Helgarpósturinn - 30.06.1983, Blaðsíða 9
"^n^sturÍhrL Fimmtudagur 30. júní 1983
— Já, ég geri nú ráð fyrir að vera
hérna alla vega af og til, já, já.
Næstum því 200 myndir og margar
hef ég rammað inn sjálfur enda er
ég listasmiður bæði á járn og tré,
brúarsmiður og hvaðeina. Allt inn-
rammað á sýningunni.
Svo kvöddumst við.
Stefán Jónsson frá Möðrudal er
alveg nýorðinn 75 ára gamall og
Listmunahúsið heldur upp á
afmælið sem er eiginlega tvöfalt því
fyrir sjötiu árum byrjaði Stefán að
mála í læri hjá Ásgrími Jónssyni.
Að sögn þeirra í Listmunahúsinu
hafa margir lagt hönd á plóginn til
að gera þessa sýningu veglega með
Stefáni. Meðal þeirra eru Morkin-
Stefán hjá Vorgleðinni sinni. Sú mynd olli þvflíkri hneykslan þeg-
ar hún var sýnd á Lækjartorgi fyrir u.þ.b. aldarfjórðungi að lögg-
an tók hana í sína vörslu.
„Strollur af hestum, manneskja“
Þetta er dálítið sérkennilegt
samtal um málverk því það er
tekið í gegnum símann (vegir
blaðamennskunnar eru órann-
sakanlegir.): Stefán, segðu mér
af hverju myndirnar þínar á
sýningunni eru.
— Strollur af hestum, já hver
lestarferðin á fætur annarri og
margir myndarlegir klárar í mörg-
um litum, skjóttir og móálóttir og
já í mörgum litum.
Eru þetta hestar sem þú hefur
kynnst eða bara hugarhestar?
— Allt hestar sem ég þekki, hvað
heldurðu menneskja. Ég er svo
hestglöggur maður og þekki hvern
hest sem ég hef séð og það er hægt
að þekkja hvern hest á myndunum,
ég er nú listamaður af guðs náð.
Þetta eru næstum því 200 myndir
hérna í Listmunahúsinu og stór-
kostleg listaverk, þau eru til sölu á
vægu verði.
Ertu með Vorgleðina þarna líka?
— Já, en hún verður nú aldrei
seld. Það er að koma hingað fólk og
það segist nú bara ekki sjá neitt
voðalegt við þessa mynd já og svo er
Vorgleði 2 hérna líka.
Verðurðu þarna sjálfur til að
sýna mér myndirnar ef ég kem?
skinna listaverkaverkstæði, Hólar
prentsmiðja, Myndmót hf og síðast
en ekki síst er það Sanitas sem veitir
á opnunardeginum sem er á föstu-
dag. Gestirnir fá líka að smakka á
Hólsfjallahangikjóti og saltreyð úr
Mývatni við opnunarhátíðina og
eflaust gæti Stefán átt það til að
draga nikkuna fyrir okkur og
myndirnar sínar líka.
Sýningin varir frá föstudeginum
1. júlí til sunnudagsins 10. júlí en
Listmunahúsið er opið virka daga
frá kl. 10-18 og um helgar frá 14-18
en svo er lokað á mánudögum.
Ms
urs í textagerðinni og það er það
sem ég á erfiðast með að sætta
mig við.
Það er eftirtektarvert við tón-
listarflutning U2 að þar heyrir
maður ekki í neinum synthisizer-
um eða rafmagnsheilum á þessum
tímum þeirrar tækni. Hljóðfæra-
skipan þeirra er „gamaldags“, þ.e.
bassi, gítar og trommur. Tónlistin
er þó ekki forneskjuleg, heldur
hressilegt nútíma rokk. Mest á-
berandi er dynjandi trommuleik-
ur og skerandi gítarleikur. Á War
er einnig nokkuð áberandi píanó
og kassagítar sem veita góða fyll-
ingu. Bassinn er þéttur og söng-
varinn, Bono, hefur nokkuð
sterka rödd, þó raddsviðið sé ekki
ýkja mikið.
