Helgarpósturinn - 15.12.1983, Blaðsíða 29

Helgarpósturinn - 15.12.1983, Blaðsíða 29
Kobbi: Ég hef það gott, nema þegar verið er að abbast upp á mig: löggan, skatturinn, þjóðskráin og þetta pakk. Jónas: Allir hafa sínum skyldum að gegna við þjóðfélagið. Kobbi: Ekki ég. Jónas: Þú gengur þó á gangstéttum sem eru lagðar af hinu opinbera. Kobbi: Ég þarf ekki að ganga á gangstétt. Ég hef aldrei beðið um gangstétt. (Hann sogar fimlega úr pípunni). Bústaðurinn — stofan — sömu nótt. (Brúsi rogast inn með 5 lítra áfeng- isflöskuna setur hana við endann á sófanum og leggst síðan uppí sófa og sofnar. Jónas heyrist loka hurðinni og kemur inní stofu. Þor- lákur tekur upp flöskuna.) Þorlákur: Viltu einn? Jónas: (Hristir höfuðið). Þorlákur: Þá drekkum við bara okkar vín sjálfir. (Hann sest í stól, og teygir úr fót- unum, kveikir sér í sígarettu og blæs út úr sér stórum reykjar- mekki.) Jónas: Væri ekki nær að þið kæmuð seinna — þegar betur stendur á? Þorlákur: Það stendur ágætlega á fyrir okk- ur, takk fyrir. Við skulum lofa Söndru að sofa. Spjöllum við þig á meðan. Ertu menntamaður? Nonni: Við fáum aldrei tækifæri til að hitta menntamenn. Ertu að stúd- era Söndru kannski? (Gengur fram í vinnuherbergi). Nota hana í ritgerð? Þorlákur: Við erum partur af Söndru og Sandra er partur af okkur. Slapp- aðu af og sestu. Jónas: í alvöru talað, hér sefur fólk og það er vinnudagur á morgun. Nonni: (Kemur fram í stofu með handrit Jónasar, brosir út undir eyru. Það er langt frá því að vera skemmti- legt bros). Farðu að sofa, ég sest bara í róleg- heitum þarna og les þetta, sem þú hefur verið að skrifa. Ég skal gera leiðréttingar, þar sem þess er þörf. Þorlákur: (Sér gítarræfil í einu horninu) A þetta að vera gítar? Jonas: Má ég biðja ykkur um... Þorlákur: Er ekki til almennilegt hljóðfæri á heimilinu. Ekki einu sinni fónn? Ekki grammófónplata, sem hægt er að éta? (Þeir hlæja) Jónas: (Með örvæntingu í röddinni) Viljiði gjöra svo vel að hypja ykk- ur út. Nonni: (Brosir) Þá tökum við Söndru með okkur. Jónas: (Lætur sem ekkert sé) Hún er sjálfráð. Nonni: (Fitjar uppá trýnið og kemur ugg- vænlega nærri Jónasi) Við erum líka sjálfráðir. Þess- vegna ætlum við að vera kyrrir. Að minnsta kosti þangað til þeir hætta að leita að okkur. Jónas: (Sest) Hverjir? Þorlákur: Blóðhundarnir. Jónas: Hvað get ég gert fyrir ykkur? Nonni: (Lýtur niður að Jónasi einsog hann ætli að fara að kyssa hann) Ekkert, það er miklu frekar að við getum gert eitthvað fyrir þig. (Jónas víkur undan) Nonni: (Hlær) Vertu óhræddur. Við ætlum að búa hérna hjá þér — látum fara Iítið fyrir okkur. Þorlákur: (Við Nonna) Hvar er kistan? Nonni: Hérna fyrir utan. Þorlákur: Feldu hana og láttu hann hjálpa þér. (Bendir á Jonas) Nonni: (Við Jónas) Komdu! (Jónas hreyfir sig ekki. Nonni þríf- ur í hann og dregur hann með sér) Nonni: Svona komdu maður! Jónas: Koma hvert? Nonni: Að grafa lík. (Hann teymir Jónas út) . r a\r\öunurÞ SlSf'S i0aas“ 03 6"« smur''nSfr«tonöino''u; "'8£S?°íort«tutnp0!Íonol $*«$?*&* sw'a- boöaV'' Söo6ru' □& □& Timbur • Teppi ‘2Q Hjá okkur færðu allt sem þarf til breytinga eða ný- bygginga. Staðgreiðsluafsláttur eða ótrúlega hag- stæðir greiðsluskilmálar. Útborgun allt niður í 20% og lánstimi allt að 6 mánuðum, Við bjóðum einnig sérstaka mánaðarreikninga fyrir húsbyggjendur. Komið og kynnir ykkur vöruúrvalið. Parket — panill — spónlagðar þiljur. □n Sænska gæðaparketið frá Tarkett □□ □□ er tilbúið til lagningar og f ulllakkað. =.■ Gólfdúkar — Pö gólfkorkur ■“ Portúgalskur gólfkorkur □□ mjög hagstæðu verði. Sq Flísar, blöndunartæki og á hreinlætistæki í miklu úrvali. Opið í desember: Mánud,—fimmtud. □n °n. □& Jf^ Föstudaga ■“ Laugardag 3. des. □& Gólfteppi og stak- ar mottur í miklu úrvali. Vinsælu Berber-teppin frá kr. 390,- pr. m2. ATH. Til jóla veitum við 10% staðgreiðslu- afslátt af öllum gólfteppum. auðvitað máln- ingartilboðiö góða: □& kl.8-18 kl. 8-19 kl. 9-16 Laugardag 10. des. kl. 9—18 Laugardag 17. des. kl. 9—22 Þorláksmessu 23. des. kl. 8—19 —Lokafl aflfangadag LJn Lokafl gamlársdag 5% afsláttur af kaupum yfir kr. 1.500, 10 afsláttur af kaupum yfir kr. 2.200, □& «□ 15% afsláttur af kaupum yfir kr. 3.600, 20% afsláttur af heilum tunnum. BYGGINGflVÖRÖRLÍ Hringbraut 120 (aflkeyrsla frá Sólvallagötu) Harðviðarsala.............28—604 Sölustjóri. 28 Bygginuavörur. . 28-600 Gólfteppi......28-603 Málningarvörur og verkfæri. 28-605 Flísar- og hreinlætistæki. . . 28-430 Skr'ifstofa. 28-620 Bq 683 ■g' □B lioltteppi.zö—duj rusar- og nreiniæiisiæiu . . . 4o-*wu ðas&BBBigBsegegsgBBgssegsgsgesA

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.