Helgarpósturinn - 26.03.1982, Blaðsíða 10

Helgarpósturinn - 26.03.1982, Blaðsíða 10
10 Að borda með undirhökunni... Sérfræöingur minn I samanburöarmannfræöi heldur þvi fram, aö Viktoriuskeiöiö undir siöustu aldamót hafi veriö mannkyninu á okk- ar slóöum veraldarinnar þvilikt reiöarslag, aö viö munum ekki jafna okkur fyrr en eftir eitt eöa tvö hundruö ár. Hugsiö um þaö. Hann segir aö fyrir Viktoriutimann hafi veriö uppi snjöllustu andar veraldarsögunnar á sviöi vísinda og lista, og aö á þessum tima hafi menn komist næst þvi aö upplifa frjálsa hugsun. Svo breyttist tiöin og smám saman lenti andinn I handjárnum hindur- vitna og fordóma og hefur ekki losnaö enn. Ef viö gætum blásiö lifsanda I nasir einhvers sem liföi um eöa undir miöja sföustu öld, og fært þann góöa afa hingaö í okkar heim, yröu margir hissa. Vikupóstur trá Gunnari Gunnarss/ni ímyndum okkur aö Jónas Hallgrimsson komi til okkar á geim- feröaöld og taki til viö aö kynna sér framfarirnar. Þegar Jónas var uppi, var suma fariö aö gruna, aö margt spenn- andi væri I vændum i heimi tækninnar. Sérfræöingurinn I samanburöarmannfræöi segir, aö Jónas yröi ekki undrandi viö aö berja augum bila og flugvélar, saumavélar og rakvélar, elektróníkina alla og þvottavélina Brimöldu. Hann myndi fljótlega læra á drasliö. En þaö stæöi i honum aö komast inn i hugsunarhátt okkar og eink- um þó aö tileinka sér þaö sem mestu skiptir: Jónasi myndi seint lærast, aö tækni okkar og tól miöast I raun ekki viö aö efla anda okk- ar, gera lifiö innihaldsrikara. Þvert á móti. Tæknin gerir þaö eitt aö byggja inn i okkur tilfinningu fyrir hraöa. Allt veröur aö gerast svo hratt. Hve margar sekúndur er bfllinn þinn frá núllii hundrað? Svaraöu fljótt! Jónas myndispyrja: Til hvers? Til hvers þessi hraöi, kæru börn. Timi okkar er ekki nema brot af eiliföinni. Er gáfulegt aö nota ei- liföarögnina til aö mæla hraða dauöra hluta? Engum verkstjóra myndi takast aö koma Jónasi I akkorösvinnu. Hérna megin I heiminum er talað um velferöarþjóöfélög. Velferö- arþjóöfélögin keppast viö aö framleiöa æ meira af matvælum fyrir fólk sem þegar hefur boröaö yfir sig. Viö erum farin aö framleiöa mat sem viö höfum enga þörf fyrir og förum þvi I drullukökukast meö hann. Sunddeild Armanns (á Alþingi?) og heilsuræktin Apollo (eöa var þaö Sókrates?) ganga til liös viö einhvern mann sem heldur aö nú sé brýnast aö mæla hve hratt fólk geti troöiö i sig brasaöri kjötleöju. Og hefur sjálfsagt skalann núll til hundraö. Og velferðarþjóöfélagiö hefur aldrei I samanlagöri sögu manns- andans veriö fjær þvi aö metta hina sveltandi I heiminum. En i Vesturbænum i Reykjavik standa Iþróttamenn og hjálpa rugluöu fólki aö boröa kjötdellu meö undirhökunni. Kannski eigum viö eftir aö lifa þaö, aö sundfélög borgarinnar gefa okkur kost á aö fljúga grenjandi hvert á annaö og sá sem fyrstur ét- ur upp náungann frá skóhæl upp I hatt, fær sykurhúöaöan bfl i eftir- rétt. Ef tekst aö útskýra eöli og tilgang frjálsrar samkeppni fyrir Jón- asi, getur hann kannski haft gaman af. Föstudagur 26. mars 1982 helgarpÓstUrÍnil Hlakkadu ekki yfir óförum andstæð inganna fyrr en að loknu spili Þegar viö li'tum á eftirfarandi spil, þarsem suöur er sagnhafi i fjórum hjörtum, þá er ekki furöa þótt austur vonist til