Helgarpósturinn - 15.12.1983, Blaðsíða 18

Helgarpósturinn - 15.12.1983, Blaðsíða 18
MÓÐLEIKHÚSIfl Tyrkja-Gudda eftir Jakob Jónsson frá Hrauni. Leikmynd og búning- ar: Sigurjón Jóhannsson. Ljós: Asmundur Karlsson. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Leikarar: Andri Ciausen, Árni Tryggvason, Baldvin Halldórsson, Bríet Héöins- dóttir, Bryndis Pétursdóttir, Erlingur Gíslason, Flosi Ól- afsson, Guðmundur Ólafs- son, Hákon Waage, Helgi Skúlason, Hrannar Sigurös- son, Jón Gunnarsson, Lilja Guörún Þorvaldsdóttir, Mar- grét Guðmundsdóttir, Rand- ver Þorláksson, Rúrik Har- aldsson, Sigmundur Örn Arngrímsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Karls- son, Sigurveig Jónsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Vil- borg Halldórsdóttir, Þórhall- ur Sigurösson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Örn Árnason og fl. Frumsýning: 2. jólad. kl. 20. 2. sýn. miövikud. 28. des. kl. 20. 3. sýn. fimmtud. 29. des. kl. 20. 4. sýn. föstud. 30. des. kl. 20. Lina langsokkur Fimmtud. 29. des. kl. 15 Fáar sýningar eftir Miðasala kl. 13.15-20.00. Simi 1-1200. r FÓLKAFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á síitum stað með beltið spennt. J mÉUMFERÐAR V FtÁD Rakarastofan. Klapparstíg Sími 12725 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Tímapantanir 13010 Borgartúni 24 — 105 Reykjavík lceland — Tel. 11015 Leigjum út nýja Opel Kadett, Mazda 323 og Daihatsu-bíla. Sækjum og sendum. Símsvari allan sólar- hringinn. EUROCARD kreditkortaþjónusta NOACK I J:\ ídVfúM:! FYRIR ALLA BÍLA OG TÆKI Sænsku bilalramleiðendurmr VOLVO SAAB og SCANIA nota NOACK ralgeyma vegna kosta þeirra aust hf Síðumúla 7-9. Simi 82722 Gabrietál HÖGGDEYFAR í MIKLU ÚRVALI Við opnum kl. 8.30 og höfum opið í hádeginu Næg bílastæði jjBijjr § m|n 11 tnirrr^*-f Skeifunns 5a, sími 84788. Krmdttkortaþióntatm. SÝNINGAR A.S.Í.: Þar sýnir nú kóreanski listamaðurinn Jiho Do myndirsinar. Sýningin stendur til 18. des. Gallerí Lækjartorg: Jóhann G. Jóhannsson og Haukur Halldórsson sýna málverk sem þeir hafa gert saman. Sýn. stendur fram til 24. des. Listasafn Einars Jónssonar: Safnhúsiö verður lokað í des. og jan. Höggmyndagarðurinn er hins vegar opinn daglega kl. 10-18. Norræna húsið: I Norræna húsinu stendur nú yfir sýn. á færeyskri list. Þar eru sýnd málverk, graffk, höggmyndirog vefnaöureftir 16 færeyska listamenn. Sýn. stendur til 8. jan. ’84. Opnunartlmi Norræna hússins er sem hér segir: Alla daga kl. 9-19 nema sunnudaga en þá er opiö kl. 12-18. Þann 17. des. — 15. jan. ’84 er sýning um ævi og starf Marteins Lúthers. Sýn- ing á vegum íslands og Austur-Þýska- lands. Mokka: Þar stendur nú.yfir sýning Gunnars Hjaltasonar á teikningum sem hann hefur gert viö Ijóðabók Sigurðar H. Guömundssonar prests I Viðistaða- sókn I Hafnarfiröi, en sú bók er nýkom- in út. Gott kaffi — góð sýning. Gallerí Langbrók: Allt fram til jólaverðuropin sölusýning sem Langbrækur standa sjálfar fyrir. Þar kennir margra góóra grasa enda hafa Langbrækurnar löngum verið þekktar fyrir skemmtilega og vel unna hluti. Gallerí Grjót: Samsýning