Helgarpósturinn - 16.04.1982, Page 18

Helgarpósturinn - 16.04.1982, Page 18
18 Föstudagur 16. apríl 1982 he/garpústurinn LEIÐARVÍSIR HELGARINNAR Útvarp Föstudagur 16. april 7.30 Morgunvaka.Mér er kaltá tánum. Er ekki vert að kanna það nánar? 11.00 Aö fortíö skal hyggja. Gunnar Valdimarsson kynnir efni frá liönum tima. 11.30 Morguntónleikar. Pollini leikur verk eftir Chopin á pianó. Enginn gerir betur. 15.10 Viö elda Indlands: Siguröur A. Magnússon les úr eigin bók, löngu skrifaöri. 16.20 Glefsur. Siggi Helga kynnir fjögur islensk ljóö- skáld og er Þórarinn Eidjárn síðastur i röðinni. 16.50 Leitaö svara. Hrafn Páls- son leitar enn, en finnur ekkkkkkkkki. 19.40 A vettvangi. Blessaður Sigmar. Hvaö gera bændur nú? 20.00 Lög unga fólksins. Hildur kynnir rokk i rikisútvarpinu. Fattiði samlikinguna? 23.00 Kvöldgestir. Passaðu þig bara Jónas. Laugardagur 17. apríl. 9.30 Oskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir segir okkur sögur af sjúkrahúsinu. Góð lög. 13.35 tþróttaþáttur. Gaman er I dag. Hermann Gunnarsson kynnir viðburði helgarinnar. Betur en allir aðrir. 13.50 Laugardagssyrpa. Sáuði Þorgeir i sjónvarpinu á þriðjudag. Vá. Hvar er Palli? Gaman er i dag. 15.40 tslenskt mál. Mörður Arnason slakar toppstykkinu upp i boddlið og fretar fortöl- unum yfir skrflinn. 19.35 Skáldakynning. örn ólafs- son kynnir enn einn leigu- pennann og i þetta sinn er það Bergþóra Ingólfsdóttir. 20.30 Nóvember 21. Pétur Pétursson heldur áfram að tala um rússneska strákinn og lætin, sem uðru út af honum. Lifi bylting bolsanna. Niður með lýðræðið 21.15 Hljómplöturabb. Steini Hannesar kominn aftur á sinn stað. Sunnudagur 18. apríl 10.25 Varpi. Hafsteinn Hafliða- son er alltaf jafn vörpulegur i skáldskaparvarpinu. Vörpu- legur dagur. 14.20 Ljóö úr óvissu. Pjetur Hafstein Lárusson sér eða sjervitringur les eigin ljóö, en varla eru þau vond. 16.20 Eftirhreytur um Snorra Sturluson.Þaö er nú ekki eyð- andi á hann púðrinu. ölafur Ha lldórsson handrita- fræðingur ætlar nú samt að gera það á sunnudegi. 19.25 Tvær flöskur af kryddsósu. HP-sósan er alltaf best. Ný og fersk. Smásaga eftir lord Dunsey, sem þýdd hefur verið og verður lesin. 20.30 Heimshorn. Fróðleikshorn frá útlöndum. Veit hann Einar örn ekki að kúla hefur ekki horn, þó maðurinn hafi allt á hornum sér? Fyndinn? Nei, alls ekki. 22.35 Páll ólafsson skáld. Þátturinn er eftir Benna Gisla frá Hofteigi og er lesinn af Rósu Gisla frá Krossgerði. Það kannast ég hins vegar ekki viö. Hlýtur aö vera i Hafnarfirði. 23.00 A franska visu. Friðrik Páll Jónsson kynnir lög af ýmsu tagi og ekki veitir af . Góöur þáttur, svona yfirleitt, þegar ég hlusta á hann, sem ekki er alltaf, einfaldlega vegna þess, að ég er að gera annaö. sem hæfir mér betur. Góður dagur. Gaman i dag. Föstudagur 16. april 20.40 A döfinni. Heimurinn loks- ins kominn aftur i fastar skorður. Hæ, Birna. 20.55 Skonrokk. Fyrirgefðu Edda min, en hérna kemur þú aftur og ég fattaði það. Hæ kid. 21.25 Fréttaspegill. Óli Sig, alltaf jafn tipptopp i tauinu, kynnir málefni dagsins. Flott. 