að setja spiliö niöur eftir aö hafa séö blindan. Þannig litu spilin út: S AK H AKG9 T 10942 L A42 S 983 H D1064 T K85 L D108 S 642 H 87532 T DG L K53 Vestur byrjar á þvi að láta spaöa drottningu sem boröiö tekur á kóng. Lætur svo hjarta ás og legan kemur i ljós. Hvar eru nú allar heilladisirnar? Fóru þær allar samtimis i fri? Sjálfsagt er hlátursgarnatil- hlökkunargaulið byrjaö aö krunka hjá krummanum i austri. Þvi er nauösynlegt að setja heilafrumurnar I gang og reyna aö finna vörn gegn ógæf- unni. Sjáum nú til. Tveir eru tapslag- irnir i tígli, svo við höfum ekki efni á að tapa nema einum slag i trompi. Við vitum aö austur átti fjögur hjörtu. Hann verður þvi aö eiga þrjú spil i hverjum hinna litanna. Skiptingin 3--3-3. Þaö er okkar eina von. Or borði spilum við litlum tigli sem vest- ur tekur meö ás. Hann heldur áframmeö'lauf sem suöurtekur á kóng. Meiri tfgull sem austur tekur á kóng. Hann lætur lauf sem boröiö tekur á ásinn. Tigul tian úr boröi og laufa fimmi kastaö. Laufi spilað og þaö trompaö heima. Spaöa spilaö og hann trompaöur meö niunni. Nú erstaöan þessi: H KG T 9 skiptir H D106 ekki máli H 875 Tigul nian látin úr boröi og austur má láta þaö sem hann vill, þvi suður gefur og austur veröur að spila upp á gaffal noröurs . Reyndar er hægt aö hnekkja spilinu, en þá veröur vestur að byrja á aö spila laufi og þá vantar innkomu til þess aö nýta tigul tiuna. Tvær spaugsamar Gyöinga-sög- ur Itzig Kohn var aö spila bridge i klúbbnum. Allt i einu fékk A. Kenneth S. Howard Grand Rapids Herald 1933 hann hjartaslag og datt dauöur niöur. Mikiö uppnám og vandræöi hjá spilafélögum hans. Hver átti t.d. að tilkynna ekkjunni andlátið? Eftir nokkr- arumræöurbýöst einn þeirra til þess að sjá um það. Hann fer heim til hennar. Hringir dyra- bjöllunni. Hún kemur til dyra. „Góöan daginn frú Kohn. Ég kem beint frá spilaklúbb mannsins yðar.” „Einmitt þaö. Þetta kvikindi hefur enn verið að spila”. „Já, alveg rétt, hann var aö því”. „Svohefir hann aö sjálfsögöu sndað með þvi að spila af sér”. „Já, ég held aö nú hafi hann virkilega spilað af sér”. „Hann hefir auövitað tapaö einhverju verulegu”. „Já, ég er hræddur um það”. „Ég vildi aö þessi letingi yröi lostinn af reiöi Drottins”. „Orö vara yöar viröast hafa borist Drottni, þvi ósk yðar er þegar uppfyllt”. ----0O0 önnur Utgáfa af sömu sögu „Býr hér ekkjan frú Kohn?” „Vissulega er ég frú Kohn, en ég er alls ekki ekkja”. „Eigum viö að veöja?” B.G.F. Anderson n Secolo 1919 Lausn á bls. 23 S DG1075 H - T A763 LG976 Skákþrautir helgarinnar Á að hengja 3 af embættismönnum dómskerfis- ins notaöi um þessa yfirlýsingu ráöuneytisstjórans. Og fleiri hafa oröið til að brosa út i annaö yfir yfirlýs ingunni og rannsókn fulltrúans — hún fór vissulega fram fjórtán mánuöum eftir aö Jónas Hallsson skrifaöi sina skýrslu um byssurnar og eftir aö sagt var frá þvi I fréttum, að óskráöar skammbyssur heföu fundist á heimili sýslumanns. Voru þetta áreiðanlega sömu byssurnar? spyrja menn.ekki aö ástæöulausu. SK)ar mun hafa komiö íljós, aö ein þessara byssa hafði veriö gerö upptæk á staönum — væntanlega fær Guð- mundur Kristjánsson, settur rannsóknaraöili málsins, botn i þetta mál. Lögreglustjórinn i Reykjavik og fulltrúar hans yröu vafalaust fegnir. Þekkir lögreglu- maður