Helgarpósturinn - 26.03.1982, Blaðsíða 27

Helgarpósturinn - 26.03.1982, Blaðsíða 27
helgarpósfurinn Föstudagur 26. mars 1982 27 Nú er venju fremur fjörugt i anddyri Alþingis. Aö undanförnu hafa lobby-istarn- ir þar veriö meö ágengara móti, enda ýmis- legt i gangi sem býöur heim þrýstingstil- raunum hagsmunaaöila. Lobby-ismi er sérstæöur þáttur i stjórn- kerfi flestra landa, og hér á Vesturlöndum aö minnsta kosti mjög verulegur þáttur. Hér á landi er hluti hans stundum kallaöur fyrirgreiöslupólitik, og annar hluti pólitisk- ar þvinganir. Lobby-isminn eða anddyr- is-stefna er samheiti yfir nokkurskonar valdastofnun sem hvergi er til á pappirum. Allir vita til dæmis aö ýmsar merkilegar ákvaröanir eru teknar á óformlegum fund- um valdamanna. Lobby-istar eru þeir kall- aðir sem mæta t.d. niöur á þing meö skjala- töskuna sina, og eyöa deginum i aö sann- færa valdamenn um ágæti sins málstaöar. ..TiÍíaga Hjörleifs Gul STEINULLAi VBSHASA tormssonar íðnaðarráðherra: WERKSMIÐ UDÁRKRÓKl Lopi úr steinull Og nú eru semsagt lobby-istarnir fjöl- mennir á þingi, næstum þvi jafnáberandi og þegar Blöndungarnir komu tugum sam- an til höfuðborgarinnar á sinum tima. Nú eru það hinsvegar ekki Blöndungar, heldur Sunnlendingar og Sauökræklingar, sem mest eru áberandi. Þeir eru að berjast um steinullarverksmiðju, hafi þaö fariö fram- hjá nokkrum. Forsaga þeirrar ágætu verksmiðju er orðin býsna löng. Það var fyrir áriö 1970 aö bera fór á hugmyndum um hana á Suður- landi. Litiö var þó gert i málinu fyrr en ’74 þegar félagiö Jaröefnaiönaöur hf. var stofnaö meö þátttöku allra sunnlenskra sveitarfélaga. A stofnfundinum var m.a ákveðið aö athuga rækilega hvort ekki væri raunhæfur grundvöllur fyrir steinullar- verksmiðju. Ekki löngu seinna voru noröanmenn komnir af stað meö svipaöar hugmyndir. Félagiö þeirra var kallaö Steinullarfélagiö hf. Báðir þessir aöilar unnu aö rannsóknum á viöskiptalegum og tæknilegum atriöum í samvinnu við hið opinbera. Niðurstööurnar voru þær sömu i aöalatriðum: Steinullar- verksmiöja á Islandi er mjög aröbært fyrir- tæki. 1 mars 1980 greip siöan iönaöarráöuneyt- ið inni og skipaöi nefnd, Steinullarnefnd iönaöarráöuneytisins, sem i var einn fulltrúi Sunnlendinga, einn fulltrúi Norö- lendinga og þrir hlutlausir fulltrúar ráöu- neytisins. Báöir aöilar málsins,Steinullar- félagiö fyrir noröan og Jaröefnaiönaöur fyrir sunnan.höföu óskaö eftir samvinnu viö rikiö og þvi eölilegt aö þaö athugaði hvor kosturinn væri vænlegri. Nefndin starfaði i rúmt ár, og skilaði þá ýtarlegu áliti. Aöalniöurstaðan varð sú aö steinullarverksmiöja'sem framleiddi um 14 til 15 þúsund tonn á ári væri mjög aröbært fyrirtæki. Siöan hafa hinsvegar komiö fram skoöanir þar sem þessi arðsemi er dregin i efa. En nefndin kom ekki auga á að annar staðurinn, Þorlákshöfn eöa Sauðárkrókur, væri hagkvæmari en hinn. Nefndin segir i skýrslunni: „Könnuð voru gæði hráefna og kom ekki afgerandi munur i ljós.” Nefndin fjallaði einnig um flutningskostnað frá báö- um stööum, og i ljós kom aö vegna þess aö langstærstur hluti markaðarins er á höfuð- borgarsvæöinu þá er Þorlákshöfn öllu væn- legri kostur, vegna nálægöar viö markað- inn. En „þessi mismunur getur ekki talist meiri en skekkjumörk sjálfrar áætlunar- innar þegar á heildina er litið, og veröur þvi staösetning verksmiöjunnar ein sér ekki talin hafa úrslitaáhrif á afkomu hennar”, segir nefndin i skýrslunni. 