Helgarpósturinn - 30.04.1982, Blaðsíða 27
■'h&lrjarjirrcrh irinn Föstudagur 30. apríi 1982
Niðurgreiösla lýðræðisins
Það er ekki langt siöan hart var deilt um
þá ákvöröun stjórnvalda, aö tekin skyldi
upp skrefamæling á simanotkun lands-
manna. Þegar i kjölfar þeirrar deilu kemur
á daginn, aö stjo'rnmálaflokkar landsins fá
85% afslátt af kosningasimum sinum, bæöi
stofngjaldi og skrefum, er ekki aö furöa
þótt margir reki upp ramakvein.
Þetta mál hefur þó ekki orðiö að meiri-
háttar hitamáli á siðum dagblaöanna, þess
er varla getið i flokksraálgögnunum, og þvi
siður hefur þaö verið notaö rikisstjórninni
eða einstökum ráðherrum til hnjóðs aö
veita stjórnmálaflokkunum þessa ivilnun.
Skýringin er sú, að beiðnin um þennan af-
slátt var borin fram i sameiginlegu bréfi
framkvæmdastjóra allra flokkanna.
þessi beiöni, sem var lögð fram 17.
febrúar siðastliðinn, var i rauninni einföld
afgreiösla. Framkvæmdastjörarnir fóru
þess aöeins á leit viö stjórnvöld, aö flokkun-
um yröu veitt sömu hlunnindi i þessari
kosningabaráttu og þeirri sem var háö
haustiö 1979, og raunar i mörgum undan-
förnum kosningum. Aö þvi viðbættu þó aö
flokkunum yröi úthlutað einu eintaki af
þjóöskrá hverjum, sem ekki hefur veriö
áöur, og fengju jafnmikinn afslátt af
skrefagjaldi simans og stofngjaldinu, eöa
85% afslátt. Það er um þaö bil sami af-
sláttur og hefur veriö af stofngjaldinu i
undanförnum kosningum.
Þetta erindi var tekið fyrir og afgreitt at-
hugasemdalaust á rikisstjórnarfundi
i.........—.........
Eftir vifilengjur og fimleika á ystu brún
samningsslita hefur Israelsstjórn undir
forustu Menachem Begins efnt fyrirheit
um brottför Israelshers af egypsku landi.
Begin tókst ekki sú ætlun sin aö fá Mubarak
Egyptalandsforseta til aö sætta sig viö kosti
sem geröu stjórn hans ómögulegt aö knýta
á ný samböndin við önnur arabariki, sem
röknuöu upp viö Camp-David-samninginn.
Hinsvegar færöi Stoessel, aðstoöarutan-
rikisráöherra Bandarikjanna, Begin bréf
frá Reagan forseta, sem viötakandi skýrði
frá aö hefði i sér fólgnar þýðingarmiklar
skuldbindingar Bandarikjastjórnar gagn-
vart ísrael, en ekkert hefur veriö birt um
efni bréfsins
Brottför siöustu israelsku hersveitanna
frá Sinai leiddi I ljós enn einn klofninginn I
röðum arabarikja. Þjóöhöföingjar tveggja
þeirra, Hussein Jórdanskonungur og Hass-
an konungur Marokkó, sendu Mubarak
heillaskeyti vegna endurheimtar alls her-
tekins, egypsks lands, og sýndu þar meö
eindreginn vilja til að afturkalla fordæm-
inguna sem þeir stóöu að á Camp
David-samningnum. Allmörg önnur araba-
riki eru sama sinnis, vilja taka aftur við
Egyptalandi i sinn hóp, en láta þaö ekki
formlega uppi aö sinni. Svo er fariö:
Saudi-Arabiu og furstadæmunum viöi
Persaflóa, sem eru i bandalagi viö hana.
Aöalmálgagn stjórnar Sauda, al-Riyadh,
komst svo að oröi, að ekki ætti aö prútta um ■
endurkomu Egyptalands I hóp arabarikja,
þar sem landið sé þeim ómissandi.
Al-Nawda i Mekka sagði forsendur sundr-
þriðjudaginn 16. mars. En á þeim fundi
kom ekki til tals aö veita öörum þeim sem
standa aö framboöi til sveitar- og bæjar-
stjórnakosninga slikar Ivilnanir. „Þaö er
útaf fyrir sig ekki óeölilegt, aö stjórnmála-
flokkarnir fái slika ivilnun, en aörir hafa
ekki sótt um slikt”, segir Steingrimur
Hermannsson, ráöherra póst- og simamála;
og bætir þvl viö, aö sjálfsagt veröi þaö
kannaö hvort þeir sem bjóöa fram lista
utan flokkanna fjögurra skuli fá sama af-
slátt og þeim er veittur.
