Helgarpósturinn - 30.04.1982, Blaðsíða 11

Helgarpósturinn - 30.04.1982, Blaðsíða 11
Vasaþjófur að atvinnu Ámundi flytur inn skemmtikrafta í stórum stíl Hér á landi er nú staddur maöur sem hefur lagt fyrir sig allsérstæöa atvinnugrein: vasa- þjófnað. Ekki þannig aö fólk þurfi aö halda um veskiö og úriö á göt- um úti. Jack Steel stundar starf sitt einkum innanhúss og hann skilar þýfinu alltaf aftur. Pening- unum nær hann inn meö þvi aö selja aögangaö sýningum sinum. Jack Steel er hér á vegum um- boösskrifstofu Amunda Amunda- sonar og mun troöa upp viösveg- ar um landiö fram aö 20. mai. Hann byrjaöi aö koma fram sem venjulegur töframaöur i heima- landi sinu, Englandi, fyrir 20 ár- um eöa svo. Eitt kvöldiö haföi hann fengiö mann upp á sviö til sin og meöan hann leit undan stal Jack vasaklútnum úr brjóstvasa mannsins. Þetta féll áhorfendum geysivel og siöan hefur vasa- þjófnaöur veriö sérgrein Jacks á sviöinu. En hann sýnir einnig venjuleg töfrabrögö. Hann segir aö vasaþjófnaöur á sviöi sé allfámenn starfsgrein, „ætli við séum ekki 8 talsins i öll- um heiminum,” segir hann. — Þegar ég byrjaði æföi ég mig á ginum eins og fataverslanir nota og það tók mig mörg ár aö ná verulegri leikni. Þaö háir okkur vasaþjófum lika að við höfum engar bækur til aö læra af eins og töfra- og sjónhverfingamenn hafa. En ég er miklu betri i þessu en þeir sem stunda vasaþjófnaö á götum úti, þeir eru svo klaufaleg- ir og þurfa yfirleitt aö vera 2-3 Vasaþjófurinn Jack Steelhefur hér ifært blaöamann vestisem sendir frá sér ljós og margskonar hljóð ef reynt er að stela úr þvi. Viö mæium meö þviá götum stórborganna. (Myndir Jim) Stromboli gleypir sverö — og þaö eru engin brögö I tafli! saman, segir þessi elskulegi vasaþjófur. Amundi hefur mörg járn i eld- inum aö vanda. í vikunni fór héöan trúöur sem skemmt hafði landanum um nokkurra vikna skeiö og undanfarnar tvær vikur hafa hjónin Stromboli og Sylvia troðið upp á vegum Amunda. Stromboli þessi gleypir eld og sverö og Sylvia aöstoðar. Þau eru lika frá Englandi og auk þess aö feröast um og sýna reka þau tivoli á sumrin og safn þar sem gefur aö lita ýmsa sjaldgæfa hluti úr dýra- rikinu, ekta þurrkaða hausa frá Perú, tvihöfða skepnur osfrv. Þau þremenningarnir létu vel af starfi sinu og sögðust hafa ferðast og sýnt um allan heim. Þau hjónin hafa m.a. komið fram fyrir Englands hönd á ólympiu- leikum og alþjóölegum vöru- sýningum. Stromboli getur auk þess státað af þvi aö hafa komist i heimsmetabók Guinnes, það var þegar honum tókst aö treina eitt venjulegt viski'glas af eldsneyti I 136 eldspýjur. A næstu vikum og fram eftir sumri á Amundi von á ýmsum skemmtikröftum hingaö til lands og má þar nefna nektardansmær, kinverskt fjöllistapar og austur- riskan jafnvægislistamann sem var reyndar á ferð hér á dögun- um með körfuboltasnillingunum Harlem Globetrotters. — Það er aö hefjast topptimi i skemmtanalifinu þar sem eru kosningarnar, sagði Amundi, og svo hef ég reynt aö fara inn á nýjar brautir með þvi aö bjóða veitingahúsum og verslunarmið- stöövum skemmtikrafta til að skemmta vegfarendum og viö- skiptavinum i dagsins önn. Menn hafa verið nokkuö tregir til að taka við sér en þaö er allt aö opnast, enda er þetta mjög út- breitt erlendis, sagöi Amundi. —ÞH Upp er risinn meöal vor höfuö- borgarbúa hópur fólks sem á sér þaö sameiginlegt áhugamál aö vilja stofna dans- og söngleika- hús. Veröur haldinn stofnfundur félags meö þetta markmiö 16. mai nk. Ekki hefur gengiö þrautalaust aö finna nafn á fyrir- bærið sem á ensku nefnist ,, Musi- cal Theatre” og veröur efnt til samkeppni um þaö. Undirbúningsnefnd hefur veriö stofnuö ogskipa hana Arni Schev- ing hljóöfæraleikari, Bára Magnúsdóttir skólastjóri, Fanney Gunnlaugsdóttir dansari, Guðni Guönason hreyfilistamaöur og Rósa Ingólfsdóttir auglýsinga- teiknari. Eins og sjá má er fólk þetta úr hinum ýmsu listgreinum enda er tilgangur félagsstofnunarinnar m.a. sá aö „skapa aö jöfnu at- vinnugrundvöll fyrir dansara, hljóöfæraleikara, leikara, söngv- ara, rithöfunda og svo frv...” A blaðamannafundi sögöu þau aö hér á landi væru þeir fáir sem geta sungið, dansaö og leikiö jöfn- um höndum, menn einbeittu sér að einu þessara atriöa og létu hin vera. Þaö er lika markmiö hóps- ins að koma á fót þjálfunarstöð fyrir þá sem áhuga hafa á aö rækta þessa hæfileika alla. Rætur þessa máls má rekja til söngleiksins Jazz-Inn sem nú er sýndur i Háskólabió. Aöstand- endur hans og fleiri höföu áhuga á að koma svona söngleikahúsi á fót og var ákveðið aö verja öllum ágóöa af sýningunni til þess. A biaöamannafundinum kom Hvað á húsið að heita? Áhugasamtök um söngleikahús auglýsa eftir nafni fram aö hér á landi er ekkert hús til sem hefur nægilega stórt sviö fyrir fjölmennar dans- og leik- sýningar. Háskólabió hefur breiddina en vantar dýptina en annars staðar er þvi öfugt farið. Það heföi þvi yfirleitt verið gripiö til þess neyðarúrræðis aö fækka dönsurum verulega eöa einfald- lega aö skera dansatriði útúr söngleikjum sem hér hafa verið settirásviö. Undirbúningshópurinn hefur ekki seúö auðum höndum heldur er leit aö heppilegu húsi þegar hafin. Þrjú hús koma til greina en þar sem samningar við eigendur þeirra standa enn yfir þótti hópn- um ekki rétt aö greina frá þvi um hvaöa hús er aö ræöa. Akjósan- leg stærö dans- og söngleika- hússins er 4—600 manna salur með rúmgóöusviöi. En hvort sem húsiö fæst eöa ekki I þessari atrennu veröur fé- lagiö stofnaö 16. main .k. Eins og áöur sagöi veröur efnt til sam- keppni um nafnið og heitir fyrir- tækiö Japis hf. þremur feröa- kasettutækjum i verölaun til þeirra sem eiga hugmyndina að nafninusem verður valiö. Tillög- um á aö skila í pósthólf 677 I Reykjavik merktum „Nýtt nafn” ekki siöar en 12. mai n.k. en úrslit veröabirt vikusiöar. —ÞH

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.