Helgarpósturinn - 30.04.1982, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 30.04.1982, Blaðsíða 3
h&lrjárpncrh'ÍríhriFostuda'gur 30. apríl 1982 3 pláss á ári. Meöaltalsfjölgun tiu ára þar á undan, undir stjórn Sjálfstæöisflokksins, var um 154 pláss á ári. Gert er ráö fyrir, aö á þessu ári bætist viö tvö ný dag- vistunarheimili meö samtals 68 rýmum. Flokkarnir þrir voru sammála um þaö fyrir siöustu kosningar, aö gera þyrfti stórt átak i þessum málum — settu raunar þennan málaflokk á oddinn. Enn sem komiö er hefur ekki fjölgaö rým- um nema eins og aö framan greinir en áætlunin er i gangi. önnur áætlun hefur einnig verið gerö og miðar sú aö bættu innra starfi dagvistarstofnana. Ýmsu af þvi hefur þegar veriö hrint I framkvæmd, s.s. blöndun ald- urshópa á einstökum heimilum, en þaö hefur i för meö sér fækkun rýma. Dagmömmukerfiö svo- kallaða hefur veriö samræmt þvi kerfi sem fyrir var i borginni. Nýjung hefur verið tekin upp, sem er skóladagheimili innan skólaj Austurbæjarskólans. Færanleg leikskóladeild hefur verið tekin i notkun til aö mæta þörf i barnmörgum hverfum, gæsluvellirnir hafa verið færðir undir stjórn félagsmálastofn- unar. Gert er ráö fyrir aö 10 ára áætlunin veröi endurskoöuö reglulega samfara þvi sem breyt- ingar veröa i þjóölifinu. Raunar er þvi haldiö fram af andstæðing- um borgarstjórnarmeirihlutans, að tilraun sem veriö er aö gera meö sex tima dagvistun (og hefur gefist mjög veD hafi kollvarpað þessari áætlun. Þaö á væntanlega eftir aö koma i ljós. Hvaö varöar eldri borgara hafa verið tekin i notkun tvö vistheim- ili aldraðra — bæöi ákveöin i tiö fýrri meirihluta. Þriðja heimiliö, svokallaöir Droplaugarstaöir viö Snorrabraut, veröur tekiö i notk- un siöar á þessu ári. Dagvistun fyrir aldraöa hefur verið aukin á kjörtimabilinu og ekki var þaö arfur frá Sjálfstæöisflokknum. Heimilisþjónusta fyrir aldraöa hefur aukist talsvert og félags- starf aldraöra er nú miklu meira en áöur var. Unniö hefur veriö að endur- skipulagningu og úttekt á flestum þáttum starfsemi Félagsmála- stofnunar borgarinnar. Sú endur- skipulagning hefur ekki hlotiö endanlega staðfestingu borgar- stjórnar, en með henni er gert ráð fyrir að starfsemi stofnunarinnar veröi meira færð út i hverfin. Æskulýösmál flokkast trúlega lika undir félagslega þjónustu. — Þar hefur ekkert áunnist umfram þaö sem áður haföi veriö ákveðið og æskulýösráö Reykjavikur nánast óstarfhæft undir forystu Sjafnar Sigurbjörnsdóttur. Þar hefur meirihluti enginn veriö og engin stefnumótun fariö fram, þrátt fyrir dugmikiö og áhuga- samt starfsfólk ráösins. Loforð: Hinn nýi meirihluti mun leggja áherslu á vandaöa gerö fjárhags- áætlunar og i sambandi viö hana gera áætlun um framkvæmdir fyrir eitt ár i senn, auk ramma- áætlunar um framkvæmdir til nokkurra ára. Efndir: . Þaö hefur ekki gerst i tiö þessa meirihluta, aö fjárhagsáætlun hafi verið tekin upp á miöju ári eins og tiökaöist gjarnan áöur. Vinnubrögöum viö gerö f járhags- áætlunar hefur ekki verið breytt mikiö að öðru leyti en mestu skiptir, aö áætlunin stenst nú. Til dæmis má nefna, aö áriö 1980 var gjaldliöur áætlaöur 30.271 milljón (gkrónur) en niöurstaöan var 30.608 milljónir. Þaö hlýtur að kallast harla gott. Fjárhagsstaöa borgarinnar er góö. Fjármálastjórn borgarinnar hefur verið góö — eins og raunar áöur. Arlega koma til landsins fulltrúar 2—3 erlendra banka og lánastofnana til aö bjóöa Reykjavikurborg lánafyrir- greiöslu. og er þaö nú komið i þokkalegt horf, aö sögn borgarendur- skoöanda. Skil eru betri en áöur var enda koma nær allar greiðslur til borgarinnar i gegnum girókerfið. öll peninga- meðhöndlun hjá borginni er að komast i gott lag— en ekkert hefur bólað á efndum i sambandi við eflingu endurskoðunar- deildar. Framfarir á þvi sviði hafa allar verið að frumkvæði sjálfrar