Helgarpósturinn - 26.03.1982, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 26.03.1982, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 26. mars 1982 helgdrpÓStijrÍnn LEIBARVÍSIR HELGARINNAR Sjónvarp Föstudagur 26. mars 20.40 A döfinni. Birna Hrólfs- dóttir brosir og er heldur undir- leit. E6a niOurlút. 20.50 Skonrokk. Ég biöst afsök- unar á þvi, aö þaö var ekki Þor- geir um daginn, heldur Edda. Núkemur Þorgeirhins vegar og brosir fallega. 21.20 Fréttaspegill. Ogmundur Jónasson og félagar taka ein- hverja til bæna. Ekki veitir af. T.d. utanrikisráöherra og „Varnamála”-deild. En sú nauövörn. 21.55 Myntulikjör meö muldum is (Peppermint frappéi.Spænsk kvikmynd, árgerö 1967. Leik- endur: Geraldine Chaplin, o.fl. Leikstjóri: Carlos Saura. Mynd um déja vu, eins og Maggi sagöi. Læknir nokkur heim- sækir gamlan vin sinn og unga konu hans. Hann fær þaö á til- finninguna, aö hann hafi séö konuna áöur. Hér er Saura orð- inn vel þroskaöur sem kvik- myndahöfundur og ber myndin þess merki. Góö. Laugardagur 27. mars. 16.00 Könnunarferöin. Ensku- kennsluþáttur. Fyrsti þáttur endursýndur. 16.20 lþróttir. Bjarni Fel er bú- inn aö jafna sig á áfallinu meö Tottenham. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Donki er hins vegar alltaf i áfalli. 18.55 Enska knattspyrnan. Alltaf getur gott batnaö, en vont skánaö. 20,35 Löður. Hvaö geröist siö- ast? Ég missti af þvl, en ég missi örugglega ekki af þessum. 21.00 Snertur af hvinnsku (A Touch of Larceny). Bresk kvik- mynd, árgerö 1959. Leikendur: James Mason, Vera Miles, George Sanders. Leikstjóri: Guy Hamilton. Latur embættis- maöur ibreska sjóhernum ætlar aö setja á sviö eigin njósnir fyrir Rússa og fara siðan i meiöyrða- mál viö blööin og græöa fé. Slimugur húmor. 22.30 Viöáttan mikla (The Big Country). Bandarlsk, árgerö 1958. Leikendur: Gregory Peck, Jean Simmons, Carroll Baker, Charlton Heston, Burl Ives. Leikstjóri: William Wyler. Skipstjóri aö austan kemur vestur til aö vitja unnustu sinnar. Þar gilda önnur iögmál en heima fyrir og hann flækist i einhverjar deilur. Þokkalegasta mynd i breiðtjaldi. Sunnudagur 28. mars 17.00 Sunnudagshugvekja. t'lfar Guömundsson prestur. 17.10 Stungið á kýlinu. Læknis- fræöilegur fræösluþáttur um graftarkýli I sléttubúum. 18.00 Stundin okkar. Bryndis heldur áfram aö skemmta krökkunum og köllunum. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Maggi er búinn aö rétta úr sér. En gaman. 20.50 Maður er nefndur Eirikur Kristófersson. Ég hélt að maöurinn væri skiröur. Maggi Bjarnfreös talar viö hann. 21.30 Fortunata og Jacinta. Afram meö spænska smjöriö. Gott smjör og gott land. Hablo muchachp. 22.20 Draumar risa. Ekki Freu- dískir, heldur um húsageröarlist i Ameriku, en þar er sitthvaö at- hyglisvert aö gerast, eöa svo segir dagskráin. Ég trúi þvi nú varla. Útvarp Föstudagur 26. mars 7.30 Morgunvaka. Er Páll i megrun? Er Páll á skiöum? Hvar er Páll? Fundarlaun. 11.00 Mér eru fornu minnin kær. Einar frá Hermundarfelli og Steinunn S. Sig leiöa enn saman hesta sina, Grána og Skjóna,og útkoman veröur um Klambra- frúna. 11.30 Morguntónleikar. Undar- leg tónlist eftir útlendinga. 16.20 Giefsur. Siguröur Helga- son heldur áfram aö kynna fjögur ljóöskáld. Núna er þaö Dabbi Stefáns. 16.15 Skottúr. Siggi Sig heldur sig vera sniðugan strák I ferða- málum. 