að vera „f lokkur allra stétta”, lika alþýðunnar, og varð þvi nauðugur viljugur að standa að félagslegum að- gerðum sem fólu I sér stóraukin rikisafskipti. Hinsvegar sá flokkur fjáraflamanna og frjálsrar samkeppni sér og sin- um meginstuðningsöflum hag i þvi að auka ríkisafskipti i þvi skyni að koma hér á þeim „sós- ialisma andskotans” (svo vitn- að sé i Halldór Laxness) sem gefur fjármagnsöflunum frjáls- ar hendur meðan allt leikur i lyndi og þau geta matað krók- inn, en lætur rikið hlaupa undir bagga þegar i óef ni er komið, og eru mönnum i fersku minni nokkur nýleg dæmi um þennan sérkennilega þátt islenskra rlk- isafskipta (sem reyndar eiga sér hliðstæður annarsstaðar). Þau orð sem Friedman lét falla um stöðnun og spillingu opinberra stofnana voru tima- bær að þvi leyti sem þau beindu kastljósinu að meinsemd sem grefur um sig I öllum þjóðfélög- um, jafnt vestan tjalds sem austan. Einstaklingurinn verð- ur æ vanmáttugri og varnar- lausari i skiptum sinum við hið ópersónulega og tröllaukna op- inbera bákn, hvort sem um er að ræða sjúkrahús og lækna- mafíur, réttarkerfi og spillta þjóna, réttvisinnar (sbr. glæp- samlega meðferð gæslufanga i svonefndu Geirfinnsmáli), þjónustustofnanir af mörgum gerðum og hrokafulla og sinnu- lausa starfsmenn þeirra, og gæti sllkur listi orðið ólystilega langur. Rikisbáknið er orðið maðk- smogið af spillingu, kæruleysi, drambsemi og mannfjandsam- í frétt Helgarpóstsins um leik- ritið „Jóa” eftir Kjartan Ragnarsson er eitt atriði sem verður að gera athugasemd við. Þar segir að i stórum hlut- verkum verði „systkinin Hanna Maria Karlsdóttir og Sigurður Karlsson”. Þessi staðhæfing kemur vissulega á óvart þar sem okkur var ekki kunnugt um neinn skyldleika milli okkar og þeir sem best ættu að vita vilja ekki við slíkt kannast. Viti blaða- maður Helgarpóstsins hins vegar betur væri gott að fá að vita nánar um það, þó ekki endilega i blaöa- frétt. Það er vissara að hafa þetta legu snobbi. Það vita allir sem vilja hafa augun opin, og á það benti Friedman réttilega. En lausn vandans er fráleitt sú, sem hann lagði til, að leggja báknið niður og gefa allt heila klabbið frjálst i hendur einka- bröskurum. Það væri að fara úr öskunni í eldinn. úrbæturnar hljóta miklu fremur að vera fólgnar I þvi aðhaldi sem vökult og kröfuhart almenningsálit veitir. Þegar menn gera sér al- mennt ljóstað sýking og spilling rikisbáknsins leiðirafsér lömun á hreinu ef ske kynni að það sem við erum að gera i fyrrnefndu leikriti gæti talist sifjaspell. Aftur á móti ef aðeins er um að ræða ályktun sem blaðamaður hefur dregið af þeirri staðreynd að við höfum sama föðurnafn, má minna á að „það eru fleiri hundar svartir en hundurinn prestsins” og margur er Karlinn sem getið hefur af sér börn. Þvi má svo bæta við að Karl Guðmundsson leikari neitar þvi algjörlega að hann sé faðir okkar. Hanna Maria Karlsdóttir Guð- jónssonar Sigurður Karlsson Sigurðssonar og siaukna frelsisskerðingu alls þorra þjóðfélagsþegnanna, er von til að löggjafarvaldið verði knúið til róttækra aðgerða. Lech Walesa og félagar hans i Póllandi haf a sýnt i verki hverju vakandi og einbeitt hreyfing óbreytts alþýðufólks fær áorkað gegn spilltu rikisbákni. Gera menn sér kannski i hugarlund að austantjaldslönd séu einu lönd álfunnar sem þurfi á slikri þjóðlífsvakningu að halda? Hún er löngu orðin aðkallandi á ísa köldu landi. Athugasemd Vegna fréttar, sem birtist á baksíðu blaðs yðar þann 28.5 sl. vilja Samtök íþróttafrétta- manna taka fram eftirfar- andi: A almennum félagsfundi, þar sem fulltrúar allra fjöl- miðlanna, einnig VIsis, voru saman komnir voru samskipti við KSI rædd. Voru fundar- menn á einu máli um að þau hafi ekki verið sem skyldi. Gagnrýni beindist ekki að Ell- ert B. Schram sérstaklega og aldrei kom til umræðu að setja fréttabann á KSI. Virðingarfyllst, f.h. Samtaka iþróttafr.manna, Sigurður Sverrisson, ritari. KARL-mennskan ríður ekki við einteyming

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.