Helgarpósturinn - 11.09.1981, Qupperneq 18
o
^^ýningarsalir
Norræna húsiö:
1 anddyri er sýning á bátnum i
Færeyjum i tilefni funda sem
Færeyingar, tslendingar og
Grænlendingar efna til. En þaö er
opift á mánudögum til laugardags
frá 9 - 19 en sunnudaga frá 12 -19
A þriftjudag kl. 18 opnar hins veg-
ar sýning niftri sem ber yfirskrift-
ina Alensk samttmalist. Sú sýn-
ing stendur til 4. október og er op-
in daglega frá 14 - 19.
Gallerí Langbrók:
Sýning á verkum Grikkjans Sotos
Michou.
Listmunahúsið:
Nokkrir gamlir Septemistar sýna
nýrri og eldri verk. Tove ólafs-
son, Þorvaldur Skúlason og
Kristján Davtftsson. Nú eru aft-
eins tvær sýningarhelgar eftir.
En húsift er opift frá 10 - 18 á virk-
um dögum en 14 - 18 á laugardög-
um og sunnudögum.
Kjarvalsstaöir:
Septem ’81 hópurinn sýnir I vest-
ursal, en t forsölum sýna þau Asa
ólafsdóttir textíl og Hallsteinn
Sigurftsson skúlptúr. Afi vanda
eru verk Kjarvals sýnd I vestur-
sal.
Djúpið:
Sýning á teikningum og mái-
verkum Hreggvifts Hermanns-
sonar stendur yfir til 23. septem-
ber.
Rauða húsið/ Akureyri:
Sýningunni á verkum Magnúsar
V. Guftlaugssonar lýkur 13. sept-,
ember. Akurevringar! Mætift!
Listasafn alþýðu:
Nú stendur yfir sýning á vegum
MIR en þaft eru myndir frá
Grústu. Sýningin er opin frá 14-19
virka daga, en 14-22 um helgar og
stendur yfir til 13. septémber.
Torfan:
Nú stendur yfir sýning á ljós-
myndum frá sýningum Alþýftu-
leikhússins sl. ár.
Mokka:
Bandarlska listakonan Karen
Cross sýnir akrýl- og vatnslita-
myndir.
Kirkjumunir:
Sigrún Jónsdóttir cr meft batik-
listaverk.
Nýja galleríið:
Laugavegi 12
Magnús Þórarinsson sýnir verk
stn. Gallertift er opift frá klukkan
14.00—'8.00 alla virka daga.
Listasafn
Einars Jónssonar:
Opift alta daga nema mánudaga
frá kl. 13.30—16.00.
Bogasalur:
Silfursýning Sigurftar Þorsteins-
sonar verftur t allt sumar,
Sigurftur þessi var uppi á 18.
öldinni.
Listasafn Islands:
Lttil sýning á verkum Gunnlaugs
Scheving, ásamt sýningu á öfirum
myndum t eigu safnsins.
Höggmyndasafn
Ásmundar Sveinssonar:
Opift á þriftjudcgum, fimmtudög-
um og laugardögum frá klukkan
14 til 16.
Ásgrímssafn:
Frá og meft 1. september er
safnifi opifi sunnudaga, þrifiju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn:
Opift samkvæmt umtali i stma
84412 milli kl. 9 og 10. '
Leikhús ,,
Leikfélag Reykjavíkur:
Laugardagur 12. september:
„Jól” eftir Kjartan Ragnarsson.
Frumsýning.
Sunnudagur 13. septembér:
Þ jóðleikhúsið:
Laugardagur kl. 20. Franski
gestaleikurinn „Andspænis erfiö-
um degi” Þetta er látbragsöleik-
ur.
Nemendaleikhúsið:
Sunnudagur kl. 15: Sorglaus kon-
ungsson eftir Suzanne Osten og
Per Lysander. Mifiasala á laug-
ardag kl. 15 - 17 og sunnudag frá
kl. 13.
Tónlist
Norræna húsið:
Þann 12. september halda Gufirún
Sigriftur Birgisdóttir (flauta) og
Snorri Sigfús Birgisson (ptanó)
tónleika og hefjast þeir kl. 16.30.
