Helgarpósturinn - 30.04.1982, Blaðsíða 22

Helgarpósturinn - 30.04.1982, Blaðsíða 22
22 Föstudagur 30: apríl 1982 helgatpóstúriiiri Stirður er dansinn strammaralaus Þaö hefur stundum flögraö aö manni á seinni árum, aö óhætt mundi aökvikmynda hvaöa rusl sem vera skyldi i islensku landslagi. Landiö stæöi alltaf fyrir sinu og vegna þess yröi myndin sifellt skoðunarverö um veröld alla. Liku máli gegnir um tónlist Schuberts. Það er ætiö hægt aö njóta hennar, hversu afkáralegt samhengi sem hún er sett i. Kringum aldamótin siöustu fundu athafnamenn I austur- riska afþreyingariönaöinum fjárhagslega þörf til aö endur- semja ævi Franz Schuberts i ástarrómantfskum stfl. Fyrstur kom Franz von Suppé meö söngleik um ástir tónskáidsins, sem hlaut þó litiö lof, en 1912 kom út skáldsagan Schwammerl eftir uppgjafa- herforingjann Bartsch, miöur merkileg uppskáldun á dánu- mannslegu bóhemjulifi Schu- berts. Eftir þeirri sögu geröu Willner og Reihert siöan óperettutexta og komu I hendur ungverska Vi'nartónsmiðsins Heinrich Berté, semsamdi tón- listviö. Eftir þrautagöngu milli útgefenda keypti leikhúsaeig- andinokkur handritiö aö lokum. Löngu seinna skipaði hann svo Berté aö fleygja sinni eigin músik, en veija úr lögum Schu- berts sjálfs við textann. Berté beygði sig, gramsaði i Schubert, Meyjaskemman var frumflutt I ekki nema 31 árs (þá var Halldór biiinn meö Sölku), en á þessum fáu árum haföi hann komið frá sér nær 1000 tónverk- um, þ.ám. voru 8 sinfóníur, nokkrir tugir kammerverka, 15 pianósónötur og um 600 ljóða- söngvar. Þurfti endilega ástar- harmagrút til aö einhverju verki væri ekki lokiö aö fuliu, þegar hann féll frá? Schumann taldi ekki ástæöu til aö grufla úti þaö, hvaö Schubert heföi getaö gert á lengri ævi. Hann heföi gert nóg. Hann hlýtur lika að hafa veriö eitt vinnusamasta tónskáld allra tima og varla haft tóm til langvarandi útstá- elsis eða hugarvils. Þessi furöu- sveinn komsem gestur og hvarf sem gestur, en hófatak álfa- kóngsins dynur enn I hjörtum okkar. Ekki liöu nema 18 ár frá frumflutningi, þar til Meyja- skemman kom á islenskar fjalir (1934), og jafnframt var þetta fyrsta meiriháttar óperettu- sýning á Islandi. Siðan hefur hún veriö færö upp 6 sinnum, á ísafiröi, Akureyri og i Vest- mannaeyjum auk Reykjavikur. Hún nýtur varla nokkurstaöar I heiminum meiri hylli en hér miöaö viö höfðatölu. Siguröur Björnsson, sem syngur hlut- verk Schuberts og dvaldist 20 ár I Miöevrópu, sagöist i blaöaviö- tali aldrei fyrr hafa séö hana. Og ef mig misminnir ekki, Hvað sem veldur, þá var þetta tilþrifalítil og dauf frumsýning. Söngvararnir fóru aö visu vel með sitt, bæöi nýgræöingar einsog Július Vifill Ingvarsson, Bergþór Pálsson, og þó einkum Katrin Siguröardóttir, svo og gömlu brýnin Kristinn Hallsson, Guömundur Jónsson og Þuriöur Pálsdóttir. Og Páil P. Pálsson var fullsæmdur af stjórn hljóm- sveitarinnar. En þetta hefði næstum eins mátt heyra af plötu. Þaö var fátt gaman á aö horfa, nema helst Arna