Helgarpósturinn - 14.07.1983, Page 18

Helgarpósturinn - 14.07.1983, Page 18
18 Fimmtudagur 14. júlí 1983 ^Q^turínn Mischa Elman skrifar um skák Meðal þeirra bréfa er Edward Lasker birtir í inngangsorðum bókar sinnar „Chess for Fun and Chess for Blood“ og sagt var frá í síðasta þætti, er eitt frá fiðlusnill- ingnum Mischa Elman, en við hann geri ég ráð fyrir að flestir les- endur þáttarins kannist. Þetta bréf er svo stutt að auðvelt er að birta það hér, en til skýringar á síðustu setningunni í bréfinu má geta þess að nafni Edwards Lask- ers, Emmanúel Lasker var heims- meistari í skák 27 ár samfleytt: skákíþróttinni, en hafði þá enga af skákum hans handbæra. Þá um helgina hringdi til mín Baldur Pálmason, hinn góðkunni út- varpsmaður. Hann benti mér á, að til er á prenti ein skák sem Vil- mundur Gylfason tefldi árið 1962 þrettán ára gamall. Þessi skák var tefld á Skákmóti stofnana, því mikla móti sem haldið er árlega. Firmakeppni er kunn i mörgum greinum íþrótta, en venjulega leika þá kunnir íþróttamenn fyrir firmun, og þau veita íþróttinni þá einhvern fjáhagslegan stuðning í staðinn. En í Skákkeppni stofn- ana eru það starfsmennirnir sjálf- ir sem tefla, fjögra manna flokkur eftir Guðmund Arnlaugsson „Kæra Edward, ég býst við að ein ástæða þess að skákin hefur svo mikið að- dráttarafl á tónlistarmenn sé sú, að það að tefla er ekki ósvipað því að semja tónlist, en við þá ánægju sem fylgir því að skapa eigin sam- hljóma bætist spenna baráttunn- ar. Mér hefur ávallt fundist skák náskyld lífinu sjálfu. Hún kennir þér að tvinna skynsemi og innsæi. Hún kennir þér að bera ábyrgð á eigin mistökum. Hún kennir þér að vanmeta ekki þann sem þú átt skipti við, ef þú vilt halda lífi. Hún kennir þér að taka ósigri með brosi, og hún kennir þér einnig að ekki verða öll peð að drottningu, „og ekki verða allir skákiðkendur jafnokar Laskers.“ Með bestu óskum Þinn Mischa Elman“ Ein skák Vilmundar Gylfasonar I síðasta þætti ræddi ég um Vil- mund Gylfason og áhuga hans á frá hverri stofnun. Þetta munu vera stærstu skákmót hérlendis, þar keppa ungir við aldna og ó- kunnir áhugamenn við þjóð- kunna snillinga. Þessi mót hafa verið haldin árlega frá 1960 eða nærri aldarfjórðung. Á fimm ára afmæli mótanna gaf Skáksam- band íslands út dálítinn bækling um þau og í þessum bæklingi er Vilmundur Gylfason þrettán ára teflir skákina gegn Einari Þor valdssyni birt sú skák Vilmundar sem Bald- ur benti mér á. Vilmundur hefur líklega ekki kunnað teoríu þeirrar byrjunar sem hann lendir í, a.m.k. leikur hann af sér í 6. leik (6. -Rxd5 í stað 6. -h6 7. Rf3-e4 eins og ráðlagt er í bókum og eftir það á hann afar erfitt uppdráttar, er með „tapað tafl“ eins og hinir skriftlærðu myndu segja. En hann lætur