19.40 A vettvangi. Mér finnst hann Sigmar alltaf svo huggu- legur, hann veit svo mikiö. Er þetta ekki skemmtilegt hjá honum? 23.05 Kvöldgestir. Jónas Jónas- son og félagar taka aö sér aö svæfa mannfólkið. Laugardagur 27. mars 9.30 Óskalög sjúklinga. Ég lá einu sinni á spítala og aldrei fékk ég kveöju og aldrei sendi ég kveöju heldur. Aumingja ég. 13.35 tþróttaþáttur. Hermann Gunnarsson sér um fjölbreyti- legan þátt meö fjölbreytilegum skritlum. 13.50 Laugardagssyrpa. Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson stjórna þætti meö létt- um áherslum. 15.40 islenskt mál. Jón Aöal- steinn Jónsson talar tungum. 20.00 Stan Getz leikur á Listahá- tiö 1980. Vernharöur Linnet kynnir þennan frækilega kappa. 20.30 Nóvember 21. Þá var kalt þrátt fyrir hitann I kolunum. Fattiöi þetta? 21.15 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson segir frægöarsögur og leikur lög á milli. Skemmtilegur og fróö- legur þáttur fyrir unga fólkiö. Sunnudagur 28. mars 10.25 Varpi. Já, ég var í æöar- varpi. Hafsteinn Hafliöason sér um þátt um ræktun og um- hverfi. 13.20 Noröursöngvar. Hjálmar Ólafsson kynnir sænska. 14.00 Undir blæ himins blföan Fyrsti þáttur Þorsteins Vil- hjálmssonar eölisfræöings um sögu stjarnvisinda og heims- myndar. (J.fl. 16.20 Um þjóösögur I Íslenskum bókmenntum 19. aldar. Annaö erindi sem erfiöi Hallfreöar Arnar Eirikssonar. 20,30. Þættir úr sögu stjórn málahugmynda. Hver sagöi þetta: Til þess aö skilja 20. öld- ina, þarf aö skilja mig og til þess aö skilja mig þarf aö loka fyrir öll skilningarvit? Nú, en Hannes Hólmsteinn. 23.00 A franska visu. Friörik Páll kynnir Edith Piaff. Stór- kostleg söngkona. ^ýningarsalir Listasafn Einars Jónssonar: Safniö er opiö á sunnudögum og miövikudögum kl. 13.30-16.00. Galieri Langbrók: Nú stendur yfir sýning á verkum Evu Vilhelmsdóttur sem sýnir þarýmislegt sem hún hefur unnið úr leöri og rúskinni. Má þar nefna töskur, fatnað, púöa og rúmteppi. Listasafn ASI: Hjálmar Þorsteinsson frá Akra- nesisýnir oliu og vatnslitamyndir um helgina 2—10. Kjarvalsstaðir: Um helgina sýnir Ragnheiöur Jónsdóttir Ream verk sin i vestursal. Sýningin stendur yfir frá kl. 14—22. Brúöuleikhúshá- tiöin veröur opin föstudag og laugardag frá kl. 14. Norræna húsið: Hjörleifur Sigurösson og Snorri Sveinn Friöriksson sýna málverk I kjallarasal. Opiö er laugardag og sunnudag kl. 16—19. I anddyri heldur áfram sýning á Grænlandsljósmyndum Arna Johnsen og Páls Steingrims- sonar, ásamt sýningu á kajak i eigu Árna. Mokka: Stefán frá Möörudal sýnir oliu-og vatnslitamyndir. Listmunahúsiö: „Gengiö I smiöju” heitir sýning, þar sem islenskir gullsmiöir sýna afrakstur tómstundaiökana sinna. Skúlptúr, skartgripir o.fl. Sýningin er opin ki. 10—18 á virk- um dögum, nema á mánudögum. Þá er lokað. Um helgar er opið kl. 14—22. Þetta er sölusýning og iýkur henni um þessa helgi. Galleri 32: Sveinn Eggertsson sýnir vatns- lita- og oliumyndir. Þetta er fyrsta einkasýning Sveins. Rauða húsið/ Akureyri: Guðbergur Auöunsson og Guörún Auöunsdóttir sýna textílverk, þrykkt verk, máluö verk og fleiri verk. Nýlistasafnið: A föstudaginn opnar svissneski myndlistarmaöurinn John M. Armleder máiverkasýningu. Armleder hefur áöur sýnt i Reykjavik, og stendur þessi sýn- ing til 4. april. Ásmundarsalur: Helgi Björgvinsson opnar mál- verkasýningu á laugardag. Listasafn Islands: 1 forsal er sýning á grafik eftir danska listamanninn Asger Jorn, en I aöalsal sýning á manna- myndum, máluöum og höggnum. Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 — 16. Bogasalurinn: 1 salnum stendur yfir sýning, sem heitir Myndasafn frá Teigar- horni, þar sem sýndar eru ljós- myndir eftir tvær konur, sem báöar voru læröir Ijósmyndarar, Nicoline Weyvadt og Hansinu Björnsdóttur, en myndir þeirra spanna timabiliö frá um 1870 og fram yfir 1930. Sýningin er opin á sunnudögum, þriöjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13.30 — 16. Niðri, Laugavegi21: Samsýning nokkurra listamanna, svo sem Sigurjóns ólafssonar, Guöbergs Bergssonar, Siguröar Arnar Brynjólfssonar Steinunnar Þórarinsdóttur o.fi. Teikningar, skúlptúr, grafik, blómaskreyt- ingar. Staðurinn er opinn á versl- unartima. Asgrfmssafn: Opnunartimi vetrarsýningarinn- ar er á þriöjudögum, fimmtudög- um og laugardögum kl. 13.30-16. Torfan: Sýning á ljósmyndum frá starf- semi Alþýöuleikhússins. Höggmyndasafn Ásmund- ar Sveinssonar: Safniö er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.14-16. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 9: gönguferð, gengiö veröur aö Botnssúlum. Sunnudagur kl. 13: gönguferö, gengiö verður um Þyrilsnes. Útivist: Sunnudagur kl. 13: Keyrt veröur aö Kaldárseli og gengiö á Búrfell eöa Helgafell. Lieikhús Leikfélag Reykjavíkur: iönó: Föstudagur: Ofvitinn eftir Þór- berg og Kjartan. Nú eru allra siö- ustu forvöö aö sjá snillinginn sjálfan. Laugardagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn f verkinu er umfram allt notalegur, þaö er skrifaö af húmanista, sem lætur sér annt um manneskjur”. Sunnudagur: Rommi eftir D. L. Coburn. Gamalmennagang- stykki. Frábær leikur hjá tvi- menningunum. Austurbæjarbió: Skornir skammtar eftir Jón Hjartarson og Þórarin Eldjárn. Þessi misvitra revia veröur sýnd i slöasta sinn á laugardag kl. 23.30. Þjóðleikhúsið: Föstudagur: Sögur úr Vinarskógi eftir Horvath. „Þaö veröur aö segja hverja sögu eins og hún er: I þessari sýningu leikur hver öör- um betur”. Laugardagur: Gosi ki. 14. „Ég hef ströng fyrirmæli til aílra krakka og foreldra, aö sýningin sé stórskemmtileg og aö allir eigi aö sjá hana”. Amadeus eftir Peter Shaffer. „Þegar á heildina er litiö, er hér á ferðinni stórgott leikrit, sem aö fiestu leyti heppnast vel i sviös- setningu”. Sunnudagur: Gosikl. 14. Giselle kl. 20. „Sýningin á Giselle er list- rænn stórsigur fyrir dansflokk- inn”. Litla sviðið: Kisuleikur eftir Istvan Orkeny. Sýning á sunnudag ki. 16. Alþýðuleikhúsið: Föstudagur: Súrmjóik með sultu eftir Bertil Ahrlmark og fleiri. Sýningar i Keflavik kl. 15 og 17. Don Kikóti eftir James Saunders kl. 20.30. — sjá umsögn i Lista- pósti. Laugardagur: Elskaöu mig eftir Vitu Andersen. „Sýning Alþýöu- leikhússins gefur góöa mynd af V.A. og höfundareinkennum hennar”. Sunnudagur: Súrmjólk meö sultu eftir Bertil Ahrlberg o.fi. Sýning kl. 15. „Meginmarkmiö sýningar- innar er aö skemmta börnum eina dagstund og tekst þaö ágæt- lega meö hæfilegri blöndu af skrýtnum uppátækjum og vel þekkjanlegum heimilisatvikum”. Don Kikóti. Kl. 20.30. Islenska óperan: Sigaunabaróninn eftir Johann Strauss. Sýningar