Helgarpósturinn - 16.04.1982, Blaðsíða 8
!_heigai_________________
pósturínru
Biað um þjóðmái,
listir og menningarmá I.
Utgefandi: Vitaðsgjafi hf.
Framkvæmdastjóri: Bjarni P.
Magnússon.
Ritstjórar: Arni Þórarinsson,
Björn Vignir Sigurpálsson.
Blaöámenn: Guðjón Arn
grimsson, Guðlaugur Berg-
mundsson, Gunnar Gunnars-
son og Þorgrimur Gestsson.
Utlit: Kristinn G. Harðarson.
Ljósmyndir: Jim Smart
Auglýsingar: Inga Birna
Gunnarsdóttir
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdótt
ir.
Dreif ingarstjóri: Sigurður
Steinarsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru
að Síðumúla 11, Reykjavik.
Simi 81866. Afgreiðsla að
Hverfisgötu 8 - 10. Símar:
81866, 81741, og 14906.
Prentun: Blaðaprent hf.
Askriftarverð
á mánuði kr. 40.
Lausasöluverð kr. 12.
Að ritskoða
raunveruleikann
Eftir að hugtakið siðmenning
náði fótfestu og litbreiðslu meðal
vestrænna þjóða hefur gengi rit-
skoðunar farið að sama skapi
lækkandi. Engin siðmenntuð þjóð
hefur viijað kannast við að með
henni þrifist sá hugsunarháttur
að einhverjir fáir útvaldir skuli
ráða þvi hvað rætt er og ritaö á
opinberum vettvangi.
Samt gerist það öðru hvoru að
yfirvöld gripa tii þessa gamla
vopns og takmarki tjáningar-
frelsið. Hin aðferðin er lika til: að
takmarka þann hóp sem hefur að-
gang að tilteknum fjölmiðlum. i
vikunni sem er að liða urðum við
islendingar vitni að þvi að siðar-
nefndu aðferðinni var beitt. Kvik-
myndaeftirlit rikisins bannaði
börnum og unglingum innan 14
ára aldurs aðgang að kvikmynd-
inni Rokk i Reykjavik. Ástæðan
sem upp var gcfin er sú að i
myndinni sé fjallað um ólögleg
fikniefni með þeim hætti að ung-
lingar geti fengið þær hugmyndir
að þau séu ekki eins alvarlegur
hlutur og af er almennt látið.
Nú vegur svona bann að fjár-
hagsafkomu þeirra sem myndina
gerðu, þvi efni hennar miðast
ekki hvað sist við unglinga. En
hitter þó öliu alvarlegra að þarna
var vegið að tjáningarfrelsi eins
tiltekins fjölmiðils. Hann skal
ekki njóta sama frelsis og aðrir
fjölmiðlar.
Eða svo vitnað sé til orða Frið-
riks Þórs Friðrikssonar leikstjóra
myndarinnar: — En það undar-
legasta viö þetta bann er þó, að ef
ég hefði birt þessi viðtöl á prenti
hefði enginn sagt neitt. Þarna er
þvi verið að mismuna einum fjöl-
miðli. Þetta er eins og leifar af
pólitisku eftirliti, þvi ritskoðun á
töluðu máli útilokar alla um-
fjöllun um veruleikann á kvik-
mynd. ”
Undir þessi orö getur Helgar-
pósturinn tekið. Það getur ekki
veriö hlutverk Kvikmyndaeftir-
litsins að ritskoða veruleikann út
úrþeim kvikmyndum sem gerðar
eru hér á landi. Hlutverk þess er
aö ekki sé borið á borð fyrir börn
og unglinga myndefni sem of-
býður siðferðiskennd fólks eða
elur á ofbeldi. Það á ekki aö
hafa afskipti af þeim oröræöum
sem fram fara á hvita tjaldinu. Ef
svo væri, hefðum við lika blaða-
eftirlit, bókaeftirlit og eftirlit af
öllum stærðum og gerðum. Þá
rikti heldur ekki tjáningarfrelsi i
þessu landi.