„Þaö sem veldur mér áhyggjum er, aö
um leiö og þarna er verið aö Ivilna fáum er
veriö aö iþyngja almenningi, sem mun
borga brúsann, þegar upp er staðið,” segir
Jón Skúlason Póst- og simamálastjóri, en
■ samkvæmt upplýsingum hans var munur-
inn á þvi sem flokkarnir borguöu fyrir sima
i kosningabaráttunni 1979 og þvi sem Póst-
ur og simi urðu aö kosta til heilar 5,6
milljónir gamalla króna. Framreiknaö til
núgildandi verölags er þarna um að ræða
138.200 krónur (13.8 millj. gamlar).
„Mér finnst þetta rangt, þvi viö höfum
ævinlega verið að hugsa um samræmingu
og hagkvæmni og viðhaft sparnaö i rekstri
undanfarin ár, með verulega góðum
árangri. Þaö hefur ekki góö áhrif þegar
maöur er aö prédika hagkvæmni og fólkið
sér, að þaö er hægt að gefa á þennan hátt”,
segir Jón Skúlason.
Ekki er um þaö aö ræöa, aö þarna sé
beinlinis um lögbrot aö ræöa, eins og haft
var eftir póst- og simamálastjóra i Dag-
blaðinu og Visi. En hann bendir á aö
tsraelsmenn draga niöur fána sinn á
ISharm el Sheikh, þýöingarmestu herstöö-
inni á Sinaiskaga.
Tangarsókn gegn írak magnar
háskann á Persaflóasvæðinu
ungar Egyptalands og annarra arabarikja
úr sögunni með endurheimt Sinaí.
Skilyrðislaus andstaöa gegn Egypta-
landi og friöargerö þess við Israel kemur
eftir sem áður frá Sýrlandi, og ljóst er að
Hafez al-Assad Sýrlandsforseti telur að mál
hafi nú skipast svo aö honum sé unnt að
koma ár sinni fyrir borö svo ummuni i
krafti forustu fyrir ósáttfýsi við Israel og
náins sambands viö Sovétrikin meö tilheyr-
andi hernaöarstyrk frá þeim. Eftir ósigur
Irakshers i striðinu viö Irana I siðasta mán-
uöi, hófst Assad handa aö þjarma aö ná-
grannaríki Sýrlands i austri, þar sem aö
völdum situr erkióvinur hans i hópi araba,
| Saddam Hussein.
Bandalag Sýrlands og írans gegn Irak
var innsiglaö i Teheran um siöustu mán-
aöamót meö samningi milli rikjanna. Þar
hét íran meðal annars að sjá Sýrlandi fyrir
’’ undanþága sé ekki til I reglugerðum og
ákvöröun rikisstjórnarinnar hafi ekki veriö
birt i Stjórnartiðindum, sem hann telur að
sé eölilegt.
„Viö höfum taliö nauösynlegt aö fara eft-
ir lögum og reglugeröum þegar viö úthlut-
um þeim friu simum sem heimilt er. 1
fjárlögum og reglugeröum er heimilaö aö
úthluta allt að 25 simum til Blindravina-
félagsins, 25 simum til Sjálfsbjargar og
2700 simum til elli-og örorkulifeyrisþega”
segir hann.
ForsvarsmennKvennaframboösins
hafa sem kunnugt er ákveöiö aö sækja ekki
um kosningasima meö 85prósent afslætti.
„Viö teljum alla meðferð þessa máls meö
eindæmum ógeöfellda og aö hún sýni ber-
lega samtryggingakerfi stjórnmála-
flokkanna og misnotkun þeirra á almanna-
fé I eigin þágu, okkur finnst ekki rétt aö
almenningur borgi þennan brúsa. Rök sim-
virkja finnast okkur alveg góö og gild, þaö
erósamræmiiþvi aö aö veita slikan afslátt
en greiöa ekki launþegum mannsæmandi
laun”, segir Sólrún Gisladóttir hjá
Kvennaframboöinu.
En ekki eru allir sammála um, aö þarna
sé um mikla fjármuni aö ræða. Steingrimur
Hermannsson segist alls ekki geta séö, aö
þetta muni kosta simnotendur nokkuö, en
bendir jafnframt á, aö hann hafi faliö póst-
og simamálastjórn aö taka saman skýrslu
þar sem sýnt veröi nákvæmlega um hve
mikinn beinan útlagöan kostnaö sé aö ræða.
Uppsetning bráðabirgðasima meö veru-
legum afslætti er þó siður en svo bundin
kosningabaráttu stjórnmálaflokkanna.