á föstudag, laugardag og sunnudag kl. 20. Þess má geta, aö Dorothee Fiirstenberg hefur tekiö viö hlut- verki Saffi af Olöfu Koibrúnu Haröardóttur. Garðaleikhúsið: Karlinn I kassanum eftir Arnold og Bach. Sýningar á laugardag og sunnudag. Þess má geta, aö á laugardaginn er öldíuðu fólki boöiö á sýninguna á'sérstökum afslætti og þá mun Belkantó kór- inn úr Garðabæ syngja i hléi. „Sýningin er skemmtileg blanda atvinnu- og amatörieikhúss”. Nemendaleikhúsið: Svalirnar eftir Jean Genet. Sýn- ingar I Lindarbæ á sunnudag og miövikudag kl. 20.30. „Þetta er sýning, sem áhugafólk um leik- hús á alls ekki aö láta framhjá sér fara”. Samkomuhúsiö, Akureyri: Skýineftir Aristofanes. Leikfélag MA sýnir leikinn i siðasta sinn i kvöld, föstudag, kl. 20.30 og 23.30. Sama leikrit veröur svo sýnt i Kópavogi á sunnudag og mánu- dag kl. 20.30. Háskólabió: Jazz-inn. Islenskur söngieikur. Frumsýning á föstudag kl. 21. Næstu sýningar á laugardag og sunnudag á sama tima. Leikfélag Kópavogs: Leynimelur 13 eftir Þridrang. Sýning á laugardag kl. 20.30. „Þaö er mikiö fjör i þessari sýningu i Kópavogi.” Aldrei er friður eftir Andrés Indriöason. Sýning á sunnudag kl. 15. „Andrési lætur vel aö lýsa börnum.” Tónlist Norræna húsið: 1 kvöld, föstudag, halda hjónin Alan Hacker klarinettuleikari og Karen Evans pianóleikari tón- leika, og flytja verk, sem m.a. hafa verið samin fyrir hann. A morgun, laugardag, kl. 16 mun Hacker hafa „opna æfingu” i Norræna húsinu. Þar spjallar hann viö tónleikagesti og mun m.a leika meö strengjatriói Guö- nýjar Guömundsdóttur. Hacker þessí er meö þekktustu klarinettuieikurum heims og þessa dagana er hann meö nám- skeiö i Tónlistarskólanum fyrir kiarinettuleikara. Háskólabió: A laugardag kl. 14 heldur Lúöra- sveitin Svanur tónleika, þar sem efnisskráin veröur fjölbreytt aö vanda. wiðburðir Háskólabíó: A laugardag kl. 17 halda Her- stöövaandstæöingar stórfund til aö mótmæla hernaöarbrölti. Ræöur og margt fleira. Hátiðasalur Háskólans: 1 kvöld, föstudag, kl. 21 koma E.P. Thompson, talsmaöur bresku friöarhreyfingarinnar, og kona hans Dorothy fram á um- ræöufundi um kjarnorkuvigbún- aðinn. Kjarvalsstaðir: Brúöuleikhúshátiöinni lýkur nú um helgina. Dagskráin veröur sem hér segir: Föstudagur: Hátið dýranna og Eggið hans Kiwi kl. 11 og 14.30 Eric Bass sýnir Haustmyndir kl. 20. Laugardagur: Hátlð dýranna og Eggið hans Kiwi kl. 14.30. Eric Bass sýnir Haustmyndir ki. 16. Sunnudagur: Leikbrúðuland sýnir þrjár þjóösögur kl. 14.30. Is- lenska brúöuleikhúsiö sýnir Gamla konan og Kabarett ki. 16.00 Leikbrúöuiand sýnir Krakk- arnir i götunni i kaffistofu kl. 16.00. B#ioin ,★ ★★ ★ framúr*karandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ★-Kjolanleg -k léleg Regnboginn: Montenegro. Sænsk, árgerö 1981. Leikendur: Susan Anspach, Er- land Josepson. Handrit og stjórn: Dusan Makavejev.Nýjasta mynd meistara Makavejev, þar sem hann segir frá húsmóöur, sem lendir á búllu meö innfluttum verkamönnum og kynnist þeirra viöhorfum. Góö mynd aö sögn. Sikiley jarkrossinn (Sicilian Cross). Bresk kvikmynd. Leik- endur: Roger Moore, Stacy Keach. Fjörug og spennandi mynd um tvo röska náunga. The Last Hunter (Græna vitiö) Bandarlsk. Aöalhlutverk: David Warbeck, Tisa Farrow, Tony King. Leikstjóri: Anthony M. Dawson. Hasarmynd