Það hefur komiö fram af hálfu
Kvikmyndaeftirlitsins að það sé
með þessu banni að vernda börn
og unglinga fyrir óæskilegum
áhrifum. Það er gott og gilt
markmið. En þá hlýtur sú spurn-
ing að vakna með hverjum hætti
þvi markmiði sé náð.
Vilji menn forða æskulýðnum
frá þvi að verða fikniefnum að
bráð hlýtur árangursrikasta að-
feröin að vera viötæk fræðsla um
afleiöingar fikniefnaneyslu. Boð
og bönn hafa þau ein áhrif að gera
hana spennandi i augum þeirra
sem ekki hafa fengiö neina
fræðslu.
Föstudagur 16. apríl 1982
hefgarpósturinrL
I fjærstu kjördæmum
gleymist mannlifið nema
rétt fyrir kosningar, eða
svo heldur Svarthöfði i
grein helgaðri brjóstþrekn-
um ráðherra i kvenna-
glaumi. Þar mun átt við
Steingrim Hermannsson,
sem i vetur veitti póstþjóni
einum á ísafirði stöðu
stöðvarstjóra Pósts og
sima á sama stað. Jafn-
réttisráði voru hins vegar
send einhver tilskrif út af
stöðuveitingunni, þar eð
kona nokkur, sem streist
hafði blóöinu allan sinn
aldur i þjónustu stofnunar-
innar haföi gerst svo djörf
að sækja um þessa sömu
stöðu. Hafði kona þessi
meðal annars verið
stöðvarstjóri f Hnifsdal i
áraraðir og ekki annað vit-
að, en hún gerði gerði
skyldu sina i hvfvetna, þar
til sérleg simstöð var lögð
niður eftir sameiningu
sveitarfélaganna Hnifsdals
og Isafjarðar. Hvorki
starfsmannaráð svokallað
né umdæmisstjóri stofn-
unarinnar á Vestfjörðum
mælti með þeim sem hinn
brjóstþrekni ráðherra
skipaði. Enþaðeróþarfi að
fá gælunöfn lánuð hjá
Svarthöfða og nær að kalla
ráðherrann hinn brjóst-
góða þar eð hann má ekk-
ert aumt sjá, og vill hvers
manns vandræði leysa
þeim er tilreiðir sér og hik-
ar ekki við að gana á lög og
reglugerðir í viðleitni sinni.
A sunnudaginn var ók
Vestfjarðapóstur til að
mynda suöur i Fjörð og þar
lágu góöverkin við
bryggju, en múgur og
margmenni þusti að þenn-
an dag til þess að li'ta þau
augum. Þar var snoturleg-
ur togari bak BæjarUtgerð
og hafði veriö umskorinn i
bak og fyrir. Einnig var
pótensinn i lakara lagi, þar
eð hnýtt hafði verið fyrir
við 950 hestöfl. Viö syðri
garðinn lá þjóðskáldið Ein-
ar Benediktsson bundinn
við bryggju og ber nafn-
giftin vott um skopskyn
eigenda. Við kaup á þessu
skipi munu flest allar
reglugeröir hafa veriö
brotnar, en einsog hinn
brjóstgóði ráðherra orðaði
það, „þetta voru menn úr
minu kjördæmi og ég hafði
ekki ástæðu til annars en
trúa þvi sem þeir sögðu.”