Tryggvason og Guömund stundum. Þaö var ekki einusinni reynt aö gera neitt fyndiö úr margþvældum fyrirbrigöum einsog persónu- og nafnaruglingi, ellegar þaö þá mistókst. Og framkoma flestra annarra en aukapersóna verkaöi tilgeröarlega. Meöan ekki er betur vitaö, hlýtur maður aö skella skuldinni fyrst á leikstjórann, sem ekki hefur tekist eöa nennt aö stramma liöiö upp. Þvi þaö er naumast til svo ómerkilegt sviösverk, að snjall leikstjóri geti ekki blásiö i þaö ótrúlegu lifi. Engum skal þó ráöiö frá þvi aö fara á Meyjaskemmuna. Einsog áöur sagöi stendur tón- listin fyrir sinu, og sumum kann aö koma skemmtilega á óvart, hvert þau lög eru sótt, sem þeir annars þekkja helst frá kringumstæöum, þar sem glóir vin á skál. Og margt getur enn breyst til batnaöar. En á leiö- inni burt úrleikhúsinu kom mér aumum i hug upphafiö aö Vetrarferöinni eftir Wilhelm Miiller, sem Schubert geröi ó- dauðlega meö tónlist sinni áriö áöur en hann dó: Vinarborg 1916 og tekið meö kostum og kynjum af öllum nema gagnrýnendafávitunum. A þessu fyrirtæki urðu allir aö- standendur rikir nema Schu- bert, enda þurfti hann þess ekki lengur með (d. 1828). Si'öan hafa m.a. verið gerðar ótaldar kvikmyndir i' kjökurstil um meinta óhamingju Schu- berts i ástum, auðvitaö meö hliðsjón af þvi éskiljanlega, af hverju i ósköpunum maðurinn laukekki viö„ófullgeröu sinfóní una” i h-moll. Viö höfum undanfariö veriö aö dást aö og undrast fádæma afköst og iðjusemi Halldórs frá Laxnesi i 80 ár. Schubert varö sagöist austurriski leikstjórinn WilfriedSteiner aldrei hafa sett hana upp fyrr, og hefur hann þó viöa tekiö til hendinni, eftir þvi sem segir i' leikskrá. Þaö hefur ekki alltaf gefist vel að fá hingað austurriska leik- stjóra, og er skemmst aö minnast, þegar tslenska óperan skilaöi einum af sér um jóla- leytiö ,,impotentiae causa”. Þaö er lika hætt viö, að venju- legir útlendingar eigi bágt meö aö skilja skorpuvinnuhugarfar okkar Islendinga. Og vel má vera, áö viö þurfum helmingi kröftugri meöhöndlun (Þór- hiídarleik) en t.d. Vinar- leikarar, sem er þessi listgrein I blóö borin meö móöurm jólkinni. Fremd bin ich eingezogen, fremd ziehe ich wieder aus. Schubert i vinahópi. Teikning eftir Kupelwieser þann, sem Haildór Wilhelmsson leikur I Meyjaskemmunni. tJr sýningu Þjóðleikhússins „Þaö var fátt gaman á aö horfa”,: segir Arni Björnsson. 1 Suöur-Afriku búa runna- mennirnir á hrjósturlendi þang- aö sem þeir hafa hrakist undan evrópskum hottentottum og bantúum. Sjaldan veröa þeir hærri vexti en hálfurannar metri og gulbrúnn er húðlitur- inn. Fátækir eru þeir og frum- stæöir, þó til þeirra megi rekja hin frægustu hellamálverk. The Art Ensamble of Chicago nefna siðustu plötu sina: Urban Bushmen (ECM—1211/12). Þetta er tvöfalt albúm einsog númerið gefur til kynna og tekin upp á tónleikum i Amerfkuhús- inu i Miinchen i mai 1980. Það var tæpu ári áöur en þeir komu til Reykjavikur til að leika á Breiövangi I Breiöholti. Engin breyting er merkjanleg á