1 framhaldi af þvi aö nefndin treystir sér ekki til aö velja annan staöinn framyfir hinn leggur hún þaö til aö þaö veröi alþingi sem taki ákvöröun um máliö. Siöan nefndin skilaöi áliti sinu hefur oröið veruleg breyting á málinu. Komiö hefur i ljós aö útflutningur á steinull er ekki eins hagkvæmur og áöur haföi veriö álitiö og ræður þvi staöa markaða erlendis. Þaö er þvi nú álitiö allt eins hagkvæmt aö hafa verksmiðjuna litla,ca. 6 þúsund tonn á ári, og framleiða þá eingöngu fyrir innanlands- markaö. Þá hefur komiö i ljós aö tæki þau sem Steinullarfélagiö haföi hugsaö sér aö nota, frá franska fyrirtækinu St. Gabin, eru ekki talin henta viö þær aðstæöur sem viö búum viö hér á landi. Að lokinni allri þessari undirbúnings- vinnu hefur þvi komiö i ljós aö báöir aöilar eru jafn færir um aö taka verkiö aö sér á> báö um stööum er fjárhagslega jafn hagkvæmt aö reka hana og sé litib á máliö frá byggðasjónarmiöi, þá hafa báöir aöilar álika mikið til sins máls þegar þeir óska eftir verksmiðjunni i sitt héraö. Svona verksmiöja heföi verulega þýðingu fyrir at- vinnuuppbyggingu á báöum stöðum, þvi i henni fengju um 50 manns vinnu. Þetta er þess vegna orðið aö spurningu um pólitik og ekkert annað. Fyrir skömmu lögöu allir þingmenn Suöurlands fram þingsályktunartillögu um að steinullar- verksmiöjan færi til Suöurlands. Fyrir skömmu lýsti lika Hjörleifur Guttormsson þvi yfir aö hún færi á Sauöárkrók. Endanleg niöurstaöa fæst hinsvegar ekki fyrr en alþingi er búiö aö fjalla um það. Hvenær þaö verður er ekki gott aö segja. Máliö kemur væntanlega til umræðu nú ööru hvoru megin viö helgina, og ef að likum lætur veröa þaö heitar umræöur, og vonandi skemmtilegar. Umræöur þar sem ekki er talað eftir flokkslinum heldur kjör- dæmamörkum eru það stundum. Aö umræöunum loknum verður siðan vafalitiö nokkur biö á aö málib fái af- greiöslu, en þó er ljóst aö þaö verður á þessu þingi, og þar af leiðandi kemur niöur- staðan einhverntima i næsta manuöi. Ohætt er aö segja aö ákvöröun Hjörleifs aö leggja til aö verksmiðjan veröi á Sauö- árkróki vakti nokkra undrun. Almennt hef- ur verið talið aö hann mundi láta Blöndu- virkjun duga Norölendingum, en láta Sunn- lendinga fá steinullarverksmiöju og Aust- firðinga kisilmálmverksmiðju. Alþingismenn Sunnlendinga verða ekki vinsælustu menn sinna heimahaga ef þeir láta Noröanmenn taka frá sér steinullar- verksmiöjuna, og þaö vita þeir. Enda eru þeir æfir. Magnús H. Magnússon sagöi til dæmis að eina ástæöan fyrir þvi aö Hjör- leifur heföi tekiö þessa ákvöröun sú aö i rikisstjórninni væru fjórir ráðherrar af Noröurlandi, en enginn af Suöurlandi. E n Sunnlendingar eiga þó einn áhrifa- mann, þó ekki sé hann i rikisstjórninni. Eggert Haukdal er ákafur stuöningsmaður steinullarverksmiöju i Þorlákshöfn og afar mikilvægur stuöningsmaður rlkisstjórn- arinnar, eins og áöur hefur komiö fram. Sunnlendingar vita vel aö hann getur haft ótrúlega mikið aö segja hjá stjórninni, setji hann hnefann 1 boröiö og hóti aö láta af stuðningi. Þaö verður þvi lagt hart að hon- um aö gera það. Og samþingmaöur hans af Suöurlandi sagöi i samtali viö Helgarpóst- inn aö þaö væri nánast pólitiskt sjálfsmorö Eggerts ef hann léti verksmiðjuna fara norður. Sjálfur er Eggert þögull sem gröf- in, — sagði 1 samtali viö Helgarpóstinn aö hann ætlaði sér ekkert aö segja um sin við- brögö fyrr en málið heföi komiö fyrir alþingi og hann sæi hvert stefndi. Og þangaö