22.05 Maðurinn sem clskaöi konur (L’homme qui aimait les femmes). Frönsk bló- mynd, árgerð 1978. Leik- endur: Charles Denner, Birgitte Fossey og siðast en ekki sist prófessor Henri Agel. Leikstjóri: Francois Truffaut. Myndin segir frá verkfræðingi i Miðjarðarhafs- og háskólabænum Mont- pellier. Guttinn er ánægður með lifið, þvi það eina, sem hann hefur áhuga á, eru konur. Þvi miður sést lltið af borginni, sem annars er mjög falleg, en takiö vel eftir for- manni bókmenntanefndar- innar: Henri Agel, lands- frægur prófessor I kvik- myndafræði I Montpellier. Laugardagur 17. apríl 16.00 Könnunarferöin. Endur- tekiö efni fyrir alla. 16.20 iþróttir. Bjarni hæst- ánægður, þvi hann græöir ti'u minútur, en ekki notar hann þær nógu vel. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Afram Donki. En ekki vissi ég það fyrr en um daginn, að þú ert rauðhærður. Ekki leiðum að likjast fyrir þá rauðhærðu. 18T55 ENSKA KNATT- SPYRNAN. Nú fara að verða siðustu forvöð; Liver- pool stefnir á toppinn, því miður. 20.40 Lööur. Börnesex, eins og bauninn kallar það. Ekki til fyrirmyndar. Hvar er kvik- myndaeftirlitið. 21.05 Skammhlaup lI.Hið fyrsta var nú hálfgert gönuhlaup, en nú er það Purrkurinn og hann stendur alltaf fyrir sínu. 21.25 FurÖur veraldar. Eins og þruman. Hlutir.sem koma úr heiðskiru lofti, eins og froskar og fleira. Gervivísindi. 21.55 Gagnnjósnarinn (The Counterfeit Traitor). Banda- risk sjónvarpsmynd, árgerð 1962. Leikendur: William Holden, Lilli Palmer, Hugh Griffith. Leikstjóri: George Seaton. Góður leikur, gott stöff. Gerist I strlðinu siöara og segir frá frægum njósn- ara, sem hjálpar banda- mönnum i baráttu þeirra við nasista, vini Blöndalsbróður. Sunnudagur 18. apríl. 18.00 Sunnudagshugvekja. Alltaf færist hún nú aftur. 18.10 Stundin okkar. Bryndís er að hætta, en vill samt ekki hætta til að komast inn i bæjarstjórn. En samt er hún alltaf jafn góö. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Er Maggi búinn að rétta úr kútn- um? Ég bara spyr. 20.50 A Gljúfrasteini. Hann á bráðum afmæli og þetta er fyrsti þátturinn af þrem, þar sem Steinunn Sigurðardóttir og Viðar Vikingsson fjalla um skáldiö. Hér verður rætt við hjónin um hugrekki, daglegt lif, samvisku ofl. 21.50 Borg eins og Alice. Betra en margt annaö. Sólbrúnar og sætar stelpur. 22.40 Victoria de los Angeles. Fræg söngkona, sem syngur betur en flestar aðrar. Hér eru það Spánverjar, sem hafa gert þennan indæla þátt um hana. Indislegt, eða yndis- legt? 3ýningarsalir Bogasa lurinn: 1 salnum stendur yfir sýning, sem heitir Myndasafn frá Teigar- horni, þar sem sýndar eru 1 jós- myndir eftir tvær konur, sem báðar voru lærbir ljúsmyndarar, Nicoline Weyvadt og Hansfnu Björnsdúttur, en myndir þeirra spanna timabiliö frá um 1870 og fram yfir 1930. Sýningin er opin á sunnudögum, þribjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13.30 — 16. Listasafn Einars Jónssonar: Safnifi er opiB á sunnudögum og miBvikudögum kl. 13.30-16.00. Ásgrimssafn: Opnunartlmi vetrarsýningarinn- ar er á þriBjudögum, fimmtudög- um og laugardögum kl.13.30-16. Höggmyndasafn Ásmund- ar Sveinssonar: SafniB er opiB þriBjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.14-16. Nýlistasafnið: ValgarBur Gunnarsson sýnir ollu- máfverk. Fyrsta einkasýning stráksins. Galleri Langbrók: Langbrækur sýna og selja eigin muni, textfl, graflk, keramfk o.fl. OpiB virka daga kl. 12—18. Listasafn ASi: Orn Þorsteinsson opnar mál- verka- og höggmyndasýningu á laugardag. Kjarvalsstaðir: A laugardag opnar i vestursal sýning á verkum eftir Höskuld Björnsson (1907—1963). Hér er um aB ræ&a teikningar og mál- verk og heitir sýningin Or förum fjölskyldunnar. 