Helgarpósturinn - 16.04.1982, Síða 21

Helgarpósturinn - 16.04.1982, Síða 21
____h(=>lrjF=irpn<=;tl irinn Föstudagur 16. aprfl 1982 21 I Listmunahúsinu viö Lækjar-. götu heldur um þessar mundir sýningu ungur maöur aö nafni Vignir Jóhannsson. Verkin eru 33 aö tölu, flest eru teikningar, en einnig sýnir Vignir þrividd- arverk. öll verkin eru unnin á þessu og siöastliönu ári. Vignir stundaöi nám i Myndlista- og handiöaskóla tslands frá 1974—78 og útskrifaöist úr grafikdeild skólans, þar sem hann kenndi ári siöar. Siöan lá leiö hans til Bandarikjanna, þar sem hann stundaöi framhalds- nám i grafik viö Rhode Island School Of Design. Þaöan lauk hann M.F.A. prófi á siöastliönu ári. Mér þótti aö vonum athyglis- vert aö lesa viötal upp á heila þarf mikla hreyfingu. Siöan blandast við þessar myndir ýmsir þættir úr foröabúri Francis Bacon, afskræming og einangrun, sem útfært er meö viökomandi hjálparlinum eöa strokleöri. Ahorfandinn fær átakanlega mynd af hraöa og kappi nútimalifsins. Þetta væri allt gott og blessað, ef hugmyndin væri Vignis sjálfs. En þvi er ekki að heilsa. Án þess að væna listamanninn um óheiöarleik, verö ég aö játa, aö hér er um aö ræöa þaö sem kallaö er á frönsku „Ðeja vu” (þegar séö). Þessar myndir eiga sér tvifara I verkum júgó- slavneska málarans Velocevic. Sá myndlistarmaöur varö ein- mitt heimsfrægur fyrir myndir H - Myndlist eftir Flalldór Björn Runólfsson opnu viö þennan unga mynd- listarmann, I viölesnasta dag- blaöi landsins og skundaöi þvi á staöinn meö þó nokkurri eftir- væntingu. Auk þess haföi komiö fram I viötalinu, aö Vignis biöi þó nokkur frami i Vesturálfu. Ég verö að játa þaö, aö Vignir er allsnarpur teiknari og grafit- teikningar hans eru margar ágætar. Aöferð hans og inntak myndanna ná óneitanlega vel saman. Hér á ég viö hinar fjöl- mörgu hundamyndir, þar sem dýrin stökkva um á fletinum i „frosnum” myndramma (eins og segir I sýningarskrá), likt og kvikmynd heföi veriö stöðvuö á sekúndubroti. Vigni tekst aö samhæfa hraöa og spennt myndefni, þar sem hinar grimmúðlegustu hindranir eru lagðar fyrir skepnurnar, sem aö einhverju leyti blandast viö eigiö sjálf listamannsins. Til aö ná fram þessum tilvistarkenndu hugmyndum, notar Vignir hin ýmsu tákn hreyfinga og eru þaö gjarna ljósmyndrænar kenn- ingar, eins og þær hafa þróast allar götur frá bandariska ljós- myndaranum Eadweard Muy- bridge. Þannig er tæknileg útfærsla á þessu „hundalifi” unnin á sannfærandi hátt, með þeim möguleikum sem teikningin hefur yfir að ráöa, þegar túlka sinar af hlaupandi hundum framan viö rúöustrikaðan bak- grunn Muybridge, þar sem ýmsar hindranir uröu á vegi þeirra. Svo sláandi er skyldleikinn, aö ljúga heföi mátt aö mér, aö myndirnar væru eftir áöur- nefndan Velocevic, heföi signa- túruna vantaö. Þetta er leiöin- legt meö eins ágætar myndir. Nú er vel hugsanlegt, aö Vignir hafi dottiö ofan á sömu lausn, án þess aö vita um tilvist Júgóslav- ans, en slikt dugar skammt. Sá sem hittir i annars mark i myndlist, er úr leik. Hug- myndin, en ekki tæknin, er hinn haröi húsbóndi nútimalistar. Þaö er af sem áöur var, aö hægt sé aö taka islenska list „meö trompi”. Sú tiö ein- angrunar, sem leyföi lista- mönnum aö bera á borö erlend- ar hugmyndir undir eigin nafni, er liðin hér á landi. Reyndar er leitun aö annarri þjóö, sem keppist eins viö aö kynna sér það sem efst er á baugi i heims- listinni. Þvi getur þeim oröiö hált á þvi, sem ætla að slá sig til riddara, aö hafa ekki ferskari hugmyndir i pokahorninu en Vignir hefur á þessari sýningu. Þó er ekki mikill skaöi skeöur. Vignir sýnir aö hann býr yfir ágætri tækni. Nú er bara aö setjast niður og finna sér sinar eigin hugmyndir. „Sá sem hittir i annars mark i myndlist, er úr leik,” segir Halldór Björn Runólfsson i umsögn sinni um sýningu Vignis Jóhannssonar. 