I kjördæmi hins brjóst-
góöa ráðherra er rekin
drjúg rækjuútgerö, bæöi
við Djúp, Arnarfjörð og
Húnaflóa. Rækjuveiðar við
Isafjarðardjúp hafa gengið
velí vetur og þar sem mikil
rækja var i Djúpinu gaf
Hafrannsóknarstofnun á
ísafirði og í Reykjavik
grænt ljós á 300 tonna við-
bót fyrir utan utankvóta-
veiöi I sjúkrasjóöi og þvi
um likt upp á 150 tonn. En
ekki eina rækju þar fyrir
utan. Þegar þeir Guð-
mundur Skúli útibússtjóri á
Isafirði og Ingvar Hall-
grimsson komu i land i
Reykjavi'k af Dröfninni
fréttu þeir, að hinn brjóst-
góði ráðherra heföi þá þeg-
ar leyft 300 tonna veiði i
viðbót i' Isafjaröardjúpi,
þar eð rækjuverksmiðjur á
Isafirði hefðu komið kné-
krjúpandi og beðið um
þessa viðbót. Sagan segir,
að þegar þeir Guömundur
Skúli og Ingvar Hallgrims-
son þustu inn i ráðuneytið
og ráðherrannn kominn á
sklðií Sviss, hafi þeir verið
kældir niður með rækju-
kokkteil sem fengiö hafði
fyrstu verðlaun á sælkera-
nótt á Hótel Sögu nýverið,
cocktail de crevettes a l’Is-
cargo.
Draumurínn
um Mir /
Drusba...
Maðurinn i pontunni hélt
áfram að tala og tala. Hann
talaöi um þrotlausa bar-
áttu sina I þjónustu heims-
friðarins, sem herskáir
menn og undirförlir sæktu
nú að úr öllum áttum. Hann
hafði langan kafia um Ron-
ald Reagan, sem einu sinni
var annars flokks leikari i
þriðja flokks kvikmyndum.
Hann talaði um hlýjar til-
finningar sinar í garð
Framsóknarflokksins, sem
Óli Jó, meintur „fulltrúi
CIA” á Islandi, hefði nú
flækt inn I styrjaldaráform
heimsvaldasinna. Svo fór
hann að tala um kafbáta.
Þá sökk ég á bólakaf. Það
seig á mig svefnhöfgi. 1
þessu annarlega ástandi
milli vita, vitraðist mér
eftirfarandi tiðindi...
...dagskráin var rofin i
miðjum óskalagþætti
H
leimurinn stóð á önd-
inni. Hvað verður nú um
heimsfriðinn, spuröi bónd-
inn i Búlgaríu og biskupinn
i Bologna, og allir friðelsk-
andi menn þar milli?
Fyrirskipuö var þjóðar-
sorg í 40 daga og 40 nætur i
hinum friðelskandi sósial-
iska heimshluta, og var
hvarvetna framfylgt meö
röö og reglu (nema auðvit-
aö hjá Pólverjum, sem
aldrei geta gengið I takt,
ekki einu sinni þegar vel-
gjörðarmenn þeirra liggja
á líkbörunum).
1. maí hátíðarhöldin voru
helguð heimsfriðnum, sem
Birgir Sigurðsson— Heimir Pálsson— Hrafn Gunnlaugsson — Jón Bald-
vin Hannibalsson — Jónas Jónasson — AAagnea J. Matthiasdóttir — Sig-
urður A. Magnússon.
Hringborðið
I dag skrifar: Jón Baldvin Hannlbalsson
sjúklinga. Hinn ástsæii
leiötogi Sovétþjóðanna,
stoð og stytta öreiganna og
seinasta haldreipi heims-
friðarins, Leonid Brezh-
nev, var loksins, loksins
hniginn I valinn. Þetta
geröist í miöri (fyrir-
hugaðri) 5 klukkustunda
ræðu, (mikið hvaö þeir tala
lengi þessir friöarsinnar)
sem hinn aldurhnigni leið-
togi flutti við skólaslit
Friöarherskóla Rauða
hersins, i Tashkent I
Uzbekistan. Hann haföi
lengi átt við aö striða ægi-
legt heilsuleysi. Seinustu
árin mátti heita að tauga-
kerfiö væri i slitrum, blóð-
rásin stífluö, lifrin ónýt,
heilinn heillum horfinn, —
aðeins hjartað, þetta
göfuga, friðelskandi, stór-
rússneska hjarta tifaði
áfram — fyrir batteri'um.