War er tvimælalaust besta plata
U2 til þessa og er hún uppfull af
góðum lögum. Þar er helst að
nefna Sunday Bloody Sunday,
New Years Day, Like a Song... og
Surender. Minnsta hrifningu
mína vöktu rólegu lögin Drown-
ing Man og „40“. Annars vandist
ég plötunni ágætlega en það bara
tók svolítinn tíma.
Heaven 17 — The
Luxury Gap
Fyrir þremur árum, eða svo,
sprakk hljómsveitin Human lík í
tvo hluta. Annars vegar voru það
söngvarinn Philip Oakey og slides
myndasýningarmaðurinn Philip
Adrian Wright, sem héldu nafn-
inu, og þeirra sögu þarf varla að
rekja nánar. Hins vegar voru það
hljóðfæraleikarar hljómsveitar-
innar, þeir Ian Craig Marsh og
Martyn Ware. Þeir stofnuðu fyrir-
brigðið British Electric Founda-
tion, sem vinna átti að hinum
ýmsu hlutum. Þeir stjórnuðu til
að mynda upptökum á plötu fyrir
diskóflokkinn Hot Gossip og í
fyrra gáfu þeir út algerlega mis-
heppnaða plötu með ýmsum
„gamalmennum" úr popp-
heiminum, svo sem Gary Glitter,
Sandy Shaw, Tinu Turner, Paul
Jones ofl.
Þekktast af „prójektum" þeirra
Marsh og Ware er án efa Heaven
17, en plata þeirra Penthouse &
Pavement naut töluverðra vin-
sælda fyrir svo sem einu og hálfu
ári. Þá voru einnig vinsæl lög eins
og (We don’t need this) Facist
Groove Thang og Play To Win.
Nú hafa þeir sent frá sér nýja
stóra plötu sem ber heitið The
Luxury Gap og af henni hefur lag-
ið Temptation þegar náð miklum
vinsældum. Það fór t.d. í fyrsta
sæti breska vinsældarlistans fyrir
skömmu.
Plötunni Penthouse & Pave-
ment var skipt í tvennt. Á annarri
hliðinni voru þeir að gera tilraunir
með að nota synthisizera og ann-
að slikt dót eingöngu, eins og þeir
höfðu gert með Human League.
Á hinni hliðinni nutu þeir aðstoð-
ar einhverra aukahljóðfæraleik-
ara og þar var fyrst og fremst að
finna góða danstónlist. Var þetta
betri hluti annars ágætrar plötu.
Síðan P&P kom út hefur margt
breyst. Human League, sem eng-
inn bjóst við neinu af, hefur náð
heimsfrægð og synthisizer bönd
hafa sprottið upp í hundraða tali.
Jafnframt hafa orðið vinsælar
hljómsveitir eins og Haircut 100,
með sinn „Monkeesisma“ og
ABC með sinn elegans. Mér
finnst eins og tónlistin á The
Luxury Gap taki svolítið mið af
öllu þessu en fyrst og fremst taka
þeir þó upp þráðinn þar sem þeir
skildu við á danshliðinni á P&P.
Það má kannski segja að það sé
breiður og vel troðinn vegur sem
Heaven 17 ganga að þessu sinni en
því er þó ekki að neita að þeirra
danstónlist er í flokki þess betra
sem er að heyra af þeim vettvangi
um þessar mundir. Útsetningar
eru líflegar og kennir þar ýmissa
grasa. Söngurinn er eins og áður
veikasti punkturinn, því Glenn
Gregory, söngvari Heaven 17, er
sannarlega enginn Caruso, en
hann sleppur þó fyrir horn í fíestu
sem hann gerir.
Ekki ætla ég mér að fara að
telja upp nein einstök lög sem eru
betri en önnur, Jwí í heild er platan
nokkuð góð. Eg hefði þó ekkert
haft á móti því að þeir hefðu ekki
spilað spilið alveg svona örugg-
lega, heldur tekið nokkra sénsa.
dóttur.
