Helgarpósturinn - 13.05.1983, Side 11
11
■yni*Tc:+i irinn Föstudagur 13. maí 1983
Jóhanna við eitt verka sinna á sýningunni í Gallerí Langbrók.
Gallerí Langbrók:
Jóhanna Þóröardóttir
sýnir lágmyndir
Jóhanna Þórðardóttir hefur
opnað sína fyrstu einkasýningu í
Gallerí Langbrók. Jóhanna sýnir
15 lágmyndir, unnar í tré og blý.
Myndirnar eru unnar í fyrra og í ár.
— Myndirnar eru allar óhlut-
kenndar, ságði Jóhanna við
Helgarpóstinn, níu þeirra eru 50x50
cm að stærð en sex þeirra enn
minni, eða 15x15 cm. Ég hef tekið
þátt í þeim tveimur Langbrókar-
sýningum sem hafa tengst Lista-
hátíð, sagði hún ennfremur, og tek-
ið þátt í öðrum samsýningum er-
lendis og hér heima fyrir.
Jóhanna Þórðardóttir nam við
Myndlista- og handíðaskólann á ár-
unum 1963-67 og lauk þaðan
teiknikennaraprófi. Hún lagði
stund á höggmyndalist 1968-69 við
Gerritieveld Akademie i Amster-
dam og nam einnig við Konunglega
listaskólann í Stokkhólmi 1969-71.
Jóhanna kenndi við barnadeild
Myndlista- og handíðaskólans á ár-
unum 1972-79 en hefur einnig
kennt í dagdeildum skólans.
— Þessa stundina er ég að ganga
frá skúlptúr sem ég hef unnið fyrir
Rafmagnsveitu Reykjavíkur, sagði
Jóhanna er hún var spurð um verk-
efni líðandi stundan— Höggmynd-
in hefur einnig hagnýta þýðingu þar
sem hún þjónar hlutverki sem
inntaksþró í hið nýja hús Raf-
magnsveitunnar að Suðurlands-
braut 34, sem Guðmundur Kr.
Kristinsson hefur teiknað.
Þetta er stór skúlptúr, 2.60 m að
hæð og 2.50 m að ummáli og verður
settur upp síðsumars i ár. En þessa
stundina er hugurinn mest við sýn-
ingu mína.
Og við minnum lesendur vinsam-
legast á sýningu Jóhönnu sem
stendur yfir til 22. maí og er opin
virka daga kl. 12—18 og kl. 14—18
um helgar. — IM
Meira um „Stílvopnin kvödd?“
Sundrungin í Rithöfundasambandi
íslands grefur undan sameiginlegri
hagsmunabaráttu:
„flítusamlök:- sagði Njörður. Hini vegi
ég að hugukið rithöfundur lé viðara ci
inillingur og það léu hagimunir allra að
tökin séu tlör. Hini vegar tclja tumir fé
menn að sambandið eigi að vera þrönj
jafnvel cnn þrengra en það er nú. f.g tel i
é móti að samstaða styrki okkur. það er •
en ivo Kikilegt að höfundar séu dreif
mörgum félögum. þátttaka höfunda fr
riu og kennslubóka styrkir Rithöfunda
bandið i öllum samningum þess við útj
aðila. Samtök rithöfunda á öðrum Noi
löndum hafa vcitt höfundum kennslubók
fræðirita inngöngu án þess að það hafi vt
vandkvæðutn.
Njörður sagði ennfremur, að eftir
brögðum fundarmanna aö diema, sé
minnihluti félaga sem cr andsnúinn i
frteðirithöfunda.
— ÞetU er ekkcrt kappsmál okkar, s
Njörður, það hafa cinfaldlega komiö i
Stílvopnin
kvödd?
Texti: Ingótfur Margeirsson
lt þriðjurtgur félagamanna
varöur að aitja aðaltund an Rlthðfundaaambandið talur nú 192 filaya.
9 En dailumar «ru fkaárf. Störf atjðmarlnnar hafa v«rið^agntýnd og hún
í greininni „Stílvopnin kvödd?“
sem birtist í síðasta Helgarpósti var
sagt að Félag íslenskra rithöfunda
og Rithöfundafélag íslands hafi
starfað áfram að nafninu til eftir að
félögin sameinuðust í Rithöfunda-
samband íslands 1974.
