Helgarpósturinn - 11.09.1981, Qupperneq 3
___he^lrjFirpn^tl irinn Föstudagur 11. september 1981
íBYRJUN VETRARANNA:
hafi fremur tilhneigingu til þéss.
Hin stóru samtök láglaunafólks-
ins hafa sýnt meiri ábyrgöartil-
finningu aö minum dómi”.
— Hve há laun telur þú þig
þurfa aö hafa sem heimQisfaöir
visitölufjölskyldutilaö geta lifaö
sómasamlegu lifi?
„Þaö get ég ekki sagt neitt um.
Þaö er ótalmargt, sem kemur inn
i þetta auk launanna. Húsnæöis-
kostnaöur er t.d. afar misjafn.
Þaö er erfitt aö slá fastri tölu,
sem væri hæfileg laun fyrir visi-
tölufjölskyldu, þaö er svo margt,
sem skiptirsköpum varöandi li'fs-
kjörin”.
— Er tilfátækt fólkhér á landi?
,,Já, hér er fátækt fólk einkum
öryrkjar, sjUklingar og gamalt
fólk. Rikisstjórnin hefur reynt
eftir föngum aö bæta kjör þessa
fólks og hefur oröiö nokkuö
ágengt i þeim efnum”.
Alþýðubandalagið
hefur sýnt
ábyrgðartilfinningu
— Telur þd, aö þessi rikisstjórn
njóti þess, aö Alþýöubandalagiö
er aðili aö henni, vegna þess hvað
samband þess flokks viö Alþýðu-
sambandið er náiö?
„Reynslan er sú, aö þaö er
ákaflega erfitt aö na tökum á
efnahagsþróuninni nema i sæmi-
legu samstarfi og samráöi viö
launþegasamtökin. Reynsla siö-
asta áratugar, og raunar lengur,
hefur sýnt það. Miöað viö þaö,
hve Alþýöubandalagið er áhrifa-
rikt i launþegasamtökunum, tel
ég, að sá flokkur hafi mikilvægu
hlutverki að gegna og hafi sýnt
ábyrgöartilfinningu i þeim efn-
um”.
— En er þetta samráö nægi-
legt? Rikisstjórnin hefur veriö
gagnrýnd fyrir, að svo sé ekki.
„Þaö er reynt aö hafa samráö
viö launþegasamtökin. En mál
eru oft þess eðlis, að þegar þau
eru i undirbúningi i rikisstjórn er
ekki hægt að gera þau opinber.
Oft mundi það spilla fyrir úr-
lausn, ef opinber umræöa um þau
færi fram, meðan þau eru á
vinnslustigi. Við reynum að hafa
samráð eins oft og fljótt og tök
eru á”.
„Eitt af mestu vandamdlum
stjórnarandstööunnar i Sjálf-
stæöisflokknum er ágreiningur
innbyröis um formannsmálin.
Þaö má vera, aö linurnar séu eitt-
hvaö aö skýrast og margir af
þeim, sem vildu breyta til i for-
ystunni séu aö linast og lýjast. En
ég á ekki von á haröari st jórnar-
andstööu. Af hendi sumra get ég
vænst málefnalegrar og eðlilegr-
ar stjómarandstööu, en af haidi
annarra ekki. En ef menn meina
eitthvað meö þvi aö vilja ná sátt-
um og samkomulagier þess varla
aö vænta, aö þeir heröi áróöurinn
þegar landsfundurinn fer aö nálg-
ast”.
— Þú segir, aö menn séu teknir
aö lýjast. Hvers vegna heldur þú
þaö?
„Þeir sem vilja skipta um for-
ystu hafa ekki getaö komiö sér
saman um þaö hver eigi aö koma
i staöinn”.
— Hvers vegna eru aðrir for-
ystumenn Sjálfstæöisflokksins
svona tregir til aö gefa kost á sér
gegn Geir?
„Þaö er eðlilegra aö spyrja
stjórnarandstæöinga aö þvi'. Mitt
álit er, aö fyrir samheldnina I
flokknum sé eölilegt, aö kosnir
séu nýir menn. Og ég hef lýst þvi
yfir, að mitt sæti sé laust”.
— Stendur sú yfirlýsing ennþá?
„Já”.
— Er þá enginn i þessum fjöl-
menna flokki hæfur til aö taka viö
formennskunni?