16.20 Mætti ég biðja um athygli. Siðdeg-
istónleikarnir eru æöi spennandi i
dag. Máþarfyrstnefna „Þátt“ fyrir
blásaraog slagverkshljóðfæri, sem
fólagar úr Sisi leika en höfundur er
Snorri Sigfús Birgisson. Þá verða
og leikin verk eftir Bartok og Strav-
insky. Ég er nú hrædd um það
lagsm.
17.15 Upptaktur. Bíðum nú viö, hver var
það nú aftur sem féll á upptakti í
tónfræðinni um árið? Nei, ekki
Guðmundur Benediktsson.
19.50 Vlð stokkinn. Sigrún Eldjárn ætlar
að segja börnunum sögu fyrir
svefninn. Ja, því segi ég það. Þetta
er svo sannarlega bjartsýnisþáttur.
21.30 Frá samsöng Karlakórsins Fóst-
bræöra I Gamla biól f mai 1982. -
Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Óli
syngur vel.
01.00 Á næturvaktinni er Ásgeir Tómas-
son. Ég má aldrei vera að þvi að
hlusta á þessum tíma.
Laugardagur
9.25 Ferðagaman. Ég hef ekki tekið eftir
honum þessum fyrr. En ég hef held-
ur engan áhuga ávélbátum. En þaö
er heldur aldrei aö vita nema maður
fái áhuga.
11.20 Sumarsnældan góðan daginn.
Simatfmi og allt það. Ofsa fjör en
erfiöar gátur á stundum.
15.10 Listapopp heitir þáttur sem Gunni
Sal er alltaf með og hann er endur-
tekinn i kvöld kl. 24. Ég veit svei mér
ekki hvaöa listapopp hann spilar.
Kannski vinsældalista popp, eöa
bara allt popp. Ég segi stopp.
16.20 Staldrað við á Laugarbakka. Jón-
as Jónasson teygir úr sér og ég býst
jafnvel við hann rabbi eilítið. Enda
hinn notalegasti maður.
19.35 „Allt er ömurlegt í útvarpinu" -
Hann var skárri síðast en á þó langt
I land. Segi ekki meira.
21.30 Á sveitalinunni með Hildu Torfa.
Hæ frænka. Hann var langsóttur
þessi.
Sunnudagur
11.00 Messan kemur frá Aðventukirkj-
unni.
13.30 Sporbrautin. Einkar létt dagskrá
sem kemur frá RÚVAK.
15.15 Söngvaseiður. Nú verður það Einar
Markan sem veröur sunginn. Þrí-
eykið Ásgeir, Hallgrímur og Trausti
sjá um seiöinn þann.
16.00 Heim á leið. Já, bráðum fer ég lika
heim.
16.25 I' dómkirkjunni. Kristján Árnason
les úr bókinni Málaferlin eftir F.
Kafka. Hann á afmæli.
18.00 Það var og... Alls staðar er Þráinn.
19.35 Áslaug Ragnars er með samtal á
sunnudegi.
21.00 Hafiö bláa hafið hugann dregur. Eitt
og annað um hafið. Þórdis og Sim-
on eru iðinn viö kolann.
21.00 íslensk tónlist. Ja, hvaö skyldi
verða fyrir valinu aö þessu sinni og
hver velur?
23.00 Djass: Blús — 2. þáttur. Jón Múli
stjórnar.
9
liíoin ★ ★ ★ ★ framúrskarandl
★ ★ ★ ág»t
★ ★ góð
★ þolanleg
p léleg
Háskólabíó:
Leltin að Dvergunum. (Dance of the
Dwarfs) Leikstjórl: Gus Trikonis.
Aöalhlutverk: Peter Fonda og De-
borah Raffin.
Sagnir herma að dvergar leynist í
frumskóginum. Hættur eru við hvert
fótmál. Leitin að dvergunum er af-
burða hraöur þriller og spennandi.
Vá.
Óþokkinn (Harry Tracy) Bandarisk.