A fyrri tónleikunum verfta flutt
verk eftir frönsku tónskáldin Pi-
erre Sancan, Claude Debussy,
Maurice Ravel, Edgard Varése
rusiuudyui ii. bepiemuci ivoi j ituyar jjuza iurinrL.
LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR
Útvarp
Föstudagur
11. september
10.30 Jórunn Viftar, ein af fá-
um kventónskáldum okkar
leikur „Svipmyndir” eftir
Pál P. Pálsson.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær” Og Einar frá Her-
mundarfelli sér um þáttinn.
Óttar Einarsson aftstoftar
hann vift lesturinn.
13.00 A frlvaktinni. Ekki ég.
15.10 Sveitasagan „Brynja”
eftir Pál Halíbjörnsson. Jó-
hanna Norftfjörfi les.
19.40 A vettvangi. Ég vona aft
stjórnendur séu búnir aft ná
sér eftir Vimma! Sviti, blófi
og tár, Ekki vera sár.
20.00 Nýtt undir nálinni. Gunni
heldur áfram meft aftur-
sting og tvöfaldan kross-
saum.
21.30 Hugmyndír heimspek-
inga um sál og likama.Eyj-
ólfur Kjalar Emílsson held-
ur áfram afi pissa t vindinn.
22.35 „Um ellina”eftir Cicero.
Kjartan Ragnars sendi-
ráfiunautur byrjar lestur
þýftingar sinnar. Annars
heffti maftur getafi haldift aft
hér væri Jðnas jólasveinn á
ferftinni.
23.00 Djassinn hans Múla.Hei-
babahúla.
Laugardagur
12. september
7.15 Létt lögeftir 12. septem-
ber.
9.30 Óskaiög sjúklinga. Asa
þulur kynnir.
11.20 Nú er sumar. Ónei. Þafi
verftur aft segjast eins og er
aft svo er ekki lengur. Og
mér finnst algjör óþarfi aft
vera aft segja börnunum
slfka vitleysu.
13.50 Biikk blikk til hægri.
14.00 Ef ég hræki á þig þá
hrækir þú á mig. Svo þafi er
eins gott aft fara aft hætta
þessu. Eg var löngu hætt en
þá fer Palli afi mismæla sig i
sjálfu útvarpi Reykjavikur.
Guftni læks og Palli
hræks. Laugardagsskyrpa.
Hrækt i lækinn. Geiri vann.
17.50 Aliir i gófta skapift.
Söngvar I léttum dúr.
19.35 Skóburstarinn Smásaga
eftir Ghassan Kanafani. Jón
Danielsson les um leift og
hann þýftir.
20.00 Hlöftuball. Grettir
Björnsson leikur nokkur lög
á nikkuna stna.
22.00 Og áfram vifi nikkum.
Grettir Björnsson leikur
fleiri lög á nikkuna slna,
meft félögum sinum.
22.35 „Um ellina" 2. þáttur.
23.00 Danslög.
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
13. september
10.25 Ot og suftur. Friftrik Páll
farfiaft koma þér heim.
11.00 Jón Dalbú messar t
Laugarneskirkju og Gústaf
leikur á orgelifi. 1 hádeginu
hressir Carl Nielsen okkur
vift.
13.45 Lif og saga. Þættir um
innlenda og erlenda merkis-
menn. Dularfulla skýrslan
frá Versölum. Ævar R.
Kvaran sviptir hulunni af
dulunni.
15.00 óperutónlist meft Martu
Dallas, afsakift Callas.
17.00 Ljóft eftir Jakob Jónsson
frá Hrauni. Jakob Jónsson
frá Hrauni les. Þaft er ör-
ugglega frekar stórt hraun.
17.10 Blikk blikk til vinstri.
19.35 Ég er mesti mýrafjandi.
Og þaft er sjálfur Finnbogi
Hermannsson sem ræftir vift
ólaf Hannibalsson t Selár-
dal.
20.05 Grettir og nikkan.
20.35 Þau stóftu I sviftsljósinu.
Ja nú er þaft Helga Vaitýs-
dóttir. Og 10. þáttur en þeir
voru áftur á dagskrá út-
varps árift 1976.
