Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 13.05.1983, Qupperneq 5

Helgarpósturinn - 13.05.1983, Qupperneq 5
irinn Föstudagur 13. maí 1983 5 sýnishornum úr sumu af því sem blaðamenn Helgarpóstsins keyptu i nokkrum sjoppum fyrir helgina. Ekki pornókóngur á íslandi Klámútgefendur á íslandi eru ekki margir. Flestir þeirra gefa þó út fleiri en eitt blað. Þannig eru „rauðu bækurnar“ svokölluðu gefnar út af Éinari H. Guðmundssyni í Jök- ulsútgáfunni í Kópavogi og hann gefur einnig út tímaritið Bósa. Tímaritið Adam og Bangsi, sem bæði eru með harla berorðar lýsingar á ýmsum kynlífsathöfnum, eru gefin út af Steingrími Leifssyni, sem einnig gefur út Eros, Sannar sögur og fleiri slík rómansablöð er ekki geta flokkast undir kynlífslýsingar. Lo- lita og Vasa-sex eru gefin út af Ólafi Pálssyni, sem í eina tíð gaf út Tígulgosann. Ólafur vildi ekki ræða þessa útgáfu við blaðamann Helgarpóstsins og í Steingrím Leifsson náðist ekki þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir. En Einar Guðmundsson sagðist ekki telja sín útgáfuverk neitt lélegri en hvað ann- að, sem væri á afþreyingarmarkaði á íslandi. — Er þetta gróðavænlegur bissniss í dag? „IJtgáfukostnaður er svo mikill og sölu- skattur sömuleiðis, að allt stendur í járnum. Það getur tekið allt upp undir ár að selja blöð og tímarit á íslandi — á landsbyggðinni er helst ekki gert upp við útgefendur fyrr en 12—14 mánuðum eftir að ritin koma á mark- að“. Einar sagðist ekki telja sig vera að gefa út klámrit. „Eg lit alls ekki á það sem klám nema sé verið að bera á borð fyrir fólk sóðalegar lýs- ingar af ónáttúrulegum athöfnum. Léttar samfaralýsingar eru ekki klám. Menn mega ekki gleyma hvernig þeir hafa orðið til. Ég tel því að þessi rit mín séu betri en grófar morð- og stríðssögur enda vil ég ekki koma nálægt því. Og svo er það einfaldlega staðreynd, að sumir hafa þörf fyrir smávegis hvatningu“. — Eins og hverjir? „Ja, það er helst eldra fólk, sem kaupir rit af þessu tagi. Það eru ekki unglingarnir, sem kaupa þetta. En ég vil taka ákveðið fram, að mín útgáfa fer ekki yfir mörkin — ég hef lagt mig fram um það“. — Þú lítur þá ekki á sjálfan þig sem pornó- kóng á íslandi? Einar hló við. „Nei, síður en svo“. Til að græða En hvers vegna eru menn að standa í útgáfu af þessu tagi meðal bókmenntaþjóðarinnar? „Einfaldlega til að græða peninga og þjóna ákveðnum markaði", segir fyrrverandi útgef- andi kynlífsrita. „Ég veit ekki vel hvernig þetta er núna en á sínum tíma gaf þessi útgáfa af sér myljandi pening. Ég stofnaði sjálfur heila prentsmiðju fyrir gróðann af þessu. Staðreyndin er nefnilega sú, að það er ekki hægt að tapa á þessari útgáfu. Skítt með gæð- in — það seljast aldrei færri en 12—1400 ein- tök af þessum ritum. En ég vil ekki endilega kalla þetta klám eða sora. Ég sé ekkert óeðli- legt við svokallað „oral sex“ — 90% allra para hafa einhverntíma farið í sleikingar". — Menn eru þá ekki með neinn móral yfir því að senda svona útgáfu frá sér? „Nei, það verð ég ekki var við. Ég fann það út sjálfur á sínum tíma að það var hægt að græða á þessu og til þess var leikurinn gerður. En það segir kannski sína sögu að þeir passa sig sumir á að láta hvergi koma fram hver stendur á bak við útgáfuna". Augljós þörf Og hvað með það? Er