Helgarpósturinn - 15.12.1983, Page 2

Helgarpósturinn - 15.12.1983, Page 2
r'' þessu núna. Ætli Kiddi (Kristján Jóhannsson) hafi ekki æst þetta svolítiö upp f fólki. Við erum rétt að fara af stað, rétt skriönir úr skurninu. Valli er lunkinn á pianóið. Hann var tónlistar- kennari á Akranesi í þrjá vetur.“ Alli er líklega flokkaður tenór. „Jú, ætli ég viður- kenni þaö ekki þótt ég eigi þá á hættu að vera talinn heimskur. Svo get ég sung- ið sópran, en þá fer þetta að verða alveg yfirgengileg heimska, er það ekki? Ég næ inn á baritón...“ Aðalsteinn var I söng- námi f nokkra vetur hjá Sigurði Demenz Franssyni. Hann var Ifka í tfmum hjá Guömundi Jónssyni og Guömundu Elíasdóttur. „Aðalnúmerið okkar? Ætli það sé ekki Stormar, sem er eftir Kaldalóns, eins og Hamraborgin. Ég er hissa á hvað það hefur Iftið verið sungið." -¥■ /v' Súperladdi ☆ Þetta er fugl... þetta er flugvél... þetta er Súperladdi! Laddi hefur brugðið sér f enn eitt gervið: „Súperman er| ágætis karl,“ segir hann. „Þetta er Súpermandansinn af nýju plötunni minni. Hann er mjög einfaldur. Menn þurfa ekkert að fljúga f hon- um eða svoleiðis. Þetta er allt á jörðinni." Hvort þessi dans sé sam- inn f kjölfar Jane Fonda-Sig- rúnar Stefánsdóttur-Victoriu Principal-leikfimiæðisins? „Það er aldrei að vita nema liður f smá plotti þannig," segir Laddi. Það er ekki leiðum aö líkjast. Eftir áramót segist Laddi verða með kabarett á Hótel Sögu með Jörundi, Erni Árna- syni og Pálma Gestssyni með leiðsögn Gisla Rúnars Jónssonar. „Við köllum þetta Spaugstofuna núna. Það er vinnuheitið." Hvað með sólóferilinn? „Ég er eldfjörugur ennþá og treð upp með Eirlk Fjalar, Þórð húsvörð og Björgúlf bjarnarbana bréfbera á skemmtunum og árshátlöum alltaf annað slagið.“-V- » Alli og Valli í léttum aríum „Þetta er mest léttar ítalskar arlur og fslensk lög hjá okkur núna, en seinna ætlum við llka útf eitthvað ennþá léttara, t.d. lög úr söngleikjum," segir Alli. „Það eru ýmsar hugmyndir uppi- Það er grundvöllur fyrir ■5Ír„Við ætlum að vera standbæ f vetur til að syngja fyrir fólk, á árshátíð- um og hvar sem er,“ segir Aðalsteinn — Alli — Berg- dal, leikari, sönghelmingur- inn af Alla og Valla. Valli er undirleikarinn og heitir Valgeir Skagfjörð. ALLARNÝJU BÆKURNAR ogyfir 4000 aðrir bókatitlar MARKAÐSHÚS BÓKHLÖÐ UNNAR Laugavegi 39 Sími 16180 OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 8. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM ALLTLAND PRJÓNAGARN - ÚTSAUMUR - SMYRNA Wl Parið á ströndinni ásamt mörgum ísaumsmyndum fyrir- liggjandi Mikið úrval af prjónagarni Tugir tegunda Hundruð lita Með haustinu bendum við sérstaklega á mohairgarn fyrir grófa prjóna og ullargarn Opnunartímar í desember verða sem hér segir: Opið mánud.—- fimmtud. föstud. laugard. I7,des. þorláksmessu 23. des. Lokaö aðfangad. og gamlársdag. kl. 8—18 kl. 8-19 kl. 9—22 kl. 8-19 ffTll BYCGlNGAVÖBÖBl Hringbraut 120 — sfmi 28600 (aðkeyrsla frá Sólvallagötu). i Sjón er sögu ríkari % Póstsendum daqleqa HflF - ingólfsstrætii j vVÍrw ^ ■ ■ ■ W ■ (GEGNT GAMLA BÍÓI). SÍM1 16764. Burstafell erfiutt í nýtt rúmgott húsnæði að Bíldshöfða 14. Nú erum við í næstu nálægð við öll helstu nýbyggingasvæði Reykjavíkur og með bættri aðstöðu bjóðum við aukna þjónustu og vöruval. Eftir 20 ára veru í Smóíbúðahverfi þökkum við íbúum hverfisins ánægjuleg samskipti á liðnum árum og bjóðum þá velkomna til viðskipta á nýjum stað. BURSTAFELL Byggingavöruverslun Bíldshöföa 14, Símar: Verslun 38840/Skrifstofa 85950 Pepsi Áskorun! 52% völdu Pepsi af þeim sem tóku afstöðu 4719 Coke 4429 Jafn gott 165 Alls 9313 Láttu bragðið ráða 2 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.