þeirra 17 listamanna er reka galleriiö verður opin allt fram til jóla og er opnunartimi sem hér segir: Virkir dagar kl. 12-18. Listmunahúsið: Þar standa yfir þrjár sýningar. Haukur Dórsýnir leirmuni og teikningar. Hólm- fríöur Árnadóttir sýnir papplrsverk á loftinu og sölugalleriið verður opið með verkum eftir Braga Ásgeirsson, Eyjólf Einarsson, Flóka. Kristján Guð- mundsson og Tryggva Ólafsson. Sýn- ingarnar standa fram til jóla og er opið kl.10-18 vikra daga en 15-18 um helgar. Nýlega hélt Tryggvi Ólafsson sýningu á málverkum og klippimyndum I Gallerí Magstræde í Kaupmannahöfn. Sýn. hlaut mjög góða dóma og seldust mörg verk. Meöal þeirra sem keyptu verk á sýn. var Karlsberg Fondet. I Listmunahúsinu er nú til sölu nýtt silkiþrykk eftir Tryggva I 65 tölusettum eintökum, stærö 118x80 cm sem þrykkt eru af listamannin um hjá Kæj Svendsen I Kaupmannahöfn Vesturgata 17: 16 félagar úr Listmálarafélaginu sýna verk sín þar og opiö er frá kl. 9-17. Ásgrímssafn: Þar stendur yfir haustsýning á verkum Ásgrims. Þau yngstu frá ca. 1939. Sýn- ingin verður opin fram að áramótum. Opið þriöjud., fimmtud. og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Húsgagnaversfun Skeifunnar: Þetta mun vera siðasta sýningarhelgi á sýn. Sigurpáls ísfjörð. Hann sýnir bæði ollumálverk og vatnslitamyndir í versluninni Smiöjuvegi 6, Kópavogi. Sýn. er opin kl. 9-18 virka daga. Á laugard. kl. 10-16 og sunnud. kl. 14-18. Bogasalur: í dag, fimmtudag, var opnuö sýning um jólahald og ber hún yfirskriftina „Bændajói — borgarjól”. Þareru sýnd- ir alls kyns munir svo sem jólatré og jólaskreytingar. I kvöld kl. 20.30 flytur Árni Björnsson þjóöháttafræöingur fyrirlestur um jólahald fyrrog nú. Þessi sýning stend- ur sennilega fram á þrettándann. Mokka Þar stendur nú yfir sýning á teikning- um gerðum i sameiningu af Daöa Guð- björnssyni, Eggerti Péturssyni, Finn- boga Péturssyni, Helga Friöjónssyni, Ingólfi Arnarsyni, Kristni Harðarsyni, Pétri Magnússyni, Tuma Magnússyni og SÓIveigu Aðalsteinsdóttur. Þaó er Mob shop sem stendur að þessari sýn- ingu sem stendur I nokkrar vikur. BÍÖIN ★ ★ ★ ★ framsúrskarandi ★ ★ ★ ágæt ★ ★ góð ■¥■ þolanleg O léleg Háskólabíó •* Flashdance „Dansatriöin eru að vísu vel unnin og afar „smart", eins og reyndar myndin i heild, þvl lýsing, kvikmyndataka og sviösetning er unnin meö dálitlum stæl. Þettaer það sem máteljavel gert í Flashdance, en er kannski um leiö feillinn — myndin er nefnilega lltið annað en fallegt yfirborð, hvernin sem á hana er litiö." — GA „Skilaboð til Söndru“ Laugardaginn 17. des. kl. 17 veröur frumsýnd ný Isl. mynd „Skilaboð til Söndru“. Myndin ergerð eftir samnefndri skáld- sögu Jökuls Jakobssonar um gaman og alvöru i lífi Jónasar, — rithöfundar á timamótum. Aöalhlutverk: Bessi Bjarnason. í öðrum hlutverkum m.a.: Ásdís Thoroddsen, Bryndís Schram, Benedikt Árnason, Þorlákur Kristins- son, Bubbi Morthens, Rósa Ingólfs- dóttir, Jón Laxdal, Andrés Sigurvins- son. Leikstjóri: Kristín Pálsdóttir. Framleiðandi: Kvikmyndafélagiö Umbi. — Sjá grein á bls. 28. MÍR-salurinn Sunnudaginn 18. des. kl. 16 veröur myndin „Hvit sól eyðimerkurinnar“ (frá slöasta áratug) sýnd ( MIR-salnum, Lindargötu 48. Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. Nýja bíó Jólamyndin Star Wars III, Return of the , Jedi: Leikstjóri: Richard Marquand. Fram- leiðendur: Howard KasanjinogGeorge Lucas f./Lucas film Ltd. Tónlist: John Williams, ieikin af Sinfónluhljómsveit Lundúnaborgar. Aðalhlutverk: Mark Hamill, Harrison Ford og Carrie Fisher að ógleymdum Alec Guinness og Loöni, Svarthöfða, Ófeigi frænda og Beru frænku. Þess má geta að útiatriðin voru meðal annars tekin i Túnis, Norður- og Suöur- Afriku og Bandarikjunum (Death Vall- ey). Laugarásbíó New York-nætur Ný bandarisk mynd gerð af Romano Wanderbes(Öfgarl Ameriku I og II). Aö- alhiutverk: Corrine Alphen, Bobby Burns, Missy O’Shea. Bíóbær Er til framhaldslíf? — Að baki dauðans dyrum Endursýnd f nokkra daga. Á rúmstokknum — Munið eftir frökkunum! Hafnarfjarðarbíó Kjarnaleiðsla til Kína * * * Aðalhlutverk: Jane Fonda og Jack Lemmon. Tónabíó Jólamyndin Octopussy * * * Leikstjóri: John Glen. Aðalhlutverk: Roger Moore og Maud Adams. — Sjá umsögn i Listapósti. Regnboginn Megaforce Ný bandarlsk fantasíu-mynd sem Hai Needham leikstýrði. Aðalhlutverk: Barry Bostwick, Michael Beckog Pers- is Khambatta. Svikamyllan * * Bandarisk. Árg. '83. Handrit: Alan Sharp, byggt á bók eftir Robert Ludlum, Kvikmyndataka: John Coqullion. Tón- list: Lalo Schifrin. Leikendur: Rutger Hauer, John Hurst, Burt Lancastero.fi. Leikstjóri: Sam Peckinpah. „Semsagt ýmislegt laglega gert. Eftir öðru að þettaverði vinsæl mynd. Með- an maður situr þarna ertir hún nokkra kirtla, en eftir að efnaskiptin hafa jafn- að sig er skammdegiskvöldið eftir- minnilegra." _ LÝÓ Foringi og fyrirmaður * * Bandarísk. Árg. ’82. Aðalhlutverk: Rich- ard Gere, Debra Winger, Louis Gossef jr„ David Keith og Lisa Blount. Leik- stjóri: Taylor Hackford. Strok milli stranda Gamanmynd með Dyan Cannon og Robert Blake í aóalhlutverkum. Þrá Veroniku Voss * * * * „Þrá Veroniku Voss er irábær kvik- mynd og ráölegg ég hverjum þeim sem hefur snefil af kvikmyndaáhuga að sjá — hana. Hún fær mina hæstu einkunn.” — LÝÓ. I eldlinunni Bandarlsk mynd um skattsvikara og smyglara með Sophiu Loren og James Coburn I aðalhlutverkum. Bíóhöllin Jólamyndin NeverSay Never Again (Segðu aldrei aftur aldrei) * * Leikstjóri: Irvin Kershner. Framleið- andi: Jack Schwartzman. Aðalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. — Sjá umsögn i Listapósti. Skógarlíf og jólasyrpa Mikka Mús ★ * * Bandarisk. Árg. '67 og '81. Framleið- andi: Walt Disney-samsteypan. Hand- rit eftir sögum Charles Dickens og Rudyard Kipling. „Hin einstaka kvikmyndagerðariist Disneys hefur ætlð verið formúlunni trú og er ávallt til yndis ungum sem öldnum. Þvi másegjaaö Disneygeri si- gildar sögur ógleymanlegar i teikni- myndaformi: geri klassik að nýrri klassik.” — IM. Seven Sjöglæpahringirákveðaað sameinast i eina heild. Leyniþjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að út- rýma þeim á sjö mismunandi vegu. Aðalhlutverk: William Smith, Cuich Koock, Barbara Leith og Art Metrana. La Traviata * * * Bandarísk. Árg. '82. Handrit, sviðsetn- ing og ieikstjórn: Franco Zeffirelli, Librettó: F.M. Piave. Tónlist: Giuseppe Verdi. Flytjendurtónlistarinnar: Kórog hljómsveit Metrópólitanóperunnar. Stjórnandi tónlistar: James Levine. Kvikmyndataka: Ennio Guarnieri. Söng- og leikhlutverk: Teresa Stratas, Placido Domingo, Cornell MacNeil og fl. Dansarar: Ekaterina Maksimova, Vladimir Vatsiljev og Bolshojballett- inn. „La Traviata er fyrst og fremst kvik- mynd tónlistarunnenda og sem slik er hún heimsviðburður og það merkasta sem er á boðstólum ( islenska svart- nættinu þessa dagana.” — IM. Svartskeggur ... Herra mamma (Mr. Mom) * * Bandarlsk. Árg. ’83. Handrit: John Hughes. Aðalhlutverk: Michael Keat- on, Teri Garr. Leikstjórn: Stan Dragoti. Zorro og hýra sverðið * * „Zorro og hýra sverðiö er ekki ó- skemmtileg mynd, enda unnin af vel þokkalegri fagmennsku áflestum svið- um. Grlniö felst einkum í þvi að hinn hefðbundni svartklæddi Zorro á hýran tvlburabróður, sem hleypur f skaröið fyrir hann þegar mikið liggur við og veldur ómældum misskilningi._ qa Stjörnubíó: Pixote * Brasilísk-frönsk. Árg. ’82. Handrit: Jorge Duran og Hector Babenco eftir skáldsögu Jose Louzeiro „Æska hinna dauðu“. Leikstjóri: Hector Babenco. Aöalhlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Juliao og fl. „Atburöarásin er hæg, þrátt fyrir safa- ríkt efni, kvikmyndatakan ómarkviss og skeytingarnar iðulega höstuglegar, Byssurnar frá Navarone** Annie Ný amerfsk mynd um teiknimynda- söguhetjuna Annie. Hressileg mynd sem allir ættu að sjá. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Alleen Quinn, Albert Finney, Carol Burnett og Ann Reinking. Jólamyndin Laugardaginn 17. des. kl. 17 frum- sýnir Stjörnubló jólamyndina slna: - „Blue Thunder". Leikstjóri: John Bad- ham. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Warren Oates, Malcolm McDowell, Candy Clark, Daniel Stern. Austurbæjarbíó Með hnúum og hnefum (Any wich way you can): Bandarlsk Clint Eastwood mynd. Aðalhlutvverk: Clint Eastwood og apinn Clyde. Bæjarbíó Blade Runner ** Aðalhlutverk: Harrison Ford. Sýnd í nokkra daga. TÖNLIST Fríkirkjan: Föstudagskvöldið 16. desember kl, 20.30 verða haldnir strengjasveitar- og kammermúsfktónleikar I Fríkirkjunni. Flytjendur eru Strengjasveit Tónlistar- skólans undir stjórn Mark Reedman ásamt Bernard Wilkinson, Þórunni Guömundsdóttur, Guðnýju Guö- mundsdóttur, Sigrúnu Eðyaldsdóttur og Bryndlsi Gylfadóttur. Flutturverður Schubert sellókvintett ásamt verkum eftir Bach og Torelli. Aðgangur er ókeypis. VIÐBURÐIR Karatefélag Reykjavíkur j tilefni 10 ára afmælis Karatefélags Reykjavlkur, gengst félagiö fyrir há- tiðamóti, sem haldið verður laugard. 17. des. kl. 15.00 í Laugardalshöllinni. Aðgangseyrir er kr. 50.- Dagana eftir mótið veröur haldið nám- skeið i karate fyrir karateiðkendur i Hllðaskóla. Þjálfari á þessu námskeiði verður shihan Ingo de Jong 4. dan i goju-ryu karatedo. Hann mun einnig verða aöaldómari á áðurnefndu móti. Námskeiðið verður dagana 18. tij 22. des. kl. 11-13. 18 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.