1 austurforsal verBur um helgina sýning á vegum borgarskipulags, þar sem sýnd verBa úrslit I samkeppni um útivistarsvæBi I suBurmjúdd. Mokka: Stefán frá Mö&ruda! sýnir mál- verk. Norræna húsið: I kjallara stendur yfir sýning á verkum Helga GuBmundssonar og i anddyri er sýning á Græn- landsmyndum Arna Johnsen og Páls Steingrimssonar. Listmunahúsið: Vignir Júhannsson sýnir nýstár- legar myndir i tvi- og þrividd. Listasafn tslands: Nú stendur yfir sýning á verkum Brynjölfs ÞörBarsonar, en þa& eruteikningar, málverk og vatns- litamyndir. Einnig er sýning á grafík eftir danska listamanninn Asger Jorn. SafniB er opiB sunnu- daga, þriBjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30 — 16. Galleri Lækjartorg: ómar og óskar sýna furBuverk. Sýningin hefur fengiB gúBar undirtektir og hefur strákunum m.a. veriBboBiBaB sýna erlendis. Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 09: FariB verBur á Skar&shei&i, þar sem leiBbeint verBur um meBferB brodda og Is- axa. Sunnudagur kl. 13: Reynivalla- háls I Kjús. Utivist: Sunnudagur kl. 13: Eyrarbakki — Stokkseyri — Knarrarúsviti eða Ingölfsfjall. Fjallganga eBa fjöru- ganga. Leikhús Leikfélag Reykjavíkur: Föstudagur: llassið hennar mömmu eftir Dario Fo. „Þessi sýning er I heildina séð býsna skemmtileg og á væntanlega eftir að ganga vel.” Laugardagur: Jói eftir Kjartan Ragnarsson. „Andinn I verkinu er umfram allt notalegur, það er skrifað af húmanista, sem lætur sér annt um manneskjur.” Sunnudagur: Salka Valka eftir Halldór Laxness. „Sýning L.R. á Sölku Völku er góð I alla staöi og ber vitni um metnaöarfull og fag- leg vinnubrögö.” Þjóöleikhúsiö: Föstudagur: Amadeuseftir Peter Shaffer. „Þegar á heildina er litiö, er hér á feröinni stórgott leikrit, sem aö flestu leyti heppn- ast veí I sviðssetningu.” Laugardagur: Amadeus. Sunnudagur: Gosi.kl. 14. ,,Ég hef ströng fyrirmæli til allra krakka og foreldra um aö sýningin sé stórskemmtileg og aö allir eigi að sjá hana.” Hús skáldsins eftir Halldór Lax- ness kl. 20. „Vinnubrögöin viö uppsetninguna eru öll einstaklega vönduð og umfram allt fagleg.” Alþýðuleikhúsiö: Föstudagur: Don Klkóti eftir James Saunders. „Það er kannski ljótt að segja það, en það er engu líkara en að Arnar og Borgar séu fæddir i hlutverkin.” Laugardagur: Elskaöu mig eftir Vitu Andersen. „Sýning Alþýðu- leikhússins gefur góöa mynd af V.A. og höfundareinkennum hennar.” Elskaðu mig er tekiö aftur upp vegna mikillar eftirspurnar og verður næsta sýning I næstu viku. í aprll og mai fer leikhópurinn út á land meö stykkiö eftir þvl, sem tök eru á. Garðaleikhúsið: Karlinn i kassanum eftir Arnold og Bach. „Sýningin er skemmti- Ieg blanda atvinnu- og amatör- leikhúss.” Fáar sýningar eftir. islenska óperan: Sigaunabaróninn eftir Júhann Strauss. Sýningar á föstudag og laugardag kl. 20. Sigurgangan heldur áfram. Bíóhöilin. Akranesi: Leynimelur 13 eftir Þridrang. Sýningar Skagaleikflokksins verBa næst á föstudag kl. 20.30 og á laugardag kl. 15. P ónlist Lækjartorg: Ego og Bubbi Morthens halda túnleika á laugardag kl. 14 og er aBgangur úkeypis. Kjarvalsstaðir: A laugardag kl. 17 heldur John Lewis pianúleikari túnleika og daginn eftir