ekki í lagi að leyfa fólkiáð kaupa klámrit og lesa þau ef það hef- ur á því áhuga? „Alveg tvímælalaust", segir menntamaður einn, sem lengi hefur dvalist á Norðurlöndum og segist hafa „pungapróf í sálfræði". „Kynhvötin er frumþörf og hún þarf að fá útrás. Flestir fá þá útrás í hjóna- bandi eða eðlilegum ástarsamböndum en stór hópur fólks fær það ekki. Klámframleiðslan þjónar þessari þörf og getur i mörgum tilfell- um afstýrt kynferðisglæpum. Þetta er að minnsta kosti viðtekin skoðun á hinum Norð- urlöndunum". Hann benti á, að í Malmö hafi verið gerð tilraun til að uppræta vændi í eitt skipti fyrir öll. Þá hafi talsmenn vændiskvenna risið upp og bent á í allri vinsemd, að í rauninni væru þær að vinna að raunverulegri og áhrifamik- illi félagsráðgjöf. „Starf þeirra og þjónusta væri nauðsyn stórum hópi karlmanna, sem annars gætu leiðst út í kynferðislegt ofbeldi, jafnvel gagnvart börnum". — En er í lagi að láta börn og unglinga lesa rit og skoða myndir af þessu tagi? „Það eru vitaskuld til margar tegundir af klámi. Sumt er saklaust og skiptir engu máli. Ég man eftir að hafa lesið Ævi mín og ástir eftir Frank Harris þegar ég var á barnsaldri og tel mig ekki hafa haft slæmt af. Rauði rúbín- inn þótti mikið klám á sínum tíma — en ekki lengur.Eða Henry Miller. Svo eru náttúrlega til lýsingar og myndir af dýrasexi, kynferðisleg- um pyntingum og kynferðislegu ofbeldi af ýmsu tagi. Þetta er auðvitað óhollt börnum og raunar hverjum sem er. En við megum ekki vera of fljót að dæma allar kynlífslýsingar sem óeðli og viðbjóð. Kynhvötin er frumþörf og kynlíf er mjög eðlilegt". Óljós mörk Það vekur athygli, þegar blaðað er í gegn- um þau rit og blöð sem Helgarpósturinn keypti í Reykjavík, að nær eingöngu er miðað við þarfir og hugsanagang karlmanna. Karl- mennirnir í sögunum eru yfirleitt feiknalegir elskhugar sem hætta ekki við hálfnað verk og helst ekki fyrr en ástkonan er gjörsamlega ör- magna — og alsæl. Hildur Jónsdóttir, sem lengi hefur verið virk í kvennahreyfingunni á íslandi, benti m.a. á þetta í samtali við blaðamann Helgar- póstsins. „Þetta er mjög vandmeðfarið mál“, sagði Hildur, „og ég vil taka fram að mörkin á milli kláms og erótíkur eru óljós. í minum huga er klám það, sem litillækkar og niður- lægir kynlífið. Erótík er aftur á móti það, sem dregur fram það jákvæða og fallega við kyn- líf. Markaðurinn fyrir bókmenntir af þessu tagi virðist fyrst og fremst vera meðal karl- manna. Framleiðslan lagar sig að eftirspurn- inni. Þörfin fyrir þessi rit er því augljóslega fyrir hendi og maður spyr sig hvers vegna sú þörf sé fyrir hendi. Hvers vegna fá menn eitt- hvað út úr því að lesa um kynferðislega niður- lægingu? Það kann að vera að margir séu ein- mana og geti ekki myndað eðlileg tilfinninga- sambönd við fólk eða átt eðlilegt ástarsam- band. Annað hvort fær þörfin útrás með Iestri þessara rita eða þá öfugt — að lesturinn skapi þörf. Um þetta veit ég ekki en ég læt mér detta í hug, að framboð þessara bókmennta hljóti að ýta undir afstöðu ungra manna og drengja til kvenna yfirleitt; afstöðu sem mótast af því að í bókmenntum af þessu tagi eru konur mjög niðurlægðar og lítilsvirtar". — Hvað er þá til ráða? Á að banna þessar bækur? „Það væri tilgangslaust og ekki hægt. Þá færðist þessi