Helgarpósturinn - 16.04.1982, Side 1

Helgarpósturinn - 16.04.1982, Side 1
Hef aldrei ógnað körlum með eftirsókn eftir háum stöðum - segir Guðrún Jónsdóttir i Helgar- pósts- viðtali *o £ tfl jS !■ o> 0> W) > (0 'O tf> ■=* <0 «o “ ®> *- «o ■< > Jiddish, hebreska, pólska, sænska, finnska, íslenska og enska Fleiri en Don Kikóti berjast við vindmyllur - kaffi drukkið með Eddu Björgvins 1 Þannig var Stein grímur plataður Sjávarútvegsráöuneytið mælti upphaflega með veitingu leyfis til að kaupa skuttogarann Einar Benediktsson BA-377 til landsins þar sem umsækjendur hefðu verið eigendur tveggja skipa, sem tekin voru úr umferð. 1 ljós kom að þeir áttu i mesta lagi helminginn i öðru skipinu. Leyfið fengu þeir engu að siður — og svo kemur i ljós að annar leyfishafinn er alls ekki eigandi skipsins og hinn á aðeins 18% i þvi. Skartgripum smyglað úr landi? Þýfið úr skartgriparánúnum hjá Korneliusi og Gulli og silfri kann að vera komið úr landi. Morguninn eftir innbrotið hjá Gulli og silfri, á skirdagsmorgun, fóru áætlunarvéiar frá Keflavfk til Evrópu og auk þess leiguflug- vél til Sikileyjar. Bæði meðal Iögreglumanna og skartgripasala eru grunsemdir um, að komin sé upp skipulögð starfsemi til að koma stolnum skartgripum i verð. Bent er á, að þeirsemstunda fikniefnasmygl til landsins hafi mikla möguleika á að skapa sér sambönd við undir- heima nágrannalanda okkar og sé i lófa lagið að koma úr landi þeim skartgripum sem hefur verið stolið hér að undan förnu, en þeir eru allir það litlir, að auðvelt er að bera þá á sér. Jafnframt er ljóst, að flestar skartgripaverslanir i Reykjavik eru iUa búnar aðvörunarkerfum og öðrum þjófavörnum. Þórir Oddsson vararannsóknarlög- reglustjóri rikisins segir við Helgarpóstinn, að sig reki oft I rogastans, þegar hann sér hvað kaupmenn eru kærulausir i þeim efnum. leksnes á Fróni KÚPTU ÞAKGLUGGARNIR frá FAGPLAST gera meira en aó duga

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.