Helgarpósturinn - 30.06.1983, Blaðsíða 11
Islenska óperan:
Sumarvökur
Islenska Óperan gengst fyrir
kvöldvökum með al-íslenskri
efnisskrá í júlí og ágúst. Með
vökunum á að slá tvœr flugur í
einu höggi:
— að kynna íslenska tónlist fyr-
ir Reykvíkingum og gestum
þeirra, jafnt innlendum sem
erlendum
— að hressa upp á fjárhag
íslensku Óperunnar.
Auk tónlistarinnar verða sýndar
kvikmyndir um ísland og á nota-
legri kaffistofu sem hefur verið inn-
Þorgeir og
Magnús út um
hvippinn og
hvappinn
Út er komin hljómplatan „Út um
hvippinn og hvappinn" meö þeim
Þorgeiri Ástvaldssyni og Magnúsi
Ólafssyni.
Þorgeir Ástvaldsson hefur samið
flest af lögunum á þessari plötu og
einnig nokkuð af textunum, ekki
sakar að geta þess að eitt af lögun-
um er eftir hinn kunna útvarps-
mann Jónas Jónasson, og annað
eftir Hróbjart Jónatansson, síðast
en ekki síst semur Þorsteinn Egg-
ertsson nokkra textana...
Útsetningar, hljóðupptaka og
hljóðblöndun var í höndum Þóris
Baldurssonar.
réttuð í gömlu bíóstjóraíbúðinni,
verður sýning á landslagsmyndum
þriggja íslenskra meistara.
Á föstudags- og laugardags-
kvöldum kl. 21 syngur 14 manna
hópur úr óperukórnum íslensk
þjóðlög og önnur lög eftir íslenska
höfunda, þá munu kórfélagar stíga
nokkur þjóðdansaspor. Á hverri
sýningu koma einnig fram tveir
íslenskir einsöngvarar. Að söngdag-
skránni lokinni verður sýnd kvik-
myndin „Days Of Destruction",
sem Kvik h.f. gerði árið 1973 um
Heimaeyjargosið.
Auk þessarar kvöldvöku verða
kvikmyndasýningar alla daga vik-
unnar kl. 21, nema á föstudögum og
laugardögum. Þá verða þær kl. 18.
Um hljóðfæraleik sá Þórir Bald-
ursson að mestu leyti, með aðstoð
Björgvins Gíslasonar á gítar og
Þorleifs Gíslasonar á saxafón.
Upptökur fóru fram í Upptöku-
heimili Geimsteins í apríl, maí
1983...
j»
»/
KYNNINGAEVERÐ
20%
ÓSÝBABA
o,2s i II Sanilas
FLJÓT OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA
BILATORG
BORGARTÚNI 24 500 m2 sýningarsalur.
/1 i/M-tkM ..A Ekkert innigjald.
(HORNI NOATÚNS) Malbikaö útisvæöi.
SÍMI 13630 7 Bónstöö á staönum.
11
Tónlistarskóli Akureyrar:
Kammerblásarar
til Noregs
Hengdar upp landslagsmyndir eft-
ir gömlu meistarana í kaffistofu
Óperunnar í Gamla Bíói.
Auk myndarinnar frá Heimaeyjar-
gosinu verða þá sýndar kvikmynd-
irnar „Three Faces Of Iceland" eftir
Magnús Magnússon, frá árinu 1974
og „From The lce Cold Deep“, gerð
1981 af Lifandi Myndir h.f., stutt
heimildarmynd um fiskvinnslu frá
veiðum til útflutnings.
Á efstu hæð Gamla bíós hefur
verið innréttuð kaffistofa í húsnæði
því sem áður var íbúð bíóeigand-
ans. Þar geta gestir fengið heitt
súkklaði, kaffi og pönnukökur í
hléum og eftir sýningar. í kaffi-
stofu þessari verða landslagsmynd-
ir eftir þá Ásgrím Jónsson, Jón
Stefánsson og Jóhannes Kjarval. Á
stigagöngum verður vefnaður eftir
Vigdísi Kristjánsdóttur. Listasafn
ASÍ hefur lánað Óperunni þessi
myndverk. Við inngang kaffistof-
unnar verður söluhorn með hljóm-
plötur, eftirprentanir og listaverka-
kort.
Allur ágóði af sumarstarfsemi
Óperunnar rennur í rekstur hennar.
Allir söngvararnir sem koma fram
gefa vinnu sína Óperunni til styrkt-
ar, í þeirri von að þetta framtak
megi verða til upplyftingar frekari
uppbyggingu óperulífs á íslandi.
Dagana llrl7. júlí 1983 heldur
W.A.S.B.E. (World Association for
Simphonic Bands and Ensembles)
fyrstu ráðstefnu sína í Skien í Nor-
egi.
Til þessarar ráðstefnu mæta
hljómsveitarstjórar, tónskáld o.fl.
hvaðanæva úr heiminum til að
ræða sín áhugamál. Til þessarar
ráðstefnu er einnig boðið 12 lúðra
eða blásarasveitum víðsvegar að og
hafa Kammerblásarar Tónlistar-
skólans á Akureyri, undir stjórn
Roars Kvam,orðið þess heiðurs að-
njótandi að vera boðið að halda
þar sjálfstæða tónleika til að kynna
íslenska blásarasveitatónlist. Er
þetta einstakt tækifæri til að koma
ísjenskri tónlist á framfæri og er
ætlunin að flytja bæði eldri verk,
svo og verk, sem samin hafa verið
sérstaklega fyrir sveitina af Atla
Heimi Sveinssyni og Oliver Kentish.
Sunnudaginn 3. júlí halda
Kammerblásarar Tónlistarskólans
á Akureyri tónleika í íþrótta-
skemmunni áAkureyri þar sem flutt
verður efnisskrá sú er leikin verður
í Skien. Einleik á básúnu í verki
Atla Heimis Sveinssonar leikur Ed-
vvard Frederiksen. Tónleikarnir
hefjast kl. 20.30.
„Samuel Beckett"
(4 einþáttungar) í þýðingu og
leikstjórn Árna Ibsen.
Fimmtudag 30.6. kl. 20.30 og
laugardag 2.7. kl. 20.30
Síðustu sýningar
„Platero og ég“
fyrir upplesara og gítar eftir Ju-
an Ramón Jiménez við tónlist
eftir Mario Castel
Nuovo-Tedesco
Flytjendur Jóhann Sigurðsson
leikari og Arnaldur Arnarson
gítarleikari
Sunnudag 3.7. kl. 20.30
Aðeins þetta eina sinn
Dagskrá í júlí
,, Rey kjavíku rblues‘ ‘
,,Lorca-dagskrá“
„Blandað músíkkvöld"
„Elskendurnir í Metro“
I í Félagsstofnun stúdenta
v/Hringbraut
Veitingasala
simi 19455
Sílaleiga
\jr lJ I í I\ Car rental
T£L. 11015
---,----------------------------------
, N BORGARTÚNI 24 - 105 REYKJAVÍK. ICELAND
M ------------------------------------------------------
f/y y ^
” Leigjum út nýja Opel Kadett, Mazda 323 og Daihatsu-bíla.
Sækjumog sendum. Símsvari allan sólarhringinn, kredit-
kortaþjónusta.
Heimsmynd okkar tíma
Ný bók eftir Gunnar Dal
r
l 4f ■ \ f I
1^^
Bókin kemur út á sextugs afmæli höfundar.
Hún er í samræðuformi og flytur aðgengilegan
fróðleik um nýjustu niðurstöður vísinda
varðandi lífið og alheiminn.
VÍKURÚTGÁFAN