22.35 Um eilina. Þriftji þáttur.
23.00 Danslög og 23.45 Dag-
skrárlok.
Föstudagur
11. september
20.45 A döfinni. Hvaft er um afi
vera? Og hvi skyldi sjón-
varpift vita þaft eitthvaft bet-
ur en vift?
20.50 Allt I gamni. Eg er ansi
hrædd um aft þeir séu farnir
aft endurtaka sömu þættina
aftur.
21.15 Snerting og næmi. Ég er
t.d. alveg orftin ónæm t putt-
unum eftir pikkift. Þetta er
bresk heimildamynd sem
fjallar um þessar 5000 mill-
jónir snertifruma, getu
þeirra og getuleysi.
22.05 Frelsa oss frá illu. Nú
hérna munu orfi I tlma tölufi.
Þetta er bandarisk mynd
frá ’73 sem fjallar um sex
menn t fjallaferft. Þeir
verfta hálf kreist og einn
drepur annan og græftgin
nær yfirhöndinni. George
Kenndy leikur eitt af aftal-
hlutverkum en leikstjóri er
Boris Sagal. Eruft þift ein-
hverju nær?
Laugardagur
12. september
17.00 Bjarni Fel, röndótt
skyrta, rósótt bindi og köfl-
óttur jakki. En þafi er allt t
lagi, þaft eru iþróttirnar
sem skipta máli.
18.30 Kreppuárin.2. þáttur frá
norska sjónvarpinu. Þrjú
börn búa i námabæ og
námumennirnir fara I verk-
fall. Skyldu börnin gera
byltingu?
19.00 Sú enska. Mikift er ég
fegin aft nenna ekki aft
horfa á hana.
20.25 Ert þú búinn aft borga af-
notagjöldin?
20.35 Löftur og sápa. Sápa og
löftur. Hún notar ilmandi
Lux sápu? En þú?
21.00 Pori Jazz. Þaö er Tony
Williams djassleikari sem
er skyldur John, aft vtsu
fjarskyldur, sem djassar og
djassar.
21.30 Hættum aft reykja. Þaft
er algjör vitleysa aft reykja,
en málift er hvernig eigum
vift aft hætta. Einhver sagfti
aft maftur ætti aft borfta
piputóbak t staftinn, en tenn-
urnar verfta þá svo ljótar.
Vift skulum vona aft þessi
kvikmynd komi okkur i
skilning um hvernig vift eig-
um aft hætta. Annars er vlst
lttil hætta á þvi. Myndin er
bandarlsk og allt tóbakift
komift þaftan. Þetta er vist
bara brandaramynd meft
Dick Van Dyke.
Sunnudagur
13. september
18.00 Hugvekja. Rts upp meft
f jöri. Þaft er séra Arni Berg-
ur Sigurbjörnsson sem
messar.
18.10 Barbapabbi og barba-
mamma. Barbaþór, barba-
vænn, barbahress og barba-
stress. Þau eru i litum.
18.20 Emil t Kattholti. Vofta-
lega er pabbi hans Emils
vondur.
18.45 Hausar f hættu. Svipan
yfir manni. Ekki aft hugsa
bara aft klára. Skila skila tja
tja tja. Pælifti I þessu. Nas-
hyrningarnir næstum út-
dauftir, hverjir verfta næst-
i’r?
19.10 Hlé. Afslöppun. Andift
djúpt og rólega aft ykkur
teljift upp á tiu. Haldift nifiur
t ykkur andanum og hættift
aft hugsa. Andift frá á þægi-
legum tóni og segift ööööö
Og þift fáift annaft tækifæri.
20.35 Þaft er hér.
21.40 Mozarteum.Þetta er ein-
mitt þýsk heimildamynd
um menningarhöltina Moz-
arteum, sem kynnir og
varftveitir verkin hans Moz-
arts. Vift ættum aft falla I
ljúfa drauma eftir þetta.
Vinnuadgur eftir þennan
vinnudag.
og Olivier Messiaen og þýsku tón-
skáldin Robert Schumann og
Franz Schubert. Aftgöngumiftar
verfta seldir vift innganginn. A
þennan konsert mætum vift!