markaður einfaldlega „neðan- jarðar“. En það væri kannski hægt að efla mótvægi við þennan markað með meiri fræðslu, minni feimni — með því að auka á jákvæða kynlifsumræðu. Vandinn er sá, að þörfin er fyrir hendi. Ég er alls ekki talsmaður þess að hér eigi að beita boðum og bönnum. Það er greinilega hagnaðarvon á þessu sviði — virtustu bókabúðir í bænum stilla klámrit- um sínum upp á áberandi stöðum, þar sem fólk kemur inn í verslanir. Manni bregður oft við að sjá þessa rekka. Og svo er tvöfeldnin og hræsnin áberandi hvar sem maður lítur. Þessi blöð og tímarit, ís- lensk og erlend, fást alls staðar en svo er verið að banna kvikmyndir..!* Sárnar lítillækkunin — Hvað er klám og hvað ekki... „Já, einmitt. Og hver á að meta það? Hver er fær um að dæma hvað er listræn erótik og hvað er klám? Ég held að það sé mjög erfitt og hreint ekki hægt að leysa málið með því að skipa í það nefnd. Þetta hlýtur alltaf að vera háð afstöðu fólks til kynlífs og því, hversu op- in umræðan er. En það sem mér sárnar er þegar kynlíf er lít- illækkað og gert ljótt. Það er — að minnsta kosti í útlöndum — til ýmislegt sem skelfir menn, barnaklám og svo framvegis. Það virð- ist vera hægt að græða á öllu og gróðavonin ýtir siðgæðismörkunum á undan sér. Þetta er dæmigerð auðvaldsframleiðsla að því leyti. Mörkin eru alls staðar að færast framar og við því er kannski ekkert að segja, en það skiptir auðvitað mestu máli með hvaða formerkjum birtingin er: hvort hún er gerð til að lítillækka konur eða ekki. Það er kannski þannig, þegar öllu er á botninn hvolft, að með lestri þessara rita fá karlmenn kannski uppreisn fyrir að vera ekki nógu miklir karlmenn, þeir geta séð sjálfa sig í gerandahlutverkinu. Og hefnt í- myndaðra harma sinna gagnvart konum“. Ritstuldur í ofanálag Eftir því sem HP hefur komist næst er prentað upplag íslenskra klámrita 3500 —4000 eintök. Miðað við algenga nýtingu prentaðra blaða ættu að seljast 2000—3000 eintök af hverju blaði. Um þetta deila menn og útgefendurnir eru ekkert æstir í að gefa upp raunverulegar sölutölur. Mest virðist sal- an vera yfir sumartímann, þegar fólk er á ferðalögum, og fyrstu fjóra — fimm mánuði ársins í verstöðvum. En allir eru sammála um að með almennri notkun myndbanda hafi sal- an dregist talsvert saman í afþreyingarlesefni yfirleitt. Þessa stundina virðist vera talsverðgróska í innlendri kynlífsblaðaútgáfu og fáanlegir titl- ar eru nokkuð fleiri en oft áður. Er þá alveg ógetið um útlenda útgáfu, sem raunar er grundvöllur hinnar íslensku, því úr norræn- um og enskum ritum er efninu stolið (þar er komið annað augljóst lögbrot) án þess að rétt- hafarnir fái nokkru sinni krónu fyrir. Fram- boð á erlendum klám- og kynlífsritum hér- lendis er verulegt. Og þar er ekki aðeins um texta að ræða — þið ættuð bara að sjá sumar myndirnar! eftir: Ómar Valdimarsson Smiatt'8''a sVamn- :iVU °8 V; , ^onum « “ð ‘Æ br júsún »»■ s*'\t' S*; kon»- C" skaöist t,ún T “ *«“” ;ÍLcnS^laÍ cinhvettt „°U.ur. VonU ^súÍtt og smKU orj clor sn okkur bc' »**?«* <* * Z b,,j.»* b, « k«'““ *?,n tiote" ” 8 te» »*» ,o«.»* •» M , L„s» - '”d,\ “t*'*.,krí< 1?Si n og honum- ■■■“.rr.:., ■ * ■— na'n’ 5 oW- ,„r alltal hcl *''ð ,-art hcnnr rt'úUnning- ú\ tvisvar Vonur . rr hi svona »c „te » J u s. P - Vvæt Vonur cl* . >lan »• lu\\nx8’nSu-. ( ilSkuo‘»lttn' 23 ita ralðt aUlrci rtaB þ”5 að . cr ,5 riða Coriu c\a við Uvora sn;ír<*.