Helgarpósturinn - 16.04.1982, Blaðsíða 7
7
htaltjrirpncztl irinn Föstudagur 16. apríl 1982
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
HELDUR
NÁMSKEIÐ
i aðhlynningu sjúkra og aldraðra 26 —30.
april næstkomandi i kennslusal Rauða
krossins i Nóatúni 21, R.
Kennt er kl. 19—23 á kvöldin.
Umsóknir sendist skrifstofu Rauða kross
Islands, Nóatúni 21, Reykjavik, fyrir 21.
april, og þar eru veittar nánari upplýs-
ingar.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í byggingu bílageymslu Reykja-
víkurborgar og undirstöðurog botnplötu húss
Seðlabanka íslands við Kalkofnsveg í Reykja-
vík. Helstu magntölur eru: Mótafletir
13.700m2, steypustyrktarstál 484 tonn og
steypa 5.230m3. Steypuvinnu skal vera lokið
15. desember 1982 og öllu verkinu eigi síðar en
15. febrúar 1983. Útboðsgögn verða afhent á
Almennu verkfræðiskrifstofunni h.f., Fells-
múla 26, gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu.
Þolplast
nýtt byggingaplast-
varanleg vöm gegn raka
nýtt byggingaplast sem
slær öórum við
Plastprent hefur nú hafið framleiðslu á
nýju byggingarplasti, ÞOLPLASTI, í sam-
ráði við Rannsóknarstofnun byggingar-
iðnaðarins. Framleiðsla á ÞOLPLASTI er
árangur af auknum kröfum sem stöðugt
eru gerðartil byggingarefna.
ÞOLPLAST hefur aukið endingarþol gegn
langtímaáhrifum Ijóss, lofts og hita.
ÞOLPLAST ersérstaklegaætlað sem raka-
vörn í byggingar, bæði í loft og veggi.
ÞOLPLAST er varið gegn sólarljósi og því
einnig hentugt í gróðurhús, vermireiti
og í glugga fokheldra húsa.
ÞOLPLAST er framleitt fyrst um sinn
280 sm breítt og 0,20 mm þykkt.
Plastprent hf.
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 85600
Tilboð verða opnuð að Einholti 4, mánudaginn
3. maí 1982, kl. 11,00 fh.
SEÐLABANKIÍSLANDS
Ólafsvik - Flateyri
Helgarpósturinn
Umboðsmenn óskast til að annast dreifingu og inn-
heimtu fyrir Helgarpóstinn.
Ólafsvik.Strax.
Flateyri.Frá 1. júní.
Upplýsingar hjá dreif ingarstjóra í síma 14900.
Jielgarpósturinn
Mark Twain hafði lofað að
halda fyrirlestur i fjölmennu fé-
lagi sem aðsetur hafði i Denver;
begar hann kom á brautarstöðina
var þar enginn til að taka á móti
honum. Hann fór þvi beint þangaö
sem hann átti að halda fyrirlset-
urinn. Dyravörðurinn heimtaði
strax aðgöngumiða. Hann sagðist
engan hafa. Þá yrði hann áð
kaupa einn. Þá brosti Mark
Twain um leið og hann hvislaði að
dyraverðinum: „Það er ég sem
held fyrirlesturinn”. Dyravörð-
urinn brosti af miklum skilningi
og sagði lágt: „Allt i lagi, farið
bara inn, en þér eruð sá þriðji á
siðastliðnum tiu minútum sem
þykist vera ræðumaðurinn".
Þegar Wilde ferðaðist um Am-
eriku var honum sýnd stytta af
George Washington. Leiðsögu-
maður hans sagði, að Washington
hefði verið sannkallað mikil-
menni og yfir varir hans hefði
aldrei komið ósatt orð. „Einmitt
það”, sagði skáldið. „Hann hefir
sjálfsagt talað i gegnum nefið
eins og allir amerikanar gera”.
1 þessari Ameriku-för sinni
ferðaðist hann viða og las upp úr
verkum sinum. Honum fannst
hann mæta litlum skilningi og var
afar vonsvikinn yfir þeim mót-
tökum sem hann fékk. Þegar
hann kom aftur til Bretlands
flykktust breskir blaðamenn til
þess að taka á móti honum og
spyrja hann spjörunum úr. Það
eina svar sem hann gaf þeim var
svohljóðandi: „Það var ekki Col-
umbus sem fyrstur fann Amer-
iku. Það var ungur Islendingur
sem það gerði. En hann var svo
háttvis að hann sagði engum frá
þvi”.
Orkusjóður
Orkuráð minnir á að þeir sem hyggjast sækja um lán
úr orkusjóði til jarðhitaleitar á árinu 1983 verða að
senda lánsumsóknir eigi síðar en 10. maí n.k.
Umsóknirnar skulu stílaðar til Orkuráðs en sendast
Orkustofnun Grensásvegi 9, 108 Reykjavík. Umsókn-
unum skal fylgja greinargerð um fyrirhugaða nýtingu
jarðhitans svo og stofnkostnaðar og arðsemisáætl-
un
Orkuráð.
ÚRVAL býður besta verðið
• Bestu gistinguna
Ðestu kjörin
If*©©I
22. apríl 18. maí 25. maí 8. júní 15. júnf 29. júní 6. júlí 20. júlt
27 dagar 1 og3vlkur 2 vikur 1 og3vikur 2vikur 1 og3 vikur 2vikur 1 og3 vikur
27. júlí 10.ágúst 17. ágúst 31.ágúst 7. sept 21.sept. 28. sept. 12. okt.
2vikur 1 og3vikur • 2vikur 1 og3vikur 2vikur 1 og3 vikur 2vikur 3 vikur
■ ■ ■
Tryggðu þér far strax
25.maí 15.júní 6. júlí 27. júlf 17.ágúst 7.sept. 28.sept.
2 og 3 vikur 2 og 3 vikur 2 og 3 vikur 2 og 3 vikur 2 og 3 vikur 2 og 3 vikur 2 og 3 vikur
MALLORCA og IBIZA gististaðir
á video við Austurvöll og
mörgum umboðum úti á landi.
URVAL
við Austurvöll 0 26900