Helgarpósturinn - 26.03.1982, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 26.03.1982, Blaðsíða 14
Gylmir 11.24 14 Föstudagur 26. mars 1982 Jie/garpásturinn A dögunum var geimskutlunni Columbiu skotið á loft i þriðja sinn. Það hefur aldrei komið fyrir fyrr að hægt hafi verið að nota sama geimfarið hvað eftir annað og augljóst er að þessi nýbreytni hlýtur að spara skattgreiðendum ómældar milljónir. Hér verður sagt i stuttu máii frá geimskutlum og margvislegu notagildi þeirra. Geimskutlan er líka stríðstæki Columbia Geimskutlan er nýjasta og fjöl- hæfasta geimfar Bandarikja- manna. Hún er ennfremur fyrsta geimflaugin sem nota má oftar en einu sinni. I útliti minnir hún á flugvél og henni er ætlaö að gera geimferöir ódýrari en áöur hefur þekkst. bá ergeimskutlan lipurra farartæki en áöur hafa verið not- uð og geimurinn veröur ekki jafn- hættulegur og fjandsamlegur ÁBYRGÐARTÉKKAR Á ÚTVEGSBANKANN ERU ÖRUGGUR GJALDMH>ILL / Utgefandinn sýnir þér skilríki sem sannar heimild hans til útgáíu ábyrgðartékka. Á skírteininu stendur hve hár tékkinn megi vera. Bankinn ábyrgist innlausnina. reimlega bankinn íyrir þig líka. geimförum eins og hingað til. I háloftunum verður unnt meö hjálp geimskutlunnar aö hagnýta

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.