byssu frá leikfangi? Samstarfsmenn Jónasar Halls- sonar telja sig vita meö vissu, aö hann þekki skammbyssur frá leikföngum. Allir lögreglumenn hljóta þjálfun i meöferö skot- vopna, skammbyssum þar á meöal. En enginn þessara sam- starfsmanna skilur hvernig á þvi stendur aö skýrsla Jónasar lenti neðst i skjalabunka aðgreinds máls. Svör lögreglustjóraemb- ættisins skýra þaö ekki sérlega vel. Engu aö siöur hefur nú veriö hlaupiö til og skipaöur sérstakur rannsóknarlögreglustjóri rikisins til aö kanna hvernig stendur á aö uppvíst varö um tilurö þessarar skýrslu. Yfir þessum málatil- búningi öllum er þungt í fyrri samstarfsmönnum Jónasar og mörgum hærra settum i dóms- og lögreglukerfinu. Teija ýmsir sýnt, aö nú eigi aö „hengja” hann, svo aö sýslumaöur fái aö „blása út”. Heimsókn að Litla-Hrauni Þaö hefur áöur gerst, aö Jó- hann Salberg Guömundsson sýslumaöur hefur haft sitt i gegn i dómskerfinu. Um þaö leyti sem rannsókn I máli Eyjólfs sonar hans var að ljúka I byrjun desem- ber 1980 lögðu þeir feögar land undir fót og héldu austur aö Litla- Hrauni. Þá sat þar i afplánun maður, sem haföi átt nokkurn þátt I meintum fikniefnaviö- skiptum Eyjólfs. A meöan sýslu- maöur sat úti i bil sinum utan viö fangelsiö ræddi Eyjólfur viö fangann i klefa hans og spuröi i þaula um framburö fangans gegn sér, hver gæti oröiö frekari fram- buröur hans, um hvaö rann- sóknaraöilar i fikniefnamálinu heföu spurt og hvort fanginn ætlaöi áreiðanlega aö standa viö fyrri framburö. Þessi fyrrverandi fangi haföi viöhaft ýms klögumál á hendur rannsóknaraðilum fikniefiiamála sinna og Eyjólfs og segir hann að þeir feögar hafi lagt á við sig aö kæra málsmeöferö rannsóknarmanna. „Ég leit alls ekki á þetta sem þvinganir af þeirra hálfu,” segir fanginn fyrr- verandi nú, „en ég vissi náttúr- lega hvað þeir voru aö fara.” „Bréfritunar- gleði ...TT Og þegar Eyjólfur var látinn laus úr gæsluvarðhaldinu 20. október 1979 lét Asgeir Friö- jónsson sakadómari bóka m.a. eftirfarandi: „Talið veröur aö skapast hafi óvenjulegar kringumstæður varöandi ofangreinda gæsluvarö- haldsvist. Má þar til nefna itrek- aöar og timafrekar kærur úr- skuröa til Hæstaréttar heilsufars- vangaveltur Eyjólf varðandi og sérstaka bréfritunargleöi for- eldra hans...” Meöal annars með tilvisun til þessarar bókunar úrskurðaöi Asgeir Friöjónsson 22. febrúar sl„ aö það væri óvarlegt aö hann legöi efnisdóm á ætlað sakarefni samkvæmt ákæruskjali. Því er þaö, aö Haraldur Henrysson sakadómari hefur verið settur dómari I máliö og birti sakborn- ingi ákæruna i þessari viku. Guömundur Kristjánsson I Keflavik sagöist i samtali viö blaöiö fyrir helgina vera aö byrja aö safiia að sér viðbótargögnum i rannsóknina, sem dómsmála- ráðuneytið fól honum að annast á kæruatriðum sýslumanns. Aö ööru leyti vildi hann ekki tjá sig um máliö. A meöan gengur lifiö sinn vana- gang. Jónas Hallsson sinnir skyldustörfum hjá Rannsóknar- lögreglu rikisins suður i Kópa- vogi, sýslumaöur gegnir emb- ættisskyldu sinni norður á Sauöárkróki og vestur i Wash- ington situr Helgi Pétursson á skólabekk og veltir fyrir sér hvort honum veröur boöið I stutta heim- sókn til tslands til að leggja fram sitt eintak af hæstaréttardómum 1979.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.