tónlist The Art Ensemble of Chicago — allir sem nutu tónleika þeirra félaga i Broadway ættu aö ná sér i Urban Bushmen, segir Vernharöur m.a. i jazzpistli sinum. Runnamenn stórborganna — Um nýjustu plötu The Art ensemble of Chicago Listasveitarinnar á þessu tima- skeiöi enda ekki von, þeir eru hættir aö leika saman hvunndags hittast svona einusinni á ári til aö halda I tónleikaför eöa leika inná plötu. Tónleikarnir f Ame- rikuhúsinu og á Broadway voru likir aö uppbyggingu, fá frum- samin verk njörvuð i eina heild og endað i bæöi skiptin á Od- wallasveiflunni sem löngum hef- ur hljómaö i lok tónleika sveit- arinnar. En ef eitthvað er þá var tónverkaskráiná Broadway eldrii hettunni en sú I Munchen. Eins og aö ofan greinir hafa þeir listasveitamenn þann hátt- inn á að tengja verk sin I eina heild svo erfitt getur verið aö greina i fljótu bragöi hvar eitt hættir og annað hefst. Þetta gerði Davis lika eftir aö hann fór i rafmagniö og svo er um fleiri. bumbur eru baröar og pipur þeyttar, Ornette Coleman sting- ur upp höföinu eins og svo oft I tónlistþeirra félaga og haldið er til borgarinnar og lýst yfir sigri og á stundum er karabiskur andi irýþmanum. Þriðja hlið hefst á verki Bowies sem viö þekkjum frá Black Saint skifu hans: The 5th power. Þaö heitir: New York Is Full Of Lonely People. Spænsk- ættaöur inngangur og svo hljómar fallegur ópusinn þar sem óviöjafnanlegur trompet Lester Bowies rfkir einn. Anchestral Meditation er sjö minútna hviid fyrir hlustendur, blær I laufi, stef i' strái, svo verk Mitchells, Uncle. Langt og dap- urt meö hægum colemanisma einsog Lonely Woman, bassa- saxafónsóló Mitchells er þungur eins og hljóðfærið og Jarman Tónleikarnir hefjast á fyrra prómenaði trommarans Don Moye: Cote Bamako I. Hægur og svifandi er rýþminn og allt kveðurvið af blfstri og pipi svo- sem kykvendahjörö f frum- skógi. Bassinn hans Malachi Favors Maghoustut upphefur runnagaldurog svoersvita eftir þá alla, rýþmaleikarana og saxistanamm. Roscoe Mitchell og Josep Jarman og trómpet- istann Lester Bowie. Borgar- galdur! Það er mars og það er blus og götuys og lestarskrölt. Ólgandi lif og Bowie með hálf- takkablástur og trompettal eins og King Oliver og Clark Terry, Austrænn seiður og njúorlin í klarinetti Jarmans og abstraktlinur i sóló Mitchells. A næstu hlið upphefst langur trommusóló. Þaö heitir Sun Precondition Two og vekur ábyggilega hrifni trommu- geggjaranna, svo kemur önnur svita. Sú er eftir Jarman: Theme For Sco og hefst á sendi- boöa Soweto hlaupandi: einn- tveireinn-tveir og boðskapurinn fer viða og Bowie rifjar upp bókmenntir lúöraþeytaranna, Runnamaöurinn fagnar sigri og ýlfrandi á tenórinn. Bassaleikur Favors er sterkur, annaö en á Broadway þarsem varla heyrð- isttil hans. örstuttstef um Pét- ur og JUdit svo seinna prómenaöiö, sólin aö hniga til viðar og öll kykvendi sækir svefninn heim. Þaö er kvatt meö sveiflu i' Odwalla og Bowie vitnar i' djassstefiö klassiska sem allir eigna sér. The