„Jú, þeir eru margir. Ég vil
ekki nefna nöfn. Menn gætu oröiö
fyrir aðkasti og veriö teknir til
meöferöar og bæna”.
— Er þetta einungis tryggö viö
Geir, og þá misskilin tryggð? Er
veriö að hugsa um æru hans frek-
a" en viögang og vöxt flokksins?
„Þaö viröistrikt ihugum vissra
manna, að formannskosning í
Sjálfstæöisflokknum sé æviráön-
ing og hættulegt fyrir flokkinn ef
formaöurinn fellur. Þeir hugsa
ekki til þess sem gerast kann, ef
formaður heldur áfram. Þaö er
titt i lýðræðis- og þingræöislönd-
um,aö biöiflokkurósigur er skipt
um formann. Þaö er ekki létt aö
skýra allar þær sálarflækjur, sem
hér koma fram. Geir er ýmsum
góöum kostum búinn, þótt tvi-
mælalaust sé æskilegt aö skipta
um formann”.
Samþykkt SUS-áskorunarinnar á
landsfundi mundi kljúfa
Sjálfstæðisflokkinn
Abyrgðarleysi í
stjórnarandstöðu
— Hvaöa mat leggur þú á störf
stjórnarandstöðunnar til þessa?
„A tveimur undanfömum þing-
um hefur hún gert þaö sem hún
hefur getað til þess aö koma rikis-
stjóminni frá. Þaö hefur ekki tek-
ist. Ég geng útfrá þvi, aö hún
haldi áfram aö reyna þaö næstu
tvöþing, en takist þaö ekkiheldur
þá”.
— Rækir stjórnarandstaðan
meö þessu aö þinu mati hefö-
bundiö hlutverk sitt?
„Nei. Stjórnarandstaöa á aö
veita aöhald, gagnrýna og flytja
sin eigin mál. Ég vilþó ekki setja
stjórnarandstæöingana og mál-
gögn þeirra undir sama hatt.
Sumir hafa háb eölilega stjórnar-
andstööu, veriö málefnalegir,
aörir hafa sýnt ábyrgöarleysi.
— Hver jir hafa sýnt ábyrgbar-
leysi?
„Ég vil láta lesendur um að
ráða i þaö. Þeir hirði sneiö sem
eiga.
— Hverjir eru gallar hans?
„Hann virðist eiga erfittmeö aö
ná til fólksins. Og þótt ekki megi
saka formanni um allar ófarir
flokksins, er þaö þannig i' stjóm-
málum, að formaöurinn verður
aö verulegu leyti aö gjalda þess
sem miöur fer. Þaö má benda á
alþingiskosningarnar 1978, þegar
flokkurinn tapaöi fimmta hverj-
um þingmanni, þegar Sjálf-
stæðisflokkurinn missti meiri-
hlutann i borgarstjórn Reykja-
vikur og vonbrigðin 1979, þegar
allar spár bentu til stórsigurs i
siöustu kosningum, sem ekki
varö”.
— Ert þú uggandi um. Sjálf-
stæðisfk>kkinn að óbreyttri for-
ystu?
„Já, ég er það ög hefði talið það
best fyrir flokkinn, aö nýir menn
tækju við formennsku og varafor-
mennsku, menn sem gengju
ótrauðir fram i þvi aö ná sátt-
um”.
SUS-áskorunin
mundi kljúfa
Ný flokksforusta
best fyrir
samheldnina
— Stjórnarandstöðuarmur
Sjálfstæöisflokksins virðist vera
aö sækja Isig veðrið og linur I for-
ystumálum hans teknar aö skýr-
ast. Attu ekki von á haröari and-
stööu úr þeirri átt en verið hefur,
þó ekki væri nema vegna þess aö
landsfundur er framundan um
það leyti sem þingið er að komast
á skriö.
Sjálfstæðisflokkinn
—Voru ekki lyktir mála á SUS-
þinginu á Vestfjörðum á dögun-
um áfallfyrir þig, þar sem stuön-
ingsmenn rikisstjórnarinnar
reyndust fáir og fóru mjög
halloka?