En nú hafði líka það gefizt
upp. Alagið sem það hafði
mátt þola var llka
aldrei fyrr. Endalausar
raðir risavaxinna eld-
flauga með þúsund mega-
tonna kjarnaoddum voru
dregin framhjá grafhýsi
Lenins til staðfestingar þvi,
að Sovétþjóðirnar mundu i
engu láta undan siga i fórn-
fúsri baráttu sioni fyrir
heimsfriðnum, — þrátt fyr-
ir lát leiötogans. Uppi á
grafhýsinu tók hin nýja
samvirka forysta (Chern-
enko, Kirilenko og Andro-
pov, KGB-forstjóri) á móti
hyllingu fjöldans. Sjálfur
Ustinov (Dimitri, hers-
höfðingi, ekki Peter, leik-
ari) stóð á bak við þá, til
öryggis. Allt virtist vera
með felldu næstu daga. Þá
dundi reiðarslagið yfir!
Mitburðarásin gerðist
svo hratt, að kreminólóg-
um kom ekki dúr á auga i 7
sólarhringa og stóðu I
órofnu sambandi við
ómennskt. Hinir gikkóðu
kúrekar „villta vestursins”
höfðu seinustu misserin
farið hamförum til að
ónýta heimsfriðunaráform
þessa sanna mannvinar.
fréttastofur og sjónvarps-
stúdló til þess að skýra leiki
valdataflsins. Svo virðist,
sem Andropov hafi látiö til
skarar skríða, og tekiö sér
einræðisvald i nafni KGB.
A fyrsta miðstjórnarfundi,
sem átti að staðfesta þess-
ar málalyktir, greip gamli
Tikhonov til örþrifaráöa og
— m (n nu gur B eria — ska ut
Andropov yfir fundarborð-
iö, „eins og óðan hund”.
Miðstjórnarfundurinn
leystist upp i' grimmileg
handalögmál, þar sem
öldungarnir slógust veik-
um burðum og hótuðu hver
öðrum eillfri Sfberi'uvist. Á
meðan lét Dimitri gamli
Ustinov (yfirhershöfðing-
inn), umkringja Kreml, og
lýsti þvi yfir að herinn hefði
tekið völdin (tO að varð-
veita friðinn). Allur
heimurinn varp öndinni
léttar. Loksins var komin á
röö og regla og friðnum
borgið.
En það var of gott tU að
vera satt! SkyndUega var
allt fjölmiðlasamband við
umheiminn rofið. I tæpan
sólarhring vissi enginn
hvað var að gerast I
Moskvu. Heimsfriðurinn
hékk á bláþræði. Gervöll
vitisvél villta vestursins
var I viðbragðsstööu. Unz
hin yfirþyrmandi tiðindi
bárust frá Kreml. Svo virt-
istsem ungir, sigldir og há-
menntaðir forystumenn
flughersins hefðu tekið
völdin I Kreml. Þeir lýstu
þvi þegar i' stað yfir, að
valdataka þeirra væri ör-
þrifaráð, til að forða ekki
aðeins Sovétþjóðunum,
heldur öllum heiminum, og
heimsfriðnum, frá Ustinov.
Þeir myndu aðeins stjórna
til bráðabirgða, meðan
verið væri að undirbúa
frjálsar kosningar, og til-
færslu allra valda til lýð-
ræðislega kjörinnar ríkis-
stjórnar. Grigory Roma-
nov, yfirmaður Lenlngrad
deUdar flokksins, (sl. 15 ár
fulltrúi CIA i'Sovét) var
kallaöur til Kremlar tU að
veita bráöabirgðarlkis-
stjórn forstöðu.
K.
