Helgarpósturinn - 04.02.1983, Qupperneq 7
„Frclsi cr prinsip. Glcym-
um ckki því sem Voltaire
sagði eitt sinn við andstæðing
sinn: „Eg fyrirlít skoðanir þín-
ar cn cg skal fórna lífi mínu til
þcss að þú gctir tjáð þær“.”
Þannig kcmst Sigurður
Pálsson skáld að orði í grcin,
scm hann skrifaði í Helgar-
póstinn í síðustu viku. Þar
tjallaði hann um þá skoðun
norskra og sænskra barna-
vcrndarmanna, að kvikmynd-
in E.T. væri ckki við hæfi
yngstu barnanna, og þá skoð-
un sænskra að Lína langsokk-
ur væri óholl fyrir þau.
Sigurður tclur, að mcð
þcssu banni scu frændþjóðir
okkar að vcga að skoðana-
frclsi, hugsanafrclsi og tján-
ingarfrclsi. Grcin Sigurðar
hcfur vakið talsverða athygli
og því veltir HP hér upp
nokkrum hliðum þessa tnáls.
Mcnntamálaráðhcrra, Ingvar
Gíslason, hcfur lagt fram á Al-
þingi frumvarp, scm ýmsum
þykir bcra kcim af ritskoðun.
Það cr frumvarp til laga um
bann við ofbcldiskvikmynd-
um.
Eins og segir í athugasemdum
við frumvarpið. er það til kontið
vegna þess, að það,.virðast vera
veruleg brögð að því, að boðnar
séu til leigu myndbandasnældur,
sem hafa að geyma efni með
gegndarlausu ofbeldi gagnvart
körlum, konum, börnum og dýr-
um. Ofbeldi þetta er nteð slíkum
raunveruleikablæ að hinum
srnæstu atriðum er komið til
skila, og jafnvel inunu á stundum
vera töluverð áhöld um, hvort
ekki hafi verið framdar raunveru-
legar misþyrmingar og jafnvel
morð fyrir framam upptökuvél-
arnar".
í gildandi lögum um verndun
barna og ungmenna takmarkast
vald skoðunarmanna kvikmynda
við það að ákveða hvort myndir
séu við hæfi barna innan 16 ára
aldurs. Samkvæmt frumvarpinu
verður valdsvið kvikmyndaeftir-
litsins aukið og mun það geta
bannað með öllu sýningar á til-
tekinni kvikmynd, sem skoðun-
armenn telja falla undir „ofbeld-
iskvikmynd", eins og skilgreint er
í lögunum, en þar segir: ,,„Of-
beldiskvikmynd" merkir í lögum
þessum kvikmynd, þar sem sér-
staklega er sóst eftir að sýna
hvers kyns misþyrmingar á
ntönnum og dýrum eða hrotta-
legar drápsaðferðir."
Hins vegar nær bannið ekki til
kvikmynda, „þar sem sýning of-
beldis telst eiga rétt á sér vegna
upplýsingagildis kvikmyndarinn-
ar eða vegna listraens gildis
hennar“.
Listrænt eöa
ekki listrænt
Elías Snæland Jónsson ritstjóri
Tímans og kvikmyndagagnrýn-
andi segir, að það sé vandi að
finna leið, sem dugi til að stemma
stigu við þeim ofbeldismyndum,
sem frumvarpinu er stefnt gegn,
án þess að hindra í leiðinni sýn-
ingar á kvikmyndum, þar sem of-
beldisatriði séu nauðsynlegur
hluti af listrænni heild. Hann
segir í samtali við Helgarpóstinn:
„f stjórnarfrumvarpinu um bann
við ofbeldiskvikmyndum er sér-
staklega tekið fram, að bannið
nái ekki til kvikmynda „þar sem
sýning ofbeldis telst eiga rétt á sér
vegna upplýsingagildis kvik-
myndarinnar eða vegna listræns
gildis hennar". Parna er sleginn
eftir Guölaug
Bergmundsson
j-
i rjfinn.
Traust
Elías Snæland Jónsson bendir
á það, að kvikmyndaeftirlitinu sé
einu ætlað æðsta valdið í fram-
kvæntd laganna. Þótt hann sé alls
ekki að vantreysta þeim, sem
annast kvikmyndaeftirlit, telji
hann það mjög varhugavert að
fela fámennu ráði algjört úrslita-
vald um hvaða kvikmyndir megi
alls ekki sýna hér á landi.
Þorsteinn Jónsson kvikmynda
gerðarmaður tekurundirþaðog
segir, að hann treysti illa ein-
hverri nefnd til að úrskurða um
hvað sé réttlætanlegt ofbeldi út
frá listrænu sjónarmiði, en ekki
otbeldi ofbeldisins vegna. „Þetta
er það sama og sagt er í reglunum
um klám, en hér hafa nryndir ver-
ið bannaðar sem klám, en hafa
haft listrænt gildi", segir hann, og
bætir við, að þess vegna sé hann á
nióti þessu frumvarpi.
Er þá ekki hætta á, að geðþótta
ákvarðanir kvikmyndaeftirlits-
ins muni ráða því hvaða myndir
við sjáurn og sjáum ekki? Hulda
Valtýsdóttir:
„Það þurfa tveir að skoða
hverja niynd og þeir eiga að kalla
þann þriðja til, ef þeir eru ekki
sammála. Það er visst öryggi og
við verðum bara að vona, að ekki
komi til neinar geðþótta
ákvarðanir“.
Múlbundinn?