„Þaö reyndi i' sjálfu sér aldrei á
þaö á þessu þingi, hvernig menn
skiptust i stuöningsmenn rikis-
stjórnarinnar og andstæöinga
hennar. Þarna var fyrst og
fremst fjallaö um markmiö 1 Is:
lenskum stjórnmálum til langs
tima. Út á þaö gengu ályktanir
þingsins, þótt fjölmiölar hafi haft
minni áhuga á þvi en stuttum
ályktunum sem vöröuöu rikis-
stjórnina. En þaö er einkennilegt,
ef þingið er álitiö persónulegur
sigur fyrir formanninn, þvi þar
var sérstaklega hvatt til breyt-
inga á forystu flokksins”.
— Ef ályktun sú, sem var sam-
þykkt á SUS-þinginu um aö þing-
menn Sjálfstæöisflokkinn séu
bundnir af flokkssamþykktum
varöandi myndun og setu i ríkis-
stjórninni, fær sama hljómgrunn
á landsfundinum, hverjar veröa
afleiðingar þess?
„Mér finnst þessi samþykkt
sorgleg fyrir hreyfinguna. Sam-
band ungra Sjálfstæðismanna,
hefur lengstum veriö hið frjáls-
lynda afl iflokknum, varið frelsib
til aö fylgja eigin sannfæringu og
baristgegn flokksræði. Nú viröist
blaöinu snúiö við. Ég á bágt meö
aötrúa þvi, að þetta sé alvara hjá
ungum Sjálfstæöismönnum.
Ef viö lítum til baka og hefði
þessi regla gilt áöur, þá heföu
fimm þingskörungar verið reknir
úrflokknum, þegar Olafur Thors
myndaöi nýsköpunarstjórnina á
sinum tima. Þeir neituðu aö hiita
flokkssamþykt. Og viö sibustu
kosningar heföi átt að reka sjálf-
stæðismenn i tveimur sýslum,
Rangárvallasýslu og Vestur-
Skaftafellssýslu, úr flokknum
fyrir aö standa aö framboði Egg-
erts Haukdals”.
— Ef ályktunin veröur þrátt
fyrir allt samþykkt, hvaö telur
þú, aö muni gerast?
„Þeir sem stæöu að shlcri til-
lögugerö væru vitandi vits að
„Ég er bjartsýnn en ekki kviðinn
og trúi þvi fastlega aö kjarkurinn
bili ekki.”
kljúfa S jálfstæöisflokkinn.
Frjálslyndir menn mundu aldrei
sætta sig viö slikt þverbrot á
grundvallarhugmyndum Sjálf-
stæöisflokksins. Þeir láta ekki
læsa handjárnum aö höndum sér
vegna skoðana og sannfæringar.
Mér dettur ekki i hug, aö slik fá-
sinna veröi samþykkt á lands-
fundinum”.
— Hyggur þú sjálfur á flokks-
stofnun, ef þetta gerist?
, ,Ég svara þvi, þegar þab liggur
fyrir”.
— Þú útilokar það ekki?
„Það er sennilegt, að frjáls-
lyndir menn byndust samtökum,
ef svo óliklega færi”.
— Gætir þú hugsað þér aö
starfa i einhverjum öörum af is-
„Miöað viö hve Aiþýöubandalag-
ið er áhrifarikt i launþegasam-
tökunum tei ég, að sá flokkur hafi
mikilvægu hlutverki aö gegna.”
lensku stjórnmálaflokkunum?
„Nei”.
— Má ekki telja vist, aö lands-
fundurinn gefi aö einhverju leyti
visbendingu um styrkleikahlut-
föll milli stjórnarsinna og stjórn-
arandstööu innan flokksins?
„Margir Sjálfstæöismenn taka
ekki afstööu til rikisstjórnarinnar
og munu óska þess, að sem fyrst
veröi gengið til sáttaý
— Ef ekkert slikt uppgjör verö-
ur á landsfundinum má þá ekki
túlka þá niöurstöðu þannig, aö af
hálfu þorra flokksmanna sé ein-
ungislitið á stjórnarmyndun ykk-
ar þremenninganna. k.
sjálfstæöisráöherranna
sem skammvinna |17/
AKAI
MANUELA WIESLER flautuleikari:
„Huers vegna AKAI?
Ég er ánægS með AKAI hljómtækin mín, þau
gefa mér það sem ég vil fá. “
í
B:
r
fi 111
■
1 1 i — . - j
11,1 i
11 wmm \ tooiMM 1 |s fifiHir
■■ h •• |
lySiii iH r~ii lll *• ”7
myndir: Jim Smart