Helgarpósturinn - 11.09.1981, Page 1

Helgarpósturinn - 11.09.1981, Page 1
„Kvenímyndin og kúl ■ ■ ■ segir Guðrún Ingólfsdóttir, íslandsmeistari í kúluvarpi kvenna '26] MEÐ JULIE CHRISTIE OG FEMINISTUM Á LANGJÖKLI - Sjá Dagbók U6 dálit herskár stund- um" — Pétur Sigurðsson i Helgar póstsviðtali Föstudag ur n. septem ber 1981 Lausasöluverð nýkr. 8,00 Sími 81866 og 14900 Dr. Gunnar Thoroddsen um hugsanlegt samþykki landsfundar á áskorun SUS-þings: . Vitandi vits að kljúfa S jálf stæðisf lokkinn7 ’ Útilokar hvorki flokks- stofnun né framboð á nýjan leik ■ „Þeir sem stæöu aö slíkri til- lögugerö væru vitandi vits aö kljúfa Sjálf stæöisflokkinn . Frjálslyndir menn mundu aldrei sætta sig viö slikt þverbrot á grundvallarhugmyndum Sjálf- stæðisflokksins. Þcir láta ekki læsa handjárnum aö höndum sér vegna skoöana og sannfæringar. Mér dettur ekki I hug aö sllk fá- sinna veröi samþykkt á lands- fundinum. ■ Þetta sagöi dr. Gunnar Thor- oddsen forsætisráöherra I itar- legu viötali viö Helgarpóstinn um ýmis þaumálsem framundan eru á stjórnmálasviöinu á næstu mánuöum, en hann var þá m.a. spurður hverjar hann teidi afleið- ingarnar veröa ef samþykkt ýröi á landsfundi áskorun Sambands ungra sjálfstæðismanna til fund- arins um aö þingmenn lytu Skil- yröisiaust samþykktum stofnana flokksins og annaö jafngilti úr- sögn. ■ i kjöifariö var hann spuröur hvort hann hygöi sjálfur á fiokks- stofnun, ef svona færi og kvaöst hann mundu svara þvi þegar þaö iægi fyrir en taldi sennilegt aö frjálslyndir menn bindust sam- tökuin, ef svo óliklega færi. Hann útilokaöi heldur ekki aö hann yröi i framboði á ný. ■ Gunnar vildi hins vegar ekki 1 viötalinu bæta neinu viö þaö, sem þegarhefur komiö fram iblööum, um sáttaviöræður þær innan Sjáifstæöisflokksins sem hófust i vikunni. Stroku- fanginn af Litla- Hrauni leysir skjóðunni © Unga fólkið og nýrómantikin: „...AÐEG GÆTINÆSTUM DÁIÐ

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.