Leikstjóri: William A. Graham. Aðal-
hlutverk: Bruce Dern, Helen Shav-
er, Michael D. Gwynne, Gordon
Lightfoot.
Harry Tracy er einn af þessum frægu
stigamönnum villta vestursins sem
svifast einskis.
Bíóhöllin:
Merry Christmas Mr. Lawrence.
Japönsk-bandarísk, árgerð 1983.
Handrit Nagisa Oshima og Paul
Meyersberg eftlr skáldsögu Sir
Laurens var der Post. Aðalhlutverk:
David Bowie, Tom Conti, Ryuichi
Sakomoto, Takeshi, Jack Thomp-
son. Leikstjóri: Nagisa Oshima.
„Það er Japaninn Oshima sem gerir
myndina og finnst mér hann halla full-
mikið á sína eigin landsmenn og
finnst mér það varla nægja sem skýr-
ing, að myndin byggist á vestrænni
bók... Óskandi væri að Oshima og
félagar hans fengju aö gera ekta jap-
anskar myndir i Japan en þangað til
er gott að þeir fái að æfa sig á mynd-
um klæðskerasaumuðum fyrir vest-
rænan markað".
— LÝÓ.
Staögengillinn (The Stunt Man).
Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Steve
Railsback, Barbara Horshey.
Endursýnd.
Trukkastríöið. Aöalhlutverk:
Schuck Norris, George Murdock.
Áhættan mlkla (High Risk) Banda-
risk. Leikstjóri: Stewart Raffill.
Aðalhlutverk: James Brolin,
Anthony Quinn, James Coburn,
Bruce Davison, Lindsay Wagner.
Grinspennumynd um fyrrverandi
grænhúfu og menn hans. Munu þeir
vera hinir mestu innbrotsþjófar.
Svartskeggur (Blackbeard's Ghost)
Bandarisk. Aðalhlutverk: Peter
Ustinov, Dean Jones, Suzanne
Pleshette, Elsa Lanchester.
Grínmynd um sjóræningjann Svart-
skegg, sem skýtur upp kollinum eftir
200 ára dvala.
Ungu læknanemarnir (Young
Doctors in Love). Bandarisk kvik-
mynd, árgerö 1982. Leikendur:
Michael McKean, Sean Young,
Hector Lizondo. Lelkstjóri: Gary
Marshall.
Þessi mynd er hættuleg heilsunni:
áhorfendurfáóstöövandi hláturskast.
Læknanemar bralla margt á Borgó.
Atlantlc City. Bandarísk kvikmynd,
árgerö 1981. Leikendur: Burt
Lancaster, Susan Sarandon. Leik-
stjórl: Louis Malle. ***
Bæjarbíó:
Kattarfólkiö (Cat People). Banda-
rísk, árgerö 1982. Leikendur: Nast-
assia Klnski, Malcolm McDowell,
John Heard. Leikstjóri: Paul Schra-
der.
Systkini: sambland af mannfólki og
svörtum hlóböröum. Ef þau elska
mannfólkið, breytast þau í hlébaröa
við samfarir og drepa rekkjunautinn.
Þokkaleg afþreying og aödáendur
Nastössiu Kinski eiga tvimælalaust
erindi.
Bíóbær:
Bermudaþríhyrningurinn. Byggð á
samnefndri sögu Charles Berlitz.
Þulur: Magnús Bjarnfreðsson.
Bókin kom út i Islenskri þýðingu fyrir
síöustu jól. í myndinni er leitast við aö
svara þeirri áleitnu spurningu hvernig
á þvi standi að hundruð skipa og flug-
véla hverfi sporlaust i Bermudaþrí-
hyrningnum.
Regnboginn:
Sigur að lokum. Bandarfsk. Aðal-
hlutverk: Richard Harris, Michael
Beck, Ana De Sade.
Þetta er framhald myndarinnar A
Man called Horse og fjallar um enska
aðalsmanninn, John Morgan sem
gerist indiánahöfðingi.
I’ grelpum dauöans (Flrst Blood).