af höröustu sort, sem greinir frá feröalagi um fjand- samlegt landslag, þarsem ýmis- legt vafasamt liggur i leyni. Stranglega bönnuö þessi. Salur C Villimenn á hjólum (Cicle Savages). Bandarisk. í aöalhlutverkum : Bruce Dern, Chris Robinson. Hrottaleg og hrikaleg. Barna- bönnuö og endursýnd mótorhjóla- mynd. Gamla bíó: Engar sýningar um helgina nema á óperu. Eftir helgi hefjast hins- vegar endursýningar á hinni ágætu hrollvekju Scanners. Tónabió: ■¥■ For your eyes only. Bandarísk-bresk. Árgerð 1981. Leikendur: Roger Moore, Carole Bouquet, Topol ofl. Leikstjóri Jobn Glenn. Þessi mynd, eins og þær siöustu um James Bond, ieggur höfuö- áhersluna á tæknibrellur og kómik. I sem stystu máli er myndin frábærlega skemmtiieg og er langt siöan jafn fyndin mynd hefur sést hér á tjaldinu. Nýja bió: Sjö og meira (The Seven-Ups). Bandarisk kvikmynd, árgerö 1980. Leikendur: Itoy Scheider, Tony Lo Biancho, Victor Amold. Leikstjóri: Philip D’Antoni. Fjallar um baráttu lögreglunnar viö stórglæpamenn. Laugarásbíó: Munsterfjölskyldan. Bandarísk kvikmynd. Leikendur: Fred Gwynne, Yvonne DeCarlo, Terry-Thomas. Stæling á sjónvarpsþáttunum um The Adams Family eöa fjölskyldu Adams. Endursýnd. MIR-alurinn Núna á sunnudaginn klukkan 14.00 veröa sýndar þrjár stuttar kvikmyndir. Ein þeirra er eftir hinn margfræga Sergei Eisen- stein: Benzin-engiö, kvikmynd sem hann vann aö áriö 1936, en lauk aldrei viö. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Háskólabió: ★ Stund fyrir strið (Final Count- down). Bandarisk kvikmynd. Leikendur: Kirk Douglas, Katha- rine Ross, Martin Sheen. Skemmtileg hugmynd (um bandariskt herskip sem lendir i segulstormi og hverfur aftur i timann, rétt fyrir árás Japana á Pearl Harbour (Hvaö eigum viö aö gera?),en ekki nógu vel unniö úr henni. Sýnd kl. 5 á föstudag, sunnudag og mánudag. Engin sýning á laugardag. Sonur Hróa Hattarog aukamynd- ir meö Stjána Bláa. Sýnd kl. 3 á sunnudag. Bíóhöllin: + Jf Fram i sviðsljósiö (Being there) Bandarisk. Argerö 1981. Handrit: Jerzy Kosinski, eftir eigin skáld- sögu. Aöalhlutverk: Peter Sell- ers, Melvyn Douglas, Shirley MacLaine. Leikstjóri: Hal Ashby. Kiæöi dauöans (Dressed to kill). Bandarisk, árgerö 1980. Leikend- ur: Michael Caine, Angie Dickin- son, Nancy Allen. Leikstjóri: Bri- an DePalma. Hér er næstsiöasta mynd hryll- ingsmeistarans Brians DePalma og þykir myndin fremur óhugn- anleg. Það vakti mikla athygli aö Angie Dickinson, sem er oröin fimmtug tók upp á þvi aö strippa i þessari mynd. Þjálfarinn (Coach). Bandarisk kvikmynd um unglinga og körfu- bolta. Endalaus ást (Endless Love). Bandarísk, árgerö 1981. Leikendur: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Trukkastriöiö (Breaker, Break- er). Bandarísk mynd. Leikendur: Chuck Norris, George Murdock, Terrv O’Connor. A föstu (Going Steady). Banda- risk-ísraelsk myndFull af göml- um rokklögum. Ilalloween. Bandarisk kvikmynd. Leikendur: Donald Plaesence, Jamie Lee Curtis, Nancy Lomis. Leikstjóri: John Carpenter. Hryllingsmyndakóngurinn Carp- enter er oröinn nokkuö vel kynnt- ur hér og er þessi mynd algjört must I safn hinna fjölmörgu aðdá- enda. Austurbæjarbío: Hooper. Bandarisk. Argerö 1978. Aöal- hlutverk: Burt Reynolds, Sally Field, Brian Keith. Leikstjóri Hal Needham. Agætis grin- og hasarmynd