Helgarpósturinn - 22.04.1983, Side 6
Föstudagur 22. arpíl 1983.
f~leh
!pösh
unnn.
Enn um skoðanakönnun SKAIS
Mikil óvissa um fjölda
þingmanna, — þó mjög mis-
jafnt eftir kjördæmum
Skoöanakönnun um fylgi flokkanna I alþingiskosningunum eftir viku
HREINN MEIRIHLUTI
SJÁLFST ÆÐISFLOKKSINS
' Ekki *r útlit fyrir *6 komandi alþingitkosningar muni hafa ( ÍSr mcft Ur veru|tgar brrytingar á (lokkahlutföllum i þingi -
ER UT UR MYNDINN»
• Framsókn blöur afhroö frá 79
• Alpýöuflokkur mlsslr helming pingfíokk«■
• Alpýöubandalag tapar minn~ ’
• Bandalag oq k"—
n0Mt*»ní’
Reykja
Alþýöuflo
Framsókn
Bandalag,
Sjálfstæöic
Alþýöubanc
s&“:s — v:. sss;*
t-sssft le-M-s1 •sSM:. fs?^
\\ 7,2. "v,‘'
Alþýöuflokkur
Framsóknarflokkur
15 Bandalag jafnaðarmanna
5 Sjálfstæölsflokkur
24 Alþýöubandalag
Sórframboð Sjálfstaaöismanna
-sjfc44jjj<yennalista
*3 «wn'SM,
*»»7 "°C7'2“
ntij**2í ‘oZ' 8 «2*
a^saSSíá
MfujmMn uml>l> HkJtfall >tk*»ft> Mng>
17,4 10 7.3
25,0 17 16.8
35,4 21 44.9
19.7 1.2 1,3 11 1 0 13,1 0.8 7.2
100,0 60 100,0
f A
XíSSSSC^'
70 *ö*
263
4* *W
»»> 1
•** \
0>
Skoðanakönnun SKÁÍS um fylgi
framboða við þingkosningarnar á laug-
ardaginn og birtist í HP fyrír viku hefur
veríð mjög til umræðu undanfarna
daga, ekki síst í samhengi við aðrar tvær
kannanir sem birst hafa í blöðum. Her
fer á eftir viðbótargreinargerð SKÁÍS
um könnunina þar sem fjallað er um
ýmsa þætti sem ekki komu fram í síð-
asta blaði.
í Helgarpóstinum sem birtist í síðustu
viku var gerð allítarleg grein fyrir skoðana-
könnun þeirri, um fylgi stjórnmálaflokk-
anna, sem gerð var helgina 9. og 10. apríl sl.
Ef litið er á atkvæðamagn flokkanna fyrir
landið í heild má fá nokkuð marktæka vís-
bendingu um stöðu flokkanna hálfum
mánuði fyrir kosningar. Þegar litið er á
niðurstöðurnar er mikilvægt að menn geri
sér grein fyrir hlutfallinu á milli eftirfarandi
þátta: í fyrsta lagi er það sá hópur sem ætlar
að kjósa. í öðru lagi kemur svo hópurinn
sem ætlar ekki að kjósa eða hefur ákveðið
að skila auðu. í þriðja lagi eru það þeir sem
eru óákveðnir og hafa ekki gert upp hug
sinn. í fjórða og síðasta lagi koma svo þeir
sem ekki vilja svara. Það sem er sameigin-
legt með fyrstu tveim hópunum er að þetta
fólk hefur tekið afstöðu. Það er ekki óráðið.
Fyrsti hópurinn er vissulega sá sem gefur
sterkasta vísbendingu um styrkleikahlutföll
flokkanna. í þessari könnun er hér um að
ræða að meðaltali 43.5% þeirra sem spurðir
voru. Þetta er nokkuð breytilegt hlutflall
eftir kjördæmum eða allt frá 34.9% í
Norðurlandskjördæmi eystra í 57.6% í
Suðurlandskjördæmi (Sjá töflu I). Annar
hópurinn, þeir sem ætla ekki að kjósa, er að
meðaltali 11.9%, en hér er einnig um veru-
legan mismun að ræða eftir kjördæmum.
Hér er um að ræða mismun frá 4.8% í
Austurlandskjördæmi í 15.1% í Norður-
landskjördæmi eystra.
Gagnlegt er að bera saman hlutfall þeirra
sem tóku afstöðu (ætla að kjósa eða ætla
ekki að kjósa) og þeirra sem eru óákveðnir
annars vegar og þeirra sem vilja ekki svara
hins vegar (Sjá töflu II). Um síðasta hópinn
(þá sem vilja ekki svara) er lítið hægt að
segja. Sú tilgáta hefur verið sett fram að
þetta fólk sé trúlega ákveðið, viti hvað það
ætlar að kjósa en vilji ekki tjá sig af ýmsum
ástæðum. Óákveðni hópurinn er þó e.t.v. sá
allra forvitnilegasti. í þessari könnun er
þetta að meðaltali 25.8% eða frá 17.6% í
Suðurlandskjördæmi í 30.1% á Austur-
landi. Þeir sem vilja ekki svara eru að
meðaltali 18.8%, flestir á Vestfjörðum
22.7% en fæstir á Suðurlandi 12.8%.
