Helgarpósturinn - 11.09.1981, Síða 25

Helgarpósturinn - 11.09.1981, Síða 25
ff 'Umsjón: Jóhanna Þórhal hélgarpó^tl irinn Fostudagur 11 september 1981 Diskólögin eru skemmti- legri en pönkið” Fyrst aö svo vel vildi til aö Stuöarinn var kominn alla leiö til Akureyrar var ekki annaö hægt en aö skreppa til ólafsfjaröar. t raun réttri var stuöarinn nú bara fsumarfrii, ætlaöi aö heimsækja vini og kunningja, en labbaöi sér niöur á höfn og hitti þar tvo stráka og spuröi hvar unglingarn- ir á Ólafsfiröi héldu sig. Þeir svöruðu þvi til aö allir væru á dansæfingu I samkomuhúsinu eft- ir vinnu og þaö þótti Stuöaranum heldur en ekki fröölegt aö vita og var mættur fyrstur manna á æfinguna, vopnaöur myndavél, penna og skrifblokk. (Þvi miöur fengust einungis litfilmur á Ólafs- firöi, en viö skulum sjá hvort þaö komi svo mikið aö sök). A dansæfinguna var saman kominn 10 manna hópur á aldrin- um 14—19 ára. Allur hópurinn utan ein stúlka, býr á Ólafsfiröi. Ölliskátunum — Hvaö kemur til aö þiö eruö að læra dans um hásumar? spuröi ég fyrst. „Þaö hittist þannig á aö Draumey Aradóttir býr hérna sum ar og bauö okkur upp á betta.” — Hvaðgerið þið i tómstundum ykkar? „Þaö er nd t.d. iþróttafélg hér og skátafélag. Viö erum t.d. öll i skátunum.Svo fórum viö ibió. En þaö vantar áhuga hjá unglingun- um. Þaö eru alltaf þessir sömu I félögunum sem starfrækt eru.” — 1 hvaöa skóla eruö þið? Flestir eru í gagnfræöaskóla Ólafsfjaröar, einn er I Bifröst, einn i Verslunarskólanum, einn i M.a. og einn er hættur i skóla.” — segir dansglaður skátaflokkur á Ólafsfirði — Er gaman aö vinna? „Maöur veröur ekki þreyttur ef maöur veit aö skólinn byrjar á haustin, en þaö væri sjálfsagt eitthvaö annaö ef maöur ynni allan ársins hring. Maður er feginn aö fara aövinna á vorin og jafn feginn þegar aftur.” strákarnir i ólafsfiröi. — Og í hvaö fer peningurinn, ef ég má gerast svo djörf aö spyrja??? Flestir leggja eitthvaö fyrir, þaö er gott aö safna foröa fyrir veturinn, ja, nema Kristinn, þaö fer 50% í Tópaz hjá honum.” Hægt að smy gla sér á sveitaböllin....... — Hvaö meö sveitaböllin? „Þaö eru ekki nema þrjil sem komast inn á þau. Þaö er jd stundum hægt að smygla sér inn (i feröatöskum og ööru sli'ku.)” — Hvemig er annars ástandiö i hass- og brennivinsmálum hér? „Þaö er gott ástand. Þaö ber ekki á hassi hér. Krakkar sem maður hittir frá öörum stööum á landinu eru hissa á þvi. Brenni- viniö er til staöar. Það eru til þeir krakkar sem eyöa miklu i brenni- vin. A.m.k. 15—20 prósent. Ann- ars vitum við litið um þetta.” — Er mikið um pönk hérna? „Þaöer dcki mikiö. Diskólögin eru skemmtilegri en pönkiö. Þaö er skemmtilegra aö dansa eftir þeim”, segja krakkarnir aö lok- um og þjóta siöan á dansgólfiö og dansa eftir laginu DISCO. Rúmbustuð á Ólafsfirði — Hvernig er aö búa hér á Ólafsfiröi? „Þaö er frábært, algjört rúmbustuö.” — Vinniö þiö i fiski? „Já, viö gerum þaö flest. Við vinnum oftast frá 8 á morgnana til 7 á kvöldin, og stundum til 10. Þaö er búiö aö vera helgarvinnu- bann hjá okkur núna, þannig aö viö höfum haft fri um helgar.” — Fáiö þiö þá ekki mikiö kaup? „Ætli viö fáum ekki flest 6—8 þúsund krónur á mánuöi. Sumir allt uppi 10 þúsund.” Skátaflokkurinn dansglaöi I ólafsfiröi. — Aftari röö frá vinstri: Magnús Gunnarsson, Kristinn Eiriksson, Hannes Garöarsson, Sigur- páll Þór Gunnarsson, Guðmundur Þór Guöjónsson og Agúst Grétars- son. Fremri röö frá vinstri: Rósa Maggý Grétarsdóttir, Guöný Arna Sveinsdóttir, Maria Bára Hermannsdóttir Hrönn Pétursdóttir og Katrin Jónsdóttir. ONDIN Enn berast fregnir af nýstofn- uðum og litt þekktum iþrótta- félögum. Að þessu sinni hafði Stuðarinn uppá iþróttafélaginu Ondinni, en það iþróttafélag