það ekki á sig fá, heldur verst af hug- kvæmni og seiglu, nýtir hvert færi og vinnur sigur að lokum. Ekki er vert að lýsa viðureigninni nánar, best að leyfa lesendum að njóta hennar. Hér kemur þá skákin beint úr afmælisritinu með þeim inngangsorðum sem þar eru. Með seiglunni hefst það Einhver yngsti, ef ekki alyngsti, þátttakandi stofnanakeppninnar í Reykjavík frá því fyrsta, er Vil- mundur Gylfason, sem tefldi 3-4 ár fyrir Ríkisprentsmiðjuna Gut- enberg, því að þar var hann sendill á sumrum. Hér kemur skák, er Vilmundur tefldi í febrúar 1962, þegar harm var 13 ára. Þar leggur hann að velli hina þjóðkunnu skákkempu Einar Þorvaldsson. Vilmundur á í vök að verjast framan af og kemst í hann krappan hvað eftir annað, en hann klórar sig skemmtilega fram úr vandræðunum og setur Einar oft í nokkurn vanda um leið. Fer svo að timinn eyðist fyrir Einari og í þeirri þröng missir hann tökin og leggur niður vopn eftir 50 leiki. Einar tefldi fyrir Al- menna byggingafélagið og færði því margan vinninginn, og gefur því þessi skák auðvitað villandi hugmyndir um getu hans, þótt farinn sé hann að reskjast. Allt um það, ber skákin vitni um þrautgóða taflmennsku 13 ára drengs, og þessvegna er fengur að henni. Hvítt: Einar Þorvaldsson Svart: Vilmundur Gylfason 1. e4-e5 2. Bc4-Rf6 27. De5-Kb7 3. Rf3-Rc6 28. Bh4-Rg4 4. Rg5-d5 29. Dh5-Rf6 5. exd-Ra5 30. Dg6-Hhg8 6. d3-Rxd5 31. Hf4-Dc7 7. Df3-Be6 32. Hdfl-Dd6 8. Rxe6-fxe6 33. Dd3-De5 9. Dh5 + -Kd7 34. BxR-BxB 10. Dxe5-Rc6 35. HxB-HxH ,11. De4-Rcb4 36. Dh7 + -Ka6 12, Ra3-De7 37. HxH-De3 + 13. 0-0-c6 38. Hf2-Hf8 14. c3-Rf6 39. h3-Hxf 15. De2-Rbd5 40. Dd3-DxD 16. Bg5-h6 41. BxD-Hxb 17. Bh4-g5 42. c5 + -Kb7 18. Bg3-Bg7 43. cxb-Hxa 19. f4-gxf 44. Rc4-a3 20. Bxf-b5 45. Ra5 + -Kxb 21. Bb3-a5 46. Rb3-Hb2 22. Bg3-a4 47. Bc4-a2 23. Bc2-Haf8 48. Ral-Hbl + 24. c4-bxc4 49. Kh2-HxR 25. dxc4-Rb6 50. Kg3-Kc5 26. Hadl + -Kc8 Gefið. Spilaþraut helgarinnar S A-K-5 H 10-8-5-4-3 T 6-2 L K-8-6 S 6-3-2 H Á-K-7-6-2 T Á-K-8 L 9-2 Suður á að vinna fjögur hjörtu. Vestur lætur tígul fimmið. Hugs- um okkur að það sé fjórða hæsta spil. Hvernig spilar þú? LAUSN: á 11. síðu Lausn á síöustu krossgátu L F fl S S ■ 1 í ° i 1 r y R 1 R G E F N / N G ■ s £ F~ fí | G fl L ) fí N Æ L fí Æ 5 7 1 R fí ! 8 a K 1 D /< ‘fl L F fl R N / R. /< (5 { y S fl N G fl L 7 U R é fí L £ G v< R fí 5 s fl rz H 8 L F fí R ■ fl ' fí U r< 1 f 'O R fl N ó ú T fl T 7 T u G i ' u m L - í*9 L <3 U fl T fl S T / £ fíR fl E R m / N £ / 2> ! fl K fl J fí 8 U R m / H fí N fí G R fl U r S fl R fí m fí ■ fí m E N h G U 'fí 7 fí £ R 8 'fí R ’fl 7 T fl ■ fí * / fl U * 'fí Y / T fl V fí R D fí M J1 '0 N u N u '0 H 'o r O F fl fí L ú fí • R fí\S fl /77

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.