Hið rétta í málinu er hins vegar
að Rithöfundafélag íslands var
formlega lagt niður eftir sameining-
una en Félag íslenskra rithöfunda
starfaði áfram, en um tíma sem
bókmenntaklúbbur.
Þá var tekið fram í greininni að
Félag íslenskra rithöfunda teldi nú
80 manns. Samkvæmt upplýsing-
um frá formanni FÍR, Gunnari Dal,
eru félagar skráðir 76 en stór hluti
þeirra er jafnframt skráður í Rit-
höfundasamband Islands. Því eru
45 rithöfundar í Félagi íslenskra rit-
höfunda sem ekki eru skráðir í Rit-
höfundasambandið.
Thor Vilhjálmsson rithöf-
undur hafði ennfremur sam-
Rithöfundasambandið vmr stofnað 1957
sem sameiginlegt hagsmunafélag Rit-
hðfundafélags Islands og féUgs Islenskra rit-
höfunda. Það var þó fyrst árið 1974 að Rit-
höfundasambandið var sjálfstsett félag mcð
cinilaklingsbundinni inntöku féiaga þótt hin
félðgin tvö haíl tlatfað áfram að nafniou tiL
Inntaka nýrra félaga er ákveðin i lögum
Rithöfundasambandsins rn þar segir 14. gr. 2.
málsgr. að „félagar geti oröið: I) höfundar
sem birt hafa tvö bókmenntavcrk sem hafa
listnenl og/eða fagurfncðilegt gildir Siðar
hafa „viðurkcnndir þýöeadur" bsest I félaga-
tölu Rithöfundasambandsins, þótl sú inntaka
hafl msett töluverðri andstöðu innan sam-
bandsins. Á aðalfundinum s.l. iaugardag lá
fyrir tillaga um lagabrcytingU frá formann-
inum Niröi P. N jarðvtk þar sem segir að félag-
ar geti einnig orösð „bMnfer sem ksfa Mri
tvó fnaðirit er teijast hafa ótvinatt fnrðsla-
giidi.-
Um þessa lagabrcytingu slóð mikill styrr.
höfundasambandið og stjórnin hcfur
málið fyrir aðalfund.
Þegar Helgarpóaturinn innli Njörð ál
þrsetunum á aöalfundinum svaraði h
frelsl"
Thor Vilhjálmsson rithöfundur er
þeirra scm hafa gagnrýnt hugsanlega inn
hinna nýju félaga.
— Ég veit ekki hvernig fer ef Rithöfu
samband (tlands er gert að sundurle
fjöldasamtökum miklu frekar en orðif
Það er bara talað um aö bsekur þcssara v
anlegu félaga skuli hafa frseðslugildi. en
er ansi teygjanlegt. Það opnar leiðlna fyrl
margvlslcgu fólki, td. þeim sem taka sa
kennslutuekur i algcbru. lógaritma, s
gneðslu eöa lœknisfræðt ÞetU stuðlar a>
að gera sambandið að alll of viðtæ
fjöldasamtökum sem hugsa ekki lengui
að bæta hag þessara manna sem fást vi
skrifa bókmenntir. Ég hef þó ekkert á
þessum fræðimönnum, slður en svo. A ■
um þeirra hef ég mætur. En ég hcld að þt
eðlilegra að þeir hafi sin eigin hagsmunal
af ýmsu ugi eftir þeirra vettvangi, þvi 1
munir okkar eru óllkir. Það et Ld. til I
iskenskra fræöa sem er eðlilegur vettva
margra þeirra. Auk þess er Bandalag hásl
manna. ýmUs konar kennarafélög. og fl
Thor telur einnig að slælcga sé suðit
hagsmunum surfandi tjlhöfunda:
— Gæslan á hagsmunum okkar er r
slæm eins og stendur þótt ekki sé farií
færa Rithöfundasambandið enn fjarr ok
Sénuklega gildir þctu um okkur hina
sem höfum ekkert annað starf. Þaö ætti 1
og fremst aö tiefna að þvi að einhver
mönnum sé fært að lifa eingöngu af I
pósturinn innti hana nánar eftir fundinu
— Fundurinn samþykkti skýrslu stjói
og gjaldkcra, sagði Guðrún, en fteiri mál s
ekki afgreidd á fundinum þar eö efaser
komu upp um lögmæti hans vegna ónó
þátttöku félagsmanna. og aðalfundi skot
frest um tvær vikur.
band við blaðið og bað um að
fram kæmi að hann og fleiri
hefðu talið 26 fundarmenn á
aðalfundi Rithöfundasam-
bandsins, en ekki 40 eins og haft
var eftir fundarstjóranum.