Theme kallaði Davis það. Set Call, nefndi Webster þaö. Ætli það hafi ekki heitið allt annaö ein- hvernti'ma i upphafi. Allir sem nutu tónleika þeirra félaga i' Broadway ættu aö ná séri'þessa skifu hiðallra fyrsta, þótt þar riki ekki hinn fjórskipti taktur og hljómgangurinn klassiski. Hana má fá i flestum betri hljómplötuverslunum svo og hjá innflytjendanum: Gramminu — Vesturgötu 53B. Ég held þa ö sé lika hollt fyrir þá tónlistargagnrýnendur sem voru dálítið utanveltu á tónleik- unum sjálfum.aö hlusta vand- lega á skifuna. Kannski kemur þá bros i auga og sú uppgötvun verður gerö aö trompetleikur- inn hans Bowies er annað og meira en nokkrir kreistir tónar á stangli! --------——-------------<-------- Fyndnir drengir og sorgleg plata The Fun Boy Three Það kom mörgum á óvart að hljómsveitin The Specials skyldi splundrast meö þeim hætti sem varö og á þeim ti'ma sem hún virtist einmitt vera aö ná há- punkti, bæöi hvaö vinsældir og gæði áhræröi. Lag þeirra Ghost Town sat I fyrsta sæti vin- sældalistans um margra vikna skeið og nýrrar stórrar plötu varbeöiömeöeftirvæntingu. En þá tóku þrir aðal söngvarar sveitarinnar, þeir Terry Hall, Neville Staples og Lynval Gold- ing, upp á þviaðyfirgefa hana. 1 ljós kom að The Fun Boy Three, en svo kalla þeir sig nú, höfðu undirbúiöbrottförsina vel og samstundis var gefin út með FB3 þeim litil plata, meö laginu The Lunatics Have Taken Over The Asylum, en meö þessum luna- tics eiga þeir viö helstu stjórn- málaleiðtoga vesturlanda, svo sem Möggu Thatcher og Ronnie Reagan. Þó lag þetta sé heldur óvenjulegt þá sló það þó strax rækilega i gegn og nýrra lag þeirra T’aint What You Do (I’ts The Way You Do It) hefur einnig gengið ágætlega. Nú hafa The Fun Boy Three svo gefið út sina fyrstu stóru plötu og er t.d. bæði fyrrnefnd lög þar aö finna. Tónlist FB3 er nokkuð sérstæö, þar sem höfúð- hljóðfærið er trommumaskina. Enda eru meölimir hljóm- sveitarinnarekki sérlega sleipir hljóðfæraleikarar, þar sem þeir voru fyrst og fremst söngvarar TheSpecials. Aö visu mun Gold- ing hafa leikið eitthvaö á gitar, en á FB3 plötunni fer mjög litið fyrirgitarleik. Það er heldur að þeir skreyti undirleikinn rneð einföldum hljómborös- eöa synthisizerleik. Ekki má heldur gieyma ágætum hornaleik i ein- staka lagi. Fyrst og fremst er FB3 þó söngsveit og ber tónlist kennd og plata þeirra þvi kannski ekki sérlega aölaöandi I fyrstu en við nánari hlustun kemur þó i ljós að hér er hið þokkalegasta verk á ferö. Þar gefur aö finna nokkur fyrirtaks lög, svo sem The Lunatics..., T’aint What You Do, Way On þeirra þess greinileg merki og auk sinna eigin radda njóta þeir einnig aöstoöarkvennasöng- flokksins Bananarama i fjórum lögum. Tónlist FB3 er all tilrauna- Down og Faith, Hope and Charity. öll eru lögin þó ein- hverra hluta vegna athyglisverð og plata þessi fyrst og fremst skemmtilegtilraun til aö k blanda saman tribalisma, 031 þó vélrænn .

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.