<i'd.f!u«w. inl drrtVanúv °S uiftum druWn ,n< oc jatðat. »• Varlmcnn og við að tala “ ..,u „.,3 altur- mtan"^'^" r^£ði í£\ , ,ð \ mcðan W'a upp 1 „„.*»' <“'s. v,a M"'" '!j''ts”te*“' .'d"‘ btagð'ð að s)ú8a noVVta stuno una i V örirt vlciVtt t i Bob. , „m Vynt*n * . vVð mír og íS ' l.vVun 'ar a\t. Að slctVja i »’ ,”S* .'d."i; ’vVtúsl cirthvað s lu alar h*8' °S viö Uomurn Htð cina áður hugsað blasti V'Van cr lallcg'1 ■ dásatnlcga s _ bviUVur ly svona lcg. Viún tg hugs- iffm. tfl las elnhvem tlma lokk ð elnhverrl eyju. Þar W" Um frumstaeðan þ|öð’ karlmennirnir gengu ™ að I , ar'Ktl |*f' Þcria nn f ‘cgna er t *Prau»t() „ ••rM|ln"er vPr»u»u a**narri ****** tóku V4ii,|t mcn c/dri «•„ *cnKM , f 'cn, fr , 1 rúmi„u ðfrti „„ »oU| *• C» hrlo u. """ 0/0. 1 »««v.1 ••* ilCr»',«nn * ** “n‘'r«ndi„g,"’nn"* ’■"«/ •Wtm/u- Allir vöruOu hann viO. ÞaO aO gcrast klámmyndafoli var enginn barnalcikur. En hann vildi prófa... lcgar, cn fyrir mér voru þærala^MBB Dianc stórvaxin brúnctta, scm sýgur lim bcti cn nokkur stjama síðan Linda Lovdacc v. og hét. Og Jcannc cr grannvaxin, siðhzi Ijóska, og cr árciðanlcga fallcgasta stúlkan pomóinu. Morocro var orðinn cirðarlaus í stólnui - Þctta cru mjög fallcgar dömur, »ag> íg varlcga. I auglv,ingunni var óskað cftir aukalcik- ara 1 djarfri mynd. f.g bcið órólcgur á bið- - — Nsrslí! Ég stökk uppaf stólnum og hraðaði mér inn á skriÍNtolu Lou Mororco. Hann skcllti löppunum upp á horðið og gaf mír mrrki Mig laugnr lil aö brjóla allar brýr að baki niér, byrjaði ég, - - og lcnda i lcik á ströndinni, mcð konu scm kynni að xsa mig upp . . . Kyssa hana, brjóslin, varimar, finna bragðið af tungunni . . . rcka liminn inn f hana . . Oooh. Það var s,o mikil rigning, blcyla . . Guð, þvilik ástríða! Ég lagöi handritið frá mér á boröið og Ix-ið cftir vióbrögðum. loks strauk Morrx ro á >ér vfirvaraskcggið og sagði: — Hcvröu, cf þú gctur lcsið þctta rusl.. . aftur. Lcstu það aflur. Mér likar þcni cró- tbka tilfinning hjá þér. Ég hafði ivtaðu til að vvra rólcgur. Ekki margir klámfilmarar notast við alvörulcikara. - - Ókci, sagði hann hratt, |xi crt ráð- inn. Tvo daga, 23. og 24., sjötiu og fimm á dag. Ég a-tlaóí að fara, cn þar srm ég var klám- myndaáhugamaður, spurði ég hvcr mvndi Irika aöalhltitvrrkið f þcssari. Oh, Dianc Wcstrrly og Jranm- 1a-- mans. Þcssar vanalrgu. - Oh, cru- rinhvcrjar samfarascnur cn Hann starði á mig cins og ég væri citthvi skritinn. - - Hvcrs vcgna? Nú, kannski gzti ég prófað. Nú horfði hann á mig rins og ég vac snargrggjaður. Ég nota ckki byrjendu l»að skapar fiara vandrxði. Mcr grtur sko aivrg staðið mcð Diai cða Jrannr. Mig langar til að prófa. t*ú vcrður að gcta sprautað. á taugamar undir Ijd Ékki á minar. Það vrrður hlcgið að þér tf þér Ég gct það. * Pillaðu þig úr fötunum. Við tékkum Ég átti að lcika Fn-ddic, ungan ruddalcg; ala. Þctta var akkúral týpan scm ég ga •ikió: Ruddarzfill. Ég átti að lcika f cin 22 23 Sýnishorn úr algengustu íslensku klámritunum: Rauðu bókunum, Bósa, Bangsa, Adam, Vasa-Sex, Lolitu og fleiri slíkum. En það sem var klám í gær er barnaleikur í dag — eða hvað?

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.