Wafsteinn Þorsteinsson simstjóri i
Reykjavik segir, að Póstur og simi hafi um
árabil leigt út svonefnda lánssima, raunar
eftir reglum, sem enn hafi ekki veriö settar
i gjaldskrá. Reglurnar eru þær, aö hver og
i einn sem getur fært fram fyrir þvi góðar og
gildar ástæöur getur fengiö sima i allt aö
þremur mánuöum gegn þvi að greiöa einn
þriöja af venjulegum stofnkostnaöi, sem
þýöir að afsláttur er um 66 prósent. Vilji
menn fá sima i þrjá til sex mánuöi greiöa
þeir hálft stofngjald, og I báðum tilfellum fá
þeir gamalt, uppgert simtæki á einum
þriðja af venjulegu veröi. Það er augljóst,
að þessi kostnaöur er litiö hærri en þaö sem
stjórnmálaflokkarnir greiöa fyrir uppsetn-
ingu kosningasima sinna.
Samkvæmt þessum reglum veröa sim-
notendur þó að greiöa fullt afnotagjald
] YFIRSÝN 1
oliu, og var þaö þá ekki lengur upp á oliu frá
Irak komiö. Eftir aö fyrsti oliufarmurinn
frá Iran barst til Sýrlands, lét Assad loka
landamærunum viö Irak og siðan skrúfa
fyrir helstu oliuleiðslu traka, sem liggur
um Sýrland til sjávar i Libanon. Til að bæta
gráu ofan á svart hirti Sýrlandsstjórn
oliuna sem i leiöslunni var, þegar henni var
lokað.
Wámarki náöi herferö Sýrlandsstjórnar
gegn stjórninni i Irak, þegar opinber frétta-
stofa flutti yfirlýsingu frá Walid Hamdoun
varaforsætisráöherra, þar sem skoraö var
á íraka að hefja uppreisn og kollvarpa
stjórn Saddams Husseins. Skýröi varafor-
sætisráðherrann frá aö öllu sambandi viö
stjórnina i Bagdad væri slitið og allir sannir
arabar hlytu aö biða falls hennar meö til-
hiökkun.
Sigrar Iranshers upp á siökastið hafa
oröiö til aö draga um allan helming úr lik-
um á fribarsamningi I striöinu við trak.
Sáttanefndir sem á ferö eru um þessar
mundirmilli Bagdadog Teheran fá svör er
enga smugu skilja eftir til samninga. Stjórn
Iraks kveðst fús til að hörfa af öllu irönsku
landi meö her sinn, en vill halda yfirráðum
yfir árósnum Shalt al Arab. Stjórn Irans
lætur sér ekki lengur lynda aö hljóta árós-
inn til yfirráöa, heldur krefst nú þar á ofan
striösskaðabóta fyrir tjón sem hlotist hefur
af innrás íraks i landið.
£kki er ástæða til annars en taka trú-
anlegar hótanir klerkastjórnarinnar i Iran
um að herlið hennar verði látið sækja inn I
Irak, þegar timi er til kominn, i þvi skyni aö
hertaka Bagdad og steypa stjórn Saddams
Husseins af stóli. En þrátt fyrir bandalagiö
viö Iran er sú framvinda mála ekki aö skapi
Assad Sýrlandsforseta. Sjálfur á hann i
blóöugum innanlandsófriöi viö Bræöralag
múslima, samtök heittrúarmanna, og kær-
ir sig ekki um aö fá iranska klerkaveldið aö
1 bæjarvegg sinum. Þar aö auki eru þeir Ass-
ad og Saddam Hussein foringjar fyrir
fjandsamlegum örmum Baath sósialista-
flokksins, sem hefur aö meginmarkmiði að
þurrka út landamæri arabarikja og sam-
eina araba i eitt mikið veldi undir forustu
Baath. Frá sjónarmiði kenningarinnar
27
meðan stjórnmálaflokkarnir fá 85% afslátt
eins og fyrr segir. En þar lætur Póstur og
simi krók koma móti bragöi. Lásar eru
. nefnilega settir á alla kosningasima þannig
að hvorki er hægt að hringja beint til út-
landa né nota sjálfvirkt langlinusamband
innanlands.
Hvað sem öllum kostnaöarútreikningum
liöur er þab sjónarmið framkvæmdastjóra
stjórnmálaflokkanna, aö meö þvi að veita
afslátt á kosningaslmunum séu stjórnvöld
aðeins aö greiða fyrir þjónustu þeirra við
almenning og þar með styrkja lýðræðiö.