U«m
Ferðafélag Islands:
Föstudagur kl. 20: Landmanna-
laugar.
Laugardagur kl. 8: Haustlitaferft
I Þórsmörk.
Sunnudagur a) kl. 10 Gengift á
Skjaldbreift. b) kl. 13 Haustlita-
ferft á Þingvöll.
Útivist:
Föstudagur kl. 20: Berja- og
skofiunarferfi á Snæfellsnes. Gist
á Ltsuhóli.
Sunnudagur a) kl. 10 Esja aft
endilöngu b) kl. 13 Þverárdalur.
B
íóin
Í- -Jf ffámiirkkáTandP
Sk jc'
★ ' þolanleg
ö afleit
Upp á Iff og daufta (Dead Hunt).
Bandarlsk. Leikstjóri Peter Hunt.
Aöalhlutverk: Lee Marvin og
Charles Bronson. Hasarmynd
byggö á sannsögulegum atburö-
um.
Spegilbrot (The Mirror Crack’d). '
Ensk-amerisk, árgerfi 1980.
Handrit: Johnathan Haies og
Barry Sandler, byggt á sögu
Agöthu Christie. Leikendur:
Angeia Lansbury, Tony Curtis,
Elisabeth Taylor, Rock Hudson,
Geraldinc Chaplin. Leikstjóri:
Guy Hamiiton.
Myndir af þessu tagi eru ætlaftar
ti! afþreyingar, og I þeim eru ekki
uppi neinir tilburftir 1 þá átt aft
fjalla um glæpi sem þjóftfélags-
mein, miklu fremur eru glæpirnir
mefthöndlaftir sem hugguleg
skákþraut, og i staft viftbjófts og
vandlætingar er spaugafi meft
hina hryllilegustu hluti.
Góft afþreyingarmynd fyrir þá,
sem ekki fá súran maga þótt blá-
sýran flæfti um borfi og bekki hjá
Imynduftum persónum I Imynd-
ufiu þorpi 1 Imyndaöri sveitar-
sælu. — ÞB
★ ★
Lili Marleen. Þýsk árgerö 1981.
Handrit og leikstjórn: Rainer
Werner Fassbinder. Aöalhlut-
verk: Hanna Schygulla, Gian-
carlo Giannini, Mel Ferrer, og
fleiri. „ Fassbinder sýnir hér
margar slnar bestu hliöar — þvl
myndin er fallega gerö og vel tek-
in. ” ^ —BVS.
Hugdjarfar stallsystur (Cattle
Annie and Little Britches).
Bandarisk. Argerö 1980. Leik-
stjóri: Lamont Johnson. Aöal- _
hlutverít: Burt Lancaster, John
Savagr, Rod Steiger.
Slappur grlnvestri sem fer I of
margar áttir I einu.
Austurbæjarbíó: >f
Fólskubragft dr. Fu Manchu (The
Fiendish Plot of Dr. Fu Manchu)
Bandarisk. Argerft 1980. Leik-
stjóri: Piers Haggard. Aftalhlut-
verk: Pcter Sellers, Helen Mirr-
en, Sid Caesar, David Tomlinson.
Peter Sellers, einn fremsti
gamanleikari kvikmyndasögunn-
ar, lauk ferli slnum meft annars
vegar ákaflega góftri mynd, —
Being There sem enn er ókomin
hingaft — og hins vegar einkar
vondri, — The Fiendish Plot of
Dr. Fu Manchu, sem nú er sýnd 1
Austurbæjarbiói. Hér er reynt
eina ferftina enn aft græfta á
mákalausum hæfileikum Sellers
til aft bregfta sér 1 hin óllkustu
gervi. Ummyndanir hans eru aft
sönnu meft ólikindum en
þýðingarlaust er samt aft smlfia
heilu btómyndirnar utan um þær
einar og sér, eins og oft hefur
verift gert. Sellers hefur I þessari
mynd látift Playboy-kónginn
Hugh Hefner hafa sig út I mjög
andlausa farseringu á góftkunn-
um skúrki úr bókum og btó, —
ktnverska kykvendinu Dr. Fu
Manchu. Hann er mefi hjörfi af
kattliprum karatestrákum á sin-
< um snærum aft eltast vift demant
nokkurn sem tryggja á honum ei-
llft lif. Jafnframt leikur Sellers
erkifjanda Fu Manchu, — enskan
leyniþjónustumann á eftirlaun-
um. Viftureign þeirra er bæfti
langsótt og húmorslaus. Blftum
heldur eftir Being There.