Þorsteinn Jónsson telur að
með frumvarpinu sé verið að
höggva á tjáningarfrelsið, en
hann er fylgjandi einhvers konar
eftirliti með myndböndum. „Þó
ég sé sammála því, að það eigi að
gera þeim erfiðara um vik, sem
dreifa þessum myndum, get ég
ekki verið sammála því, að það
eigi að banna þær“, segir hann.
En hvað segja aðrir; er verið að
höggva nærri tjáningarfrelsinu,
er frumvarpið tilraun til rit-
skoðunar?
„Það liggur ljóst fyrir, að þegar
verið er að leggja bann við kvik-
myndum, bókurn eða einhverju
slíku, þá er það mjög vandmeð
farið", segir Njörður P. Njarðvík
rithöfundur. „Hins vegar“, held-
ur hann áfram, „leikur enginn
vafi á því, að ýmsir aðilar í kvik-
myndagerð hafa beinlínis sóst
eftir því að framleiða hrottalegar
myndir, hvort sem þar er um að
ræða ofbeldi, eða það sem
stundum er kallað klám, sem oft
er hið sama. Þegar svo er komið,
að menn verða varir við þessa
hluti á íslandi, er að mínu mati
komin ástæða til að taka í
taumana. Hins vegar verða menn
að gera sér það ljóst, að slík
stjórnun, eða slík ritskoðun er
mjög vandmeðfarin", segir
Njörður.
Árni Gunnarsson alþingismað-
ur segir, að ef það felist tjáning-
arfrelsi í að myrða indíánakonu
til þess að gera kvikmynd, sé
hann ekki lengur með á nótunum
um hvað tjáningarfrelsi sé.
„Frelsið er eins og lýðræðið“,
segirÁrni, „Það má misnota það.
Það verður að fara bil beggja.
Frelsi, sem fer út í öfgar, verður
að ófrelsi."
Ingvar Gíslason telur það frá-
leitt, að verið sé að koma á rit-
skoðun. „í framsöguræðu minni
á Alþingi lagði ég mjög mikla
áherslu á, að þarna væri ekki ver-
ið að taka upp óeðlilega rit-
skoðun, heldur væri þetta nánast
framhald af því, sem er í gildi um
kvikmyndir. En ég vil leggja
mjög mikla áherslu á, að það
verði að fara nvjög varlega með
þetta vald“, segir Ingvar Gíslason
menntamálaráðherra.
nauðsynlegur varnagli, en hversu
vel hann dugar til að halda uppi
merki frelsis til listrænnar tján-
ingar fer auðvitað eftir fram-
kvæmdinni. Og þar er megin-
vandinn sá, að skoðanir á því,
hvað hefur listrænt gildi, eru
mjög misjafnar."
Þá vaknar óhjákvæmilega
spurningin unt hvað sé listrænt of-
bcldi og hvað sé „bara" ofbeldi?
Hvar á að draga mörkin?
„Það er ljóst, að það er vanda-
samt, en við verðum að taka á
okkur þá byrði. Það er ekki hægt
að finna þessi niörk með ná-
kvæmum orðum, heldur er það
matsatriði", segir Ingvar Gísla-
son menntamálaráðherra.
Hulda Valtýsdóttir á sæti í
kvikniyndaeftirlitinu og segir
hún, að þaö geti alltaf komið upp
einhver vafamál. „En það ætti
ekki að verða til þess að segja, að
frumvarpið eigi ekki rétt á sér",
segir hún.
Ingvar Gíslason leggur áherslu
á það, að ekki standi til að banna
aibreyingarkvikmyndir eins og
t.d. vestra og Hitchcock—myndir
og ekki sé heldur veriö að letja
menn til að gera kvikmyndir eftir
íslendingasögunum, þar sem
manndráp eru tíðkuö. „Það er
verið að reyna að komast fyrir
þessa sérstöku tegund kvik-
mynda, sem fjalla eingöngu um
ofbeldi ofbcldisins vegna", segir
hann.
að
A t/aga
tjáningarfre/sinu?
Bannaðar myndir á Norðurlöndum
Norðmenn, Svíar og Finnar
hafa verið nokkuð ötulir við að
banna kvikmyndir alfarið undan-
farin tvö ár, og hér á eftir verða
taldar upp nokkrar þeirra mynda,
sem eitthvert landanna hefur
bannað. Dæmi eru um það, að
myndir, sem ban’naðar hafa verið
hjá þessum þjóðum, hafi verið
sýndar í kvikmyndahúsum á ís-
landi og eru þær feitletraðar.
1980:
- Frauen ohne Unschuld
- The New York Ripper
- Cruising
- Sunnyside
- Terror
- Mad Max
- Tourist Trap
- The Last Hunter
- Ms. Magnificent
- Over the Egde
- Day of the Woman
- The Octagon
- The Warriors
- Friday the 13th
- The Unseen
- Prostituzione
- Death Ship
- Penitentlary
- Slaves
1981:
- Nice Dreams
- Roliing Thunder
- Seven
- The Day of the Cobra
- Contes immoraux
- Halloween II
- Happy Birthday to me
- Forced Entry
- Electric Blue^ 1, 2 og 3
(eru á videómarkaði hér)
- The Exterminator
- The Boogey Man
- (er á videomarkaði hér)
1982:
- Love Camp
- Incubus
- The Burning
- Nightmare City
- Silent Rage
- Licenced to love and kill
- Friday the 13th II
- Scanners ,
- The Howling
- Game for Vultures
- Warhol’s Frankenstein
- Sella Dragento