er eingöngu samansett af konum. Þær andarkonur sögðust þó alls ekki hafa neitt á móti karlmönn- um, heldur vildu þær fá að stunda sinar iþróttir i friði, þær væru það nýbyrjaðar að leggja stund á iþróttir að þær færu hálfpartinn hjá sér þegar karlmenn væru að horfa á þær. Andarkonur vildu alls ekki láta nafns sins getið, en sögðust þó vera eldri en tvævetur og vera ungar i anda. Stuðarinn spurði fyrst hvenær félagiö heföi veriö stofnaö og hvert markmiö félagsins væri. — Iþróttafélagið Ondin var stofnaö i fyrra af fimm vöskum konum, sem voru farnar að taka eftir þvi aö aukakeppir voru farnir aö myndast hér og þar. Siöan heföu nokkrar vel valdar konur bæst viö i hópinn. Þær vildu gjarnan losna við þessa leiðu keppi og ákváðu aö i staö þess að vera i saumaklubbi með tilheyr- andikökuáti, væri miklu sniðugra að leggja stund á iþróttir, s.s. fót- bolta badminton og eggjakast. Markmiö félagsins væri að sjálf- sögðu að fá sem flesta með, en það væri nú alls ekki sama hver það væri. Þær sögðu ennfremur að i fótboltanum hjá þeim giltu öðru visi reglur en venja er, t.a.m. fengju þær allar einhvern tima boltann og aldrei væru nein mörktalin. „Viðspilum eingöngu ánægjunnar vegna,” sögðu þær. — Er skemmtilegra að vera i iþróttafélaginu, öndinni, heldur en i saumaklúbb? „Já, þetta er sko allt annað lif. Nú erum við hættar að safna aö okkur allskyns hálfprjónuðu dóti og alls konar rjómauppskriftum. Við reykjum lika miklu minna, og drekkum minna kaffi, sem okkur þykir vera þróun fram á viö. Manni liöur sumsé miklu betur andlega og líkamlega og þaö er svo sannarlega heilbrigö sál i hraustum likama”, sögöu þessar hressu konur aö lokum. — Og viö vonumst til aö þeim vegni vel og aukakeppirnir fjúki af! mPÓSTUR og sími Hæ Stuðari! Mér finnst Stuöarinn finn og þess viröi aö lesa hann. Mér fannst ferlega sniöugt aö taia viö unga pabbann þarna siöast. Þaö er miklu sjaldnar sem er talað viö unga pabba heldur en ungar mömmur. Og svo vil ég bara segja þaö aö unglinga- vandamálið er ekki til. Þetta er sko bara gamlingjavandamál. Eldra fólkiö nennir ekki aö fylgjast meö. Þau eru I algjörri lægö, svo ég noti nú orö úr oröa- ‘bók Stuöarans, sem mér fannst lika sniöug. Bæ.bæ.Sigga. Einn hringdi og sagöist vilja fleiri viötöl viö stuögrúppur. Þaö væri vit I þvi. Ekkert ves- en! Já, væni minn. Ég vildi gjarnan tala við fleiri stuö- grúppur, en stundum reynist erfitt að hafa upp á þeim. Getur veriö að það sé einhver lægð út af þvi aö skólinn er að byrja? Hver veit? Vitið þið kannski, kæru lesendur, um einhverja hressa hljómsveit? Það sakar ekki að hringja og láta mig vita. Þakka bréfiö Sigga. Og þakka hrósið. Hann Kalli var sjúklega góður að leysa mig af þarna um daginn og á svo sannarlega hrós skilið. En það er þetta með gamlingja-unglinga vanda- málið. Þú segir að eldra fólk nenni ekki að fylgjast með, en gefið þið yngra fólkið eldra fólk- inu kost á að fylgjast með, hvað þið erub að gera og hvað þið viljið gera?? Ég er viss um að gömlu kjötin væru hress með að þið mynduð nú tala við þau aðeins, þvi ég er næstum viss um að sérhver faðir og móðir vií gjarnan kynnast börnum sin- um og Einn strákur hringdi I mig um daginn og sagöist vilja hafa samband viö sætu steipurnar. Siöan geröist þaö aö ég týndi miöanum meö slmanúmerinu hans og íris og Sigurbjörg! mig vantar ykkar númer lika. — Þiö vilduö þá kannski öll þrjú hafa samband viö mig I dag? Þá kemst allt I lag... \ * Tonskóli Emils HEFST 14. SEPTEMBER Kennslugreinar: ★ Píanó ★ Harmónika ★ Gítar ★ Munnharpa ★ Rafmagnsorgel ★ Hóptímar og einkatímar INNRITUN DAGLEGA Símar 1-62-39 & 6-69-09 ■ Brautarholti 4

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.