meö Burt kallinum I stuöi. Fjallar um ævintýraheim staðgengla I bió- myndum. Endursýnd kl. fimm. ^kemmtistaðir Stúdentakjallarinn: A sunnudaginn kl. 21—23.30 leika Siguröur Flosason, Tómas Ein- arsson og Friðrik Karlsson djass, eins og þeim einum er lagiö. Frá- bær skemmtun fyrir litiö. Leikhúskjallarinn: Menningarvitarnir súpa káliö, þegar 1 ausuna kemur,og horfa á kjallarakvöld númer eitt á föstu- dag og númer tvö á laugardag. Fjörugar umræður á eftir undir stjórn stigamannsins. Hótel Saga: Einkasamkvæmi á föstudag, en venjulegt samkvæmi meö Ragga Bjarna á laugardag, en á sunnu- dag koma Samvinnuferðir meö framsóknarmennina og halda frábært skemmti- og feröakvöld. Sigtún: Engin hljómsveit, bara diskótek um þessa helgi. Bingó og venju- legt stuö á laugardag kl. 14.30. Alltaf gaman hjá Sigmari. Klúbburinn: Engin goögá aö fara þangað, enda leikur Goögá i kapp viö diskótekin um helgina. Takk fyrir. Skálafell: Jónas Þórir leikur á orgeliö sitt alla helgina, en honum til a6- stoðar á föstudag og sunnudag veröur hinn frægi eldgleypir Nicky Vaughan. Mætum öll og fáum okkur létta rétti til 23.30. Manhattan: Ball alla helgina. A föstudag veröur skagfirskt kvöld og væntanlega mikiö kveöiö. Einnig koma Jörundur og Laddi i heim- sókn og kveöa alla i kútinn. Venjulegt ball á laugardag. Fjör og stuö. Breiðvangur: HR-flokkurinn, fimleikastúlkur úr Gerplu og tiskusýning á föstu- dag og laugardag, en á sunnudag kemur Ingólfur meö Otsýnar- kvöld eins og þau gerast best. Borgarbió, Akureyri: Brúöuleikhúsmaöurinn Albrecht Roser sýnir á laugardag kl. 17.00. Verkiö, sem tekiö veröur til sýn- inga heitir Gústaf og félagar hans og er þaö ekki ætlaö börnum. Aldurstakmark er 15 ár. Akur- eyringar sýniö samstööu meö listinni og mætiö. Þórscafé: Stórfenglegt skemmtikvöld á föstudag, en Galdrakarlar með svarta messu á laugardag. A sunnudag kemur hinn frábæri kabarett og sólar alla úr skónum af hlátri. Hollywood: Villi og vinir hans skemmta i diskótekinu alla helgina. A sunnudag kemur ýmislegt i ljós, eins og Model ’79 með tisku- sýningu og einhver guttinn meö plötukynningu. Já. Snekkjan: Halldór Arni og danshljómsveit skemmta Göflurum og öörum gestum á föstudag og laugardag. Naust: Hinn fjölbreytti og vinsæli mat- seöili ræöur nú rikjum aö nýju. Jón Möller leikur á pianó fyrir gesti á föstudag og laugardag. Barinn uppi er alltaf jafn vinsæll. Leikhúsdinner og sérréttaseölar. Góöur matur og góö skemmtan. Hótel Borg: Diskótekiö Disa skemmtir ung- lingum og eldripönkurum og listamannaímyndum á föstudag og laugardag. Gult hár velkomið. Jón Sigurösson og félagar leika siöan fyrir gömlum dönsum á sunnudag. Rólegt og yfirvegaö kvöld. Oöal: Stelpurnar ráöa yfir diskótekinu á föstudag og láugardag, en Dóri bjargar heiöri karlaveldisins á sunnudag og þá verður lika nokk- uö um spreli. Glæsibær: Glæsir og diskótek leika fyrir dansi á föstudag og laugardag, en diskótekiö veröur eitt sins liös á sunnudag, enda vinnudagur hjá heiöarlegu fólki daginn eftir. Hótel Loftleiðir: A föstudag hefst mexikönsk vika I Vikingasal, þar sem menn fá aö boröa og horfa á skemmtiatriöi, eins og tlskusýningu og Hermann Ragnars og mexikanska krafta. A sunnudag veröur svo Vikinga- kvöld i Blómasal,

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.