á sama tima er þaB Machiko Sakurai,pianúleikari sömuleiBis. iþróttaskemman Akureyri: A laugardag kl. 17 verBa haldnir túnleikar þar sem 63 manna hljúmsveit úr túnlistarskúlum Reykjavikur og Akureyrar flytur fjölbreytt verk. Menntaskólinn við Hamrahlíð: A sunnudag kl. 17 heldur sama hljúmsveit og a& ofan er nefnd sams konar túnleika. ^/iðburðir Hótel Esja: A laugardag kl. 10—15 efna Kven- réttindafélag lslands, BlaBa- mannafélag lslands og Samband islenskra auglýsingastofa til ráB- stefnu um hlut kvenna I fjöl- mi&lum og hvort fjölmiBlar hafi hlutverki að gegna I jafnréttis- baráttu kynjanna. Ráöstefnu- gjald er 150 krúnur og er innifal- inn hádegisver&ur. Norræna húsið: A laugardag kl. 16 heldur Ivar Orgland fyrrum sendikennari erindi um helstu skáld Noregs og heimkynni þeirra. Sama kvöld kl. 20.30 verður Svi- þjúBarkynning á vegum Unnar Gu&júnsdúttur. A sunnudag kl. 17 verBur Leik- listarskúli Islands meB dagskrá helga&a Halldúri Laxness, sem verBur áttræBur i þessum mánuBi. R ■Jioin **** framúrskarandi *** ágæt * * góð * þolanleg O léleg Regnboginn: Bátarallýið (Göta Kanalen). Sænsk. árgerð 1981. Leikendur: Janne Carlson, Kim Anderson, Rolv Wesenlund. Leikstjóri: Hans Iveberg. Arablskir ollufurstar ætla sér aö kaupa þúsund skemmtibáta I Svl- þjóð, en geta ekki gert upp á milli tveggja tegunda af bátum. Fyrir- tækin eru þvi látin fara i kapp- siglingu og kemur þar margt spaugilegt fyrir. Síðasta ókindin (The LastJaws) itölsk, árgerö 1980. Leikendur: James Francescu, Vic Morrow. Hryllingsspennumynd i ókindar- stll. Varið ykkur á hákörlunum. ökuþórinn (The Driver) Banda- risk kvikmynd. Leikendur: Ryan O’Neal, Bruce Dern. Leikstjóri: Walter Hill. Barátta lögreglumanns við öku- þór glæpóna. Spennumynd og endursýnd. Montenegro. Sænsk, árgerð 1981. Leikendur: Susan Anspach, Er- land Josepson. llandrit og stjórn: Dusan Makavejev.Nýjasta mynd meistara Makavejev, þar sem hann segir frá húsmóður, sem lendir á búllu með innfluttum verkamönnum og kynnist þeirra viðhorfum. Góð mynd aö sögn. Bæjarbió: Júlia og karlmennirnir. Alveg splúnkuný mynd, þar sem helstu leikararnir eru allsberir. Alger nýjung. Háskólabió: Leitin að eldinum — sjá umsögn I Listapósti. Mánudagsmynd: Stórþjófurinn (Stor-ty ven ). Sænsk, árgerö 1979. Leikendur: Toni Melcher, Maria Hörnelius, Torgny Davidson. Leikstjóri: Ingegard Hellner. Myndin fjallar um ungan pilt, sem býr i stórborg. Flestir halda að piltur sé ósköp eðlilegur, en hann fer aö stunda þjófnað og lifir algerlega I eigin heimi. Tónabió: ★ ^ ★ Rokk I Reykjavik — sjá umsögn I Listapósti. Austurbæjarbió: ★ ★ ★ Shining. Bandarisk, árgerð 1980. Leikendur: Jack Nicholson, Shelley Duvall, Scatman Crothers, Danny Lloyd. Leik- stjóri: Stanley Kubrick. Yfirburðatækni og vald Kub- ricks á myndmálinu lyftir miöl- ungs hrollvekjuefni uppi býsna magnaða athugun, — enda er Kubrick eiginlega alltaf aö at- huga.skoða, einsog fræðimaður — innra helviti manneskjunnar. í The Shining beinir Kubrick sjón- um sinum frá ytri mannlifsein- kennum að innviðunum. En það vantar herslumun aö þessi skoð- un nái fullnaðaráhrifum, fyrst og fremst vegna þess aö innri þróun aðalpersónunnar, rithöfundarins Torrance (Jack Nicholson), sem gerist gæslumaður vetrarlangt I gömlu aristókratisku fjallahóteli, er nánast engin: Hann er jafn geggjaður i byrjun og I lokin, — i stað þess að áhrif umhverfis og einangrunar setji smátt og smátt mark sitt á hann og fjölskyldu hans. Þannig verður sambandið milli reimleikanna I gamla hótel- inu og reimleika sálarlifsins, sem Kubrick er að leitast viö að tjá, aldrei nægilega sterkt. —AÞ Stjörnubíó: Hetjur fjallanna (The Mountain Men). Amerlsk, árgerð 1980. Handrit: Fraser Clarke Heston. Leikendur: Charlton Heston, Bri- an Keith, Victoria Racimo, Seymour Cassel. Leikstjóri: Ric- hard Lang. Myndin segir frá tveim vinum, veiðimönnum, sem lifa frjálsir I fjöllunum við iðju slna. Þeir lenda I útistöðum við indiána og einnig fer ört vaxandi byggö frum- byggja að hafa áhrif á lifsafkomu þeirra. Þetta er spennumynd, þar sem hrikalegt fjallalandslag villta vestursins nýtur sin vel I návlgi viö úrvalsleikara. Laugarásbío: Draugagangur I TIvolI (Fun House). Bandarisk kvikmynd, ár- gerð 1981. Leikendur: Elizabeth Berridge, Cooper Huckabee, Sylvia Miles. Leikstjóri: Tobe Ilooper. Spennuhryllingurinn er á fullu i þessari mynd, sem gerö er af leikstjóra keöjusagarmoröanna I Texas, en sú mynd vakti mikinn hrylling vlða um lönd. Hér segir frá nokkrum krökkum, sem vilja borga sig inn i skemmtigarö, en eiga siöan þá bæn heitasta að koma út. (Pay — pray). Bíóhöllin: Lögreglustööin i Bronx (Fort Apache The Bronx) Bandarísk, '•árgerö 1981. Leikendur: Paul Newman, Ken Wall. Leikstjóri: Danicl Petrie. Þetta er nýjasta myndin með Palla Njúman. Bronx er fremur órósasamt hverfi I New York og þar á lögrelustöðinni vinnur Paul Newman, ásamt Ken Wall, og taka þeir sig til og hreinsa i hverfinu. Hörkuspennandi saka- málamynd. Llfvöröurinn (mv. Body Guard) Bandarlsk, árgerð 1981. Leik- endur: Chris Mackapea, Adam Baldwin, Matt Dillon.Leikstjóri: Tony Bill. Þetta er víöfræg unglingamynd. Gerist i skóla, þar sem ráðist er að einum nemenda, svo hann ræður sér lifvörö. Draugagangur (Fantasm). Bandarisk, árgerð 1980. Leikend- ur: Michael Baldwin, Bill Thorn- bury. Leikstjóri Paul Pepper- man. Þetta er mjög krassandi drauga- hrollvekja. Fram I sviðsljósiö (Being there) Bandarlsk. Argerð 1981. Handrit: Jerzy Kosinski, eftir eigin skáld- sögu. Aðalhlutverk: Peter Sell- ers, Melvyn Douglas, Shirley MacLaine. Leikstjóri: Hal Ashby. Klæði dauöans (Dressed to kill). Bandarlsk, árgerö 1980. Leikend- ur: Michael Caine, Angie Dickin- son, Nancy Allen. Leikstjóri: Bri- an DePalma. ★ ★ Hér er næstslðasta mynd hryll- ingsmeistarans Brians DePalma og þykir myndin fremur óhugn- anleg. Þaö vakti mikla athygli að Angie Dickinson, sem er orðin fimmtug 4ók upp á þvi aö strippa I þessari mynd. Endalaus ást (Endless Love). Bandarlsk, árgerð 1981. Leikendur: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Fjalakötturinn: LAUGARDAGUR: ★ ★ ★ Umsátursástand, frönsk, árgerð 1973, leikstjóri: Costa-Gavras. Skemmtileg mynd og gott innlegg i baráttuna. Sýnd kl. 17. El Salvador, bylting eöa dauði.og E1 Salvador, fólkið mun sigra. Um baráttu alþýðu Salvador gegn kúgurum. Sýnd kl. 19.30. Afl fólksins eftir Patricio Guzman. Þetta er þriðji hluti myndaflokks Guzman um barátt- una um Chile. Kl. 22. SUNNUDAGUR: De Cierta manera, kúbönsk eftir Söru Gomes. Gerist á fyrstu árum byltingarinnar og fjallar um mannleg samskipti. Sýnd kl. 17 Nicaragua, frjálst