2-21-40 Leitin aðeldinum (Quest for fire) Quest FOR FlRF Myndin fjallar um lifsbaráttu fjögurra ættbálka frummann- sins. „Leitin að eldinum” er frábær ævintýra- saga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin i Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upphaflega aö vera tekin að miklu leyti á Islandi. Myndin er i Dolby-stereo. Aö- alhlutverk: Everett McGill, Rae Dawn Chong. Leikstjóri: Jean-Jacques Ann- and. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5. . Mánudagsmynd: Stórþjófurinn Sænsk úrvalsmynd um ungan pilt á glap- stigum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍGNI O 1« ooo» Bátarallýið f Bráöskemmtileg og spennandi ný sænsk gamanmynd, ofsaleg kappsigling viö nokk- uð furðulegar aöstæö- ur meö Janne Carls- son, Kim Anderzon, Rolv Wesenlund o.m.fl. Leikstjóri Hans Ive- berg. Islenskur texti. Myndin tekin upp i Dolby-stereó. Synd kl. 5, 7, 9 og 11. Síðasta ókindin Ný spennandi lit- mynd, ógnvekjandi risaskepna frá haf- djúpunum sem ekkert fær grandaö, meö James Franciscus — Vic Morrow. Islenskur texti. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Lokatilraun Ný, spennandi, kana- disk litmynd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Montenegro Fjörug og djörf ný lit- mynd um eiginkonu sem fer heldur betur' út á lifiö... meö Susan Anspach, Erland Jos- ephson. Islenskur texti._ Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 íí 1-89-36 Hetjur f jallanna Hrikalega spennandi ný amrisk úrvalskvik- mynd i litum og Cinema Scope meö úr- valsleikurum. Myndin fiallar um hetiur fiall- anna sem böröust fyr- ir lifi sinu i fjalllendi villta vestursins. Leikstjóri: Richard Lang. Aöalhlutverk: Charlt- on Heston, Brian Keith, V ictoria Racimo. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára. Islenskur texti. ISLENSKAl ÓPERANfisV) Sígaunabaróninn 39. sýn. föstud. kl. 20 40. sýn. laugard. kl. 20 Miöasala kl. 16 - 20, simi 11475. ósóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. l.KIKFHl A( j RKYKJAVÍKl IR SÍM116620 Salka Valka sunnudag uppselt. Hassið hennar mömmu 6. sýn. föstudag upp- selt. Græn kort gilda. 7. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Hvit kort gilda. 8. sýn. miövikudag kl. 20.30 Appelsinugul kort gilda. Jói laugardag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14 - 20.30. vXðlJ ÞJÓDLt'IKHÚSIÐ Amadeus i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Fáar sýningar eftir Hús skáldsins sunnudag kl. 20 Næst síöasta sinn Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 2fl'15-44 Reddararnir ■ < 'i Ruddarnir eða fantarnir væri kannski réttara nafn á þessari karatemynd. Hörku- mynd fyrir unga fólkið. Aöalhlutverk: Marx Thayer, Shawn Hoskins og Lenard Miller. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16ára. Vegna ófyrirsjáan- legra orsaka getum viö ekki boöiö upp á fyrirhugaöa páska- mynd okkar nú sökum þess að við fengum hana ekki textaöa fyr- ir páska. óskarsverölauna- myndin 1982 Eldvagninn CHARIOTS OF FIRF A verBur sýnd mjög fljótlega eftir páska Of jarl óvættanna (Clash of the Tit- ans) Stórfengleg og spenn- andi ný bresk-banda- risk ævintýramynd leikin af úrvals leikur- i | unum: Harry Hamlin, 1 Burgess Meredith, Maggie Smith, Clare 11 Bloom, Laurence \ Olivier og fl. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 1 Hækkaö verö

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.