Helgarpósturinn - 16.04.1982, Síða 24
Jæja,þá er búiö aö frumsýna
Rokk i Reykjavik og við Stuö-
konur vorum að sjálfsögöu
fyrstar manna á myndina. Og
viö þurfum ekkert aö orðlengja
það aö myndin var FRABÆR.
Banna hvað!!!
Við hvetjum aö sjálfsögðu alla
til að fara og sjá myndina, já
það er að segja þá sem hafa ald-
ur til, en nýjasta nýtt er að nú
hefur kvikmyndaeftirlitið bann-
aö myndina innan 14 ára. Við
erum að velta þvi fyrir okkur af
hverju i ósköpunum það er, en
við getum ómögulega fundið
skýringu nema þá að kvik-
myndaeftirlitið sé nokkrum
áratugum á eftir timanum.
Björk er ekki hætt
En nóg um það, eftir sýningu
myndarinnar rákumst við á
Björk i Tappa i Tikarrassi og
hún vildi leiðrétta þann mis-
skilning sem kom fram i Stuðar-
anum að hún og trommarinn
væru hætt i hljómsveitinni.
Trommuleikarinn er að visu
hættur, en hún heldur áfram
okkur til gleði og ánægju.
Baraf lokkurinn með nýja
plötu
Og fyrst við erum að slúðra
þetta þá má bæta þvi við að
BARA flokkurinn frá Akureyri,
sem kemur einmitt fram i þess-
ari frábæru mynd, er nú i
stúdiói Grettisgati að taka upp
eina 11 laga breiðskifu.
Þursarnirog Sjálfsfróun
Og þá má geta þess að
bursarnir gáfu Sjálfsfróun 10
tima i þessu sama stúdíói sem
viðurkenningu fyrir góða
frammistöðu i myndinni. Og
geri aðrir betur...
írlandspistill
Stelpurnar
stefna á hjónabandið og
strákarnir
ætla að græða...
Þegar annar helmingur Stuðar-
ans var á trlandi á dögunum i
góðu yfirlæti, raksthann (þ.e.a.s.
hún) á hóp unglinga. Nema —
hvað gerir unglingavinur þegar
hópur unglinga kemur askvaö-
andi á móti? Fer auðvitað að
rabba um daginn og veginn! Nú,
nú er þá ekki rétt aö byrja upp á
nýtt og segja satt og rétt frá?
Ég var stödd i borginni Lime-
rick, ansans ári kvefuð og illa
haldin, með kórnum að sjálfsögðu
(helmingurStuðarans er nefnilega
i kór og var I kórferðalagi á ír-
landi á þessum ágætu dögum).
Við áttum að halda tónleika i
heimavistarskóla og þegar okkur
bar þar að um kvöldmatarleytið
sáúm við inn i skólastofunum ein-
kennisklædda krakka grúfa sig
yfir bækurnar, og N.B.! Það var
enginn kennari sem sat yfir þeim.
Eitthvaö annað en heima! og
manni varð hugsað til sinnar fornu
kennaratiðar þegar „sumir”
gerðu sér li'tið fyrir og helltu úr
ruslatunnunni yfir mann eða ..
Já. Það er vi'st best að segja ekki
meira. — Nú við héldum konsert-
inn og allt i lagi meö þaö. En að
honum loknum þyrptust skdla-
krakkarnir um kórinn og báðu
endilega um eiginhandaráritun.
Svona ykkur aö segja var kórinn
nokkuð upp með sér af þessu og
maður fór svona að spjalla viö
gengið.
Allar í hjónabandið og
bleijuþvottinn
Þetta voru krakkar á aldrinum
14—16 ára og þau elstu voru að
ljúka skyldunámi. Ég spurði þau
fyrst hvað lægi fyrir hjá þeim eft-
irnámið.
Stelpurnar ætluðu fæstar að
halda áfram námi, heldur stefndu
þær beina leið i hjónabandið,
bleijuþvottinn og allt sem þvi
fylgir. — Enda er mórallinn á Ir-
landi sá að sú stelpa sem ekki er
búin að gifta sig 21 árs er talin
piparmey, i orðsins fyllstu merk-
ingu.
... og þeir að græða á tá
og fingri
Ég spurði þær þá hvað þeim
fyndist um kvennahreyfingar og
kvennabaráttu, en stelpurnar
virtust ekki hafa heyrt mikið um
það og voru ekkert spenntar fyrir
þvi
— En ætluðu strákarnir þá að
fara beint i hjónabandiö og bleiju-
þvottinn? Nei, aldeilis ekki.
Sumir höfðu hug á þvi að skella
sér til Astraliu til að fá vinnu og
græða á tá og fingri, en aðrir
ætluðu aö halda áfram námi.
— Eru oft haldin böll hér i skól-
anum?
Krakkarnir flissuðu. _,,Það eru
stundum haldin diskótek i saln-
um, en ekki mjög oft.” Mér skild-
ist siðan á krökkunum að besta
skemmtunin væri viðs fjarri skdl-
anum og stelpurnar hvisluðu þvi
að mér að strákarnir I þessum
skóla væru ekkert spes.
Ó. h\ilikt lif!
Mér var litið á bláu peysurnar
þeirra og rauðu bindin og spurði
hvort þeim liði vel i skólabún-
ingnum. bau litu flóttalega i átt-
ina til skólastjórans og sögðu sið-
anað þeim fyndist hræðilega leið-
inlegt að vera alltaf i þessum
búningi en báðu mig i guðsbænum
aö nefna það ekki við skólastjór-
ann, sem i þessu kom æðandi að
og baö stelpurnar að koma i upp-
vaskiö, kaffiuppáhellingar og
fleira. bær hlýddu aö sjálfsögðu
orCalaustog strákunum,sem stóðu
eftir i' hvildarstöðu, fannst ekkert
athugavert við misréttið.
Ég hrökklaöist I sætið mitt, til
minna ágætu kórfélaga.og fékk
mér einn sterkan og hressandi
kaffibolla. A þessari stundu
fannst mér að við héma heima
værum vel á vegi stödd hvað
varðar jafnréttismálin.
Strákarnir voru i hvíldarstööu...
... á meöan stelpurnar voru i kaffideildinni.