—AÞ
Stjörnubió: ★ ★ ★
Gloria— Sjá umsögn i Listapósti.
Gamla bíó: if. if
Keikaft um i sólinni—Sjá umsögn
t Listapósti.
Tónabíó:
Joseph Andrews. Bresk. Leik-
stjóri: Tony Richardson.
Onnur atrenna breska leikstjór-
ans Tony Richardson aft skáld-
sögu eftir 18. aldar skáldift Henry
Fielding. Fyrri atrennan var Tom
Jones, vtftfræg mynd og vel
heppnuft. Þessi hefur ekki þótt
standast samanburft.
Nýja bió: AF
Lokahófift (Tribute). Bandarisk.
Argerft 1981. Handrit: Bernard
Slade, eftir eigin sviftsleik. Aftal-
hlutverk: Jack Lemmon, Robby
Benson, Lee Remick. Leikstjóri:
Bob Clark.
Jack Lemmon er magnaftur
leikari sem setur svip á allar
myndir sem hann leikur i. Hann
hefur fengift Oskarsverftlaun, og
verift útnefndur til þeirra oftar en
einu sinni. Hann á þaft samt til aft
vera afskaplega þreytandi. Sér-
staklega þegar hann leikur týp-
una „stna” persónuna sem hann
hefur dregift upp margoft á ferli
sinum, svo oft reyndar, aft hún er
orftin vörumerki hans.
Lengst af rambar „Lokahófift”
á milli þess aft vera þægilegt og
ekki óskemmtilegt melódrama,
og væminnar vellu. En lokaatrifti
myndarinnar, þar sem faftirinn
og sonurinn fallast I faftma
frammi fyrir þúsund vinum er
svo hryllilega vemmilegt aft maft-
ur gæti grenjaft, af vonsku yfir þvt
hve amerlkaninn getur verift
smekklaus I mefthöndlun á til-
finningum. Lokatakmarkift
virftist vera þaft eitt aft fá áhorf-
endur til aft gráta.
Lokahófift er eins og risavaxin
útgáfa af Löftri — þegar búift er aft
fjarlægja mestallan húmorinn.
Laugarásbió:
Þetta er Amertka (Tbis is
America). Bandarisk, árgerft
1980. Framieiftandi: Romano
Vanderbes. Kvikmyndari og
klippari: Robert Megginson.
Þetta er Amerikaer byggft upp
af mörgum stuttum frásögnum af
skringilegu fólki, undarlegum
háttum og svo frv. Þulur skýrir
hvaft er á seyfti. Ég hef á tiirinn-
ingunni aft sumt af þessu geti
verift satt i öftru sannleiksvottur,
sem stftan er ýktur á aila kanta,
en svo sé sumt hrein lygi.
Bæjarbíó: * *
Kcykur og bófi koma aftur
(Smokey and the Bandit ride
again). Bandarisk, árgerft 1980.
Handrit: Jerry Belson og Brock
Yates. Leikendur: Burt Reyn-
olds. Jackie Gieason, Jerry Reed,
Dom DeLuise, Sally Field. Leik-
stjóri: Hal Needham
Þetta er nákvæmlega sama for-
múlan og I fyrri myndinni,
eltingarleikur meft útúrdúrum.
Nákvæmlega sama fólkift stendur
aft myndunum. Þær eru þvl næst-
um alveg eins. Ef eitthvaft er, þá
er þessi slappari, þvt i þetta
skiptifi vissu afistandendur afi
þeir voru meft formúlu, sem haffti
gengift upp, t höndunum og þvi
kannski ekki eins mikil ástæöa til
smámunasemi. Allur leikur er
heldur frjálslegur og maftur hefur
á tilfinningunni, aft leikurunum
finnist þetta allt ennþá skemmti-
legra en áhorfendunum. Dom De-
Luise er t.d. ansans ári þægileg-
ur. Eitt aft lokum: Fólk ætti aft
sitja kyrrt I sætunum þó mynd-
inni sé aft ljúka, þvt þá kemur
besti hluti hennar: Misheppnaftar
upptökurúrmyndinni sjálfri. Þaft
kannski segir sitt.