Samkvæmt heildar atkvæðamagni flokk-
anna fyrir allt landið og með hliðsjón af
TAFLAI
skiptingunni í hverju einstöku kjördæmi
hefur fjöldi þingmanna verið reiknaður út
(Sjá töflu III). Augljóst er þó að fjöldi þing-
manna getur raskast verulega þótt atkvæða-
hlutfall breytist lítið eða ekkert. Á töflu IV
er gerð tilraun til að sýna fram á þær til-
færslur sem eru hugsanlegar, líklegar eða
ólíklegar að því er varðar fjölda kjördæma-
kjörinna þingmanna. Úthlutun landskjör-
inna þingsæta fer síðan eftir ákveðnum regl-
um og í þeim efnum getur ýmislegt óvænt
gerst.
í þessari könnun var gerður samanburður
á fylgi flokkanna eftir kynjum. Þar kemur
fram verulegur munur á stuðningsmönnum
kvennaframboðsins annars vegar og öðrum
framboðslistum hins vegar. Samkvæmt
könnuninni eru stuðningsmenn kvenna-
framboðsins 14.3% karlar og 85.7% konur.
í öðrum tilvikum er munurinn mjög lítill
TAFLA II
(Sjá töflu V).
Að lokum var gerð athugun á óákveðna
fylginu með hliðsjón af aldri og eftir kynj-
um. Fram kom að mun fleiri konur en karlar
eru í óákveðna hópnum. Hins vegar kom
ekki fram neinn teljandi munur, hvað
óákveðna fylgið varðar, þegar bornir voru
saman aldurshóparnir innan við þrítugt,
milli þrítugs og 44, milli 45 og sextugs og
sextíuára og eldri.
Þeir sem tóku afstöðu
RV RN VL VF NV NE AU SL Alls
ætla að % % o/o % % % % o/o %
kjósa 39.7 47.8 38.9 44.0 47.8 34.9 50.6 57.6 43.5
ætla ekki
að kjósa 13.2 11.2 11.6 9.1 8.7 15.1 4.8 12.0 11.9
alls tóku afstööu 52.9 59.0 50.5 53.1 56.5 50.0 55.4 69.6 55.4
Hlutfall þeirra sem tóku afstöðu,
voru óákveðnir og vildu ekki svara
RV RN VL VF NV NE AU SL Alls
tóku afstöðu % 52.9 o/o 59.0 % 50.5 o/o 53.1 % 56.5 % 50.0 % 55.4 o/o 69.6 % 55.4
óákveðnir 26.0 25.1 29.5 24.2 26.1 28.9 30.1 17.6 25.8
vilja ekki svara 21.1 15.9 20.0 22.7 17.4 21.1 14.5 12.8 18.8
100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100.0 100,0 100.0 100.0
TAFLA III
Heildaratkvæðamagn fyrir landið allt,
hlutfall og fjöldi þingmanna
(Sjá nánar töflu IV)
framboðslistar atkv. hlutf. þingm
Alþýðufl. 64 9.5 o/o 5
Framsóknarfl. 89 13.2 0/0 8
Bandal. jafnaðarm. 78 11.6% 7
Sjálfstæöisfl. 290 43.1 o/o 26
Alþýöubandal. 103 15.3 % 9
Samt. um kvennaframb. 42 6.3 % 4
Sérframb. sjálfstæöra 5 0.7 o/o .1
Sérframb. framsóknarm. 2 0.3 o/o 0
673 100.0 % 60
TAFLAIV
Kjördæmakosnir þingmenn
Skýringardæmi: 1-x (einn kjördæmakosinn og breyting ekki lik-
leg), 1-0 (einn kjördæmakosinn, en gaöti fallið), 0-x (enginn kjör-
dæmakosinn og breyting ólíkleg), 0-1 (enginn kjördæmakosinn
en hefur möguleika á einum), 3-2 (þrír kjördæmakosnir en gætu
orðið tveir), 2-3 (tveir kjördæmakosnir en gætu orðið þrír), o.s.frv.
A B C D G V T BB
Reykjavík 1-x 1-x 2-x 5-x 2-x 1-x
Reykjanes 0-1 0-1 1-0 3-2 1-0 0-1
Vesturland 1-x 1-x 0-x 2-x 1-x
Vestfirðir 0-1 1-2 0-x 3-2 0-1 1-0
Norðurl. ve. 0-x 1-2 1-0 3-2 0-1 0-x
Norðurl. ey. 1-0 1-2 0-x 3-2 1-2 0-x
Austurland 0-x 1-x 0-x 2-x 2-x
Suðarland 0-1 1-2 1-0 4-3 0-1
TAFLA V
Skipting atkvæða eftir kynjum
(hlutfall — allt landið)
framboðslistar karlar konur
Alþýöuflokkur 50.0 % 50.0 %
Framsóknarflokkur 57.3 % 42.7 %
Bandal. jafnaðarm. 56.4 % 43.6 %
Sjálfstæöisfl. 50.7 % 49.3 %
Alþýðubandalag 50.5 % 49.5 %
Samtök um kvennaframboö 14.3 % 85.7 %