Bandarísk, árgerð 1982. Handrit:
Stallone, o.fl. Leikendur: Sylvester
Stallone, Brian Dennehy, Rlchard
Crenna, Jack Starrett. Lelkstjóri:
Ted Kotcheff. .
Austurbæjarbíó:
Með hnúum og hnefum. Kllnt East-
wood, Þessi spennumynd er endur-
sýnd. í kvöld (fimmtudag) eru tónleik-
ar. — Sjá tónlist.
Laugarásbíó:
Besta litla „Gleöihúsið" I Texas.
(The Best Little Whorehouse in
Texas) Aöalhlutverk: Burt Reynolds
Dolly Parion, Charles Durring, Dom
Delulse og Jlm Nabors.
Þetta er skemmtimynd, með hinum
þokkafyllstu stórleikurum.
Stjörnubíó:
Tootsie. Bandarísk kvikmynd, ár-
gerð 1983. Leikendur: Dustln Hoff-
man, Jessica Lange, Terry Garr,
Charles Durning. Leikstjóri: Sidney
Pollack. Dustin Hoffman fer á kostum
í aðalhlutverkinu og sýnir afburða-
takta sem gamanleikari. Tootsie er ó-
svikin skemmtimynd. Maður hlær oft
og hefur litið gleðitár I auga þegar
upp er staðið. * * *
— LÝÓ
Leikfangiö. The Toy
Endursýnd.
Nýja bíó:
Vildi ég væri I myndum. (I Ought To
Be In Plctures). Bandarfsk. Leik-
stjóri: Herbert Ross, Höfundur: Neil
Slmon. Aðalhlutverk: Walter Matt-
hau, Ann-Margret og Dinah Manoff.
Myndin, sem er gamanmynd, fjallar
um stúlku sem fer til Hollywood að
hitta föður sinn sem hún hefur ekki
séð i 16 ár.
Tónabíó:
Rocky III. Bandarisk, árgerð 1982.
Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aöal-
hlutverk: Sylvester Stallone, Talla
Shlre, Burt Young, Mr. T.
Þetta er þriðja myndin um hnefaleika-
kappann og hefur hún átt geipilegum
vinsældum aö fagna I Bandarikjun-
um.
Regnboginn:
Junkman. Leikstjórn og handrit:
H.B. Halicki. Aðalhlutverk: H.B.
Hallckl.
Og vitiöi hver H.B. Halicki er? Þaö er
sá sami og gerði myndina Horfin á 60
sekúntum. Sumsé. Gifurlega spenn-
andi.
Villigeltirnir
fénlist
Sönghátíð 83:
Sönghátiðin hefst með samkomu kl.
20 sunnudaginn 26. júni.
Fimmtudagur: Kl. 10—13; Master
Class, Glenda Maurice.
Kl. 14; Þátttakendatónleikar.
Kl. 21; Tónleikar, Elly Ameling og
Dalton Baldwin.
Föstudagur: Kl. 13—17; Master
Class, Elly Ameling
Kl. 21; Þátttakendatónleikar.
víUinnVir
Laugardalshöllin:
Á laugardagskvöldið leikur breska
hljómsveitin Echo and the Bunny-
men, ásamt Deild 1, Grýlunum og
Egó. Tónleikarnir hefjast kl. 20.
Menningarmiðstöðin
við Gerðuberg:
Blómasýningu blómabænda lýkur
um helgina.
Norræna húsið:
Laugardagur kl. 15: Unnur Guðjóns-
dóttir er með Svíþjóðarkynningu.
Laugardagur kl. 17: Unnur Guðjóns-
dóttir, kynnir (sland.
Austurbæjarbíó:
l' kvöld, fimmtudagskvöld kl. 21 verða
tónleikar Elly Ameling og Dalton
Baldwin. Þetta eru tónleikar sem
enginn ætti að láta framhjá sér fara.
Safari:
í kvöld verða tónleikar með hljóm-
sveitunum issl, fitlaranum á bakinu
og stormskeri en á sunnudaginn
koma fram Þorstelnn Magnússon og
hljómsveitin Frakkarnir.