—GA
Háskólabió: >f
Maöur er manns gaman. (Funny
People)
Þetta er endursýnd mynd. Hún er
tekin meö falinni myndavél i
S-Afrlku og uppfull af kynþátta-
fordómum og ef fólk getur hlegiö
á kostnaö Afrlkubúans, þá er ekk-
ert um þaö aö segja. Ekki fyrir
mig.
Stjörnuferöin (Star Trek).
Bandarlsk. Argerö 1980. Handrit:
Gene Roddenberry o.fl. Leik-
stjóri: Robert Wise. Aöalhlut-
verk: William Shatner, Leonard
Nimoy.
Star Trek er langlíf amerisk
sjónvarpsþáttasyrpa af ætt vis-
indaskáldskapar. Hún náöi mikl-
um vinsældum vlöa um lönd og
naut einnig talsverörar viröingar
fyrir efnistök, — fjallaöi um sam-
gang milli sólkerfanna og svaöil-
farir geimskipsins Enterprise.
Þessi tilraun til aö flytja Enter-
prise meö manni og mús yfir á
breiötjaldiö er fullkomlega mis-
heppnuö. Sagan þrautleiöinleg og
tæknibrögö undirstrika aöeins
tómahljóöiö I henni. Algjör
sveppur.
—AÞ
Mánudagsmynd:
Sakleysinginn (L’Innocent).
itölsk, árgerft 1977. Leikendur:
Rina Morelli, Massimo Girotti,
Didier Haudepin. Leikstjóri:
Luchino Visconti.
Enn eitt meistaraverkift eftir
ttalska snillinginn.
<3 kemmtistaðir
Hollywood:
A föstudags- og laugardagskvöld
er diskótek og þrumustuft, en á
sunnudagskvöldift koma módel
’79 fyrst fram. Þá er þaft meiri-
háttar dansatrifti (mörg) frá
Dansstúdtóinu og kynning á rokk-
vikunni sem hefst á mánudags-
kvöld. Ibiza skeytin á sinum staft.
Og stftast en ekki sist. Réttur
maftur á réttum staft. öje.
óðal:
Sigga fima á föstudag. Fanney
létta á laugardag og Dóri stuna á
sunnudag. Vá. KR-ingar tveir
sætir og sexi mæta og sýna
hula-flip, efta húlla flipp. Ég er nú
hrædd um þaft.
Snekkjan:
Lokaö föstudag, þaft er einka-
samkvæmi. Þift skiljift, ekki fyrir
okkur, en á laugardaginn er þaft
hifi sivinsæla Dansband, Dansi,
dansi dúkkan min efta þannig.
Dóri hlunkur mætir lika og
Skútan er opin á laugardags- og
sunnudagskvöldum en þá er
Snekkjan lokuft. Já, Hafnfirft-
ingar, þetta er flókift.
Hótel Esja:
Þaft er alltaf opift I Esjubergi til 10
á kvöldin en núna er Skálafell
afteins opift til kl. 1. Jónas Þórir
sér um aft koma bargestum i gott
skap. Og þaft er opift öll kvöld i
vikunni.
Þ jóðleikhúskjallarinn:
hefur nú opnaft aft nýju eftir
sumarfrt. Er ekki rétt aft dressa
sig upp og mæta. Létt múslk
leikin af plötuspilara hússins.
Gáfulegar umræftur i hverju
horni.
Klúbburinn:
Þaft er stuft I Klúbbnum. Hljóm-
sveitin Hafrót mætir á svæftift og
diskótek á tveimur hæftum.
Sigtún:
Þrumustuft alla helgina og hress
hljómsveit. Og gleymifti nú alls
ekki bingóinu á laugardögum,
þaft er aldrei aft vita nema vinn-
ingurinn sé á næsta leyti.