„Ráöherrarnir þekkja þá erfiöleika sem
flokkarnir eru i, vegna peningaleysis. Þeir
vita, aö þeir eiga aö vera þaö afl sem al-
menningur á heimtingu á að sjáium upplýs-
! ingastreymi um stjórnmálin”, segir Þráinn
i Valdimarsson, framkvæmdastjóri Fram-
j sóknarflokksins, sem þekkir þessi mál af
margra áratuga reynslu.
| Hann nefnir sem dæmi um mikiivægi
kosningasimanna, aö þeir séu mikið notaðir
vegna utankjörstaðaatkvæöagreiöslu til ab
hafa samband viö fólk úti á landi og jafnvel
erlendis. Eins hringi áhugafólk og
trúnaðarmenn mikið á skrifstofurnar I
kosningabaráttunni. «'*
„Viö höfum ekki aöra tekjumöguleika en
þessi happdrætti sem viö erum áö veltast
meö tvisvar á ári og einu opinberu
styrkirnir til stjórnmálastarfs renna
annars vegar til þingflokkanna en hins-
i vegar til útgáfustarfsemi”, segir Þráinn.
! Og hann bætir þvi við að meirihluti útgáfu-
styrksins fari I aö greiða áskrift rikisins á
þeim 200 eintökum sem þeir fá af hverju
hinna fjögurra flokksmálgagna.
Þab má þvi segja, aö i þessu „sima-
afsláttarmáli” hangi fleira á spýtunni. I
flestum nágrannalöndum okkar greiöir
rikið stórfé til stjórnmálaflokkanna, sem
þykir bráðnauðsynlegt til þess að tryggja
þeim naubsynlegt frelsi og auðugir einstak-
lingar eöa fjársterk félagasamtök nái þar
ekki töglum og högldum.
' Wér á landi hafa fjármál flokkanna litt
verið rædd frá þessu sjónarhorni til þessa
og væri vel ef þetta mál yröi til þess að
menn tækju aö ræöa i alvöru hvort gefa eigi
lýðræöinu afslátt ööru hvoru, greiöa það
niöur eöa sleppa þvi alveg lausu út i hina
frjálsu samkeppni, þar sem sá sterkasti
lifir.
eftir-
Þorgrim
Gestsson
2
eftir
Magnús
Torfa
Ólafsson
væri þaö mikill áfangi að Sýrland og Irak
ka must undireina stjórn.
Bikjunum á Arabiuskaga ógna þessar
horfur á svæöinu fyrir botni Persaflóa.
Stjórnir þeirra kæra sig hvorki um iranska,
irakska né sýrlenska yfirdrottnun við fló-
ann. Hafa þvi Saudi-Arabia og smáríkin viö
Persaflóa vestanveröan ásamt Jórdan
sameinast um aö styöja Irak gegn f jendum
þess til beggja handa. Er þar einkum um aö
ræöa fjárstuðning af hálfu oliurikjanna,
; sem þegar kann aö nema allt aö 20 milljörð-
; um dollara, en Jórdan hefur sent hermenn
að taka þátt i striöinu viö Irani.
' Stjórn Begins i Israel hrærir eftir megni I
þessu grugguga vatni. A dögum transkeis-
ara var náið samband á milli stjórnar hans
og Israelsstjórnar. Valdataka klerkanna
rauf ekki það samband, hversu mjög sem
þeir formæla Israel. I striðinu viö Irak hef-
ur ísrael látiö Iransher i té mikið af vopn-
um, varahlutum og skotfærum. Einnig hef-
ur israelska leyniþjónustan veriö þeirri
1 irönsku innan handar meö upplýsingar, rétt
eins og Khomeini sé réttur arftaki keisar-
ans. Loftárás israelska flughersins á kjarn-
orkurannsóknastöð traka viö Bagdad var
til þess sniöin aö valda trak hnekki, einmitt
þegar herir þess stóöu vel aö vigi gagnvart
Iran.
Sovétrikin hafa gert bandalagssáttmála
viö Sýrland og sjá rikinu fyrir vopnum. Aö-
ur var bandalag með Sovétrikjunum og
Irakpen það raknaöi upp, og þegar striðiö
við Iran hófst tóku sovétmenn aö mestu fyr-
ir vopnasendingar til Iraka. Sovétstjórnin
hefur gert sér far um að hafa sambúðina
við Iran i þvi horfi, aö hún sé I aöstööu til ab
efla áhrif sin i landinu eftir þvi sem tæki-
I færi bjóöast.
I Bandarikin hafa aftur á móti hvorki
stjórnmálasamband við Irak né Iran og alls
enga aöstööu til ab hafa áhrif á Sýrlands-
stjórn. Þvi er ljóst að Sovétrikin eru
ákjósanlega i stakk búin til aö hagnýta sér
rikjandi hættuástand til að auka itök sin á
einhverjum þýöingarmesta bletti hnattar-
ins.