Fundurinn hefði þarmeð ekki
verið löglegur. Þá sagði Thor að
það sem í HP hefði verið nefnt
„málþóf“ á fundinum hefði
einfaldlega verið tilraun félaga
til að koma i veg fyrir að grund-
vallarbreytingar á skipulagi
sambandsins hefðu verið keyrð-
ar í gegn án éðlilegrar umfjöll-
unar fundarmanna. í því sam-
bandi hefði verið óskað eftir
fundarhléi en ekki „kaffihléi
til að menn gætu ráðið ráðum
sínum hvað varðaði tillögur um
að veita fræðimönnum aðild að
sambandinu. Thor hafði sitt-
hvað fleira að athuga við um-
mæli í greininni.
ISLENSKA
ÓPERAN
Næsta sýning laugardag kl.
20.00.
Miðasalan er opin daglega frá
kl. 15.00 til kl. 19.00 nema sýn-
ingardaga til kl. 20.00.
Örfáar sýningar eftir.
Sími 11475.
>f-‘ÞJÓfllEIKHÚ$HI
Lína langsokkur
uppstigningardag kl. 15.00
laugardag kl. 15.00
Aðgöngumiðar dagsettir 7. maí
gilda.
50. sýning sunnudag kl. 15.00.
Aðgöngumiðardagsettir8. maí
gilda.
Óperan
Cavalleria Rusticana
og ballettinn
Fröken Júlía
föstudag 13. kl. 20
4. sýning hvít kort gilda
Grasmaðkur
laugardag kl. 20.00
Óperan
Cavalleria Rusticana
og ballettinn
Fröken Júlía
sunnudag 15. kl. 20.5. sýning
bleik kort gilda.
Miðasala 13.15—20.
Sími 11200.
LEIKFÉLAG
REYKjAVÍKUR
L SÍM116620
Guðrún
föstudag kl. 20.30
Skilnaður
laugardag kl. 20.30
Guðrún
sunnudag kl. 20.30
Skilnaður
miðvikudagur kl. 20.30
Úr lífi ánamaðkanna
fimmtudag kl. 20.30
5. sýning gul áskriftarkort.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
HASSIÐ
HENNAR
MÖM
Auka-
miðnætursýning
í
Austurbæjarbíói
laugardag kl. 23.30
Miðasala í Austurbæjarbiói kl.
16-21. Sími 11384.
A
Frá Grunnskólum
Kópavogs
Innritun 6 ára barna (börn fædd 1977) fer fram í skól-
um bæjarins mánudaginn 16. maí kl. 15—17. Innrit-
un skólaskyldra barna og unglinga, sem flytjast milli
skólahverfa, flytja í Kópavog eða koma úr einkaskól-
um fer fram sama dag á skólaskrifstofu Kópavogs
Digranesvegi 12 kl. 10—12 og 13—15. Sími 41863.
Skólafulltrúi
STÁLRÖR OG FITTINGS
Suðufittings, flansar, blindflansar, T-stykki,
söðlar og minnkarar. Ávallt fyrirliggjandi í
miklu úrvali. Heildregin stálrör í mörgum
efnisþykktum, frá W’ til 20”
©INNKAUP HE
ÆGISGÖTU 7, REYKJAVlK - SÍMI 22000
FLJÓT OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
BÍLATORG
BORGARTÚNI 24 500 m2 sýningarsalur.
Ekkert innigjald.
(HORNI NOATÚNS) Malbikað útisvæði.
SÍMI 13630 Bónstöö á staðnum.
rvc T13 Bílaleiga
] VjTj lulll Carrental
!a
BORGARTÚNI 24 - 105 REYKJAVÍK. ICELANO - TEL. 11015
Leigjum út nýja Opel Kadett, Mazda 323 og Daihatsu-bíla.
Sækjumog sendum.Símsvari allan sólarhringinn, kredit-
kortaþjónusta.