.osningarnar fóru fram
I endaðan september ’82. 33
stjórnmálaflókkar buöu
fram. I Stóra-Rússlandi
vann lýöræðisjafnaðar-
mannaflokkur Zohres Med-
vedevs hreinan meirihluta
á þingi. Næstur aö fylgi
reyndist kristilegi þjóöar-
flokkurinn, undir heiðurs-
forsæti Alexander
Solzhenitsins. Kommiin-
istaflokkur Rússlands
hlaut 2% atkvæöa og engan
mann kjörinn. Fyrsta verk
Medvedevs forsætisráð-
herra var að skipa Andrei
Sakharov utanrikisráð-
herra. Fyrsta verk hinnar
nýju rikisstjórnar var að
lýsa þvi yfir, að hún mundi
standa við yfirlýsingu hins
gamalkunna rússneska
sósialdemókrata, Vladi-
mirs Lenins, frá 1919, að
öllum þjóðum Sovétrikj-
anna vseri frjálst að segja
sig úr lögum viö Sam-
bandsrikiö, ef 2/3 hlutar
þjóðanna ákvæðu svo, viö
almenna þjóöaratkvæða-
greiöslu. Þar með rættist
spásögn Amalriks um það,
að Sovétrikin yrðu ekki
lengur til 1984.
öll Eystrasaltsrlkin
sögðu sig úr lögum við
Sovétrikin, og sóttu um
inngöngu I Norðurlanda-
ráö. Kristilegi þjóðarflokk-
urinn vann hreinan meiri-
hluta i úkrai'nu og stofnaði
sjálfstætt ríki.
Þau tíðindi bárust frá A-
Evrópu, að rikisstjórn Pól-
lands, undir forystu Jaru-
zelskis hershöfðingja, birt-
ist skyndilega á flugvellin-
um I Jóhannesarborg, og
baðst hælis sem pólitískir
flóttamenn I Suður Afrlku.
Honnekker og hyski hans i
Austur-Berlin, leitaði á
náðir Pinochets i Chile.
Husak, rússajarl I Prag,
flúði á náðir herforingja-
stjórnarinnar I Argentinu.
Hann var óðar skipaður
landsstjóri Argentínu á
Falklandseyjum, — vegna
sérstæörar reynslu sinnar.
Fyrir jólin leitaði rúss-
neski jafnaðarmannaflokk-
urinn inngöngu i alþjóða-
samband jafnaðarmanna.
Sakharov var óðar kjörinn
3. forseti alþjóðasam-
bandsins við hlið Brandts
og Mitterands. Stjórn
Wales i Póllandi sagði Var-
sjárbandalaginu upp húsa-
leigunni, svo að það var á
götunni. Fréttir frá Hol-
landi hermdu, að Jósef
Lunz hefði lýst þungum
áhyggjum sinum, þar sem
hann sæi ekki lengur til-
verugrundvöll fyrir At-
lantshafsbandalaginu (og
hann yrði sennilega aö fara
aö svipast um eftir nýrri
vinnu).
tslandi gerðist það, að
Alþýðubandalagið hélt
flokksþing sitt, og ákvað
einróma að breyta nafni
sinu I Lýðræðisjafnaðar-
bandalagið. Hinn nýkjörni
formaður bandalagsins, hr.
Ö.R. Grimsson, lét það
verða sitt fyrsta verk, að
senda þeim Medvedev og
Sakharov heillaóska-
skeyti...
Björn Bjarnason, for-
maður Samtaka um vest-
ræna samvinnu, þá boð
kristilega þjóðarflokksins i
Úkrainu um að vera aðal-
ræðumaður á stofnfundi
samtaka um vestræna
samvinnu í Kiev...
Þegar hér var komið
sögu, hrökk ég upp með
andfælum við það, að óeðli-
leg og þrúgandi þögn rikti i
þingsalnum. Maðurinn var
hættur að tala. ólafur
Ragnar var horfinn úr
pontunni. Ég sat eftir al-
einn og néri stirurnar úr
augunum. Og þetta var
fyrsti þingdagurinn.
— JBH