Helgarpósturinn - 11.09.1981, Side 13

Helgarpósturinn - 11.09.1981, Side 13
13 helgarpásturinn Föstudag ur 11. september 1981 Úlfar Þormóðsson____________ „Ættlausasti maður landsins” Úlfar Þormóðsson hefur nýlega komið á götuna öðru bindi af bók sinni um Frimúrararegluna is- lensku. Fyrri bókin kom út eftir talsvert japl og jaml og fuður fyrir nokkrum mánuðum, og nú er semsagt verkinu lokið hjá Úlf- ari. Hann er h'ka kominn heim til Islands á ný, eftir árs veru i Ir- landi, þar sem hann skrifaði bók- ina. — Hvernig var á Irlandi, Úlfar? „Alveg yndislegt. Að koma til Dublin er eins og að koma i is- lenskt sjávarpláss fyrir svona tuttugu árum siðan. Lifið gengur svo hægt og rólega fyrir sig. Irarnir eiga sér tvb ágæt mottó, sem lýsa þeirra hugarfari ágæt- lega. Annað er: Timinn skiptir dcki öllu máli — við skiptum öllu máli. Og hitt er: Lögin eru ekki endilega til að fara eftir þeim, en það er ágætt að hafa þau til hlið- sjónar.Svona eru trarnir. Þannig að þú sérð að þetta er svolitið öðruvisi en hér á landi”. — En nú ertu alkominn heim? „Já, Það kostar það mikið að vera launalaus i heilt ár að ekki er um annað að ræða en að fara að vinna fyrir kaupi. Ég hef ekki efni á þessu nema i eitt ár i einu. En það verður vonandi oftar en einu sinni á lifsleiðinni”. — Hvað tekur nú við? „Ætli ég byrjiekki á þvi að efna ársgamalt loforð um að koma til starfa uppá Þjóðvilja i nokkrar vikur. Eftir það veit ég ekkert hvaðég geri.Það kemur i ljós”. — Hvað olli þvi að þú byrjaðir að vinna að bók um Frimúrara- regluna? „Það var forvitni til að byrja með. Ég hafði sem blaðamaður verið að forvitnast i' erfiðum mál- um, og eins og aðrir blaðamenn þá rakst ég annað slagið á að á milli ólililegustu manna lágu þræöir. Þessir valdaþræðir eru kannski ekki mjög margir, en þeir eru digrir og samtvinnaðir. Ef þú siöan ferð aö rýna i þessa þræði og aðreyna að sjá i gegnum þá — þá rekurðu þig fljótlega á veggi. Og ef þú heldur samt Úlfar Þormóðsson á enga frændur I Frimúrarareglunni. L heimilisfang 1 sveitarfélag póstnúmer 1 Allt sem hugurinn girnist frá GtueMe Quelle pöntunarlistinn með haust- og vetrartískunni ’81 -’82 er nærri þúsund blaðsíður uppfullar af vönduðum þýskum varningi. Úrvalsfatnaðuráalla fjölskylduna, skór, töskur, skartgripir, húsbúnaður, heimilistæki, leikföng, - já allt sem hugurinn girnist. Allt gæðavörur á hagstæðu verði. öruggur afgreiðslumáti. Vinsamlegast klippið þennan hluta auglýsingarinnar frá og sendið okkur eða hringið - ef þér viljið kaupa Quelle pöntunarlistann. Verð listans er kr. 45.00 auk póstkröfugjaldsins. Quelle-umboðið Pósthólf 39,230 Njarðvík. Sími 92-3576. Afgreiðsla í Reykjavík Laugavegi 26, 3. h. Sími 21720. Nafn sendanda Quelle umboðið sími 21720 áfram þá máttu vera viss um að einhver kemur til þin og segir: „Blessaður vertu ekki að þessu. Þetta er alveg tilgangslaus. Þetta hefur ekkert uppá sig”. Þá bætist þrjóskan við forvitnina. Ég vona bara að afkvæmið verði til þess að fólk geti betur glöggvaö sig á hvar völdin i land- inu liggja. Hvar haldiðer i spott- ana”. — Hefur þér sjálfum aldrei boöist að verða FrimUrari? „Nei, Ég uppgötvaði á meðan ég vann að þessu að ég hlýt að vera einn allra ættlausasti maður á landinu. Ég hef ekki rekist á einn einasta mann i þessu sem er svo mikið sem ættingi i fjórða lið. Þetta er hryggileg staðreynd i ættarsamfélagi”. — Hvaðan ertu annars ætt- aður? „Ég tel mig vera Skagfirðing, en annars úr skagfirskri og hún- vetnskri blöndu”. — Hefurðu aila tiö verið að fikta við blaðamennsku? „Nei, nei. Ég lauk bennaraprófi á sinum tima, og kenndi svo 1 Njarðvik i sex ár. Svo er ég búinn aö vera viðloðandi Þjóðviljann og Alþýðubandalagiö siðastliðin tiu ár”. Úlfar er giftur Jónu Jónsdóttur ættaðri úr Mýrdal, „jafnvel enn- þá yndislegri manneskja en ég, og er þá mikið sagt” sagöi hann. Þau eiga þrjá syni. Að lokum vildi Úlfar endilega koma á framfæri árnaöar- og heillaóskum til þjóðarinnar vegna nýja biskupsins, séra Péturs Sigurgeirssonar. Séra Pétur er Frimúrari. — GA HÚSGAGNASÝNING sunnudag kl. 2 til 5 STEREOBEKKIR Baesuð eik. Lengd 122/220 cm„ dýpt 52 cm cm. Verð kr. 2.560. 3æsuð eik/ hnota og palesander. Lengd 80 cm., breidd 40 cm., hæð 68 cm. Verð kr. 1.580. 3æsuð f ura. Lengd 105 cm., breidd 44 cm., hæð 59 cm Verð kr. 900. Hægt er að f á topp á þennan bekk á kr 500. Höfum fengið aukið úrval af furuhjónarúmum á hagstæðum veröum. Opið í kvöid, föstudag, til kl. 7 Á morgun, laugardag, til kl. 4 Notið helgina tií að kaupa og skoða húsgögná liagstæðum verðum f: l^HpeiáPÍð ' >>■ írfíS^^SnQfDouoeg 10 msmtmm

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.