til eru þétt setnir bekkirnir i lobbyinu niörí þingi. YFIRSYN t Forsetarnir Reagan og Mitterrand, Fyrsti árangur af milli- göngu Portillo og Mitterrand egar Portillo Mexikóforseti bauð snemma árs milligöngu stjórnar sinnar til aö draga úr viösjám milli Bandarikjanna annars vegar og Nicaragua og Kúbu hins vegar, voru undirtektir i Washington dræmar, ef ekki beinlinis kuldalegar. Siöan hafa Reagan forseti og Haig utanrikisráð- herra engu sinnt meira i utanrikismálum en aö reyna aö koma málum 1 Mið-Ameriku og á Karibahafi i þann farveg sem þeir helst kysu, sem sé aö stjórnir i smárikj- unum þar séu Bandarikjunum háðar og byltingarhreyfingar sem liklegar eru til að hagga þeirri skipan mála skuli bældar niöur meö oddi og egg. Herferð Bandarikjastjórnar til aö vinna þessum stefnumiöum sinum fylgi innan lands og utan hefur tekist meö eindæmum óhönduglega. Mest hefur málflutningurinn snúist um borgarastyrjöldina i E1 Salvador. Svo var komið snemma i þessum mánuöi, að vaxandi uggs gætti á Bandarikjaþingi og mebal bandarisks almennings um að Reagan og Haig væru að teyma þjóðina út i nýtt hernaðarkviksyndi, svipaö Vietnam- striöinu.i Miö-Ameriku. Þetta varö til þess aö Bandarikjastjórn sá þann kost vænstan að sööla um, og nú stendur fyrir dyrum fyrsti fundur fulltrúa Bandarikjanna og Nicaragua i Mexikóborg, þar sem Mexikó- menn fá aö spreyta sig á þeirri málamiölun sem Bandarikjastjórn taldi þá til skamms tima alls ófæra aö annast. Fátt reyndist Reagan forseta drýgra til aö hreppa útnefningu i forsetaframboö fyr- ir Repúblikanaflokkinn en eindregin and- staða hans gegn samningi rikisstjórnar Carters viö Panama um að yfirráö yfir Panamaskuröinum færist úr bandariskum höndum til Panamabúa fyrir aldarlok. 1 þessu máli geröi Reagan aö sinum málstað heimsveldissinnanna af gamla skólanum, sem trúa á Theodore Roosevelt og stóra lurkinn hans. Keppinautar hans um for- setaembættiö voru hins vegar flestir úr upplýstari armi flokksins, sem gera sér grein fyrir aö margt hefur breyst siöan i upphafi aldarinnar og studdu stjórn Cart- ers viö aö koma Panamaskurðarsamningn- um fram á þingi. Þaö æsti svo andstæðinga tilslakana viö „óæöri” rómanskar þjóöir enn meira, þegar byltingarhreyfing Sand- inista i Nicaragua steypti af stóli Som- oza-ættinni, sem þar haföi rikt meö endem- um i hálfa öld frá þvi bandariskur ihlutun- arher hóf hana til valda. Viöleitni Reagans til aö uppfylla vonir stuðningsmanna sinna heima fyrir um skjótan árangur i baráttu viö byltingaröfl i Miö-Ameriku, hefur rekist óþyrmilega á þörf Bandarikjanna á að halda sig i takt viö þá bandamenn sina á þessu svæöi sem máli skipta. Mexikó og Venezúela eru þau riki viö Karibahaf sem mest eiga undir sér auk Bandarikjanna, og stjórnir beggja vilja leggja sig fram til aö stuöla aö þvi aö stjórnmálaþróun á svæöinu gerist meö friö- samlegum hætti en ekki vopnaviöskiptum byltingarafla viö harbstjórnir á snærum Bandarikjamanna. Stjórnir Mexikó og Venezúela hafa i þessu efni leitað stuönings hjá rómönskum þjóðum i hópi bandamanna Bandarikjanna i Evrópu, og hann var fáanlegur i rikum mæli eftir stjórnarskiptin i Frakklandi i fyrra. Þá var efnt til fundar forsetanna Mitterrands og Portillo, þar sem lýst var yfir aö Frakkland og Mexikó viöurkenndu stjórnmálahreyfinguna, sem stendur aö baki skæruhernum i E1 Salvador,sem tals- mann þjóðfélagsafla, sem taka yröi tillit til og efna bæri til