Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 11.09.1981, Qupperneq 12

Helgarpósturinn - 11.09.1981, Qupperneq 12
i interRent car rental Bílaleiga Akuréyrar Akureyri Reykjavik TRyGGVABRAUT 14 SKEIPAN 9 S.2171S 2J51S S. 31615 86915 Mesta úrvallfi. besta þjónustan. VI6 útvegum yóur atslátt á bilaleigubilum er<endls. Helgarrétturinn aö þessu sinni er innanhtistilbrigöi viö lostætissúpuna Billf Bi en höf- undur hennar er Pierre nokkur Franey, sem um langt skeiö var annálaöasti franski séffinn sem starfaöifNew York en hefur nú eftir aö hann komst á eftirlaun gerst helsti sælkeraskrfbent Banda ríkjanna, meö fasta dálka i New York Times. Tilefniö er september, mánuöur meö „erri” í heiti sinu, sem aftur þýöir aökominn er sá árstimi sem tilvalið er aö fara aö ganga á kræklingaf jöru. Og þegar náöst hefur í um þaö bil tvö kíló af kræklingi og búið aö kaupa svo sem eina flösku af ódýru þurru frönsku hvftvíni, eina púrru, 3 stilka af steinselju 2— 3 lauka, hálfan annan pela af rjóma og hræra saman tvær eggjarauöur, þá er eiginlega ekkert til fyrirstööu aö hefja framleiöslu súpunnar. Kræklingurinn er hreinsaöur ogsettur istóran pott.Stráö yfir svolitlu af salti og nýmöluðum pipar eftir smekk. Sömuleiöis stráö yfir pinulitlu af cayenne- pipar eöa svolitlu meira af sterkri paprikku. Þá koma stilkarnir þrir af steinseljunni eöa þá slatti af henni þurrkaöri, ca 2—3 matskeiöar, saxaðir laukarnir og u.þ.b. hálf púrran söxuö. (Samsvarandi glás af graslauk ættiekkiað vera verri, en iorginalnum er gert ráö fyrir 3— 4 shallot-laukum). Hvitvin- Boróa- pantanir Sími 86220 85660 Veitingahúsiö í GLÆSIBÆ Alan Howarth og Jakob Magnússon leika i NEFS i kvöld. Hið nýja musteri lifandi tónlistar? NEFS opnar i kvöld Jakob Magnússon og Alan Howarth, sem I vikunni hafa veriö á tónleikaferöalagi um landiö, munu I kvöld leika I Ný Efldri Félagsstofnun Stúdenta. Þar meö vigja þeir nýjan sama- staö músikunnenda sem kallast NEFS eftir upphafsstöfunum. Það er Guöni RUnar Agnarsson sem er einskonar framkvæmda- stjóri fyrirtækisins, enhann er aö góöu kunnur Ur Aföngum og alls kyns stússi i sambandi viö fram- sækna tónlist. Hann sagöi f sam- tali viö Helgarpóstinn aö klúbbur þessi væri stofnsettur til aö auöga á sem flestan og áhrifamestan hátt hiö vaxandi tónlistarllf hér I landinu. NEFS á aö veröa samkomu staöur þar sem fólk getur komiö saman i kósi umhverfi og notiö blóma islenskrar tónlistar á sem bestan og þægilegastan máta. Staöurinn er til oröinn vegna sameiginlegs vilja og átaks hjá SATT, Jazzvakningu og Félags- stofnun Stúdenta. Guöni Rúnar sagöi aö tilrauna- bragur yröi á hlutunum fram að áramótum, þvi þann tima ætti aö nota til aö þreifa sig áfram meö rekstrarform og athuga viötökur. „Efallt gengur eins og i sögu, má telja vlst aö tónhungraö fólk og áhorfendasveltar hljómsveitir hafi fengiö sinn samastaö. Klúbburinn veröur opinn á fóstudags og laugardagskvöld- um. ,,Af tillitssemi viö Garösbúa munu hljómsveitirnar hætta leik sinum um klukkan hálf tólf, en staöurinn veröur hinsvegar opinn áfram til klukkan eitt. Þarna getur fólk setiö yfir glasi af léttu vini”, sagöi Guöni Rúnar. Stefnt er aö þvi aö birta meö nokkrum fyrirvara þá dagskrá sem boðiö veröur uppá hverju sinni, og iseptember verður dag- skráin svona: Föstudagur 11: Jakob Magnús- son Laugardagur 12: Þeyr, Tappi Tikarrass Sunnudagur 13: Jakob Magniis- son Föstudagur 18: Purrkur Pilnikk, Q4U Laugardagur 19: Þursaflokkur- inn Föstudaginn 25: Þursaflokkur- inn Laugardaginn 26: Box, Fræbbblarnir „Við höfum veriö aö reyna aö hætta, en þaö hefur ekki gengiö hingaö til”, sagöi Ragnar Bjarna- son, fyrirliöi Sumargleöinnar i samtali viö Helgarpóstinn. Þaö hefur vakiö nokkra athygli aö skemmtun Sumargleöinnar hefur veriö á dagskrá á Hótel Sögu nú um nokkurt skeiö, en á undan- förnum árum hafa þeir aöeins haldiö eina til tvær