land eða dauði, gerð af Antonio Igltöias og Victor Vega. Um borgara- styrjöldina i Nicaragua. Sýnd kl. 19.30. Chuquiago, gerö i Bóliviu árið 1977 af Antonio Eguenio. Fjallar um kjör mismunandi stétta i höfuöborg Bolivlu. — Sýnd kl. 22. Nýja bíó: Reddararnir (The Retrievers). Bandarisk, árgerð 1981. Leikend- ur: Max Thayer, Shawn Hoskins, Lenard Miller. Leikstjóri: EUiott Hong. Hörkukaratemynd, eins og þær gerast. Mikil læti. *3ke-nmtistaðir Hótel Borg: Hin slvinsæla Disa Jóns heldur uppi stuðinu á föstudag og laugardag. Skari Karls heldur viö hana aö venju. Nonni Sig. skemmtir á sunnudag með gömlu linunni. Pönkið er dautt, lifi pönkið. Manhattan: Bla, ball, ball, ball. AUa helgina og hefur aldrei verið betra. Þórscafé: HiB frábæra skemmtikvöld ver&ur aftur á föstudag, en á laugardag koma galdrakarlar og skemmta. A sunnudag verBur svo kabarettkvöld, ásamt ferBakynn- ingu frá FerBamiBstöBinni. Frá- bær helgi, enda diskútekiB breytt og endurbætt. Leikhúskjallarinn: Kjallarakvöldin alltaf söm viB sig, alltaf fullt, enda menningar- vitarnir or&nir langsoltnir eftir páskana. Ekki veitir af. Númer eitt á föstudag og tvö á laugar- dag. Sigtún: DiskútekiB hefur nú gert byltingu i stúra salnum og leikur um helg- ina. BingúiB væna og gúBa á laugardag kl. 14.30. Hótel Saga: Ragnar Bjarnason og félagar skemmta á föstudag og laugar- dag, en á sunnudag verBur skemmti- og ferBakvöld á vegum SamvinnuferBa. GúBir ferBa- möguleikar. Stúdentakjallarinn: GuBmundur Ingúlfsson.Pálmi Gunnarsson og SigurBur Júnsson leika djass á sunnudagskvöldi frá kl. 21. Broadway: A föstudag og laugardag verBur margt sér til gamans gert, m.a. horft á dansa frá HeiBari, Jazz- sport, o.fl. A sunnudag kemur DansbandiB og leikur frá kl. 21. Rokna stuB. Glæsibær: Glæsir og diskótekið Rokki skemmta um helgina og alltaf er jafn agalega gaman. Ég næ varla andanum. Klúbburinn: Hafrót fer ofan I hjartarót um helgina. Einhvers staöar verður nú diskótekiö llka, eöa hvað? Hótel Loftleiðir: Blómasalur er opinn eins og venjulega. Hinn vinsæli sérrétta- seðill, ásamt salat og brauðbar veröur til staðar, og á sunnudag er víkingamatseðillinn vinsæli. Sigurður Guðmundsson leikur á pianóið af alkunnri smekkvisi. Hollywood: Villi og vinir hans skemmta i diskótekinu alla helgina. A sunnudag kemur ýmislegt i ljós, eins og Model ’79 með tisku- sýningu og einhver guttinn með plötukynningu. Já. Snekkjan: Halldór Arni og danshljómsveit skemmta Göflurum og öörum gestum á föstudag og laugardag. Naust: Hinn fjölbreytti og vinsæli mat- seBill ræBur nú rikjum aB nýju. Jún Möller leikur á pianú fyrir gesti á föstudag og laugardag. Barinn uppi er alltaf jafn vinsæll. Leikhúsdinner og sérréttaseBlar. GöBur matur og gúB skemmtan. óðai: Stelpurnar ráBa yfir diskútekinu á föstudag og laugardag, en Döri bjargar heiBri karlaveldisins á sunnudag og þá verBur lika nokk- uB um spréll. Skálafell: Strombolihjúnin skemmta meB sverBaáti og fleiru á föstudag, laugardag og sunnudag og Júnas Þúrir leikur á orgeliB hin sivin- sælu lög. Tlskusýning á fimmtu- dögum og léttir réttir á hverju kvöldi. Esjuberg: Robbi trúður skemmtir bæöi börnum og fullorönum I hádegi og kvöldmat á laugardag og sunnu- dag. Frábær skemmtan fyrir börn og fullorðna.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.