Hótel Saga:
Sumargleftin, en þaft er Raggi
Bjarna og hljómsveit, ásamt háft-
fuglunum Bessa Rebba Bjarna-
syni, Magnúsi Þorláki ölafssyni
og Þorgeiri Skon Astvaldssyni,
skemmtir á föstudag og laugar-
dag. Súlnasalur verftur svo
lokaftur á sunnudag, enda menn
aft ná sér eftir krampaköstin.
Mimisbar opinn alia helgina. Svo
og Grillift.
Hótel Borg:
Jú, þafter Borginsem býftur ykk-
ur uppá Di'su. Hver er Disa? Disa
r er diskótek sem segir sex. Svo
munum vift eftir kynferfiistónlist-
inni. Nei. Þaft þarf enginn aft láta
sér leifiast á Borginni. Og fyrir þá
sem vilja heldur dansa gömlu
valsana, þá mætir Nonni Sig i
fullu fjöri á sunnudagskvöldift.
Þórscafé:
Dansinn heldur áfram þessa
helgina. Pónik og Sverrir Guft-
jónsson 12 ára syngja og leika
fyrir dansi. Afteins fyrir yngstu
börnin. -
Naust:
Nýr og fjölbreyttur sérréttaseftill
btftur gesta. Jón Möller leikur á
pianóift og eykur meltinguna. Há-
degisbarinn á laugardögum og
sunnudögum er alltaf jafn vin-
sæll, þvl alltaf má eiga von á aft
hitta bókmenntaspekinga.
Glæsibær:
Diskótekift Rocky sér um taktinn
meft afistoft hljómsveitar. Hljóm-
sveitin verftur ekki gefin upp aft
þessu sinni en fólki er velkomift
aft mæta og kynnast henni aft eig-
in raun.
Djúpið:
Þaft er alltaf djass á fimmtudög-
um og gott ef ekki á þriftjudögum
llka. Lengi lifi djassinn!
Stúdentak ja llarinn:
Framvegis á sunnudögum verftur
dúndrandi djass t kjallaranum,
dúa, vift Hringbraut. Er þaft
• Djasskvartettinn sem leikur,
Viftar Alfreftsson, Guftmundar
Steingrfmsson og Ingólfsson og
Richard Corn. Einnig má búast
vift gestum öftru hvoru. Pizzur og
létt vin.
Hótel Loftleiðir:
Blómasalurog Vinlandsbar verfta
opnir eins og venulega meft góftan
mat og drykk. Vlkingakvöldin
vinsælu eru áfram á sunnu-
dögum. Upp meft axirnar, sltftrift
sverftin.
Akureyri:
Sjallinn:
Sjallinn er fjölsóttur af fólki á öll-
um aldri og þá ekki hvafi sist á
laugardagskvöldum. Hin vift-
fræga Sjallastemmning helst
vonandi þótt Finnur, Helena & Co
hyggist taka sér fri a.m.k. um
nokkurra mánafta skeift. Og alltaf
er þó diskóift uppi aft minnsta
kosti opift. Ég fer I Sjallann en
Iþú?
Háið:
Þar eru menn auftvitaft misjafn-
lega hátt uppi enda hæftirnar
fjórar. Diskó á fullu og videó Hka
fyrir þá sem þaft vilja. Barþjón-
usta öll kvöld, en elskurnar i
öllum bænum reynift aft koma
fyrir miftnætti ekki sfst á föstu-
dögum. Ýmsar nýjungar á döf-
inni, enda þaft besta aldrei of gott.
Kea
Barinn opinn fyrir hótelgesti öll
kvöld. Ingimar Eydal leikur fyrir
matargesti um helgar af sinni
landsfrægu snilld og Oldín okkar.
hefur aft undanförnu séft fyrir
Siglóstemmningu á laugardags-
kvöldum. Fyrir paraft fólk sér-
staklega milli þrttugs og fimm-
tugs.
Smiðjan:
Er hægt aft vera rómantiskur og
rausnarlegur I senn? Ef svo er er
tilvalift aft bjófta sinni heitt-
elskuftu út i Smibju aft borfta og
aldrei spilla ljúfar veigar meft.
Enga eftirþanka!