deildarinnar. Loforð: Fengnir veröi utanaökomandi aöilar, sem reynslu hafa i hag- ræöingu, til aö kanna starfshætti og skipulag hjá borginni og gera tillögur um breytingar aö athug- un lokinni. Jafnframt veröi unniö aö breytingum á sjálfu stjórn- kerfi borgarinnar. Efndir: Eina breytingin á stjórnkerfinu er sú, að borgarfulltrúum verður fjölgaö. Um annaö varö stjórn- kerfisnefnd ekki sammála. Talsvert hefur veriö gert i hag- ræöingunni og til þess kostaö hartnær hálfri þriöju milljón króna — sem eru launagreiöslur til hagræöingarfyrirtækisins Rekstrarstofan. Hagræöingin er ekki öll farin aö skila sér en gæti fariö aö gera þaö úr þessu. Fyrir- tækin sem hér um ræðir eru BÚR, trésmiöaverkstæöi borgarinnar, (vélamiöstöö), vatnsveitan, gatnadeild, Borgarspitalinn, Strætisvagnar Reykjavikur og hreinsunardeildin. Starfsmönn- um hjá þessum fyrirtækjum hef- ur fækkaö úr 660 i 550 án nokkurra uppsagna. Hjá einstaka fyr- irtækjum eru afköst nú talsvert betri meö talsvert minni tilkostn- aöi. Loforð: Innkaupastofnun veröi efld og henni faliö aö annast sem mest af sameiginlegum innkaupum fyrir borgina og borgarstofnanir. öll mciriháttar innkaup veröi boöin út. Efndir: Engar. Ekki hefur verið minnst á Innkaupastofnun borgarinnar siöan samningurinn var geröur og engin breyting oröiö á rekstri hennar eöa starfsemi. Loforð: Skuldbindingar um meiri háttar fjárútlát, sem ekki er gert ráö fyrir I fjárhagsáætlun, veröa þvi aöeins samþykktar, aö jafn- framt sé ákveðin leiö til aö mæta þeim útgjöldum. Efndir: Viö þetta hefur verið staöiö aö langmestu leyti. Deila má um hvort skipulagsbæklingurinn frægi, sem nýlega er kominn út (og kallaður kosningaáróöur á kostnað borgarbúa) hafi verið borgaöur á réttan hátt og eins er ekki vitaö til aö óvæntur launa- kostnaöur „ráögjafa” hjá BÚR hafi veriö á fjárhagsáætlun. Þar geröist þaö, aö fyrrverandi for- stjóri var ráöinn „ráögjafi” næstu fimm árin á fullum launum og 70 eftirvinnustundum á mánuöi um leiö og Björgvin Guðmundsson, fyrrum borgar- fulltrúi, varð forstjóri þar. Samn- inginn viö fráfarandi forstjóra geröu Björgvin og Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri. Laun fráfarandi forstjóra nema um 34 þúsund krónum á mánuöi. Griöarlegur kostnaöur viö úti- taflið var heldur ekki á f járhags- áætlun og þeim kostnaði ekki mætt á annan hátt. Loforð: Settar veröi reglur um úthlutun lóöa, er tryggi borgarbúum sem jafnastan rétt. HVER ER----- SKWSAMLEGASTA -FJARFESTINGIN —IDAG?_______ Verötryggö sparískírteini ríkissjóðs eru tvímæla- laust ein arðbærasta og öruggasta fjárfestingin, sem völ er á í dag. Athygli er vakin á eftirfarandi atriðum: Vextir eru nú 3,5% á ári og jafnir allan lánstím- ann. 2 3 Æ Skírteini í 1. flokki 1982 verða innleysanleg að þremur árum liðnum, þ.e. frá 1. mars 1985. Á bindi- tíma hefur jafnan verið hægt að selja spariskírteini með skömmum fyrirvara á hinum almenna markaði. Fjárfesting í spariskírteinum er mun fyrirhafnar- og áhyggjuminni en fjárfesting í fasteign og skilar auk þess öruggum arði. Skv. gildandi lögum um tekjuskatt og eignarskatt kemur ekki í neinu tilviki til skattlagningar á vaxta- og verðbótatekjur af spariskírteinum hjá mönnum utan atvinnurekstrar. Full verðtrygging. Háir vextir og umfram allt örugg fjárfesting. Kynnið ykkur bætt kjör á verðtryggðum spariskírteinum ríkissjóðs og gerið saman- burð við aðra ávöxtunarmöguleika. Útboðslýsingar liggja frammi hjá sölu- aðilum, sem eru bankar, sparisjóðir og nokkrir verðbréfasalar. Loforð: Innheimtukerfi borgarinnar veröi tekiö til cndurskoðunar og innheimtuaöilum fækkaö. Endur- skoöunardeildin veröi efld og eft- irlit meö fjárreiöum borgarinnar aukiö. Efndir: Talsvert hefur veriö unnið að endurbótum á innheimtukerfinu '’V.ASV* SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.