samningaviðræöna rikis- stjórnar og byltingarhreyfingar i þvi skyni aö friba landiö. Þar aö auki geröi franska stjórnin samning um sölu á vopnum til stjórnar Sandinista i Nicaragua, en hún haföi snúið sér til Austur-Evrópu með vopnakaup eftir að Bandarikjastjórn neit- aöi henni um vopn. I fyrstu lét Bandarikjastjórn eins og hún teldi aö hér væri um aö ræöa fjandskapar- bragö viö sig af hálfu stjórnar sósialista i Frakklandi, en nú er komið annaö hljóö i strokkinn. Um fyrri helgi fór Mitterrand forseti snöggva ferö til Washington aö hitta Reagan starfsbróöur sinn aö máli. Auk iskyggilegrar efnahagsþróunar i heiminum var helsta umræöuefni þeirra viöhorfiö til framvindu mála i Miö-Ameriku, sér i lagi E1 Salvador og Nicaragua. Fréttamönnum I Paris og Washington ber saman um aö fundur forsetanna hafi verið gagnlegur aö beggja dómi. Franskir embættismenn halda þvi fram aö Reagan og nánustu samstarfsmenn hans átti sig nú loks á þvi, aö fyrir Frakklandsstjórn vaki ekki aö afla sér vinsælda heima fyrir meö þvi aö hrella Bandarikin, heldur að stuöla aö þvi aö leysa mál sem ella geti oröiö háskalegt miskliöarefni i vestrænu sam- starfi. Fyrir mánuði létu bandarisk stjórnvöld berast út, aö Reagan forseti heföi skipaö leyniþjónustunni CIA aö hefjast handa viö ab grafa undan stjórn Sandinista i Nicar- agua og beita til þess sveitum landflótta j eftir Magnús Torfa Ólafsson Somoza-manna og málaliöa þeirra, sem veriö hafa i þjálfun undanfarin misseri i nágrannarikinu Honduras og i Bandarikj- unum. Skömmu siöar voru sprengdar brýr i strjálbýlum héruöum Nicaragua nærri landamærunum viö Honduras. Varö þetta til aö stjórnin I Managua lýsti yfir herlög- um I mánuö Qg sendi kæru áhendur Banda- rikjastjórn til Oryggisráðs SÞ. Sú kæra hefur ekki veriö tekin fyrir. Astæöan er aö á siðasta fundi Castaneda ut- . anrikisráöherra Mexikó um málamiðlun- artilboö Mexikóstjórnar féllst Haig á viö- ræöur fulltrúa Bandarikjanna og Nicar- agua I Mexikóborg. Þar v ða til umræöu öll ágreiningsmál rikjann; bæöi ásakanir Bandarikjanna um hergag :aflutninga frá Nicaragua til uppreisnarm. nna i E1 Salva- dor og krafa stjórnar Nk...agua um aö Bandarikjastjórn heiti aö 1. : af undirróöri gegn stjórninni i Managu; Mexikóstjórn hugsar e. hærra en aö koma á sáttum með Banaarikjunum og Nicaragua. Hún kveöst einnig stefna aö þvi aö efna til funda fulltrúa B adarikjanna og Kúbu I þvi skyni aö færa sambúö þeirra i eðlilegt horf. Slikt á þó langt I land. Er um sinn bein- ist athygli þeirra sem láta skipta mál á svæöinu umhverfis Kari >af fyrst og fremst aö E1 Salvador. Þa eiga aö fara fram kosningar á sunnuda, Grunur hefur leikiö á að herinn sé liklegu til aö beita aö- stööu sinni til ab matreiöa upp úr kjörköss- unum sigur til handa frambjóðanda hægri- sinnaöra öfgamanna. Valdarán hersins I Guatemala i vikunni viröist til þess lagaö aö vare forustu hersins i E1 Salvador viö sliku tiltæki. Tilefniö var födsun úrslita i nýafstöönum forsetakosn- ingum af hálfu herforingjastjórnarinnar sem fyrir var i Guatemala. Talsmaöur nýju herforingjastjórnarinnar, sem heitir bar- áttu gegn fjármálamisferli. endurreisn lýö- ræöis og viröingu fyrir maimréttindum, er Ur þeim hópi sem CIA beití fyrir sig 1954, þegar bandariska leynij v ,ustan gekkst fyrir að steypt var af stóli j lýöræðislega kjörnu rlkisstjórn sem getur i sögu Guatemala.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.