skemmtanir hér i höfuöborginni. „Viö ætluöum aö breyta útaf vananum”, sagöi Ragnar, ,,og vera i fimm skipti á Sögu. En aö- sóknin hefur veriö svo mikil aö viö höfum bætt viö. En ætli viö fórum ekki aö hætta. Menn hafa öörum hnöppum aö hneppa nú þegar veturinn gengur i garö”. — Hvernig hefur sumarið veriö? „Þetta hefur veriö nokkuö gott. Platan hefur gert þaö aö verkum aö þaö hefur veriö meira aö ger- ast einhvernveginn. En aösóknin hefurekki veriö neittmikiö meiri, þó góö hafi hún verið. HUsin stækka ekkert á milli ára”. — Sagan segir aö þiö hafiö grætt alveg óheyrilega i sumar, enda selt dýrt inn? „Það er ekki rétt. Þessar tröllasögur hafa ekki farið fram- hjá okkur i sumar, en þær eiga ekki viö rök aö styöjast. Kostnaðurinn viö þetta er mjög mikill og þaö er engin leiö til aö Sumargleöin geti oröiö stórfyrir- tæki. Viö erum ellefu, sem stöndum að þessu. Undir okkur þarf að borga bila, flugvélar, hótel, mat, — semsagt allt uppihald. Af miðaveröinu fer ekki nema um helmingur til okkar, þvl félags- heimili, skáttar og ýmis útgjöld koma til frádráttar, auk uppi- haldsins. Ef dæmið væri reiknað út, og á móti gróöanum lögö öll vinnan sem hefur veriö lögö i þetta frá þvibyrjaö var aö sem ja og æfa siöastliöinn vetur — þá kæmi iljtís aö timakaupiö er ekki hátt”. — Hvaö tekur viö hjá ykkur núna? „Við fórum i sumarfri núna eftir aö þessu lýkur á Sögu, og svo fer hver sina leiö. Ég reikna fast- lega meö aö veröa á Sögu i vetur, eins og venjulega, og eftir ára- mtítin hefst undirbúningur fyrir næstu Sumargleði”. —GA Ragnar Bjarnason veröur hvildinni feginn. Föstudagur 11. september 1981 inu helt yfir, svo þaö þeki vel kræklingana. Kveikt undir pottinum og suðan látin koma upp. Hitinn slöan lækkaöur strax og látiö malla i 5—10 minútur, þar til kræklingurinn hefur opnast. Aö svo búnu er potturinn tdi- inn af og innvolsiö allt sigtaö i gegnum taugrisju (eins og þeirri sem kjötskrokkar eru gjarnan i og fá má i metravis i apótekum), þannig aö vökvinn fari yfir i annaö Ilát, sem svo er settur aftur yfir i pottinn sem nú hefur veriö tæmdur. Þegar hér er komiö sögu er súpan látin á lágan hita, rjóm- anum bætt Ut i og hituð áfram smástund. Siöan eru eggjarauð- urnar hræröar út i til aö þykkja súpuna og hUn hituö enn stutta stund. (Passiö aö súpan sjóöi ekki ef þiö viljiö ekki fá harö- soöið eggjahlaup dansandi á súpufletinum). Súpan er þá til en spurningin er bara hvaö á aö'gera viö kræklinginn, þar sem hann liggur innan um hitt dótiö i grisjunni. Þaö má auövitaö henda honum, sem væri hins vegar aö fara illa meö góöan mat. Þaö má setja hann i isskáp og geyma til slðari nota. Eg tók hins vegar þann kost aö bera hann fram i skelinni meö þvi aö stafla honum ofan á dýrindis grænmetisbala úr salatblööum, afhýddri agúrku, niöursneiddri paprikku, tómötum og sitrónu og úr þessu öllu varö herra- mannsmáltiö. SUpuna mátti svo geyma áfram og bera fram kaldaihinn næsta dag. Billi bi. — BVS Kónguló, kónguló — vísaðu mér á gúmmískó JiQlgarpósturinn Berjaspretta er góö þetta áriö, aö minnsta kosti á suður og vesturlandi. Þaö er því ekki eftir neinu aö biöa : Upp meö ti nurnar og dollurnar, — I bilinn, úíiír bæn- um, úti móa, niður á hnén. Samkvæmt upplýsingum hjá feröafélaginu Útivist, sem um þessar mundir stendur fyrir berjaferðum, er ekki gott aö segja til um hvar vænlegt er til berja. Útivistarferöirnar hafa veriö i Dali og Selvoginn og núna um helgina verbur fariö á Snæ- fellsnes. Vi'st er að þetta er rétti timinn til berjaferða. Berin eru nánast fullsprottin, ef svo má aö orði komast, en enn er ekki fariö að frjósa. Þegar búiöeraö frjósa eru berin ekki lengur kræsileg. Semsagt: allir i ber. Berin eru súr, sagöi refurinn. En ef þau eru sykruö eru þau mesta lost- æti, bláberin meö rjóma og krækiberin meö skyri. SUMARGLEÐIN FER í FRÍIÐ

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.